Skessuhorn


Skessuhorn - 21.04.2010, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 21.04.2010, Blaðsíða 13
13ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL Það leyndi sér ekki að mik ið stóð til í fé lags mið stöð inni Óð ali í Borg- ar nesi þeg ar blaða mað ur Skessu- horns kíkti þang að í heim sókn í lok síð ustu viku. Þá stóð sem hæst und- ir bún ing ur fyr ir 20 ára af mæli Óð- als, en þessa dag ana er þess minnst á glæsi legri af mæl is há tíð. Há tíð in hefst form lega í kvöld, mið viku dag, með al ann ars með sýn ingu úr 20 ára sög unni. Að kvöldi sum ar dags- ins fyrsta verða stór tón leik ar í sam- komu sal MB fyr ir alla fjöl skyld- una. Þar leik ur hljóm sveit in Dikta en hún er ein vin sælasta hljóm sveit lands ins um þess ar mund ir. Á föstu- dags kvöld verð ur mik il skemmt un í MB saln um sem sjálf sagt marg- ir bíða eft ir. Þar mun stíga á stokk margt af mesta söng- og lista fólki í sögu Óð als, m.a. marg ir full trú ar fé lags mið stöðv ar inn ar á Sam fés há- tíð um um tíð ina. Út varp Óðal hóf út send ing ar síð ast lið inn föstu dag og verð ur í loft inu yfir af mæl is há- tíð ina. All ir hjálp ast að Í heim sókn inni í Óðal varð blaða manni Skessu horns ljóst að fé lags mið stöð in gegn ir gríð ar lega mik il vægu hlut verki í lífi ung linga í Borg ar nesi og reynd ar í Borg- ar byggð allri, þar sem fé lags mið- stöðv ar eru einnig starf rækt ar við skól ana á Varma landi, Bif röst, og á Hvann eyri. Ung ling arn ir geta sótt all ar þess ar stöðv ar að vild, enda náið sam starf þeirra á milli. Þannig er það nefnt í spjall inu við Sig ur þór Krist jáns son for stöðu mann Óð- als og krakk ana í stjórn fé lags mið- stöðv ar inn ar að t.d. Biggi hafi sótt stöð ina mik ið í Borg ar nesi en Jói uppi á Varma landi. Stjórn Óð als er kjör in ár lega, að vor inu, og starfar hún með frá- far andi stjórn fram á haust ið. Sig- ur þór seg ir að stund um sé efnt til kosn inga bar áttu í skól an um og það sé eft ir sótt að kom ast í stjórn- ina. Þannig hafi ver ið stór skemmti- leg kosn ing ar bar átta fyr ir nokkrum árum þeg ar El var Már Ó lafs son vildi kom ast í for mennsk una. Þá var bæði efnt til smáköku bakst urs og barm merki voru í gangi. Í vet ur er for mað ur stjórn ar inn- ar Atli Að al steins son. „ Þetta hef ur ver ið frá bært í vet ur, rosa lega fínt. Við höf um kom ist á gæt lega í gegn- um þetta hing að til. Það hafa all ir hjálp ast rosa lega vel að, enda þarf þess svo hlut irn ir gangi upp,“ seg ir Atli sem greini lega hef ur lag á því að virkja fólk til þátt töku. Draum ur ung lings ins „ Hérna þarf eng um að leið ast. Það á ekki að vera hægt, svo margt hægt að gera, það er ein fald lega þannig,“ seg ir ann ar stjórn ar mað- ur, Þor kell Már Ein ars son. Sig ur þór seg ir að sem bet ur fer hafi hlut irn ir þró ast þannig í Óð ali að ung linga lýð ræð ið sé mjög mik- ið og frum kvæði þátt tak end anna fái að njóta sín. „Við erum hér með á gætt rými og góð tæki til ým issa hluta. Hérna eru krakk arn ir sér stak lega virk í öllu sem snert ir tón list, mynd- banda gerð, ljós mynd un og mynd- vinnslu. Ég segi að þetta sé draum- ur ung lings ins í dag, enda dvelja þeir marg ir löng um stund um hér. Ég get sagt krökk un um til í flestu því sem snert ir tón list ina og það sem upp á vant ar sér Ásta um,“ seg ir Sig ur þór og nikk ar höfð inu til Ástu Ol geirs dótt ur sem er ein tveggja stúlkna í Óð als stjórn inni. Sig ur þór nefn ir sem dæmi um góða að sókn í Óðal og virkni þátt- tak enda, að í vet ur þeg ar krakk arn- ir tóku sig til og efndu til mótar að ar í billj ard, borð tenn is og Fifa ´10 að þá hafi 57 tek ið þátt, en það eru 84 nem end ur í 8.-10. bekk. „Við vor- um með svaka lega flotta vinn inga í þess ari móta röð sem krakk arn ir söfn uðu, svo sem pizza veisl ur, inn- eign arnót ur í versl un um, páska egg og því um líkt,“ seg ir Sig ur þór. Stórdans leik ur fyr ir allt Vest ur land Að spurð ur seg ist Sig ur þór fá mjög mik ið út úr því að starfa með ung ling un um. Hann hef ur ver ið for stöðu mað ur í Óð ali síð ustu sex árin, en kom þar á und an að klúbba- starfi og þekkti því tals vert til. „Starf sem in hef ur tek ið tals- verð ur breyt ing um þenn an tíma og er alltaf að þró ast í nú tím an um. Krakk arn ir eru dug leg að brydda upp á ein hverju, við eig um það til að hafa vöfflu kvöld, pylsupartí og ým is legt fleira. Hérna eru stór ir við burð ir á hverj um vetri, eins og t.d. stórdans leik ur fyr ir alla grunn- skóla nem end ur á Vest ur landi, svo- kall að Æsku lýðs ball. Hérna hafa ver ið um 500 ung ling ar á dans- leik, en í vet ur voru þeir 340 þar sem þónokk ur hluti komst ekki vegna veð urs. Svo er söng keppn in til þátt töku í Sam fés og árs há tíð in, en núna kem ur reynd ar af mæl is há- tíð in í stað inn fyr ir hana. Á góð inn af þess um skemmt un um og fjár öfl- un um fer síð an í að greiða skíða- ferða lög og bekkj ar ferð ir að vori. Svo það er ým is legt að ger ast hérna hjá okk ur í Óð ali,“ sagði Sig ur þór að end ingu. þá Hérna þarf eng um að leið ast Heim sókn í fé lags mið stöð ina Óðal í Borg ar nesi sem fagn ar nú 20 ára af mæli Svip mynd úr fé lags starf inu. Stjórn fé lags mið stöðv ar inn ar Óð als, frá vinstri talið: Sig ríð ur Ásta Ol geirs dótt ir, Þor kell Már Ein ars son, Atli Að al steins son for mað ur, Rún ar Gísla son og Snorri Freyr Þór- ar ins son. Á mynd ina vant ar Birgi Elís Trausta son og Svandísi Björk Guð mundsdóttur. Sig ur þór Krist jáns son for stöðu mað ur Óð als. Marg ir ung ling ar una sér löng um stund um í Óð ali. Fjör á diskó teki í Óð ali.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.