Skessuhorn


Skessuhorn - 21.04.2010, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 21.04.2010, Blaðsíða 5
5ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Akraneskaupstaður óskar íbúum Akraness og Vestlendingum öllum gleðilegs sumars Borgarbyggð óskar íbúum Borgarbyggðar sem og Vestlendingum öllum gleðilegs sumars. Þess ar 10 ára stelp ur; Fríða, Hekla og Ólöf héldu tombólu og söfn uðu 11.109 krón um sem þeir færðu Rauða kross in um til hjálp- ar starfa. „ Rauði kross inn þakk ar þeim af öllu hjarta fyr ir þeirra mik- il væga fram lag,“ seg ir í til kynn ingu frá RKÍ. mm Lifn ar jörð í blíða sunn an blæn um, blett ir sjást með strá um fag ur græn um. Vor ið heils ar sveit og fjalla söl um, sól in skín í Breiða fjarð ar döl um. Læk ir kveða hátt í dala hlíð um, hlaupa fram með boða föll um stríð um. Syng ur bros hýr nótt hjá næst ur göl um, nú er vor í Breiða fjarð ar döl um. Allt sem lif ir gleðst og greikk ar spor ið, Guði þakk ar fyr ir bless að vor ið. Kveðju senda vetri veðra svöl um, vors ins menn í Breiða fjarð ar döl um. Sig ur steinn færði Höfða höfð ing lega gjöf Sig ur steinn Árna son frá Sól- mund ar höfða færði Höfða að gjöf sex millj ón ir króna í gær. Sig ur- steinn, sem er 93 ára gam all, hef- ur búið á Höfða síð ast lið ið hálft ann að ár, en áður átti hann heim- ili sitt á Sól mund ar höfða frá barn- æsku. Dval ar heim il ið Höfði stend- ur sem kunn ugt er á lóð Sól mund- ar höfða og dreg ur nafn sitt af höfð- an um. Stjórn dval ar heim il is ins fær- ir Sig ur steini kær ar þakk ir fyr ir þessa höfð ing legu gjöf, seg ir í til- kynn ingu vegna gjaf ar inn ar. þá Sig ur steinn Árna son. Söfn uðu fyr ir RKÍ Sum ar kveðja frá Sveini í Hvammi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.