Skessuhorn


Skessuhorn - 21.04.2010, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 21.04.2010, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL Það er brosmild og hlý leg kona sem bauð til stofu í safn að ar heim- il inu Vina minni á Akra nesi. Við erum í heim sókn hjá séra Irmu Sjöfn Ósk ars dótt ur af leys inga presti á Akra nesi á anna söm um degi. Hún er að létta und ir með séra Eð varði Ing ólfs syni sókn ar presti í störf um hans, lán uð í þeim til gangi tíma- bun ið frá Bisk ups stofu. Hún seg- ir að sann ar lega veiti ekki af því að hafa alla vega tvo presta í þessu stóra presta kalli. Í Reykja nes bæ séu til að mynda fjór ir prest ar. Þar eru fjórt án þús und manns sem fjór ir prest ar þjóna, en um sex þús und og þrjú hund ruð í bú ar á Akra nesi og einn prest ur. For eldr ar Irmu Sjafn- ar, sem bæði eru lát in, voru bú sett á Akra nesi. Þar er hún fædd og upp- al in, gekk í Fjöl brauta skóla Vest ur- lands og hélt síð an til Reykja vík- ur með það fyr ir aug um að verða tón mennta kenn ari. Hún seg ir að það að verða prest ur sé á kvörð un en geti al veg ver ið köll un um leið - hver veit hvern ig köll un hljóm ar er það ekki bara þrá og löng un. Tón mennta kenn ar inn vék fyr ir prest in um „Ég er fædd og upp al in hér á Akra nesi og hér lauk ég grunn- og fram halds skóla mennt un minni,“ seg ir Irma Sjöfn í upp hafi sam tals- ins. „Ég var mik ið í KFUK sem krakki og einnig í tón list ar skól an- um. Söng í kór um, lærði á hljóð- færi og því lá bein ast við að fara í Tón list ar skól ann í Reykja vík að loknu stúd ents prófi. Þang að hélt ég með það fyr ir aug um að verða tón- mennta kenn ari. Af hverju ég skipti um skoð un er kannski ekki gott að segja. Ef til vill starf ið í KFUK og kannski var það einnig köll un og löng un að starfa á þess um vett vangi en að læra guð fræði er á kvörð un og hana tók ég. Hætti í Tón list ar skól- an um og fór í guð fræð ina. Ég hef aldrei séð eft ir því. Starf ið hef ur gef ið mér afar margt.“ Fékk strax starf „Ég var hepp in því ég fékk starf strax eft ir að guð fræði deild inni sleppti. Ég var vígð sem að stoð ar- prest ur í Selja kirkju árið 1988 og var þar með sr. Val geiri Ást ráðs syni. Það var gef andi og góð ur tími. Þar starf aði ég til árs ins 1992 þeg ar ég fór utan til Skotlands í masters nám. Það sem ég tók fyr ir var guð fræði og sið fræði fjöl miðla, mjög spenn- andi nám þar sem margt er skoð- að með al ann ars út frá sið fræði. Yngri dótt ur mína eign að ist ég síð- an í nóv em ber 1993, en við hjón- in eig um tvær dæt ur, fór svo aft- ur að vinna í Selja kirkju árið 1994. Árið 2001 fékk ég starf á Bi skups - stofu sem átti að vera hluta starf með því sem ég var að gera í Selja sókn. Skrif borð ið mitt á Bisk ups stofu var hins veg ar stórt svo á því lenti eitt og ann að þannig að fljót lega varð þetta að fullu starfi. Á Bisk ups stofu er ég enn starf andi og það an kem ég hing að og held starf inu þar um leið. Svo tíma bund ið starfa ég á tveim ur stöð um.