Skessuhorn - 28.07.2010, Page 9
9MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ
S m á a u g l ý s i n g a r
a t b u r ð a d a g a t a l
f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Smáralind og Kringlunni
ÚTSÖLULOK
Enn meiri verðlækkun á barnafötum og mömmufatnaði!
Vorum líka að taka upp fullt af flottum fötum fyrir skólann.
Nýjar vörur í hverri viku
Verið velkomin
9 holu golfvöllur, veitingahús.
Golfklúbburinn Skrifla.
Gisting, uppbúin rúm og svefnpokapláss.
Sími 893 3889 / 435 1472
bgnes@vesturland.is
NES, REYKHOLTSDAL
• Skógarálfurinn veitir alhliða
skógarþjónustu
• Grisjun, gróðursetning og ráðgjöf
• Tek einnig að mér trjáklippingar
• 20 ára reynsla
Skógarálfurinn
Valdimar Reynisson, skógfræðingur
Sími 847-8324 eða tölvupóstur:
skogaralfurinn@vesturland.is
Útgáfa Skessuhorns
næstu vikurnar:
Skessuhorn kemur ekki út í næstu viku.
Starfsfólk fer nú í vikufrí til og með
miðvikudeginum 4. ágúst.
Fréttaþjónusta verður þó á vef Skessuhorns
alla daga og skal senda póst á netfangið
skessuhorn@skessuhorn.is þurfi fólk að koma
tilkynningum á framfæri.
Útgáfudagar verða síðan óbreyttir
í ágústmánuði, það er miðvikudagana
11., 18. og 25. ágúst.
RitstjóriAkranesvöllur 1. deild karla
ÍA – Leiknir R.
Föstudaginn 6.ágúst kl 19:00
Allir á völlinn
Veit inga skál inn og kaffi hús ið í
Leifs búð í Búð ar dal er nú op inn
þriðja sum ar ið, eft ir að á huga hóp
ur um hús vernd un í Búð ar dal, und
ir for ystu Frið jóns heit ins Þórð ar
son ar al þing is manns, end ur byggði
gömlu kaup fé lags hús in í þorp inu. Í
febr ú ar í vet ur tók nýr rekstr ar að ili
við Leifs búð og er nú þess ar vik urn
ar á fullu á samt starfs fólki sínu að
taka á móti gest um sem fjöl menna
í Dal ina, sem aldrei fyrr. Nýi veg
ur inn um Þrösk ulda, yfir á Strand
ir og vest ur á firði, þýð ir að nú fer
öll um ferð in að sunn an þar um og
er því mun meiri í gegn um Dal ina
en áður. Mik il um ferð var einmitt
vest ur á firði í fyrra og greini legt að
þetta lands svæði er að öðl ast aukn ar
vin sæld ir með al ferða manna. Dal
irn ir njóta þar góðs af. „Það hef
ur ver ið mjög mik ið að gera núna
síð ustu vik urn ar. Ég hef greini lega
al veg van á ætl að um ferð ina hérna
um. Ef mig hefði rennt grun í þetta
hefði ég ráð ið fleira starfs fólk fyr
ir sum ar ið. Það sem mig vant ar er
eig in lega fleiri hend ur til að þjóna
gest un um,“ seg ir Freyja Ó lafs dótt
ir nýi rekstr ar að il inn í Leifs búð.
Freyja flutti í Dal ina fyr ir þrem ur
árum.
„Ég kom hing að sem bæði kokk
ur og kenn ari í ung menna og tóm
stunda búð irn ar að Laug um og var
þar einn vet ur. Þá flutti ég hing
að í Búð ar dal og hef kennt hérna
í Auð ar skóla í Búð ar dal í tvo vet
ur,“ seg ir Freyja en hún er mennt
að ur mat reiðslu meist ari og grunn
skóla og fram halds skóla kenn ari.
Hún sá með al ann ars um eld hús ið
í Hót el Bjarka lundi í nokk ur sum ur
og var kokk ur í Flóka lundi þrjú síð
ustu sum ur.
Kann vel við sig
í Döl un um
Freyja er fædd og upp al in í
Skaga firði en bjó í Mos fells bæ í
15 ár áður en hún flutti í Dal ina.
„Ég hef kunn að mjög vel við mig
hérna, þetta er búið að vera ó trú
lega skemmti legt í Döl un um. Það
er skemmti legt í vinn unni minni og
mann líf ið hérna er gott.“
Freyja seg ir að í vet ur hafi lít
il staf semi ver ið í Leifs búð, að eins
ver ið opið þeg ar ein staka vetr ar
tengd ir við burð ir voru á dag skrá.
„Við opn uð um svo veit inga skál ann,
kaffi hús ið, upp lýs inga mið stöð ina
og tjald stæð in í byrj un júní, en um
ferð in var frek ar treg fyrstu vik urn
ar. Svo í lok júní fór allt á fullt og
það hef ur ver ið mik ið að gera síð
an. Þrátt fyr ir þessa miklu um ferð
und an far ið verð ég mik ið vör við að
marg ir vita ekki af okk ur. Það þarf
greini lega að kynna Leifs búð bet
ur.“
Freyja seg ir ljóst að stað ur eins
og Leifs búð, „kósí“ veit inga stað
ur í ein stak lega vel upp gerðu og
snotru húsi í fal legu um hverfi,
höfði til fólks. Mark hóp ur inn sé
því þó nokk uð stór. „Fólk vill geta
far ið út af þjóð veg in um, feng ið sér
að borða eða jafn vel bara kaffi sopa.
Við erum með rétt dags ins og súpu
auk þess að bjóða upp á lít inn mat
seð il,“ seg ir Freyja.
Við burð ir ann að slag ið
Að spurð um við burði yfir sum
ar tím ann, seg ir Freyja að þónokk
uð sé um að tón list ar fólk hafi sam
band og vilji skemmta. „Um síð
ustu helgi spil aði hér jas stríó skip
að ung um mönn um. Fyr ir skömmu
voru Hjalta lín hérna á ferð inni
með mikla tón leika, söng kon an
Lára Rún ars gerði líka storm andi
lukku og svo er Fabúla líka búin
að skemmta hérna. Hjómsveit
in Fer leg heit sem á tengsl hing
að spil aði hér á tón leik um og það
er nóg fram boð af skemmti kröft
um. Halli Reyn is ætl ar til dæm is
að koma hing að í á gúst mán uði, en
oft eru við burð ir hér á kveðn ir með
skömm um fyr ir vara. Ann ars finnst
mér þetta ganga á gæt lega og lofa
góðu. Ég er bara mjög bjart sýn á
þessa starf semi hérna í Leifs búð,“
sagði Freyja að end ingu.
þá
Vant ar fleiri hend ur
til að þjóna gest un um
Rætt við nýj an rekstr ar að ila Leifs búð ar í Búð ar dal
Freyja Ó lafs dótt ir nýr rekstr ar að ili í Leifs búð. Lósm. ba.