Skessuhorn - 26.05.2010, Page 31
31ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ
Pennagrein Pennagrein
Pennagrein
Pennagrein
Pennagrein
Laug ar dag inn 29.
maí næst kom andi
verð ur kos ið til sveit
ar stjórna á Ís landi.
Öf ugt við mörg sveit
ar fé lög er ein göngu um fjóra flokka
að velja á Akra nesi. Stefnu skrár þess
ara flokka eru um margt lík ar en þeg
ar öllu er á botn inn hvolft er það
hug mynda fræð in sem þeir starfa eft ir
sem að skil ur þá.
Hug mynda fræði Vinstri grænna
bein ist fyrst og fremst að vel ferð
fólks ins og um hverf is ins. Því legg ur
flokk ur inn á herslu á að;
sú skerð ing sem orð ið hef
ur á þjón ustu Akra nes kaup stað ar síð
ustu miss eri verði leið rétt til baka, en
ekki að sá sparn að ur sé nýtt ur til að
hygla ein stök um að il um.
for falla þjón ustu í leik og
grunn skól um verði kom ið í við un
andi form.
um hverf is mál verði tek in al
var lega og að Akra nes kaup stað ur setji
sér metn að ar full mark mið á því sviði
s.s. með því að end ur vekja um hverf
is nefnd bæj ar ins. Þannig yrði fjall að
um mála flokk inn á fag leg an hátt en
hann ekki lát inn sitja á hak an um eins
og raun in hef ur ver ið síð ustu ár.
Við vilj um efla sam starf við
íbúa bæj ar ins og leita nýrra leiða til
að virkja í búa lýð ræði. Hverfa skipt
ing, heim sókna dag ar og sam starf
verði haft að leið ar ljósi á þessu sviði.
þjón usta barna vernd ar verði
að gengi leg all an sól ar hring inn allt
árið.
styðja við í þrótta og æsku
lýðs starf með á fram hald andi styrkj
um til barna, enda hef ur slíkt starf
víð tækt for varn ar gildi.
kanna hvern ig að stöðu fyr
ir fé lags starf eldri borg ara verði best
fyr ir kom ið í sam vinnu við hlut að eig
andi fé lög.
Við vilj um efla og bæta að
stöðu strand veiði báta á Akra nesi til
hag sæld ar fyr ir fisk vinnslu á staðn
um.
end ur vinna traust á stjórn
kerfi bæj ar ins og efla fag mennsku
og gegn sæi. Því tengdu leggj um við
á herslu á að starf bæj ar stjóra verði
aug lýst og við kom andi ráð inn með
fag leg um og hlut laus um hætti. Ekki
að þetta verði verð launa staða fyr ir
flokks gæð inga.
gera út tekt á ný legu stjórn
kerfi bæj ar ins og kanna kost i þess og
galla. Kost ina vilj um við nýta en leið
rétta gall ana.
Nýtt fólk á fram boðs lista Vinstri
grænna vill breyt ing ar og úr bæt ur á
Akra nesi. Þær vilj um við vinna í sam
vinnu við íbúa bæj ar ins, starfs menn
sveit ar fé lags ins og fram kvæmd ar að
ila. Fjöl skyldu vænn og fal leg ur bær
með á herslu á um hverf ið, í búa lýð
ræði, heið ar leika og traust er fram
tíð ar sýn Vinstri grænna á Akra nesi.
Við lof um ekki gulli og græn um
skóg um með mal biki og steypu. Það
sem máli skipt ir í þess um kosn ing um
er traust og heið ar leiki. Þetta höf um
við haft að leið ar ljósi í okk ar kosn
inga bar áttu og mun um halda því
á fram eft ir kosn ing arn ar.
Með bestu sum ar kveðju,
Þröst ur Þór Ó lafs son.
Höf. skip ar 1. sæti á lista Vinstri
grænna á Akra nesi.