“ Leyfa fólki að hitt ast og spjalla Með al þess sem Irma Sjöfn sinnti á Bisk ups stofu á þess um tíma var Leik manna skóli Þjóð kirkj unn- ar. Stofn un sem breytt ist í verk- efni á fræðslu sviði Bisk ups stofu stend ur fyr ir mennt un full orð inna leik manna sem vilja fræð ast nán ar um hin ýmsu mál efni eins og trú- fræði sálma, starf kirkj unn ar og inn viði al mennt. Eins og gef ur að skilja eru flest ir þátt tak end ur leik- menn sem sinna störf um við kirkj- una ann að hvort sem laun að starfs- fólk eða sjálf boða lið ar. „ Þetta er mjög skemmti legt og gef andi,“ seg ir Irma Sjöfn. „Mað ur mynd- ar tengsl við fólk sem er mjög mik- il vægt í kirkju legu starfi. Það má nefni lega ekki gleyma því að part- ur af öllu starfi er að leyfa fólki að hitt ast og spjalla, ekki síst inn- an kirkj unn ar. Þá kem ur svo margt skemmti legt í ljós. Bæði heyr ir mað ur þá já kvæða og upp byggi lega gagn rýni og þú kynn ist ein hverj um sem hef ur lif andi á huga á því sama og þú, kirkju starfi. Einnig kemst fólk að því að það á sam eig in lega vini eða kunn ingja eða er jafn- vel skylt, án þess að vita af því. Öll þessi tengsl eru mik il væg og mega alls ekki verða út und an en eru því mið ur oft ekki nægj an lega mik- ils met in. Í Reykja vík er sem dæmi far ið að hafa messu þjóna við guðs- þjón ustu. Það eru leik menn sem að stoða við mess ur. Þetta er ekk- ert endi lega fólk sem er í sókn ar- nefnd um held ur ein stak ling ar sem lang ar að starfa við kirkj una sína og fá að taka virk ari þátt. Þess um nýja vaxt ar broddi þarf að hlúa að og lát „þús und blóm fram spretta.“ Mað- ur er jú manns gam an. Á Bisk ups- stofu hef ég enn með full orð ins- fræðslu að gera. Einnig erum við að skoða ferm ing ar fræðsl una og svo er ég rit ari í jafn réttis nefnd kirkj unn ar og þjóð mála nefnd.“ Ó líkt að starfa úti á landi Eins og fram hef ur kom ið var Irma Sjöfn bæði að stoð arprest ur í Reykja vík en hef ur einnig unn ið á Bisk ups stofu og ver ið tíma bund- ið í af leys ing um bæði sem hér aðs- prest ur í Reykja vík ur pró fasts dæmi vestra og sem prest ur í Hall gríms- kirkju. Það var bæði vegna tengsla henn ar við Akra nes og einnig að hún vann á Bisk ups stofu sem hún var beð in um að fara í af leys inga- starf, upp á Akra nes. Það var betra held ur en að fá ein hvern sem var al- veg ó kunn ug ur. Hversu lengi hún gegn ir starf inu ligg ur ekki fyr ir, en Irma seg ir þó að búið sé að skipu- leggja starf fram á sum ar. Aug- ljóst er að mati Irmu að í þetta fjöl- menna presta kall þarf fleiri presta en kannski hef ur skort ur á pen ing- um eink um orð ið til þess að svo er ekki. Sem dæmi má nefna að á Suð- ur nesj um eru fjór ir prest ar í fjórt- án þús und manna sam fé lagi á með- an að í bú ar Akra ness eru um sex þús und og þrjú hund ruð. Starf ið á lands byggð inni er hins veg ar ó líkt því sem er í Reykja vík. „Starf ið er viða mik ið í kring- um kirkj una og það er sér stak- lega á nægju legt, ekki bara við messu hald, held ur margt ann að. Það er ekki oft sem ekki eru gest- ir hér í safn að ar heim il inu Vina- minni, svo dæmi séu tek in. Starf ið er líka kannski per sónu legra held- ur en í Reykja vík. Á minni stöð- um vita all ir hver sókn ar prest ur- inn er því mörk in eru svo skýr og fólk vill styðja vel við bak ið á kirkj- unni sinni, það er auð fund ið. Hér í Vina minni er einnig að staða allra þeirra sem að kirkju starf inu koma eins og org anista, skrif stofu stjóra, út far ar stjóra og ann ars starfs fólks auk prests ins. Það er því mik ið líf og mik ið sam starf. Svo hef ur bær- inn lát ið kirkj unni í té gamla Ið- skól ann, Hvíta hús ið eins og það er kall að. Það er góð við bót. Það starfar jafn framt stór og góð ur kór við kirkj una. Ég fór einmitt á tón- leika hjá kórn um í Guð ríð ar kirkju um dag inn og það var ynd is legt.