Skessuhorn


Skessuhorn - 28.07.2010, Qupperneq 12

Skessuhorn - 28.07.2010, Qupperneq 12
12 MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ Hann heit ir fullu nafni Ein­ ar Stein þór Trausta son. Krakk arn ir segja að hann sé gröfu karl og skóla­ bíl stjóri sem taki mik ið í nef ið og sé skemmti leg ur. Hann er reynd­ ar aldrei kall að ur ann að en Steini í Runn um, þrátt fyr ir að það an hafi hann flutt fyr ir löngu. Hann býr í húsi sem hann byggði á lóð úr landi Sam túns í Reyk holts dal. Gott skap, æðru leysi og gam an mál á hrað bergi er það fyrsta sem manni dett ur í hug þeg ar lýsa á Steina í Runn um. Hann er svona ær ingi sem leit ast frek ar við að sjá björtu hlið arn ar á hlut un um held ur en að lita þær ó þarf lega dökk­ um lit um. Fyr ir langa löngu óskaði hann til dæm is eft ir því að þeg ar hann félli frá yrði sung ið yfir hon um; „ Komdu og skoð aðu í kist una mína.“ Amma hans sagði hon um þeg ar hann var ung ur sveinn að hann ætti ekki að hafa nein ar á hyggj ur af kven manns­ leysi. Kon una finndi hann um fer­ tugt. Það stóð heima, fer tug ur og tveim ur dög um bet ur kynnt ist hann eig in konu sinni Sig rúnu Hjart ar­ dótt ur. Sótti aldrei ein kunn irn ar „Ég ólst upp í Runn um í Reyk­ holts dal hjá móð ur minni Sig ríði Ein ars dótt ur og Þor valdi Pálma­ syni fóstra mín um. Svo voru Ein­ ar Krist leifs son afi minn og Svein­ borg Brands dótt ir amma í næsta húsi í Runn um og hjá þeim var ég oft og eig in lega alltaf þeg ar ég gat. Mamma og Þor vald ur unnu í skól an um á Klepp járns reykj um, og bjuggu þar um tíma, en ég sótt ist alltaf eft ir því að losna úr skól an um eins fljótt og ég gat og var kom inn nið ur í Runna með fyrsta bíl. Var svona heimaln­ ing ur hjá þeim.“ Skóla gang an var ekki löng hjá Steina. Grunn skóla nám ið var á Klepp járns reykj um, fór einn vet ur í Hér aðs skól ann í Reyk holti og einn vet ur eft ir það í grunn deild málm­ iðna í Iðn skól an um í Reykja vík. „Eft­ ir það fannst mér ég vera bú inn að læra nóg. Þenn an vet ur sem ég var í Iðn skól an um var mik ill snjóa vet­ ur. Vik una fyr ir jóla frí var til dæm is mik ill snjór og það komust ekki all ir í skól ann og fengu því ekki skrif að á sig skróp. Þetta kom sér afar vel fyr­ ir mig því alla vik una vann ég við að moka snjó hjá Steina frænda mín um Guð munds syni frá Húsa felli sem þá gerði út gröf ur í Reykja vík. Ég sótti aldrei ein kunn irn ar mín ar þarna vor­ ið eft ir, vissi ekki þá og veit ekki enn hvort ég náði próf inu. Á kvað bara að skóla göng unni væri lok ið.“ Í véla út gerð og skóla akstri Eft ir skól ann fór Steini að vinna fyr ir sér á ýms um tækj um. Fyrst á vinnu vél um hjá Völl um sf, fyr ir tæk­ is í eigu bræðr anna Jóns og Snorra Krist leifs sona frænda hans. „Ég tók meira próf ið svo strax um tví tugt eða um leið og ég mátti. Fór þá að keyra hjá Sæ mundi um sum ar ið en um haust ið var ég lán að ur til Leifa Guð­ jóns og var hjá hon um í ár og þrjá daga í pakka flutn ing um þang að til kaup fé lag ið læsti klón um í fyr ir tæk ið hjá hon um. Keypti eft ir það trakt ors­ gröfu með Sig ur jóni Kára syni sem þá bjó í Efra Nesi í Staf holtstung­ um. Svo var ég um tíma vinnu mað­ ur í Geirs hlíð og kynnt ist þar land­ bún að ar stör f un um. Síð an 1989 hef ég svo meira og minna ver ið í véla­ út gerð og skóla barna akstri á vet urna. Í véla út gerð inni er ég mest að þjón­ usta bænd ur hér á svæð inu, vinn svo­ lít ið fyr ir Vega gerð ina og Rarik við ýmis verk.