Skessuhorn


Skessuhorn - 26.05.2010, Blaðsíða 35

Skessuhorn - 26.05.2010, Blaðsíða 35
35ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ Pennagrein Pennagrein Pennagrein Pennagrein Pennagrein Stjórn mál snú ast í grunn inn um að þjóna sam fé lag inu. Marg ir stjórn­ mála menn leggja þó mik ið á sig til að flækja mál in. Það er ekki gert í þágu kjós enda, held ur til að rugla fólk í rím inu til að auð veld ara sé að halda völd um. Stjórn mála menn eiga ekki að vera valdastreitu menn, miklu frem­ ur þjón ar. Þeir eiga að hlusta eft ir vilja fólks ins, en vera jafn framt þess megn ug ir að veita leið sögn og taka af skar ið. Starf stjórn mála manna á því ekki að fel ast í því að segja eitt í dag og gera ann að á morg un, held­ ur að tvinna sam an ósk irn ar og við­ horf in í sam fé lag inu í stefnu mál og fram kvæma þau svo af þeim krafti sem sam eig in leg ir sjóð ir þola. Grunn stef in þrjú Heið ar leiki á að vera grunn stef í starfi hvers stjórn mála manns. Sam­ fé lag ið á heimt ingu á því að all­ ir sem bjóða sig fram á stundi heið­ ar leg vinnu brögð og láti aldrei per­ sónu lega hags muni ráða för. Ef misst er sjón ar af þessu taka menn að hygla vin um, skyld menn um eða sam flokks mönn um. Sann girni er mik il væg í öll um sam skipt um manna. Í henni felst ekki að orð ið sé við kröf um og ósk­ um allra, held ur að all ir sitji við sama borð, að all ir mála vext ir séu skoð að ir og á kvarð an ir tekn ar á grund velli með al hófs. Öfg ar leysa aldrei vanda og kalla gjarn an á sterk við brögð sem spilla fyr ir far sæl um lausn um. Rétt læti er marg slung ið hug tak. Í því felst m.a. að all ir njóti sömu rétt inda og að jan fgild ar úr lausn­ ir séu í boði án til lits til hverj ir eigi hlut að máli. Mik il vægt er að stjórn mála menn til einki sér þessa hugs un, því ann ars bíð ur spill ing in við næsta horn. Á gætu Skaga menn! Í kosn ing un um á laug ar dag inn er ekki bara ver ið að kjósa um flokka, fólk og stefnu mál. Það er líka ver­ ið að kjósa um for ystu fyr ir bæj ar­ fé lag ið. Sú for ysta er ekki ein ung­ is inn á við í bæj ar mál un um, held­ ur er hún einnig út á við. For ystu­ menn í bæj ar stjórn eru að vissu leyti sendi menn og tals menn okk ar. Því er mik il vægt að þeir komi fram með sóma og verk þeirra séu okk­ ur til sóma. Við fram bjóð end ur Sam fylk ing­ ar inn ar á Akra nesi heit um því að leggja okk ur öll fram um að Akra­ nes verði að þessu leyti aft ur í fremstu röð. Með bestu kveðj um Sveinn Krist ins son bæj ar full trúi Höf. skip ar 1. sæti á lista Sam fylk- ing ar inn ar á Akra nesi. Nokk ur um­ ræða hef ur ver ið um stjórn sýslu hætti á Akra nesi og minni hluti bæj ar­ stjórn ar hef ur lát ið að því liggja að stund að sé laumu spil inn an meiri­ hlut ans í bæj ar stjórn Akra ness. Meiri hlut inn hét því, árið 2006, að bæta stjórn sýsl una. Við það hef­ ur ver ið stað ið því frá ára mót um 2008/2009 hef ur minni hlut inn set­ ið í öll um ráð um, tek ið þátt í allri stefnu mörk un og á kvörð un um bæj ar stjórn ar. Í þessu hef ur ver ið geng ið lengst í lýð ræð i sátt, af öll­ um sveit ar fé lög um á Ís landi. Það er merki legt að horfa á stefnu skrár minni hluta flokk anna á Akra nesi. Þar ætla all ir að vinna öt ul lega að at vinnu mál um. Rétt er að líta um öxl og skoða raun veru­ leik ann. Vinstri græn hafa ekki flutt eina til lögu um at vinnu mál á kjör­ tíma bil inu en eru búin að greiða tvisvar at kvæði gegn hval veið um. Sam fylk ing in veit ekki hvað hún vill því ann ar er með hval veið um á með an hinn er móti. Sorp hirð­ an var boð in út gegn at kvæð um minni hlut ans. Ár ang ur inn af því er í námunda við 25 millj óna króna sparn að á kjör tíma bil inu að lág­ marki og störf um hef ur ekki fækk­ að. Minni hlut inn vill ekki hót el á Akra nes ­ en talar þó um að fjölga ferða mönn um. Hvar