“ Gef andi starf, bæði í gleði og sorg Irma Sjöfn seg ir prests starf ið mjög gef andi, bæði í gleði og sorg, eins ó trú legt og það hljóm ar. „ Þessi mót sögn er ó trú leg en það er samt svo að prests starf ið er gef andi bæði á sorg ar stund um sókn ar barn anna sem og á gleði stund un um. Sem ein- stak ling ur færð þú alltaf eitt hvað til baka, hvern ig sem að stæð urn ar eru. Að starfa með fólki er gef andi.“ Eft ir nokk urra ára þjón ustu starf við skrif borð ið er kannski for vitni- legt að vita hvern ig það er að fara aft ur út á mörk ina, sinna starf inu í presta kalli? „Við skil grein um störf- in á Bisk ups stofu sem þjón ustu- störf, þótt á ann an hátt sé. Hins veg ar sæki ég alltaf í þessa safn að- ar tengdu þjón ustu og það er mjög gott að fara aft ur út á mörk ina, sinna starfi inni í presta kalli. Það er auð vit að afar ó líkt því sem ger ist á skrif stof unni en alls ekki síðra.“ Frí tím inn fer í fjöl skyld una Irma Sjöfn seg ist ekki hafa nein brenn andi á huga mál eins og marg ir hafa. Ekki á stríðu full ur á huga mað- ur um eitt hvað eitt eins og að vera uppi um öll fjöll í göngu ferð um eða þess hátt ar. „Hjá mér hef ur það eink um ver ið vinn an og fjöl skyld- an,“ seg ir hún kím in. „Það hef- ur eig in lega ekki ver ið tími í mik- ið meira. Ég hef gam an af tón list og reyni að rækja það svo lít ið. Fara á tón leika og þess hátt ar. Svo hef ég ver ið að læra heims speki og ætl- aði að vera kom in langt með hana. Það er þetta með góðu á form in sem mað ur set ur sér. Þau verða stund um að vera ögn sveigj an leg. Ég er búin að taka nokkra á fanga í heims spek- inni og mun klára ein hvern tím- ann, það er bara spurn ing hvenær. Ein hvern veg inn hafa hlut irn ir æxl- ast þannig, eins og ég sagði áður, að mér hef ur ver ið lag ið að eiga stór skrif borð. Á þau kem ur margt sem þarf að sinna. Því er vinn an stór hluti af mínu lífi. Á með an ég hef gam an af því er það allt í lagi,“ seg ir Irma Sjöfn Ósk ars dótt ir sem þarf að rjúka þeg ar hér var kom ið sögu í spjalli okk ar í safn að ar heim- il inu Vina minni. Barn bíð ur þess að verða skírt. bgk Að á kveða að verða prest ur er á kvörð un en jafn framt köll un Seg ir Irma Sjöfn Ósk ars dótt ir af leys inga prest ur á Akra nesi Irma Sjöfn Ósk ars dótt ir. Mynd ÁSD. Irma Sjöfn fær ir Jóni Ás geirs syni tón skáldi Pass íu sálm ana að gjöf sem þakk læt is vott eft ir frum flutn ing laga hans við sálm ana í Hall- gríms kirkju á síð asta ári. Get sema nestund á Skír dags kvöldi í Hall gríms kirkju 2009. Mynd ÁSD. Irma Sjöfn á frið ar stundu með Dalai Lama og þrem ur bisk up um í Hall- gríms kirkju í júní 2009. Ljósm. EK.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.