Skessuhorn


Skessuhorn - 21.04.2010, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 21.04.2010, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL Ind versk menn­ ing ar há tíð AKRA NES: Í dag og næstu daga verð ur hald in ind versk menn ing ar há tíð á Safna svæð- inu á Akra nesi. Í Stúku hús- inu verð ur sett upp sýn ing sem opin verð ur frá mið viku degi til föstu dags frá klukk an 13 - 17 auk þess sem boð ið verð- ur upp á jóga kynn ingu og bíó- sýn ing ar. Í dag, mið viku dag, verð ur kynn ing á jóga og hug- leiðslu, en tak mark að ur fjöldi er á kynn ing una og skrán ing hjá Shyamali í síma 696-7427. Á morg un, sum ar dag inn fyrsta, verð ur boð ið upp á smökk un á ind verskri mat ar gerð, Henna máln ingu og Sari mát un. Um kvöld ið verð ur svo bíó sýn ing í Garða kaffi þar sem sýnd verð- ur kvik mynd in Taal. Föstu dag- inn 23. apr íl mun sendi herra frú Ind lands heim sækja leik skól ann Vall ar sel en um kvöld ið verð- ur aft ur bíó sýn ing í Garða kaffi og þá sýnd kvik mynd in Ya dein. Á stæða er til að hvetja fólk til að líta við á Safna svæð inu og kynna sér ind verska menn ingu. -mm Op inn dag ur Há skól ans BIF RÖST: Hljóm sveit in Dikta er á með al þeirra sem fram koma á opn um degi Há- skól ans á Bif röst á morg un, sum ar dag inn fyrsta 22. apr íl. Sam kvæmt venju kynn ir skól- inn náms leið ir sem eru í boði auk þeirr ar að stöðu sem nem- end ur njóta á staðn um. Á opna deg in um verð ur gest um boð- ið upp á grill mat og eru all- ir vel komn ir. Þeir sem eru að út skrif ast úr fram halds skól um eru þó sér stak lega hvatt ir til að nýta tæki fær ið á sum ar dag- inn fyrsta. Skóla fé lag há skól- ans kynn ir einnig lit ríkt fé lags- líf sem set ur svip sinn á stað inn og út skrift ar nem ar munu bjóða upp á bíla þvott, köku bas ar og happ drætti í fjár öfl un ar skyni. Á staðn um gefst gest um einnig kost ur á til að gera góð kaup á nytja mark aði þar sem ís lensk hönn un fæst á hag stæðu verði og góm sæt ar vör ur beint frá bænd um í Borg ar firði og nær- sveit um. Sum ar leg skemmti- dag skrá frá 14-17 á Bif röst. -mm Skýrsl an beint á topp met sölu list ans LAND IÐ: Skrif stofa Al þing- is á kvað að láta end ur prenta skýrslu rann sókn ar nefnd ar Al- þing is þar sem skýrsl an seld- ist upp á tveim ur dög um eft- ir út gáfu mánu dag inn 13. apr- íl. Prent uð voru 2000 við bót- ar ein tök og komu þau í bóka- versl an ir sl. laug ar dag. Í heild- ar lista yfir met sölu bæk ur Ey- munds son vik una 7.-13. apr íl var skýrsl an í fyrsta sæti, jafn- vel þó ein ung is hafi ver ið um for sölu að ræða. Í næstu fjór- um sæt um met sölu list ans komu síð an kilj ur frá bóka for lag inu Upp heim um á Akra nesi, ann- ars kon ar krimm ar. -mm Skradd ara lýs sýna HVALFJ.SV: Hand verks hóp- ur sem nefn ir sig Skradd ara lýs mun halda sýn ingu á verk um sín um næst kom andi fimmtu- dag, sum ar dag inn fyrsta þann 22. apr íl, í Fé lags heim il inu Fanna hlíð í Hval fjarð ar sveit. Skradd ara lýs eru búta saums- klúbb ur sem starf að hef ur um nokk uð skeið. Sýn ing in mun standa yfir frá klukk an 10-18. Skradd ara lýsn ar verða með búta leg ar smá vör ur til sölu en kaffi og sætu bita má kaupa á staðn um fyr ir 500 krón ur. Þá mun Kristrún í Quilt búð inni verð ar með vör ur til sölu á staðn um. „Ger ið ykk ur glað an dag og njót ið sam veru stund- ar með okk ur,“ seg ir í til kynn- ingu frá Skradd aralús um. -mm Rekstr ar nið ur­ staða bæj ar sjóðs nei kvæð STYKK ISH: Árs reikn ing- ur Stykk is hólms var tek inn til fyrri um ræðu á fundi bæj- ar stjórn ar sl. fimmtu dag. Þar kom m.a. fram að rekst raraf- koma sam an tek ins árs reikn- ings a og b hluta var nei kvæð um 100 millj ón ir króna. Meg- in á stæð ur fyr ir tapi á rekstri Stykk is hólms bæj ar á síð asta ári var hækk un fjár magns- kostn að ar sem og hækk un á verð tryggð um lán