Skessuhorn


Skessuhorn - 24.03.2010, Síða 23

Skessuhorn - 24.03.2010, Síða 23
23MIÐVIKUDAGUR 24. MARS Snæ fell lá í hörku leik fyr ir KR í síð ustu um ferð IE­deild ar inn ar í Hólm in um á fimmtu dags kvöld­ ið. Úr slit in þýða að Snæ fell end aði í sjötta sæti deild ar inn ar og mæt­ ir í úr slita keppn inni gömlu erki­ fjend un um frá Grinda vík, en þessi lið hafa háð marg ar úr slista viður­ eign ir á síð ustu tíma bil um. Það eru Grind vík ing ar sem eiga fyrst heima leik í keppn inni, en það lið fer á fram í fjög urra liða úr slit in sem fyrst vinn ur tvo leiki. Úr slita keppni lið anna hefst á föstu dags kvöld ið. Leik ur inn á fimmtu dag inn var jafn all an tím ann. Snæ fell held ur með frum kvæð ið í fyrri hlut an um og hafði þriggja stiga for skot þeg ar geng ið var til leik hlés, 46:43. Snæ­ fell náði ekki að fylgja eft ir mik­ illi bar áttu og á gæt um leik og gest­ irn ir voru á kveðn ir í því að landa deild ameist aratitl in um sem þeir rétt misstu af í um ferð inni á und­ an. Vest ur bæ ing arn ir voru sterk ari á loka sprett in um og sigr uðu 90:86. „Við vor um ekki að spila okk ar sterkasta leik núna, sem er slæmt þeg ar kom ið er að svona leikj um. Við þurf um að nota vik una vel og koma vel stemmd ir inn í Grinda­ vík ur ser í una. Við eig um mik ið inni sem lið og ætl um okk ur að koma sterk ir inn,“ sagði Ingi Þór Stein­ þórs son þjálf ari Snæ fells eft ir leik­ inn. Hjá Snæ felli var Sean Burton stiga hæst ur með 21, Hlyn ur Bær­ ings son skor aði 19, Jón Ó laf­ ur Jóns son 18, Sig urð ur Þor valds­ son 12, Emil Þór Jó hanns son 12 og Sveinn Arn ar Dav íðs son 4. Hjá KR voru stiga hæst ir Pa vel Ermol inskij með 23 stig og Brynj ar Þór Björns­ son skor aði 19. þá Sam eig in legt lið Skalla gríms og Snæ fells í drengja flokki í körfu­ bolta hef ur ver ið ó stöðv andi bæði á Ís lands mót inu og Bik ar keppn­ inni í vet ur. Strák arn ir urðu bik ar­ meist ar ar í end að an febr ú ar og þeir luku keppni í a­ riðli drengja flokks á efsta stalli langt fyr ir ofan önn­ ur lið. Snægrím ur lék sinn síð asta leik í riðla keppn inni í Borg ar nesi á þriðju dags kvöld ið í lið inni viku þar sem ör ugg ur sig ur vannst á Stjörn­ unni. Í b­ riðli sigr aði sam eig in legt lið Ham ars og Þórs Þor láks höfn og er framund an úr slita keppni þess­ ara sam eig in legu liða af Suð ur­ og Vest ur landi í drengja flokkn um. Í leik Snæ fells/Skalla gríms og Stjörn unn ar á þriðju dag bar það einnig til tíð inda að feðg ar dæmdu leik inn. Ein ar Þór Skarp héð ins­ son sem er reynd ur lands dóm ari og son ur hans Þor kell, sem að eins er 15 ára gam all og ný kom inn með dóm ara rétt indi. Eft ir fram göngu Þor kels í dóm ara starf inu í leikn um er hæg lega hægt að segja að sjald an fell ur eplið langt frá eik inni. þá/ Ljósm. Sigr. Leifsd. Ís lands meist ara mót 11. flokks drengja í körfu bolta fór fram í Rima skóla í Graf ar vogi um síð­ ustu helgi. Þar keppti lið Umf. Reyk dæla, en það hef ur ver ið mjög vax andi í vet ur und ir stjórn þeirra Guð jóns Guð munds son ar og Her manns Inga Her manns­ son ar. Lið ið byrj aði í D riðli 11. flokks í haust en hef ur jafnt og þétt ver ið að fikra sig upp um styrk leika flokka. Um helg­ ina keppti lið ið í B riðli og vann alla leiki utan einn við Breiða­ blik. Í riðl in um voru auk Breiða­ bliks, Fjöln ir, FSU og Grinda­ vík. Reyk dæl ir unnu í riðl in um og keppa því frá og með haustinu í A riðli 7. flokks þar sem fimm bestu lið lands ins eig ast við. Sjö­ undi flokk ur er fyrsti ár gang ur­ inn sem ekki kepp ir í svoköll­ uð um minni bolta, fara þá í full­ vaxna leik velli, fulla hæð á körf­ um og keppa eft ir öðr um regl um en gilda í yngri flokk um. mm Skalla gríms menn töp uðu naum lega fyr ir Vals mönn­ um í fyrsta leik í úr­ slita keppni 1. deild­ ar í körfuknatt leik sem fram fór á Hlíð ar enda á sunnu­ dags kvöld ið. Loka töl ur urðu 95:89 og er ljóst að Skalla gríms menn eiga