Skessuhorn


Skessuhorn - 21.04.2010, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 21.04.2010, Blaðsíða 17
17ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað. Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku. Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði. Markaðstorg Vesturlands Þarftu að selja eða kaupa? Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr. Hvalfjarðarsveit óskar íbúum Hvalfjarðarsveitar og Vestlendingum gleðilegs sumars. Ræddu við brögð við ösku falli Þessi mynd var tek in á bæ und ir Eyja fjöll um á sunnu dag inn. Ljósm. Jón Frið rik, Ind riða stöð um. Jón Bjarna son sjáv ar út vegs- og land bún að- ar ráð herra boð aði til fund ar í ráðu neyti sínu fyr ir helgi með ýms um við bragðs að il um, full trú um mat væla- og eft ir lits stofn ana, sam- taka bænda og fleiri. Rætt var um mögu leg á hrif eld goss ins í Eyja fjalla jökli á land bún að og sjáv ar út veg og við brögð við því. Til gang- ur fund ar ins var að meta eins og hægt var á þess um tíma mögu leg á hrif goss ins á land- bún að þ.m.t. heil brigði dýra, sjáv ar út veg, mat væla- og fæðu ör yggi þjóð ar inn ar og aðra þætti sem falla und ir ráðu neyt ið og tryggja að hlut að eig andi stofn an ir og sam tök séu til- bú in að takast á við þau verk efni sem af gos- inu geta hlot ist. Fyr ir ligg ur að á hrif in verða mest á land- bún að og ekki síst heil brigði bú fjár á þeim svæð um sem á hrif goss ins ná til. Fyr ir ligg ur einnig að á hrif ösk unn ar geta ver ið mjög al- var leg og var tæki fær ið not að á fund in um til að hvetja alla bú fjár eig end ur á svæð um þar sem aska hef ur fall ið að taka búfé á hús og aðra að und ir búa strax ráð staf an ir þar sem að lík legt er að aska geti fall ið á næst unni. Bú- fjár eig end ur eru beðn ir að fylgj ast vel með til mæl um Mat væla stofn un ar, sveit ar fé laga og sam taka bænda varð andi við brögð og að- gerð ir. mm Jón Bjarna son á samt starfs mönn um sín um. Þarna voru þeir stadd ir á Hvols velli eft ir fund með stjórn al manna varna í Rang ár valla sýslu síð asta laug ar dag. Í bak sýn sést í gos ið úr toppi eld stöðv ar inn ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.