“ Fann alltaf af sök un Steini seg ist hafa próf að að fara til sjós og það geri hann ekki aft ur. „Ég var 15 ára og fyr ir lá að ég færi í skól ann í Reyk holti. Við fór um sam­ an ég og Hjalti Reyn is son frá Björk á sjó inn á tog ar an um Ingólfi Arn ar­ syni. Við unn um baki brotnu með gaffla við að moka fiski í kör ofan í lest. Þetta fannst mér al veg öm ur­ leg vinna og í mörg ár á eft ir fór ég ekki einu sinni með Akra borg inni þó að það væri koló fært fyr ir Hval fjörð. Við þén uð um hins veg ar á gæt lega í þess ari einu sjó ferð, hún borg aði skól ann næsta vet ur og gott bet ur en það og ég hef aldrei séð svona mik­ inn pen ing fyrr né síð ar. Hins veg ar var þessi vinna svo mik il og erf ið að við vor um al gjör lega bún ir á því eft ir tveggja vikna túr. Hét því að hafa fast land und ir fót um eft ir þetta. Svo er ég líka al veg hrika lega vatns hrædd­ ur og lík lega á það ekki við slíka ein­ stak linga að vera á sjó. Reynd ar er ég ekki vatns hrædd ur núna, nema þeg­ ar ég er sjálf ur í vatni! Svona hef ég ver ið alla tíð því ég man þeg ar sund­ nám skeið in í skól an um voru alltaf eina viku að vori fann ég alltaf lög­ gilta á stæðu til að vera heima í Runn­ um og slóða draga, náði að melda mig veik an. Vatn er sem sagt best í glasi í hæfi legu magni,“ seg ir Steini. Dans- og söng blind ur Steini á tvö börn. Guðna Þór fædd­ an 1988 sem nú er að gera Steina að afa. Auð ur Ey leif er svo fædd 1993. „Ég man alltaf hvenær krakk arn ir eru fædd ir því Guðni er jafn gam all gröfu sem ég átti og Auð ur er jafn­ göm ul hús inu sem ég byggði hérna á meln um,“ seg ir Steini. Líkt og fleir um þótti hon um sop­ inn góð ur, svo góð ur að ekki yrði hald ið á fram við svo búið. Hann seg­ ist því hafa á kveð ið að fara á snúr una á tí unda ára tugn um til að fá að stoð við að hætta að drekka. „Ég hætti al­ veg að drekka og í dag trufl ar vín mig ekki neitt. Drykkja í ó hófi er aum­ ingja skap ur og mér reynd ist ekki erfitt að hætta af því að ég vildi ekki vera aum ingi. Verst að nú er búið að finna upp svo marg ar teg und ir af víni sem mað ur náði aldrei að smakka! Ég náði þó að upp lifa bjór dag inn og alla „gleð ina“ sem hon um fylgdi, sem reynd ar gat orð ið löng því bjór inn sótt um við sveita pilt arn ir í bretta vís, eða eins og bíll inn gat bor ið hverju sinni. Eft ir að ég hætti að drekka fannst mér líka djöf ul legt að alltaf var ver ið að rella í mér að keyra á böll og aðr ar sam kom ur því auð vit­ að voru bíl stjór ar ekki á hverju strái í sveit inni. Ég leysti það með því að hætta að fara á slík ar sam kom ur því ég get hvort sem er ekki dans að. Er svona dans­ og söng blind ur eins og flest ir af Húsa fell sætt. Það seg ir alla­ vega Steini frændi minn frá Húsa­ felli, hann ætti að vita það!