góða mögu leika á að jafna stöð­ una og krækja í odda leik þeg ar lið in mæt ast á þriðju dags kvöld ið í Borg­ ar nesi, en leik ur inn fór fram eft ir að Skessu horn fór í prent un. Vals menn voru með yf ir hönd ina lengst um í leikn um á sunnu dag­ inn. Tíu stig um mun aði í hálf leik, Val í vil. Skalla gríms menn léku betri vörn í síð ari hálf leik og náðu á síð ustu mín útu að minnka mun­ inn í þrjú stig. Heima menn reynd­ ust sterk ari á loka sprett in um og upp skáru sig ur. Hittn in hefði mátt vera betri hjá Skalla gríms mönn um í leikn um og of marg ir bolt ar töp­ uð ust. Stiga hæst ir hjá Skalla grími voru Kon rad Tota með 29 stig, Sig­ urð ur Þór ar ins son átti stór leik með 25 stig og Sil ver Laku skor aði 21. Haf þór Ingi Gunn ars son skor aði 11 stig, þar á með al eina ó trú leg­ ustu þriggja stiga körfu sem sést hef ur. Trausti Ei ríks son var sterk­ ur að vanda og Óð inn og Krist ján skil uðu sínu vel. þá UMF Skipa skagi átti einn kepp anda á meist ara móti FRÍ 11­14 ára sem fram fór í Laug­ ar daln um um síð ustu helgi. Jó­ fríð ur Ís dís Skafta dótt ir keppti í kúlu varpi og hreppti gull með kasti upp á 9,96 metra. Þessi ár­ ang ur Jó fríð ar lof ar góðu fyr ir kom andi keppn is tíma bil í frjáls­ um í þrótt um, með al ann ars Ung­ linga lands mót í Borg ar nesi. þá Þá ligg ur fyr ir í öll um meg in at rið­ um leikja tafla fyr­ ir sum ar ið í 1. deild Ís lands móts ins í knatt spyrnu. Skaga­ menn byrja keppni með heima leik gegn HK sunnu dag inn 9. maí. ÍA leik ur síð an síð asta leik inn í deild­ inni á Jað ars bökk um laug ar dag­ inn 18. sept em ber þeg ar KA­menn koma í heim sókn. Rætt hef ur ver ið við Gróttu menn um að færa heim­ leik þeirra gegn ÍA fram um einn dag, á fimmtu dag í stað föstu dags­ ins 2. júlí. Þá verða Írsku dag arn­ ir byrj að ir og bú ast má við að grill­ veisl ur tröll ríði Skag an um það kvöld ið. Skaga menn hafa átt góðu gengi að fagna á und ir bún ings tíma bil­ inu. Þeir eru enn tap laus ir í sín­ um riðli í deild abik ar keppn inni og eygja góða mögu leika á sigri í riðl­ in um. ÍA sigr aði Fylki í Akra nes­ höll inni sl. fimmtu dags kvöld, 2:1 með mörk um Fann ars Freys Gísla­ son ar og Ragn ars Le ós son ar. ÍA er með 13 stig í riðl in um að lokn um fimm leikj um. Grinda vík er í öðru sæti með níu stig og á leik til góða og Stjarn an í því þriðja með sjö stig. Skaga menn eiga eft ir tvo leiki í keppn inni, báða á úti velli. Fyrst í Reykja nes höll inni gegn Grinda vík 10. apr íl og síð an í Bog an um fyr ir norð an móti Þór viku síð ar. þá Síð ara kvöld ið í ein menn ings­ keppni Bridds fé lags Borg ar fjarð­ ar var spil að á mánu dag inn í Loga­ landi. Eins og greint var frá í síð­ ustu viku átti blaða full trúi fé lags­ ins, Ingi mund ur Jóns son í Deild­ ar tungu góð an sprett á fyrra kvöldi móts ins. Þrátt fyr ir að eins 47% ár­ ang ur síð ara kvöld ið dugði það hon­ um til sig urs. Borg nes ing ar fylgdu Ingi mundi fast á eft ir að stig um og tveir Þver hlíð ing ar voru auk þeirra á topp­átta list an um. Næsta mánu­ dag verð ur spil að ur páskatví menn­ ing ur hjá fé lag inu. Röð efstu manna varð þessi: 1. Ingi mund ur Jóns son 415 2. Sig urð ur Már Ein ars son 411 3. Guð mund ur Ara son 410,3 4. Jón Ein ars son 408,7 5. Eyjólf ur Örn ólfs son 407,7 6. Guð jón Karls son 406 7. Stef án Kalm ans son 402,9 8. Eg ill Krist ins son 395 Reyk dæl ir keppa í haust í sterkasta riðli 7. flokks ÍA fær HK í heim­ sókn í fyrsta leik Naumt tap Skalla gríms í fyrsta leikn um Jó fríð ur Ís dís með gull í kúlu varpi Hlyn ur í kröpp um dansi í leikn um. Ljósm. Þor steinn Ey þórs son. Deild ar meist ar ar krýnd ir í Hólm in um Ingi mund ur er ein menn ings meist ari BB Ingi mund ur Jóns son. Dóm arap ar ið og feðgarn ir Ein ar Þór og Þor kell. Snægrím ur í úr slit í drengja flokki Snægríms menn eft ir sig ur leik inn gegn Stjörn unni.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.