Mið viku dag inn 17.
mars var fram boðs
fund ur í Borg ar nesi
að til efni kom andi
sveit ar stjórn ar kosn
inga. Fund ur inn var hald inn í hinu
glæsi lega mennta og menn ing ar
húsi sem hýs ir Mennta skóla Borg
ar fjarð ar. Þar leiddi sam an hesta sína
það fólk sem býð ur sig fram til setu
í sveit ar stjórn Borg ar byggð ar a.m.k.
næstu fjög ur árin. Þarna fluttu fram
sög ur og sat fyr ir svör um tíu manna
hóp ur, ungt og geð þekki legt fólk
sem greini lega, eins og kom fram á
fundin um, vill leggja sitt af mörk um
til að bæta sam fé lag okk ar. All ir voru
samm mála um að standa vörð um
vel ferð barna og fjöl skyldna, vinna að
um hverf is mál um, fjölga at vinnu tæki
fær um o.s.frv.
Tvennt var það þó sem vakti at
hygli mína og mér þótti standa upp
úr öðr um mál flutn ingi. Ann ars veg
ar var það ræða fyrsta manns á lista
Sam fylk ing ar inn ar, Geir laug ar Jó
hanns dótt ur. Hún skýrði frá erf iðri
skulda stöðu Borg ar byggð ar, hversu
háar skuld irn ar væru, hversu mik ið
af fjár mun um sveit ar fé lags ins færu
í bein ar vaxta greiðsl ur og af borg an
ir skulda. Einnig gerði hún grein fyr
ir því hvern ig og hversu mik ið hvert
stjórn un ar svið hafi far ið fram úr fjár
hags á ætl un um og benti á leið ir til úr
bóta.
Á stæða þess að mér lík aði þessi
mál flutn ing ur var að Sam fylk ing
in hef ur stað ið að meiri hluta sveit ar
stjórn ar í Borg ar byggð um langt ára
bil, enda kom það fram í fyr ir spurn
úr sal, og er því að nokkru á byrg fyr
ir fjár hags stöðu sveit ar fé lags ins. Það
hef ur gjarn an ver ið lenska að þeir
sem skipa meiri hluta sveit ar stjórn
ar geri sem minnst úr fjár hags vanda
en þarna voru spil in lögð á borð ið af
á ræðni og kunni ég vel að meta það.
Hitt sem sem vakti at hygli mína
voru um mæli þriðja manns á lista
Fram sókn ar, Svein björns Eyj ólfs
son ar. Til efni þeirra var um ræða
um mik inn kostn að sveit ar fé lags
ins vegna rekst urs grunn skól ans.
Eins og kunn ugt er eru starf stöðv ar
Grunn skóla Borg ar byggð ar fimm að
tölu og hef ur far ið fram um ræða um
fækk un þeirra. Mál ið er mjög við
kvæmt þó vit að sé að mik ill sparn
að ur lægi í þeirri að gerð, enda hafa
fram bjóð end ur tek ið þann pól í hæð
ina að lýsa sig fylgj andi nú ver andi
á standi enda önn ur sjón ar mið lítt til
vin sælda. Svein björn lét þau um mæli
hins veg ar falla að til þess gæti kom ið
að fækka þyrfti starfs stöðv un um, sem
þýð ir ein fald lega að loka þyrfti ein
hverj um skól anna.
Það er gott til þess að vita að ein
staka fram bjóð end ur þora að láta í
ljós skoð an ir sín ar án þess að ótt
inn við at kvæða missi ráði för eins
og þessi tvö dæmi sanna. Til þess að
takast á við þær erf iðu að stæð ur sem
uppi eru, hvort sem er hjá ríki eða
sveit ar fé lög um, þarf fólk með kjark
og þor.
Stef án M. Ó lafs son
Efstu sæti E list
ans eru skip uð góðu,
hæfu, sam heldnu og
dríf andi fólki, sem
hef ur með sínu frum
kvæði, vinnu semi, á ræðni og þrot
lausri vinnu þor að að taka á kvarð
an ir. Þau hafa geng ið hratt og ör
ugg lega í alla þá skipu lagn ingu og
vinnu sem þurfti að koma til eft ir
að sam ein uð voru fjög ur sveit ar fé
lög sunn an Skarðs heið ar. Hver sá
sem sér það ekki, geng ur um með
bund ið fyr ir bæði augu.