er sam ræm­ ið í því? Sjálf stæð is flokk ur inn ætl ar að leggja 300 millj ón ir í við halds verk­ efni á næstu árum, eins og við hald í þrótta mann virkja, skóla húnæð­ is og gatna kerf is. Það er hægt og verð ur gert ef við fáum um boð til þess. Því til stað fest ing ar fylg ir hér fjár hags staða Akra ness. Sjá töflu að neðan Með þess um orð um skora ég á Skaga menn að segja X við D á kjör­ dag. Gísli S. Ein ars son, bæj ar stjóri. Höf. skip ar 5. sæti á lista Sjálf stæð- is flokks ins á Akra nesi. Und an far in miss eri hafa fjár mál sveit ar fé lags ins Borg ar byggð ar ver­ ið und ir smá sjá eft ir lits nefnd ar um fjár mál sveit ar fé laga vegna af leitr ar fjár hags stöðu eft ir 8 ára sam fellda valda tíð Sjálf stæð is flokks í sam starfi við Borg ar lista og nú síð ast Fram­ sókn ar flokk. Við í Sam fylk ing unni göng umst við okk ar á byrgð og við­ ur kenn um al var lega fjár hags stöðu Borg ar byggð ar. Við höf um kynnt á fjöl menn um fram boðs fund um og í kynn ing ar bæk ling um þær leið ir sem við vilj um fara til að ná tök um á rekstr in um. Þó stað an sé al var leg þá eru ýms ar leið ir fær ir og okk­ ar til lög ur miða að því að hag ræða í rekstri sveit ar fé lags ins þannig að heim il in finni sem minnst fyr­ ir. Stór auka þarf kostn að ar eft ir lit til að koma í veg fyr ir að stofn an ir og mála flokk ar fari fram úr á ætl un, sem því mið ur hef ur tíðkast á síð­ ast liðn um árum. Eign ar hluti sveit­ ar fé lags ins í m.a. Faxa flóa höfn um og Orku veit unni þarf að láta meta og kanna hvort fá ist fyr ir eign irn­ ar á sætt an legt verð. Með því mætti greiða nið ur skuld ir og lækka vaxta­ gjöld um tals vert næstu árin. Páll Brynjars son, sveit ar stjóri Borg ar byggð ar, skrif ar um bata­ merki í rekstri Borg ar byggð ar í grein sinni í Skessu horni 19. maí. Þar seg ir Páll að skuld ir og skuld­ bind ing ar hafi lækk að á ár inu 2009 um 1.162 millj ón ir. Það væru vissu­ lega bata merki í rekstri ef sveit ar fé­ lag ið hefði raun veru lega haft burði til að greiða nið ur skuld ir af slík­ um mætti. En hér er ekki öll sag­ an sögð. Raun veru leg á stæða fyr­ ir lækk un skulda er tví þætt. Í fyrsta lagi lækk ar leigu skuld bind ing vegna mennta­ og menn ing ar húss Borg ar byggð ar um kr. 625 millj ón­ ir vegna þess að fram reikn að mót­ fram lag rík is ins er nú fyrst tek ið með í reikn ing inn (skýr ing 18 í árs­ reikn ingi Borg ar byggð ar 2009). Í ann an stað þá var lán vegna kaupa á stofn fé í Spari sjóði Mýra sýslu af­ skrif að og lækk ar það skuld ir um 583 millj ón ir (skýr ing 16 í árs­ reikn ingn um). Sveit ar fé lag ið hafði að eins burði til að lækka lang tíma­ skuld ir um 60 millj ón ir á síð asta ári, mis mun ur inn er bók halds leg­ ur. Þess ar upp lýs ing ar tel ur sveit ar­ stjóri ekki á stæðu til að tí unda fyr­ ir í bú um sveit ar fé lags ins enda hef­ ur það ekki tíðkast fram til þessa að upp lýsa íbúa of mik ið, hvorki á vef sveit ar fé lags ins, í grein um eða fund ar gerð um. Þessu vilj um við í Sam fylk ing unni breyta, því í bú­ ar eiga rétt á að fá að vita hvern­ ig skatt fé þeirra er var ið og hvern ig þjón ustu sveit ar fé lags ins er hátt að. Borg ar byggð þarf á traustri for­ ystu að halda. For ystu fólki sem grein ir vand ann og hef ur kjark og burði til að takast á við krefj andi verk efni fram tíð ar inn ar. Sam stæð­ ur og öfl ug ur hóp ur Sam fylk ing­ ar fólks býð ur fram krafta sína til að sinna end ur reisn ar starf inu. Ég skora á alla íbúa Borg ar byggð ar að nýta lýð ræð is leg an rétt sinn og greiða at kvæði á kjör dag. Geir laug Jó hanns dótt ir Odd viti Sam fylk ing ar inn ar í Borg ar byggð Á laug ar dag inn kem ur er kos ið til sveit ar stjórna í land inu. Í Borg ar­ byggð eins og reynd ar víða ann ars­ stað ar er fjár hags staða sveit ar fé lags­ ins erf ið og ætla má að