um. Þannig var a- hluti nei kvæð ur um 43,7 millj ón ir, tap á fé lag inu Fast- eign um Stykk is hólms 14 millj- ón ir, halli á hafn ar sjóði nam 5,2 millj ón um, á frá veitu upp á 27,1 millj ón og halla rekst- ur á fram kvæmda sjóði var 10 millj ón ir. Fjár fest ing ar Stykk- is hólms bæj ar á liðnu ári voru 97,1 millj ón króna. Þar veg- ur þyngst bygg ing þjón ustu- húss á tjald stæði og gatna gerð. Að auki var fjár fest í upp bygg- ingu Eld fjalla safns, seg ir í til- kynn ingu vegna árs reikn ings Stykk is hólms bæj ar. -þá Styrkt ar söfn un vegna bruna VATNS NES: Mæðgurn ar Ásta Þur íð ur og Ásta Dag björt senda í bú um á Vest ur landi eft- ir far andi beiðni um fjár hags- að stoð vegna bruna á land- náms hænsna bú inu á Tjörn fyr- ir skömmu. Til kynn ing þeirra er svohljóð andi: „ Vegna þess hörmu lega at burð ar þar sem son ur minn og bróð ir, Júl í- us Már, missti mik ið í bruna á Tjörn á Vatns nesi 28. mars sl. er spurn ing hvort á hugi sé fyr ir því að styrkja hann með fram lagi svo hann geti byggt upp og hald ið á fram þar sem frá var horf ið. Júl í us Már rak stærsta Land náms hænsna bú lands ins og missti hann all- an stofn inn sinn á samt öll- um bún aði sem fylgdi hon- um þ.e.a.s. út ung un ar vél ar, ílát og ann að. Trygg ing arn ar dekka ekki all an kostn að á því sem þarf að end ur nýja svo það vant ar uppá. Margt smátt ger- ir eitt stórt og mun ar um allt. Þeir sem vilja geta lagt inná reikn ing söfn un ar inn ar kt. 011260-2259 í banka 1105- 15-200235. Með kærri kveðju og þakk læti; Mæðgurn ar Ásta Þur íð ur og Ásta Dag björt.“ -mm „Hverf andi hætta er á því að vatns ból spillist komi til ösku falls í þau, jafn vel þótt þau séu opin,“ seg ir í til kynn ingu sem Orku veita Reykja vík ur sendi frá sér fyr ir helgi. Eng in hætta er þar sem vatn er sótt í lok að ar bor hol ur eins og átt hef ur við um drykkj ar vatn á höf uð borg- ar svæð inu um ára tuga skeið. En auk þeirra veitna rek ur OR fjölda vatns- veitna á sunn an- og vest an verðu land inu og hafa starfs menn OR því vara á sér vegna eld goss ins í Eyja- fjalla jökli og ösku falls það an. Í sam- starfi við heil brigð is eft ir lit sveit ar- fé lag anna vakt ar OR vatns gæði með reglu bundn um hætti. Komi til ösku falls á þeim svæð um þar sem OR rek ur vatns veit ur mun vökt un verða tíð ari og sýna taka auk in. Orku veit an tek ur vatn fyr ir Akra nes og Stykk is hólm úr opn um vatns ból um. Jafn vel þar seg ir að tal- in sé hverf andi hætta á að ösku fall hafi á hrif á vatns bólin. Helsta hætt- an við ösk una stafar af flú or. Hún er þó mjög lít il þar sem nátt úru- leg ur styrk ur flú ors í kalda vatn inu hjá okk ur er afar lít ill, eða um 0,01 milli gramm á lítra (mg/l) eða lægri. Víða er lend is er flú or bætt í drykkj- ar vatn og oft mið að við styrk inn 1 mg/l. Það er hund rað sinn um hærra en grunn gild in í ís lenska vatn inu. Leyfi leg ur styrk ur í neyslu vatni er enn meiri, eða 1,5 mg/l. mm Bæj ar stjórn Akra ness sam þykkti ein róma á fundi sín um sl. þriðju- dag á lykt un til rík is stjórn ar inn ar í til efni yf ir lýs ing ar Jó hönnu Sig- urð ar dótt ur for sæt is ráð herra um nauð syn þess að fækka rík- is stofn un um veru lega, allt að 40%, en þær eru tald ar um 200 í dag. Bæj ar stjórn Akra ness vill leggja rík is stjórn inni lið í þessu efni og sam þykkti ein róma eft ir- far andi á lykt un: „Í til efni um mæla for sæt is- ráð herra Ís lands ósk ar bæj ar- stjórn Akra ness eft ir við ræð um við for sæt is ráð herra um flutn ing op in berra stofn ana til bæj ar fé lags- ins og að komu kaup stað ar ins að því verk efni. Bæj ar stjórn Akra ness lýs- ir sig einnig reiðu búna til að vinna að frek ari upp bygg ingu á þeim rík- is fyr ir tækj um sem hér eru, sér stak- lega Heil brigð is stofn un ar Vest ur- lands, Akra nesi. Í bók un frá fund in um seg ir einnig að bæj ar