Skessuhorn


Skessuhorn - 28.07.2010, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 28.07.2010, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ Tón list ar há tíð í sút un ar verk- smiðju SAUÐ ÁR KRÓK UR: Tón­ list ar há tíð in Gær an 2010 verð ur hald in á Sauð ár króki í fyrsta skipti dag ana 13. og 14. á gúst nk. Í kring um 20 hljóm­ sveit ir munu stíga á stokk á tveim ur dög um. Einnig verða sýnd ar þrjár heim ild ar mynd­ ir um ís lenska tón list ar menn. Fer há tíð in fram í sút un ar­ verk smiðju Loð skinns. Tón­ list ar menn og hljóm sveit­ ir sem munu spila á há tíð inni eru: Dav íð Jóns, Svav ar Knút­ ur, Myrká, Biggi Bix, Bróð­ ir Svartúlfs, Erp ur/Ses ar A, Hljóm sveit Geir mund ur Val­ týs son ar, Gillon, The Vin ta ge, Morn ing af t er Youth, Hæl særi, Báru járn, Fúsa leg Helgi, Binni Rögg, Best fyr ir, Bermuda, Nóra, Hoff mann, Múgsefj un og Herra menn. Er þessi listi ekki tæm andi að sögn há tíð­ ar hald ara. Nán ari upp lýs ing ar má nálg ast á www.gæran.is en mið ar eru seld ir á midi.is -mm Boða ó breytt verð fyr ir lamba- kjöt SUÐ UR LAND: Í nýju frétta­ bréfi Slát ur fé lags Suð ur lands er fjall að um horf ur á kjöt­ mörk uð um hér á landi. Sagt er frá of fram boði svína kjöts og fleiru. Um verð fyr ir sauð­ fjár af urð ir í haust í frétta bréf­ inu: „Í ljósi mark aðs að stæðna og ó við un andi af komu af slátr­ un og sölu kinda kjöts er því mið ur eng in grund völl ur fyr­ ir hækk un á verði í haust.“ Þá seg ir að nið ur staða fé lags ins sé að greiða að með al tali ó breytt verð sem lækk ar sem nem ur vaxta­ og geymslu gjaldi sem hef ur ver ið greitt til slát ur leyf­ is hafa. Slát ur leyf is haf ar hafa feng ið sem nem ur 35,25 kr/ kg greitt frá Bænda sam tök un um í vaxta­ og geymslu gjald. Þess ir fjár mun ir munu nú fara beint til bænda en ekki í gegn um af­ urða verð ið hjá slát ur leyf is­ höf um og lækk ar af urða verð því sem þessu nem ur. „Þess ar 35 krón ur hafa ver ið greidd­ ar á alla slátr un jafnt dilka sem full orð ið og einnig á heim­ töku. Í stað þess að lækka alla flokka um 35,25 kr/ kg er það á kvörð un SS að lækka ekki kjöt af full orðnu og verð ur lækk un dilka kjöts flokka þess í stað 39 kr/kg sem skil ar sömu heild ar­ nið ur stöðu til bænda.“ -mm Um ferð ar ó happ SNÆ FELLS NES: Harð ur á rekst ur varð á veg in um á milli Búða og Arn ar stapa á sunn an­ verðu Snæ fells nesi í gær klukk­ an 14:20. Lög regla og sjúkra lið fóru strax á stað inn en ekið var aft an á kyrr stæða fólks bif rið. Þyrla Land helg is gæsl unn ar var í við bragðs stöðu síð deg is í gær þeg ar blað ið fór í prent­ un, en þá hafði ver ið á kveð­ ið að senda tvo hinna slös uðu á sjúkra hús í Reykja vík. Þeir voru far þeg ar í aft ur sæti fólks­ bíls ins sem ekið var aftaná. Ekki lágu fyr ir nán ari upp lýs­ ing ar um meiðsl á fólki þeg ar Skessu horn fór í prent un. -ákj Eld ur kom upp í hús bíl sem stóð inni í skúr á bak lóð við Skaga braut 21 á Akra nesi að far arnótt sl. föstu­ dags. Ná granni varð var við mik inn reyk frá hús inu og kall aði til að stoð. Slökkvi liði Akra ness og Hval fjarð­ ar sveit ar gekk vel að ráða nið ur lög­ um elds ins og draga bíl inn út. Hús­ bíll inn er gjör ó nýt ur eft ir brun ann og skúr inn og ýmis tæki eru mik­ ið skemmd af hita og reyk. Eld ur­ inn náði þó ekki að læsa sig í inn­ viði húss ins. One Seven bíll slökkvi­ liðs ins sann aði enn og aft ur á hrifa­ mátt sinn í þess um bruna. Full­ trú ar trygg inga fé lags ins meta nú skemmd ir á hús inu, bíln um og inn­ búi sem var að magni til eins og á litlu bif reiða verk stæði. Bíll með langa sögu Eig end ur húss ins og bíls ins sem brann eru hjón in Hlyn ur Egg erts­ son vél virki og Jó hanna Lýðs dótt­ ir. Fyr ir þau bæði er tjón ið á bíln­ um til finn inga legt auk þess auð vit að að vera fjár hags legt einnig. Bíll inn er af gerð inni Ch evr o let Chevy Van ár gerð 1972. Saga bíls ins