Skessuhorn


Skessuhorn - 26.05.2010, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 26.05.2010, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ Föstu dag inn 21. maí braut­ skráði Fjöl brauta skóli Snæ fell inga 14 nem end ur, alla með stúd ents­ próf. Af nátt úru fræði braut út skrif­ uð ust Lilja Mar grét Riedel, Svein­ björn Ingi Páls son og Sæ björg Lára Más dótt ir. Af fé lags fræða braut út­ skrif uð ust Anna Júl ía Skúla dótt­ ir, Ást hild ur E. Er lings dótt ir, Eg ill Guðna son, Erla Lind Þór is dótt ir, Eva Lind Guð munds dótt ir, Guð­ mund ur Har alds son, Hall fríð ur Guð ný Ragn ars dótt ir, Lár us Gohar Kazmi, Ó laf ur Hrafn Magn ús son, Stein ar Darri Em ils son og Sunna Björk Skarp héð ins dótt ir. Hæstu ein kunn á stúd ents prófi hlutu tveir nem end ur, þau Lilja Mar grét Riedel og Ó laf ur Hrafn Magn ús son. Fengu þau veg lega bóka gjöf frá Snæ fells bæ ann ars veg ar og Grund ar fjarð ar bæ hins veg ar. Lilja Mar grét hlaut einnig verð laun fyr ir góð an ár ang ur í stærð fræði, gef in af Arion banka í Stykk is hólmi, Stykk is hólms bær veitti henni verð laun fyr ir ís lensku, Þýska sendi ráð ið fyr ir þýsku og fyr­ ir ljós mynd un fékk hún verð laun frá ljósmyndasamkeppni.is. Fyr­ ir góð an ár ang ur í sagn fræði fékk Ó laf ur Rögn valds son kvaddi bæj­ ar stjórn ina í Snæ fells bæ á dög un um eft ir að hafa set ið í bæj ar stjórn í 32 ár sam fleytt, fyrst í Nes hreppi utan Enn is og síð an í sam ein uðu sveit­ ar fé lagi í Snæ fells bæ eft ir sam ein­ ingu 1994. „Ég á kvað að þetta væri komið nóg. Þetta er líka mjög góð­ ur tími til að hætta. Sveit ar fé lag­ ið stend ur vel, er vel rek ið og núna er á æt is tæki færi að hleypa ungu og ágætis fólki að,“ seg ir Ó laf ur sem mun vera einn af þeim bæj ar full­ trú um á Ís landi sem á hvað lengstu sam felldu setu í sveit ar stjórn. Ó laf ur var fyrstu þrjú kjör tíma­ bil in sem að al full trúi í odd vita­ sæti lista Sjálf stæð is flokks ins. Frá ár inu 1994 hef ur hann síð an ver­ ið í bar áttu sæti list ans. „Það hef ur ver ið mis erfitt að starfa að sveit ar­ stjórn ar mál un um. Það var gríð ar­ lega gam an að koma inn í bæj ar­ stjórn fyrst, ung ur og fersk ur. Síð an kom erfitt tíma bil frá 1994­’98 þar sem við vor um að fást við sam ein­ ing ar mál in. Þá var gríð ar lega mik­ il og krefj andi vinna í sveit ar stjórn­ inni. Und ir lok þess tíma bils dundu svo á okk ur tal verð á föll í at vinnu­ líf inu sem við þurft um að takast á við. Þá fann ég vel að það er auð­ velt að stjórna þeg ar ekk ert bját ar á. Það er þeg ar á föll in koma sem fólk verð ur að sýna karakt er.“ Ó laf ur seg ir að síð an hafi kom­ ið mjög þægi legt tíma bil í sveit ar­ stjórn inni, frá ár inu 2002 og fram að hruni. „Ég held við höf um unn­ ið mjög vel úr stöð unni sem þá kom upp. Það bjarg aði á reið an lega hlut­ un um hvað við brugð umst fljótt við og feng um alla for stöðu menn stofn­ ana og starfs menn sveit ar fé lags ins með okk ur. Öllu mun ar þeg ar all­ ir eru að stýra í sömu átt ina, það er raun veru lega það sem ár ang ur í póli tík snýst um. Kúnstin er að fá alla með sér. Ég er bara mjög sátt ur núna þeg ar ég kveð sveit ar stjórn­ ina,“ seg ir Ó laf ur Rögn valds son, sem var gjör sam lega ó fáan leg ur til að nefna eitt hvað virki lega spaugi­ legt at vik frá sveit ar stjórn ar ferl in­ um, sem á reið an lega hef ur þó ver­ ið til stað ar í sveit ar stjórn Snæ fells­ bæj ar líkt og í öðr um sveit ar fé lög­ um. þá Ó laf ur Rögn valds son. Eng inn vandi að stjórna þeg ar ekk ert bját ar á Dúx inn hygg ur á söng nám í haust Lilja Mar grét Riedel, dúx Fjöl­ brauta skóla Snæ fell inga þetta árið, þakk ar ár ang ur sinn frá bær­ um kenn ur um og upp bygg ingu skól ans. Hún seg ir skól ann mjög per sónu leg an og að það hafi ver­ ið auð velt að nálg ast kenn ar­ ana. Lilja Mar grét kláraði nám­ ið á þrem ur árum en henni finnst mjög gott að hafa gef ist kost ur á því. Hún seg ist alls ekki hafa ver­ ið að drífa sig en líf ið sé stutt og henni langi til að fara að ferð­ ast og safna reynslu. Lilja Mar­ grét stefn ir á söng skóla í haust, hún komst inn í tvo og á eft ir að á kveða hvorn hún vel ur. Þá hef­ ur hún sótt um í Mynd lista skóla í Reykja vík en á eft ir að þreyta inn töku próf í hon um. ákj Lilja Mar grét Riedel. Út skrift frá Fjöl brauta skóla Snæ fell inga Ó laf ur Hrafn Magn ús son verð laun gef in af FSN. Erla Lind Þór is dótt ir hlaut verð laun fyr ir góð an ár ang ur í við skipta grein um gef in af Spari­ sjóði Ó lafs vík ur. Fyr ir góð an ár­ ang ur í heim speki fékk Svein björn Ingi Páls son verð laun og voru þau gef in af kenn ara hans Jak obi Braga Hann essyni sem af henti hon um sjálfur verð laun in. Út skrift ar at höfn in hófst á því að Lazlo Petó flutti létta tón list á flygil og skap aði hann þannig sér­ staka há tíð ar stemn ingu þeg ar gest­ ir gengu í hús. Skóla meist ari Fjöl­ brauta skóla Snæ fell inga, Jón Egg­ ert Braga son, braut skráði nem end­ ur og flutti síð an á varp. Að venju af henti Pét ur Ingi Guð munds­ son að stoð ar skóla meist ari síð an verð laun fyr ir góð an náms ár ang­ ur. Næst á dag skrá var frá bært tón­ list ar at riði frá Guð mundi Har alds­ syni ný stúd ent sem á samt Brynj ari Krist munds syni lék á gít ar og Rún­ ari Geir munds syni sem söng. Bryn dís Theo dórs dótt ir full­ trúi Kven fé lagasins Gleymmér­ ey í Grund ar firði kom og af henti skól an um fimm fánastang ir að gjöf á samt ís lenska fán an um. Valdi mar Harð ar son, kenn ari við skól ann kvaddi síð an nem end ur fyr ir hönd starfs fólks og að því loknu flutti ný­ stúd ent inn Svein björn Ingi Páls­ son ræðu fyr ir hönd ný stúd enta og kvaddi þar með skól ann og starfs­ fólk ið fyr ir þeirra hönd. At höfn inni lauk á jafn há tíð leg um nót um og hún byrj aði því ný stúd ent inn Lilja Mar grét Riedel söng lag ið „Ung­ ling ur inn í skóg in um,“ við und­ ir leik Lazlo Petó. Að lok um sleit skóla meist ari skóla ár inu og bauð upp á kaffi veit ing ar í boði Fjöl­ brauta skóla Snæ fell inga. hlh/ Ljósm. Þor steinn Ey þórs son Út skrift ar hóp ur inn á samt Jóni Egg erti Braga syni skóla meist ara. Verð launa haf ar. Frá vinstri Lilja Mar grét Riedel, Ó laf ur Hrafn Magn ús son, Erla Lind Þór is dótt ir, Svein björn Ingi Páls son og Pét ur Ingi Guð munds son að stoð ar­ skóla meist ari.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.