Skessuhorn


Skessuhorn - 21.04.2010, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 21.04.2010, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL Eld ur, á fengi og pen ing ar eru allt hlut ir sem er betra að geta stjórn að held- ur en að láta stjórna sér þó ýms um gangi svo s em illa að hafa kontrol á þess- um höf uð skepn um. Ein hvern tím- ann kvað Hjálm ar Guð munds son í Fagra hvammi um sína skulda stöðu: Enn er ég skuld ug ur upp fyr ir haus, aldrei mér lærist að spara. Ofan í jörð ina um búða laus á end an um verð ég að fara. Böðv ari Guð laugs syni þótti ein- hverju sinni sem fleir um að glugga- bréf in bær ust ó þarf lega ört og ekki ó lík legt að ýms ir gætu tek ið und ir með hon um: Ar mædd ur ber ég aug um ó greidda reikn inga í haug um og spurn ing in er, hvenær yfr um ég fer. Bæði á tékk hefti og taug um. Fyr ir þó nokkrum árum kom út um töl uð skýrsla Há skól ans um efna hags mál og um svip að leyti birt ist í blöð um frétt ir um að neysla á slátri og öðr um inn mat yki mjög gáf ur manna. Af því til efni orti Sig- ur jón Guð munds son á Foss um: Efna hags spek ing ar oft valda hlátri þótt at vinnu veg irn ir kveini og gráti. Gagn legt það væri hvað gáf urn ar hræri að gefa þeim tals vert af slátri. Ég held satt að segja að sum ir af út rás ar vík ing un um okk ar hefðu haft gott af því að kom ast í sveit ein hvers stað ar og fá slát ur og hafra- graut. Þeir hefðu varla get að versn- að mik ið við það. Bjarni frá Gröf, úr smið ur á Ak- ur eyri, fór eitt sinn sem oft ar í inn- kaupa ferð til Sviss og hef ur vafa- laust gert ein hverj ar rann sókn ir á skemmt ana lífi Evr ópu búa. Á póst- korti sem Rós berg Snæ dal fékk frá hon um á þeim tíma stóð ein ung is eft ir far andi: Gleð inn ar ég geng um dyr, Guð veit hvar ég lendi. Ég hef ver ið full ur fyr og far ið það vel úr hendi. Í kór ferða lagi til Sví þjóð ar var Ósk ar Sig ur finns son í Með al heimi að velta fyr ir sér hvern ig hann ætti að orða skeyti heim til konu sinn ar. Var bú inn að semja það á þessa leið en mun þó ekki hafa sent þessa út- gáfu hvað sem veld ur: Ó dýrt vín og urm ull kvenna, allt er líf ið hömlu laust. Ekki læt ég af mér renna aft ur - fyrr en næsta haust. Fyr ir tíma verð trygg ing ar, með- an vext ir voru fast ir og alltaf lægri en verð bólg an, græddu yf ir leitt all- ir á því að skulda og reynd ar tók það marga dá lít inn tíma að átta sig á breyt ing unni. Ein hvern tím ann á þessu tíma bili kvað Böðv ar Guð- laugs son: Þó á stand sé ó tryggt og valt engu þú kvíða skalt. Með geng is fell ingu, og góðri kell ingu redd ast yf ir leitt allt. Þó marg ir beri sig illa um þess- ar mund ir und an fjár mála á stand inu er þó við bú ið að þeim brygði við að fær ast svona 80 - 100 ár aft ur í tím- ann og kynn ast þeim lífs kjör um sem fólk bjó við á þeim tíma. Magn ús Finns son í Stapa seli var alla sína tíð ör fá tæk ur og gerði ein hvern tím ann þessa út tekt á lífs hlaup inu: Aldrei hef ég eign ast féð eins og dæm in sýna. Eg hef varla eyri séð ævi daga mína. Nú ný lega er kom in út met sölu- bók in mikla um hrun ið og virð- ist ætla að slá öll um öðr um reyf ur- um við. Það er þó mörg bók in og ekki all ar í met sölu. Sum ar hafa ekki einu sinni ver ið gefn ar út. Í gangna- skál an um í Álfta krók á Arn ar vatns- heiði er gesta bók eins og tíðkast og flest ir sem þar gista skrifa í nöfn sín og tjá sig eitt hvað um helstu at riði lífs bar átt unn ar á þeim tíma punkti. Ein hvern tím ann kom Þor vald ur Jóns son þar og las um upp á kom- ur og hremm ing ar þeirra sem þar höfðu gist áður og bætti síð an við: Það má segja um þessa bók þeg ar hún er les in Að alltaf sé í Álfta krók eitt hvert bölv að ves in. Hvað verð ur nú úr fram kvæmd- um hjá veð urg uð un um þá seg ir alm an ak ið okk ur að það sé að koma vor og til þess að koma okk ur í rétta gír inn væri ekki vit laust að rifja upp Vor ljóð eft ir Har ald Hjálm ars son frá Kambi: Ver öld hlær á vors ins degi, vakn ar hani. Bíl ar út um alla vegi eru á spani. Vor ið hrek ur hríð ar byl og hress ir blóm in. Slæp in gj arn ir slangra til og sletta