stjórn Akra ness óski eft ir því við þing menn Norð vest- ur kjör dæm is að þeir vinni öt- ul lega með bæj ar stjórn inni að þessu máli. Bæj ar stjóra var falið að koma á lykt unni á fram færi við rík is stjórn Ís lands og þing menn kjör dæm is ins. „Við telj um að góð reynsla sé af flutn ingi rík is- stofn ana til Akra ness og er nær- tækt að nefna Land mæl ing ar Ís- lands. Hér er húsa kost ur góð ur og öll að staða til að taka við op- in ber um stofn un um,“ seg ir Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri. þá/ Ljósm. Frið þjóf ur. Nám skeið ið Orku bónd inn var hald ið á Hvann eyri í síð ustu viku. Sam bæri leg nám skeið hafa nú ver- ið hald in á sjö stöð um um land- ið og hafa alls stað ar ver ið vel sótt. Nú hafa yfir 700 sótt þau, þar af um 60 á Hvann eyri. Á nám skeið un um er fjall að um beisl un orku og fram- leiðslu elds neyt is, allt frá smá virkj- un um í haug hús um þeg ar metan gas er beisl að, til jarð varma, repju rækt- un ar, vatns afls virkj ana og vind milla svo dæmi séu tek in, því ork una má beisla með ýmsu móti og víða leyn- ast því mögu leik ar. Að sögn Brynju Sig urð ar dótt ur verk efn is stjóra hef- ur á hersla ver ið lögð á að gera efn- ið skemmti legt og að gengi legt öll- um. Létu við mæl end ur Skessu- horns vel af nám skeið inu þeg ar því var að ljúka sl. fimmtu dag. Til að krydda þetta nám skeið var far ið í heim sókn að Húsa felli en þar hef- ur vatns afl ver ið virkj að í þrjár kyn- slóð ir bænda. Nám skeið ið á Hvann eyri var hald ið í sam starfi við End ur mennt- un LbhÍ en að Orku bónd an um standa Ný sköp un ar mið stöð Ís- lands, Orku stofn un, Iðn að ar ráðu- neyt ið, Mann vit, Ver kís, Ísor og heima menn víða um land. Í fram- haldi af Orku bónd an um eiga þátt- tak end ur kost á að fá að stoð við að hrinda virkj un ar hug mynd um í fram kvæmd og nú þeg ar hafa fjöl- marg ir haf ið und ir bún ing að virkj- un um eða gerð eig in elds neyt is. Her ferð Orku bónd ans um land- ið lýk ur 19. maí nk. þeg ar hald- in verð ur ráð stefna í Reykja vík þar sem þátt tak end ur af nám skeið un- um koma sam an og mun Iðn að ar- ráð herra veita hvatn ing ar verð laun- in Orku bónd inn. mm Starfs hóp ur á veg um Sam taka sveit ar fé laga á Vest ur landi, sem fjall ar um færslu á þjón ustu fatl- aðra frá rík inu til sveit ar fé lag anna, hef ur kom ist að nið ur stöðu. Hann legg ur til að sveit ar fé lög in á Vest- ur landi stofni byggða sam lag með dreifðri á byrgð og þjón ustu. Þessi leið er sú sama og stuðst er við á Norð ur landi vestra og geng ur út á að á Vest ur landi yrðu þrjú svæði og fé lags þjón ust ur um mál efni fatl- aðra. Kost ur þess ar ar leið ar að mati starfs hóps ins er eink um sú að þjón- usta við fatl aða efli og sam þætti fé- lags þjón ustu við kom andi svæð is og fær ist nær þjón ustu þeg um. Hrefna B. Jóns dótt ir fram- kvæmda stjóri SSV kynnti þessa til- lögu á fundi sveit ar stjórn ar Hval- fjarð ar sveit ar sl. þriðju dag og var til lag an sam þykkt á fund in um. Aðr- ar sveit ar stjórn ir á Vest ur landi eiga eft ir að fjalla um til lög una, en stutt er síð an bæj ar stjórn Akra ness sam- þykkti á fundi að leita eft ir því við fé lags- og trygg inga mála ráðu neyt- ið að Akra nes kaup stað ur myndi eitt þjón ustu svæði vegna mál efna fatl- aðra við flutn ing þjón ust unn ar yfir til sveit ar fé laga. Ó víst verð ur því að telja að enn sem kom ið er sé sam- staða með al sveit ar fé laga á Vest ur- landi um stofn un byggða sam lags um mál efni fatl aðra. þá Starfs hóp ur vill byggða sam lag um mál efni fatl aðra Ekki tald ar lík ur á hættu legri meng un vatns bóla við ösku fall Vill op in ber ar stofn an ir á Skagann Hér er hópa vinna í gangi, en þessi hóp ur hafði við fangs efn ið virkj un vatns afls. Vel mætt á nám skeið ið Orku bónd ann

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.