Skessuhorn


Skessuhorn - 26.05.2010, Side 2

Skessuhorn - 26.05.2010, Side 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ Fyrsti á fangi skóla bygg ing ar STYKK ISH: Á fundi bæj ar­ stjórn ar Stykk is hólms sl. fimmtu­ dag var sam þykkt til laga skipu­ lags­ og bygg ing ar nefnd ar og bæj ar ráðs að bjóða út bygg ingu fyrsta á fanga stækk un ar grunn­ skóla og tón list ar skóla Stykk is­ hólms. Einnig er sam þykkt að frá vikstil boð eru heim il uð þar sem nú ver andi hús næði Tón list­ ar skól ans við Skóla stíg verði tek­ ið upp í sem hluti greiðslu. Við­ bygg ing in er sam kvæmt teikn ing­ um frá Arki tekta stofu OG og er 818,6 fer metr ar að stærð. Nú ver­ andi skóla hús næði er 2.210 fer­ metr ar. -þá Rann sókna stofn­ un í rétt ar sögu BORG AR FJ: Snorra stofa í Reyk holti og Há skól inn á Bif­ röst hafa á kveð ið að koma sam­ eig in lega á fót rann sókn ar stofn un í rétt ar sögu sem kennd verð ur við Sig urð Lín dal, pró fess or við Há­ skól ann á Bif röst, áður um ára bil pró fess or við laga deild Há skóla Ís lands. Mark mið stofn un ar inn ar er að efla rann sókn ir og út gáfu á sviði rétt ar sögu. Hún mun vinna að því að auð velda fræði mönn um að helga sig rann sókn um í rétt ar­ sögu, standa fyr ir út gáfu á fræði­ legu efni á þessu sviði og vinna að kynn ingu. Gert er ráð fyr ir að for mað ur stjórn ar Snorra stofu og rekt or Há skól ans á Bif röst sitji í stjórn auk for seta laga deild ar Há­ skól ans á Bif röst. Snorra stofa og Bif röst sjá í sam ein ingu um að út­ vega stofn un inni starfs að stöðu en leit að verð ur eft ir fjár mögn­ un verk efna hjá einka að il um og op in ber um að il um. Efnt verð ur til mót töku af þessu til efni í dag, mið viku dag inn 26. maí milli kl. 17 og 19 í Bók hlöðu sal Snorra­ stofu. -mm Skemmdu sal erni AKRA NES: Skemmd ar verk voru unn in á al menn ings sal ern um við Langa sand á Akra nesi á föstu dags­ kvöld ið. Sal ern in voru lögð í rúst og til raun gerð til í kveikju, þannig að starfs menn bæj ar ins neydd ust til að hafa snyrti að stöð una lok­ aða um helg ina, með til heyr andi ó þæg ind um fyr ir fjölda fólks sem lagði leið sína í blíð skap ar veðri á Langa sand um helg ina. Lög regl­ an lýs ir eft ir vitn um að at burð in­ um, en þetta er ekki í fyrsta skipt­ ið sem skemmd ar verk eru unn in á þessu sal ern is húsi. -mm Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Skessu horn minn ir á að nú stytt­ ist óðum í sjó manna dag inn, Há tíð hafs ins, sem verð ur um aðra helgi. Eins og jafn an er sjó manna dag ur­ inn fyrsta sunnu dag inn í júní. Fyr­ ir þá sem ætla að taka þátt í róðra­ keppni eða öðr um upp á kom um tengd um deg in um, eru nú allra síð ustu for vöð að byrja und ir bún­ ing. Auk þess minn um við fólk á að kjósa bæði til sveita stjórna og E urovi sjón á laug ar dag inn. Spáð er skýj uðu veðri norð aust­ an til á fimmtu dag og föstu dag og stöku skúr um á sunn an verðu land inu. Hiti verði 5 til 15 stig, hlýj­ ast suð vest an til og inn til sveita. Skúra leið ing ar verða um vest an­ vert land ið á laug ar dag, en ann ars skýj að með köfl um. Væta í flest­ um lands hlut um á sunnu dag og mánu dag. Hiti 8 til 13 stig. Í síð ustu viku var spurt á vef Skesu­ horns: „Verð ur þú á far alds fæti um Hvíta sunn una?