í góm inn. Á róð ur má ekki spara eins og stend ur. Út um land ið frakk ir fara fram bjóð end ur. Bænd ur henda hrossa taði á harð ar grund ir. Það mun ekki þykja skaði um þess ar mund ir. Sjó menn þeir sem voru í veri víkja af bát um. Á harða spretti hleyp ur meri í hesta lát um. Bænd ur reka fé á fjöll með feikna hraða, svo gangi ei á græn an völl og geri skaða. Bónd inn rækt ar rabar bara rúskinn, glað ur. Á kross mess unni koma og fara kona og mað ur. Þeir sem unna þrifn að in um þvo og mála. Unir sér í ó þverr an um eng in sála. Kon ur hleypa kún um út með köldu blóði. Smal inn rek ur rú inn hrút með rollu stóði. Bænd ur akra sína sá og syngja af kæti. „Höfð in gj arn ir“ hætta að „slá“ í Hafn ar stræti. Í blíðu vors ins bros ir allt sem bros að get ur. Í faðmi þess er fáum kalt - því fer nú bet ur. Ein hvern veg inn finnst mér að oft hafi frek ar vant að rign ingu á ein hverju tíma bili á vor in frek ar en það hafi ver ið of mik ið af henni en ein hvern tím ann var kveð ið í rign- inga tíð: Það rign ir og rign ir meira, það rign ir dé skoti flott, eins og skap ar inn sé að skola skítug an barna þvott. Með þökk fyr ir lest ur inn Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Vísnahorn Út um land ið frakk ir fara - fram bjóð end ur Lækn ir í blíðu og stríðu Bóka út gáf an Hól ar hef ur gef­ ið út bók ina Lækn ir í blíðu og stríðu, sem er ævi saga Páls Gísla son ar lækn is, skáta höfð­ ingja og stjórn mála manns sem lengi starf aði við Sjúkra hús ið á Akra nesi. Í bók inni rifj ar Páll upp ým is legt frá löng um lækn­ is ferli sín um, seg ir frá starf­ inu inn an skáta hreyf ing ar inn ar og á taka söm um tím um í stjórn­ mál un um þar sem hart var tek­ ist á, bæði við yf ir lýsta and stæð­ inga sem eig in flokks menn. Þar koma við sögu menn á borð við Al bert Guð munds son og Dav­ íð Odds son, svo aug ljóst má vera að þar hef ur eng in logn molla ríkt. Háv ar Sig ur jóns son leik­ skáld og blaða mað ur skráði ævi­ sögu Páls. Eft ir far andi kafli er í bók inni og seg ir frá at vik um sem Páll rifj ar upp frá læknis tíma sím um á Akra nesi. Þrátt fyr ir að sjúk dóm ar og veik- indi séu sjaldn ast gam an mál þá minn ist ég eins at viks sem ekki er hægt ann að en brosa að. Það kom fyr ir að ég tók ó gæfu mann inn á sjúkra hús ið til af vötn un ar þeg- ar drykkj an hafði stað ið of lengi. Það var stund um barn ing ur að fá hann til að vera hjá okk ur og eitt sinn tók um við til bragðs að fela bux urn ar hans svo hann héld- ist um kyrrt í rúm inu. Þá bregð ur svo við að ég fæ hring ingu utan úr bæ þar sem spurt er hvort mað ur í arababún ingi sé á okk ar veg um. Við nán ari at hug un kom í ljós að sjúk- ling ur inn var horf inn og hafði vaf- ið um sig gard ínu til að hylja nekt sína. Þannig bú inn gekk hann um göt ur bæj ar ins. Önn ur minn ing er tengd því að ég fékk sjó mann til að gerð ar eft- ir slys um borð þar sem hann hafði klemmst á milli hlera og borð- stokks. Það var ekki mik ið að sjá á hon um en þeg ar líða tók á kvöld- ið lækk aði blóð þrýst ing ur inn hratt og ljóst að eitt hvað var að inn- vort is. Við á kváð um að opna kvið- ar holið en á skurð ar borð inu féll blóð þrýst ing ur inn skyndi lega og hjart að hætti að slá. Ég hnoð aði hann, Bragi Ní els son svæf ing ar- lækn ir blés lofti í hann og gaf hon- um blóð og hann lifn aði fljótt við. Ég fann svo blæð ingu upp með vél ind anu sem reynd ist til tölu lega auð velt að stöðva og hann jafn aði sig í fram hald inu. Seinna meir átti hann til að skvetta svo lít ið í sig og hringdi þá oft í mig um miðja nótt til að þakka okk ur líf gjöf ina. Mér fannst þetta nú al veg full þakk að áður en hring ing um lauk. En það vildi til að ég átti auð velt með svefn á þess um árum og því gerði þetta ekk ert til. Þessi saga af end ur lífg un hans flaug um bæ inn eins og nærri má geta og hann hlaut við ur nefn ið „Ó dauð legi“. Eitt sinn fékk ég ung ling með í gerð í hálsi til með ferð ar. Hann var tölu vert bólg inn og greini leg ur gröft ur í háls kirtl un um. Við á kváð- um að hleypa þessu út og sjúk ling- ur inn var kom inn á skurð ar