“ Steini í Runn um seg ir þenn an frænda sinn, sem nú býr á Fróða­ stöð um í Hvít ár síðu, á gæt an og sam­ an hafi þeir brall að og bull að mik­ ið sam an. „Ég og Steini erum þre­ menn ing ar og ég og Imba kon an hans erum líka ná skyld. Ég hef því ægi lega gam an af því að segja Steina að ég sé skyld ari börn un um hans en hann sjálf ur. Hann á ekk ert svar við því.“ Amma sagði um fer tugt Fyr ir nokkrum árum urðu þátta skil í lífi Steina í Runn um því þá kynnt ist hann verð andi eig in konu sinni, Sig­ rúnu Hjart ar dótt ur, sem þá hafði um tíma starf að sem hót el stjóri í Reyk­ holti. Hún er ætt uð frá Hrúts holti á Snæ fells nesi og Kálfa læk á Mýr um, er mennt uð í al þjóða við skipt um og hafði áður en hún kom inn í líf Steina búið og starf að í Am er íku um ára­ bil. „Amma mín hafði sagt mér fyr­ ir löngu að hún spáði því að ég væri kom inn með konu um fer tugt. Ég var aldrei í minnsta vafa um að það væri rétt hjá gömlu kon unni og var því al­ veg sall ar ó leg ur yfir hlut skipti mínu sem pip ar karl. Ég varð svo fer tug ur á nýj árs dag 2006 og tveim ur dög um seinna sá ég svo hana Sig rúnu fyrst. Ömm ur hafa alltaf rétt fyr ir sér,“ seg­ ir Steini. Sig rún réði sig í starf hót el stjóra í Reyk holti árið 2004 og seg ist að­ spurð ekk ert hafa lit ist á Steina fyrst þeg ar hún fór að sjá hann. „Enn einn mis heppn aði gaur inn,“ hugs aði hún. „Svo var það um ára mót in 2005/6. Þá snjó aði tals vert mik ið í Reyk holti og ég var að basla við að hand moka bílaplan ið en gafst upp og hringdi í sveit ar stjór ann, sem sendi mér gröfu mann til að hreinsa plan ið,“ rifj ar hún upp. „Ég byrj aði sem sagt að hafa af henni fé,“ gríp ur Steini inn í frá sögn Sig rún ar. En í kjöl far þessa snjó mokst urs fóru hlut irn ir að ger­ ast. Þriðja jan ú ar var Steini svo bú­ inn að gera bíla stæð ið tand ur hreint af snjó en far inn að auka kom ur sín ar á hót el ið í kaffi til Sig rún ar að því er virt ist í er ind is leysu. „ Henni var þá far ið að gruna að það væri ekki bara kaff ið sem hún var að gefa mér sem væri svona gott. Ég var búin að heyra Ær ing inn Steini í Runn um: Var ró leg ur því amma sagði að ég finndi konu um fer tugt „Ég tek ekki nærri eins mik ið í nef ið og Ein ar heit inn í Gróf, hans rönd náði al veg frá hnúa og upp að oln boga.“ Steini og Sig rún í Há túni. Steini að vinna á gröf unni. Ein hverju sinni opn aði Stein i milli eld húss ins og stof unn ar í hús inu sínu. Klukk an var og er enn á sam a stað eft ir þá að gerð. „Kluk k an hjá mér er alltaf hálf,“ seg ir Steini. Sjálf ur stein hætti hann að vera h álf ur á tí unda ára­ tugn um því hann vildi ekki v era aum ingi. TF­TWO, flug vél Steina og Sig rún ar. Tvö af fjór um eins flug skýl um sjá an leg, en þau hef ur fé lag flug­ á huga manna ný lega byggt við flug völl inn á Stóra Kroppsmel um.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.