“ Flest ir hugð ust halda kyrru fyr ir og fara ekk ert. Nei sögðu 67,4% en Já sögðu 32,6%. Í þess ari viku er spurt? Spurt er um end ingu máls hátt­ ar: Eng inn er verri þótt hann... Þeir fram bjóð end ur sem hafa treyst sér til að gefa ein hver kosn­ inga lof orð og koma til með að standa við þau eru Vest lend ing ar vik unn ar að mati Skessu horns. Chiro Collection heilsurúm 25% afsláttur Faxafeni 5, Reykjavik og Skeiði 1, Ísafirði • Sími 588 8477 • www.betrabak.is Maítilboð • 5 svæðaskipt heilsudýna • Hönnuð til að styðja við bakið á þér • Frábærar kantstyrkingar • 100% náttúrulegt áklæði Tölu vert stór aur skriða féll á Uxa hryggja veg skammt fyr ir inn an bæ inn Þver fell í Lund ar reykja dal um há­ deg is bil síð ast lið inn föstu dag. Mildi var að eng inn var á ferð en veg ur inn varð ófær. Skrið an féll í kjöl far mik­ ill ar rign ing ar en svo virð ist sem jarð veg ur í fjall inu hafi orð ið gegn sósa og far ið á hreyf ingu þar sem klöpp var und ir. Skrið an féll ofan í Hell is skúta gil og í Tunguá sem stífl að ist um tíma. Jarð ýta frá verk taka fyr ir tæk inu Jörva á Hvann eyri var feng in á stað inn og var hægt að opna fyr ir um ferð seint um kvöld ið. mm „Há skól inn á Bif röst mót mæl ir harð lega þeim hug mynd um Fé lags pró fess ora við rík is há skóla að Há­ skóli Ís lands taki yfir kennslu Há­ skól ans á Bif röst. Nám við Há skól­ ann á Bif röst ein kenn ist af mik illi verk efna vinnu og fá menn um nám­ skeið um þar sem lögð er á hersla á hvern nem anda. Að halda því fram að best sé að kenna mörg hund ruð manns í einu í Há skóla bíó eins og gert er í Há skóla Ís lands er frá leitt og sýn ir að pró fess or ar við rík is há­ skóla gera lít ið úr gæð um há skóla­ náms,“ seg ir í til kynn ingu frá Há­ skól an um á Bif röst. Þar seg ir að flest ar náms leið­ ir við Há skól ann á Bif röst séu ekki kennd ar við aðra há skóla hér lend is, eins og t.d. við skipta lög fræði, heim­ speki/ hag fræði/ stjórn mála fræði (HHS), al þjóða fræði, menn ing ar­ stjórn un og stjórn un heil brigð is­ þjón ustu. „Nem end um frá Bif röst hef ur vegn að vel í at vinnu líf inu og átt auð velt með að fá vinnu vegna þeirr ar sér stöku kennslu fræði sem er við skól ann. Rekst ur Há skól ans á Bif röst er hag kvæm ur og skól inn á gott sam starf við aðra há skóla. Rík is vald ið greið ir mun minna fyr­ ir hvern út skrif að an nem anda við Há skól ann á Bif röst en við rík is há­ skóla. Þess um hug mynd um Fé lags pró fess ora í rík is há skól um er því al­ ger lega hafn að.“ mm Á fundi sjáv ar út vegs­ og land­ bún að ar nefnd ar Al þing is í síð ustu viku var á kveð ið að taka hvala frum­ varp ið, sem ver ið hef ur mik ið í um­ ræð unni að und an förnu, út af mála­ skrá vor þings, en þessi í stað end ur­ flytja það á Al þingi næst haust. Á stæð ur sem nefnd in til grein ir vegna þess ar ar á kvörð un ar er tvær. Að um rætt hvala frum varp sé ekki for gangs mál rík is stjórn ar inn ar og ó heppi legt sé að skipta um veiði­ leyfi á miðri ver tíð. Atli Gísla son al þing is mað ur og for mað ur nefnd­ ar inn ar til greindi á fundi henn­ ar síð asta fimmtu dag að hann væri and víg ur breyt ing um á fyr ir komu­ lagi veiði leyfa á miðri ver tíð eins og stefndi í ef frum varp ið hefði ver ið sam þykkt nú á vor þing inu. Krist jáni Lofts syni fram kvæmda­ stjóra Hvals hf. mun hafa ver ið til­ kynnt um þessa á kvörð un sjáv ar­ út vegs­ og land bún að ar nefnd ar. Krist ján hafði lát ið að því liggja að ef um rætt frum varp yrði sam þykkt á vor þing inu myndi hann ekki senda skip in til hval veiða í vor, en 20­25 manns hafa unn ið að und ir bún ingi ver tíð ar í Hval stöð inni í Hval firði í all an vet ur. þá Hvala frum varp inu frestað fram á haust þing ið Mót mæla harð lega hug mynd­ um pró fess ora við rík is há skóla Aur skriða lok aði Uxa hryggja vegi Skrið an end aði í Tunguá. Ljósm. Val geir Ing ólfs son. Unn ið við hreins un. Ljósm. Guðni Eð varðs son. Skrið an féll úr hlíð um Þver fells eft ir að jarð veg ur hafði orð ið gegn sósa í kjöl far rign ing ar. Ljósm. Guðni Eð varðs son.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.