er í stuttu máli sú að fyrstu árin var hann lög­ reglu bíll í Kefla vík og sendi bíll áður en þau hjón keyptu hann í árs byrj un 1979. „Þú get ur rétt í mynd að þér, ég var bara 23 ára þeg ar ég kaupi bíl inn og breytti hon um þá í hús bíl með ýms um inn rétt ing um sem þá þekkt­ ust jafn vel ekki í hús bíl um. Hann fer síð an á göt una 1980. Síð an höf um við átt bíl inn og í hon um liggja þús­ und ir vinnu stunda hjá okk ur báð­ um. Fjór um sinn um á þess um rúmu 30 árum höf um við gert hann upp og erum ný bú in að taka hann al veg frá grunni, vor um að því í hálft ann­ að ár í öll um frí stund um. Í hon um höf um við far ið ótal skemmti ferð ir og með al ann ars sex sinn um í Evr­ ópu reis ur,“ sagði Hlyn ur í sam tali við Skessu horn. Hann seg ir að kvöld ið fyr ir brun­ ann hafi þau hjón ver ið að und ir­ búa ferð vest ur á firði en þang að fór Forn bíla klúbb ur inn í stóra ferð um síð ustu helgi. Voru þau búin að setja allt ferða dót sitt í bíl inn og ein ung is eft ir að aka af stað. Hlyn ur seg ir það hafa ver ið hreina til vilj un að hann hafi ekki ver ið bú inn að setja ann­ an forn bíl inn í skúr inn, en sá stóð úti á hlaði, glans andi fínn af gerð­ inni Imper i al árs gerð 1962. Þann bíl hef ur Hlyn ur einnig gert upp og sést hon um bregða fyr ir á forn bíla­ sýn ing um, við brúð kaup og aðra til­ li daga. mm Sýn ing in Dal ir og Hól ar á fjór um stöð um Þriðja sum ar ið er nú hald in mynd list ar sýn ing in Dal ir og Hól­ ar við inn an verð an Breiða fjörð og núna ber sýn ing in und ir tit il­ inn „Ferða teikn ing ar.“ Sýn ing in verð ur dag ana 24. júlí til 8. á gúst á fjór um stöð um við inn an verð­ an Breiða fjörð; í Ó lafs dal, í gamla kaup fé lag inu á Króks fjarð ar nesi og að Nýp og Röðli á Skarðs strönd. Sjö lista menn eiga verk á sýn ing­ unni og eru tveir þeirra í sýn ing­ ar stjórn: Krist inn G. Harð ar son og Helgi Þor gils Frið jóns son auk Þóru Sig urð ar dótt ur. Að sögn Þóru Sig urð ar dótt ur tals manns lista hóps ins kall ast sýn­ ing in núna Dal ir og Hól ar 2010. Markmið hennar er að taka þátt í mann lífi svæð is ins, efna til sam­ starfs við heima menn og leiða sýn­ ing ar gesti í ferða lag um þetta fjöl­ breytta og fal lega svæði. Jafn framt laði sýn ing in fram á kveðna al þjóð­ lega hefð inn an mynd list ar inn ar. Þóra seg ir að það sem lista menn­ irn ir sýni megi kalla ferða teikn­ ing ar; teikn ing ar sem skrá setja eða segja frá ferða lagi á ein hvern hátt ­ hug leið ing, hug mynd eða raun­ veru leg ferð. „Grund völl ur sýn ing ar inn ar er þannig í anda á kveð inn ar hefð­ ar sem lista menn eins og Coll­ ingwood og Ás grím ur Jóns son voru hluti af svo dæmi sé tek ið, en báð ir gerðu þeir teikn ing ar á ferð­ um sín um um land ið. Við Breiða­ fjörð og í Döl um hafa marg ir lista­ menn sög unn ar og sam tíð ar inn ar slit ið bernsku skóm eða unn ið lífs­ verk sitt. Svæð ið býr yfir fjöl skrúð­ ugri nátt úru, fjöl breyttu dýra lífi, menn ingu og sögu, sem enn er ó tæm andi upp spretta nýrra verka og ný sköp un ar í list um,“ seg ir Þóra en auk fyrr tal inna lista manna taka þátt í sýn ing unni Dal ir og Hól ar: Anna Guð jóns dótt ir f. 1958, Anne Thor seth f. 1952, Dag björt Drífa Thor laci us f. 1980, Krist ín Rún­ ars dótt ir f. 1984 og Þorri Hrings­ son f. 1966. Sýn ing in er styrkt af Menn ing­ ar ráði Vest ur lands, Menn ing ar ráði Vest fjarða, Nýp ur hyrnu, Ó lafs­ dals fé lag inu, Kult ur kontakt Nord og Statens Kunstråd (Dk.). þáStað setn ing sýn ing anna Dal ir og Hól ar 2010. Til vilj un réði því að hinn forn bíll þeirra hjóna var ekki líka í skúrn um þeg ar brun­ inn kom upp, hann er af gerð inni Imper i al árg. 1962. Forn bíll eyði lagð ist í bruna Hlyn ur við bíl inn sem ekki verð ur gerð ur oft ar upp enda allt ó nýtt inni í hon um. Þessi mynd var tek in í Skorra dal helg ina fyr ir brun ann.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.