Skessuhorn - 26.05.2010, Page 25
25ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ
Ertu á leið í háskóla?
» Viltu taka þátt í þróun og framleiðslu á heilsuvörum?
» Viltu læra um örverur sem notaðar eru til bjór gerðar?
» Viltu læra um verkfræðina sem liggur að baki
tækninni í matvælaframleiðslu?
» Viltu vita hvaða áhrif maturinn og næringarefnin
sem þú borðar hafa á líkamann?
» Viltu þekkja efnasamsetningu matvæla,
t.d. af hverju matur myglar?
» Viltu eiga möguleika á góðu starfi að námi loknu
í mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins?
Ef svo er þá er nýtt og endurbætt nám í matvælafræði við Háskóla Íslands eitthvað fyrir þig.
Kannaðu málið á vefsíðu Matvæla- og næringarfræðideildar: www.matur.hi.is
Umsóknarfrestur í grunnnám
á háskólaárinu 2010–2011
er t.o.m. 5. júní 2010.
MATVÆLA- OG NÆRINGARFRÆÐIDEILD
FERÐAMÁLADEILD
ferðamálafræði
viðburðastjórnun
HESTAFRÆÐIDEILD
reiðmennska og -kennsla
hestafræði (í samvinnu við LbhÍ)
FISKELDIS- OG
FISKALÍFFRÆÐIDEILD
fiskeldisfræði
sjávar- og vatnalíffræði
(í samvinnu við HÍ)
UMSÓKNARFRESTUR
1. júní
HÁSKÓLINN Á HÓLUM
Hólum í Hjaltadal
551 Sauðárkrókur
s: 455 6300
www.holar.is
VELDU GÓÐA LEIÐ
Tækifærin eru í okkar greinum
Innréttingar og innihurðir
Kos ið verð ur ó bundn um kosn
ing um í Dala byggð 29. maí næst
kom andi en við síð ustu kosn ing
ar voru þrír list ar í kjöri. Þverpóli
tísk sam staða náð ist með al nú ver
andi stjórn mála sam taka að bjóða
ekki fram lista að þessu sinni og
láta reyna á per sónu kosn ingu eft
ir gamla lag inu, eins og tíðkast í
flest um fá menn ari sveit ar fé lög um
lands ins.
Á kjör skrá í Dala byggð eru 511
í bú ar; 253 kon ur og 258 karl ar.
Nú ver andi að al full trú ar í sveit ar
stjórn hafa nú gef ið upp hvort þeir
gefi kost á sér til end ur kjörs eða
ekki. Þeir sem ekki gera það, og
geta sam kvæmt lög um ver ið und
an þegn ir kjöri, eru Þórð ur Ing ólfs
son, Þor grím ur Ein ar Guð bjarts
son og Jón Eg ill Jó hanns son. Aðr ir
sveit ar stjórn ar full trú ar hafa sent frá
sér sér staka yf ir lýs ingu þess efn is að
þeir gefi kost á sér til end ur kjörs.
Þetta eru þau Ey þór Jón Gísla son,
Guð brand ur Þor kels son, Halla
Stein ólfs dótt ir og Ing veld ur Guð
munds dótt ir. Á vef Dala byggð
ar eru aðr ir þeir sem á huga hafa á
að starfa í sveit ar stjórn hvatt ir til að
láta vita af sér.
mm
Það skipt ast á skin og skúr ir í
veð ur far inu þetta vor ið eins og oft
ast áður. Mik il upp guf un var úr
jörð inni í Stað ar sveit á Snæ fells nesi
síð asta mið viku dag, lit brigði mik
il og svipt ing ar. Eft ir mikla rign
ingu stytti upp, sól in fór að skína og
jörð in hitn aði ört. Þessi mynd var
tek in við heim reið ina að Lýsu hóli
rétt eft ir há deg ið þenn an dag.
hb
Fimmtu dag inn 20 maí var síð asti
fund ur bæj ar stjórn ar Stykk is hólms
á þessa kjör tíma bili. Af því til efni
var mynd smellt af frá far andi bæj
ar stjórn.
Ljósm. stykkisholmur.is
Horf ið til ó bund ins
kosn inga fyr ir komu lags
í Dala byggð
Skipt ast á skin
og skúr ir
Síð asti fund ur bæj ar
stjórn ar Stykk is hólms