borð ið og búið að svæfa hann. Þeg ar ég brá hnífn um á húð ina kippt ist hann til og hjart að hætti að slá. Bragi blés í hann lofti og ég hnoð aði hjart að en það tók okk ur nærri 45 mín út ur að lífga pilt inn við og það voru erf- ið ar mín út ur. Ég hugs aði stöðugt með an á þessu stóð hvað ég ætti að segja við móð ur drengs ins sem beið frammi. Síð ar las ég mér til að þetta svæf ing ar lyf sem við höfð um not að í mörg ár gat einmitt vald ið því þeg ar gera átti að gerð ir á hálsi að sjúk ling ur inn væri ekki nægi- lega vel svæfð- ur. Dreng ur- inn jafn aði sig al veg og bar þess eng- in merki síð- ar að nokk- uð hefði ver- ið að. Því mið ur er ár- a n g u r i n n ekki alltaf svo góð ur og stund- um verð ur ekki neitt við ráð ið en mað ur reyn ir eins lengi og mögu legt er að snúa a t burða- r á s i n n i sjúk lingn- um í hag. Manni leyf ist ekki að gef ast upp fyrr en í fulla hnef anna. Að eins nokkrum vik um eft ir að ég kom til Akra ness var kom ið með ung an fær eysk an sjó mann af ís- lensk um tog ara sem hafði klemmt hægri hönd ina í víra spili. Hönd in var mjög illa far in, brot in og tætt. Ég gerði við þetta eins og best ég gat og síð an var hon um gef ið sýkla- lyf. Fimm dög um seinna fannst mér ein kenni leg ur svip ur á hon um sem ég þó kann að ist við að hafa séð einu sinni áður á sjúk lingi á Land spít al- an um. Hann var með stíf krampa. Ég reyndi strax að út vega blóð- vatn með mótefn um við stíf krampa en það var ekki til á land inu. Þá var ekki ann að til ráða en svæfa sjúk- ling inn til að draga úr krömp um og skipta um um búð ir á hönd- inni einu sinni á dag og t æ m a l u n g u n af slími. Nær ingu þ u r f t i einnig að koma ofan í hann og til að þetta væri hægt gerði ég gat á mag- ann og opn- aði bark ann til að sjúga úr lung um. S o g t æ k i ð var ryk suga sem hafði svo hátt að aðr ir sjúk- ling ar kvört- uðu há stöf um en við því varð ekk ert gert. Hann kvald ist mik ið með an á þessu stóð og heimt aði stund um að fá að deyja en ég tók ekk ert mark á því enda mað ur inn inn an við þrí tugt og átti langt líf fyr ir hönd um. Hjúkr un ar lið ið þurfti að fylgj- ast stöðugt með hon um og þetta á stand varði í þrjár vik ur. Þá var sjúk ling ur inn bú inn að mynda mótefni gegn stíf krampa bakt er- í unni og allt féll í dúna logn. Allt gréri vel og sjúk lingn um batn aði en hönd in var bækluð upp frá því. Hann flutt ist til Fær eyja og gerð- ist lof skeyta mað ur var mér sagt. Eft ir þetta átti ég er indi til Fær- eyja ein um fimm sinn um og spurð- ist á vallt fyr ir um mann inn en eng- inn vissi neitt um hann. Þetta var tals verð eld skírn fyr ir mig, ný byrj- að an í starfi, og ég setti strax í gang á ætl un um að spít al inn eign að ist nauð syn leg tæki til að hægt væri að bregð ast hrað ar og bet ur við til- fell um af þessu tagi. Ég spurði svo skip stjór ann seinna hvers vegna hann hefði ekki siglt með mann inn til Reykja vík ur í stað þess að koma inn á Akra nes. Hann svar aði því til að hon um hefði ekki dott ið í hug ann að en koma með hann til lækn is sem hann þekkti. Okk ar kynni voru reynd ar ekki löng þeg ar þetta var en síð ar kynnt umst við bet ur. Heim sókn ir til sjúk linga gátu tek ið sinn tíma því all ir þurftu að spjalla og vildu gefa manni veit ing- ar. Sum ir vildu gefa manni í staup- inu og einn karl á Akra nesi dró alltaf upp kon íaks flösku. Ég sagði við hann að ég yrði þá að koma síð- ast til hans því ekki væri gott ef hin- ir sjúk ling arn ir fyndu kon íaks lykt af mér. Hann var þó hinn mesti reglu- mað ur og lét sér alltaf eitt staup nægja. Ann ar karl á Skag an um sem ver ið hafði mik ill drykkju mað ur en far inn að kröft um vildi alltaf gefa mér viskí. Ég færð ist und an enda var konu hans meinilla við þetta. Þeg ar karl inn var dá inn og kon an þurfti eitt sinn á mér að halda vegna veik inda dró hún upp viskíflösku að lok inni skoð un og spurði hvort ég vildi í staup inu. Ég hélt nú ekki og hún var greini lega mjög feg in, en hafði þá hald ið að þetta til heyrði lækn is heim sókn inni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.