kjós end ur horfi mjög til þess hverj ir eru lík leg­ ast ir til að geta leitt sveit ar fé lag ið út úr kreppu til betri veg ar. Fram sókn ar­ menn bjóða fram sterk an og reynslu­ mik inn framboðslista.Við erum til­ bú in til að takast á við þessa erf ið­ leika og sigr ast á þeim. Fram sókn­ ar menn komu til hjálp ar Sjálf stæð is­ flokki, Vinstri græn um og Sam fylk­ ingu þeg ar þess ir að il ar höfðu kom­ ið rekstri sveit ar fé lags ins í ó efni. Það er því merki legt að Ingi mund ur Grét ars son íbúi í Borg ar byggð skuli reyna að telja kjós end um trú um að Sam fylk ing in hafi hvergi kom ið ná­ lægt því að koma sveit ar fé lag inu inn til eft ir lits nefnd ar fjár mála. Auð vit­ að ber Sam fylk ing in á byrgð og ekki minni en hin ir flokk arn ir, og í bú ar vita það. Við fram sókn ar menn kom­ um heið ar lega fram og erum ekki að lofa í bú um gulli og græn um skóg­ um, en við ætl um, komumst við til á hrifa, að sigla fjár mál um sveit ar fé­ lags ins til betri veg ar. Ör ugg ur rekst­ ur er besta leið in inn í fram tíð ina og sú far sælasta til að byggja upp betra sam fé lag, að því ætl um við að vinna í sam starfi við íbúa. Vertu með og settu X við B á kjör­ dag. Finn bogi Leifs son. Höf und ur skip ar 2. sæti á lista Fram sókn ar flokks ins í Borg ar byggð . Nú líð ur að lok­ um kosn ing ar bar átt­ unn ar að þessu sinni. Kjós end ur fara að fá frið fyr ir hin um hefð bundna met ingi fram bjóð­ enda. Við lest ur mál gagna flokk­ anna virð ist ekki vera stór mun ur á því hvað þeir leggja á herslu á fyr­ ir næsta kjör tíma bil. Þeir sem hafa ver ið í minni hluta hafa ham ast við að koma höggi á meiri hlut ann með hin um ýmsu Gróu sög um og reynt að telja kjós end um trú um að þeir geti gert allt mik ið bet ur. Meiri­ hlut inn hef ur aft ur á móti var­ ið sig eft ir bestu getu og lagt fram gögn sem styðja þeirra mál flutn ing. Minni hlut inn hef ur ýjað að því að sjálf stæð is menn hér á Akra nesi séu ó hæf ir til að stjórna bæn um og hafa kom ið með hin ýmsu gull korn eins og „er hægt að gera meiri mis tök en sigla þjóð inni í gjald þrot?“ og „verj um vel ferð ina ­ fyr ir græðg i­ svæð ingu Sjálf stæð is flokks ins.“ Stað reynd in er sú að sjálf stæð­ is menn hér á Akra nesi skila góðu búi eft ir að hafa und an far in fjög ur ár ver ið í for svari fyr ir stjórn bæj ar­ ins. Þrátt fyr ir hrun ið er fjár hag ur bæj ar fé lags ins í góð um horfi, fram­ kvæmd ir hafa ver ið mikl ar á kjör­ tíma bil inu og það sem lof að var í upp hafi hef ur ver ið efnt. Sjálf stæð­ is menn hafa haft þor til að taka þær á kvarð an ir sem nauð syn leg ar hafa ver ið til að tryggja hag bæj ar búa þó marg ir hafi talið að fara hefði átt aðr ar leið ir. And stæð ing ar meiri­ hlut ans hafa not að sér þessi mál til að reyna að klekkja á hon um og búa til hin ar ýmsu út gáf ur af Gróu­ sög um sem oft er erfitt að verj­ ast. Fram tíð in mun sýna, ef skyn­ sam lega verð ur hald ið á mál um, að meiri hlut inn er á réttri leið. Kæru bæj ar bú ar, ég hvet ykk­ ur alla til að nota þann rétt sem við höf um öll og fara að kjósa í sveita­ stjórn ar kosn ing un um þann 29. maí. Not um rétt okk ar og kjós um það sem er okk ur öll um til góðs. Ég bið um at kvæði ykk ar til að ég á samt sam flokks fólki mínu fáum að vera á fram í for ystu fyr ir stjórn bæj­ ar ins okk ar. Ein ar Brands son Höf und ur skip ar 2. sæti á lista Sjálf stæð is flokks ins á Akra nesi í kom- andi sveit ar stjórn ar kosn ing um. Stjórn sýsl an með því besta og fjár hag ur inn góð ur Sterk ur og reynslu mik ill fram boðs listi Með rétt læti, sann girni og heið ar leika Not um at kvæð is rétt inn Upp lýst sam fé lag fyr ir alla Lumar þú á frétt, áhugaverðu efni eða mynd? Sendu okkur línu á: skessuhorn@skessuhorn.is eða hringdu í síma 894 8998

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.