Ég hef stað ið á hlið ar lín unni
s.l. fjög ur ár og fylgst með meiri
hluta sveit ar stjórn ar Hval fjarð ar
sveit ar vinna ó sér hlíf ið og ó eig
in gjarnt starf. Þau hafa lagt þrot
lausa vinnu í þágu Hval fjarð ar sveit
ar til að efla sveit ar fé lag ið sem best
þannig að það geti stað ið sterkt eitt
og sér sem sjálf stætt sveit ar fé lag og
sinnt öll um þörf um íbúa sem best.
Á líð andi kjör tíma bili var leik skól
inn stækk að ur og reist var glæsi legt
stjórn sýslu hús í Mela hverf inu, sem
er sómi fyr ir sveit ar fé lag ið. Einnig
höfðu þau dug og þor í að hrinda af
stað fram kvæmd um við upp bygg
ingu nýs grunn skóla, sem þörf var
á. Ég tel eðli legt að það hafi ver ið
rétt að byrja á að efla sveit ar fé lag ið
þannig að það geti vax ið og dafn að
í ná inni fram tíð og stað ið eitt og sér
sem sterkt sveit ar fé lag. Þessu hef
ur E list inn unn ið skipu lega að. Til
þess að sveit ar fé lag ið sé sem best í
stakk búið til að sinna þörf um í bú
anna, tel ég að þessi und ir bún ings
vinna hafi þurft að eiga sér stað.
Ég get sagt frá mínu brjósti að
ég er stolt ur af hvern ig tek ist hef
ur til við þessa sam ein ingu hvað
varð ar að bún að fyr ir okk ur í bú
ana. Ég vil að börn sveit ar fé lags ins
geti á fram geng ið í skóla hér í hér
að inu í fram tíð inni og ver ið stolt af
því. Með nýj um grunn skóla opn ast
ýms ir nýir mögu leik ar og hægt er
að skapa sér stöðu með fjöl breytni
í námi, sem skóla stjórn end ur, að
stand end ur og ann að starfs fólk
ættu að vera stolt af.
Fjár hags staða sveit ar fé lags ins er
sterk og nú er lag að gera enn bet
ur á næstu árum. Til þess treysti
ég best þeim Hall freði, Arn heiði,
Stef áni, Björg vini og þeirra fólki
þar sem ég hef séð og fylgst með
hvern ig þau hafa skil að sinni vinnu
s.l fjög ur ár. Við í bú ar Hval fjarð
ar sveit ar get um ver ið stolt af okk
ar sveit ar fé lagi, sem hef ur eflst og
dafn að vel á líð andi kjör tíma bili.
Með já kvæðni að leið ar ljósi, höf um
við öll tæki færi til að geta tek ið þátt
og haft á hrif með því að kjósa það
fólk sem hef ur á ork að miklu á síð
asta kjör tíma bili.
Ég treysti þeim best til að fara
með stjórn sveit ar fé lags ins á næsta
kjör tíma bili á samt því að vinna
á fram að betri hag í bú anna. Því
hvet ég þig kjós andi góð ur í Hval
fjarð ar sveit að skoða hug þinn vel
og velja rétta fólk ið í kom andi
kosn ing um til þess að stjórna sveit
ar fé lag inu okk ar. E list inn er besti
flokk ur inn.
Með vin semd og virð ingu,
Sig ur geir Þórð ar son
Bor ið hef ur á gagn
rýn is rödd um vegna
fyr ir hug aðr ar hót el bygg ing ar á Akra
nesi. Gagn rýni sem að mínu mati bygg
ir oft á nei kvæðu við horfi og/eða skorti
á upp lýs ing um.
For saga þessa máls má rekja allt til
14. apr íl 2008 þeg ar bæj ar stjórn sam
þykkti nýtt deilu skipu lag með stað setn
ingu á hót eli í huga sem myndi vera
m.a. stoð bygg ing við golf svæð ið. Þessa
breyt ingu sam þykktu all ir bæj ar full trú
ar.
Bæj ar stjórn hef ur nú gert samn ing
við Langa sand ehf um kaup á 208 fm
hús næði á neðstu hæð hót els ins auk
útisal erna. Auk þessa er keypt hlut deild
í sam eig in leg um göng um og and dyri
þannig að að gengi sé tryggt að eign
inni. Hús næð ið verð ur nýtt fyr ir golf
í þrótta og á huga fólk.
Þær stað reynd ir sem blasa við Ak ur
nes ing um eru:
• að nú ver andi golf skáli er orð
in lú inn og allt of lít ill fyr ir þá starf semi
sem er í gangi.
• ekki er hægt að byggja upp
ferða þjón ustu hér í bæ vegna að stöðu
leys is og þá hef ur sér stak lega ver ið nefnt
að gist ingu vanti fyr ir stærri hópa.
• at vinnu leysi er í há marki, þetta
verk efni skap ar 1520 störf iðn að ar
manna á fram kvæmda tíma og svo að
lág marki 10 störf í þjón ustu til fram tíð
ar.
Með til komu hót els og fyrr greind um
kaup um verða ekki tvær flug ur slegn ar
í einu höggi held ur þrjár, að stöðu leysi
golf í þrótta fólks verð ur bætt, skort ur á
gisti rými verð ur leyst ur og loks munu
skap ast at vinnu tæki færi og styrk ing við
þær verslan ir og þjón ustu að ila sem nú
eru á Akra nesi.
Þær gagn rýn is radd ir hafa heyrst að
með an Akra nes kaups stað ur sé með
nið ur skurð ar hníf inn á lofti þá sé ætl
un in að taka úr bæj ar sjóði 60 millj ón
ir króna til að setja í hót el bygg ingu.
Þessi gagn rýni er ekki rétt. Heild ar
kaup verð er eins og áður seg ir 60 millj
ón ir. Greiðslu fyr ir komu lag verð ur með
þeim hætti að fyrsta af borg un Akra nes
kaup stað ar verð ur um leið og bygg ing
ar leyf is gjöld verða greidd af bygg ing
ar að il an um. Pen ing ar sem ekki koma í
kass ann ef ekki verð ur af bygg ing unni.
Þær 30 millj ón ir sem eft ir standa verða
greidd ar upp á 4 árum, þær af borg an
ir verða í gildi þeirra fast eigna gjalda sem
hót eleig and inn þarf að greiða. Pen ing
ar sem ann ars myndu ekki koma til
bæj ar sjóðs ef ekki verð ur af hót el bygg
inguni.
Af hverju segi ég „pen ing ar sem ann
ars myndi ekki koma í bæj ar sjóð?“ Jú,
stað reynd in er sú að með því að stað
setja golfað stöð una í hót el bygg ing unni
þá styrk ir hún stoð ir hót el rekstr ar ins og
svo öf ugt. Á þann hátt að golfá huga
menn versla við hót el ið (í stað þess að
versla við eig in rekst ur, sam an ber veit
inga sala í golf skál an um) og bætt að staða
golf í þrótta manna eyk ur komu á völl inn
sem aft ur styrk ir rekst ur golfs ins.
Í mín um huga er það þannig að þeg ar
rök in eru tek in sam an þá er þetta orð in
spurn ing um, viltu hót el eða viltu ekki
hót el? Ég vil að hót el rísi á Akra nesi, ég
vil minna at vinnu leysi, ég vil að rekst ur
golfs ins verði betri, ég vil styrkja stoð
ir ferða manna iðn að ar og því greiddi ég
þess um samn ingi at kvæði mitt.
Karen Jóns dótt ir, for mað ur bæj-
ar ráðs.
Höf und ur skip ar 3. sæti á lista
Sjálf stæð is flokks ins á Akra nesi fyr ir
sveita stjórn ar kosn ing arn ar 29. maí.
Ég vil koma á fram
færi at huga semd um
við yf ir lýs ing ar Arn
heið ar Hjör leifs dótt ur,
ann ars full trúa á lista
Ein ing ar í Hval fjarð ar sveit, sem hún
gaf á sam eig in leg um fram boðs fundi í
Fanna hlíð 20. maí 2010. Yf ir lýs ing in
varð aði skýrslu og til lög ur að nýt ingu á
að al bygg ingu Heið ar skóla. Þar sagð ist
hún ekki trúa því að hönn un ar hóp ur inn
færi með blekk ing ar í skýrslu til sveit ar
stjórn ar, um að það þyrfti að stækka alla
glugga og end ur nýja allt raf magn, ef
það ætti að nýta þessa bygg ingu. Stað
reynd in er sú að þess þurfti ekki, enda
ekki krafa á eldri bygg ing um að breyta
glugg um. Sveit ar stjórn var bent á þetta
í bréfi sem var tek ið fyr ir 9. des. 2008
og hefði stjórn in bet ur kynnt sér mál
ið. Einnig hefði hún átt að kynna sér
á stand raf magns hjá raf verk taka skól
ans, sem sagð ist í sam tali við mig hafa
ver ið að ljúka við lag fær ing ar vegna
síð ustu á stands skýrslu eft ir lits að ila og
bætti svo við að á stand þessa skóla væri
betra en í flest um skól um sem hann
þjón aði. Einnig furð aði ég mig á því
að að hún teldi nægj an legt heitt vatn
til kynd ing ar á öllu sem fyr ir er, nýja
skól an um og þeirri við bót sem hugs an
lega yrði í fram tíð inni með stækk un á
nýja skól an um og nýju í þrótta húsi, þar
sem notk un in gæti orð ið 67 l/sek. eft
ir fram tíð arstækk an ir og hol an í landi
Leir ár gæfi 10 l/sek. Stað reynd in er sú,
eins og sveit ar stjórn var bent á í áð ur
nefndu bréfi, að bor hol an gef ur að eins
3 l/sek. og Heið ar skóli á fyrstu 2,4 l/
sek af því. Leirá og Há varðs stað ir eiga
það sem er um fram 2,4 l/sek. en nota í
dag rúm lega 1 l/sek. Þannig þarf skól
inn að taka vatn af þeim ef hann ætl
ar að nýta allt sitt vatn, sem ör ugg lega
þarf að gera.
Svo verð ég nú bara að vor kenna
Hall freði Vil hjálms syni fyr ir að vera
stolt ur af nýja skól an um, eins og fram
kom í fram sögu hans á áður nefnd
um fundi. Að mínu mati er hann mjög
ó hent ug ur, til dæm is eru mjó ir gang
ar (1,55 m) þar sem fjór ar kennslu stof
ur eru og sal erni fatl aðra en sú hurð
opn ast 1 m út í gang inn. Hann er mun
mjórri en gang ur inn í stjórn sýslu
hús inu þar sem fjór ir til fimm starfa.
Einnig vant ar tóm stund araf drep fyr
ir yngri deild ir inn an dyra. Að eins er
eitt sér fræði her bergi fyr ir alla sér fræð
inga svo sem hjúkr un ar fræð ing, sál
fræð ing, iðju þjálfa og tal meina fræð ing
og jafn vel verð ur það líka nýtt sem við
tals her bergi við for eldra eða nem end
ur. Stein inn tek ur þó úr með að bjóða
starfs mönn um glugga laust eld hús (það
eru þó yf ir leitt glugg ar á fanga klef um).
Stað setn ing skól ans er að mínu mati
fá rán leg, að ryðja fal leg um skóg ar lundi
sem nem end ur hafa ver ið að planta síð
ustu 30 ár eða svo, sprengja þar klapp
ir og grafa nið ur und ir læk. Skóla fólk
ið lagði á herslu á, við upp haf hug
mynda að nýj um skóla, að tek ið yrði
mið af sterk um norð an streng og reynt
að byggja fyr ir hann. Því er öf ugt far
ið þar sem byggt verð ur þvers um fyr
ir end ann á gamla skól an um, sem þýð
ir að streng ur inn verð ur enn sterk ari
milli þess gamla og nýja, einmitt þar
sem börn in koma úr skóla bíl un um.
Þannig verð ur að öll um lík ind um að
fara í kostn að ar sam ar fram kvæmd ir til
að brjóta nið ur vind inn í fram hald inu.
Það er því greini legt að það er nauð
syn legt að gefa E lista Ein ing ar frí frá
meiri hluta sveita stjórn ar Hval fjarð ar
sveit ar.
Har ald ur Magn ús son, Belgs holti.
Traust og heið ar leiki!
Viltu að hót el rísi á
Akra nesi eða ekki?
Fram tíð Hval fjarð ar sveit ar
Af fram boðs fundi
Til íbúa Hval fjarð ar sveit ar