Skessuhorn - 28.07.2010, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ
Í síð asta þætti
birt ist vís an ,,Eitt
sinn þeytt ust út um
nótt“ án höf und
ar en nú hef ur mér
ver ið bent á að hún
sé eft ir Andr és Björns son eldri eða
að minnsta kosti hafi ver ið eign uð
hon um og mun ég hafa þann sann
leik uns mér verð ur sýnt fram á ann
an betri.
Fleiri bregða sér á leik á nótt unni
en kett irn ir þó það þoli kannske
ekki allt of mikla birtu. Birg ir Hart
manns son vann ein hvern tím ann
með sm á vöxn um manni sem átti
fjölda barna en kona sem vann með
þeim fé lög um furð aði sig mjög á
hvern ig svo smár mað ur hefði get ið
af sér svo mörg börn. Þá orti Birg
ir:
Mér finnst ég verða að fræða
yður
frú um nátt úr unn ar lög.
Með litl um hamri lag inn smið ur
lem ur bara fleiri slög.
Guð mund ur Krist jáns son orti
umþá þró un sem verð ur í hjóna
band inu þeg ar líð ur á æv ina:
Ást ar bál í elli kynt
enga veit ir gleði
þeg ar sam an þurrt og lint
þarf að deila geði.
Oft er tal að um jafn rétti kynj
anna en þess ber jafn an að gæta að
það nái jafnt yfir rétt indi og skyld
ur. Garð ar Hall dórs son kvað um
þær ó líku kröf ur sem gerð ar eru til
kynj anna:
Af körl um heimt ast holds ins ris
hefj ist för til losta gjánna
en eig in kon ur ein ung is
auka bil ið milli hnjánna.
Losta gjár munu vera þekkt ör
nefni víða um land og tíð ar skoð un
ar ferð ir manna á þær slóð ir. Manni
nokkrum varð það á að fara eitt hvað
að sinna annarri konu en sinni eig
in enda var hans ekta víf far ið að láta
á sjá eft ir mikla vinnu og yf ir höf uð
ó gæti lega brúk un. Þá kvað Björn St.
Guð munds son:
Synd in heit í leyni lá,
ljúft var stund ar gam an
og betra en að brölta á
bein un um ein um sam an.
Kunn ingi Birg is Hart manns son
ar lenti í svip uð um að stæð um og
hljóp kona sú und an manni sín um
og tók upp sam búð með kunn ingj
an um. Rúmu ári seinna hitti Birg ir
kon una og þótti hún hafa lát ið á sjá
enda vafa laust þurft að hafa meira
um leikis en hún var vön áður:
Menn í grann ans garði sjá
grös og tekst að ná þeim.
Þau gulna fljótt hin grænu strá
gangi mað ur á þeim.
Ekki veit ég hver orti eft ir far andi
en marg ir gætu haft gagn af þessu
heil ræði:
Finn ég sum ar auka ást
um mitt hjarta streyma,
það hefði ver ið skömminni
skást
að skilj´ana eft ir heima.
Lengi vel var ís lensk vísna gerð
mjög kenn inga rek in og þótti jafn
vel að als merki á skáld skap að kenn
ing ar væru bæði marg ar og tor
skild ar. Sum ir léku sér þó að búa til
nýj ar kenn ing ar og jafn vel bregða
menn slíku enn í dag. Agn ar Jóns
son á Ill uga stöð um á Vatns nesi, sem
drukkn aði í sjó róðri 1875, orti ein
hvern tím ann þeg ar hann sá til ferða
konu sem hann taldi að ætti er indi
við einn fé laga sinn:
Hing að fær ist nú á ný
nist is kæra jörð in
en skjóma stær ir skyggn ist í
Skugga læra fjörð inn.
Vænt an lega hef ur ekki ver ið hægt
að segja um þá góðu konu eins og
Bjarni frá Gröf kvað um aðra lít ið
brúkaða heið urs matrónu:
Ást fang in hún aldrei varð,
æv in týr ið sef ur.
Inn í henn ar ald in garð
eng inn kom ið hef ur.
Sú góða kona hef ur vænt an lega
ekki þurft að hafa yfir eft ir far andi
,,Sveitapíu heit“:
Aldrei skal ég eiga púð ur.
Aldrei skal ég reikja ,,Fíl“.
Aldrei hlusta á ástaslúð ur.
Aldrei kyssa menn í bíl.
Aldrei slá á ásta streng.
Aldrei blikka sveita dreng.
Aldrei faðma, aldrei klappa.
Aldrei seint um göt ur vappa.
Fyr ir nokkrum árum eins og
reynd ar oft ar var rætt um ný at
vinnu skap andi tæki færi og auð vit að
var rætt um hví lík ir snill ing ar Borg
firð ing ar væru al mennt, þó jafn sjálf
sagt sé nátt úr lega að all ir viti það.
Krist ján B. Snorra son var þá úti bús
stjóri Bún að ar bank ans í Borg ar nesi
en Guð laug ur Ant ons son stjórn aði
Nauta stöð inni. Bjarki Már Karls son
sendi mér eft ir far andi tölvu póst:
Þótt sjáv ar afl inn færi oss fé
finnst þeim sem um hag vorn
þinga
að Ís lands mesta auð lind sé
erfða mengi Borg firð inga.
Svo glutrist ekki í grýtta jörð
gena mengi stór snill inga
þarf sæð is banka í Borg ar fjörð
byggð an fyr ir skatt pen inga.
Ekki þarf með aug lýs ingu
úti bús stjóra að ráða
þessi eini úr Upp lyft ingu
auð vit að skal fá’ða!
Bú ast má í bið röð við
Borg firð inga sk ara.
Ó þreyju fulla með inn legg ið
óð fúsa að spara.
Ef inn legg ið læt ur á sér standa
þó á kaft sértu knú inn
þá er á staðn um þér til handa
þjón ustu full trú inn.
Í ná grenn inu er Nauta stöð
nýta mætti reynslu það an.
En hug mynd þessi góði gvöð
ger ir mann sko dauð skelk að an.
Menn eiga víst að mæta þar
og muna bara að slappa af
úr því Gulli og Ingi mar
al van ir þér tappa af!
Bank inn leys ir byggða vanda
brýn var orð in þörf in.
Nú má segja að borg firzk
blanda
beztu skapi störf in.
Ef út við flytj um ætt ar smér
auð legð lofa hag fræð ing ar
og bráð um verða í heimi hér
hund rað millj ón Borg firð ing ar.
Með an fjöl miðl arn ir voru ekki
bún ir að drepa nið ur hæfi leika fólks
til að tala sam an og miðla hvort
öðru fróð leik um kveð skap, veð ur
far, skepnu höld, ætt fræði og al menn
tíð indi voru fróð ir og skemmti leg ir
menn aufúsu gest ir í fásinn inu. Um
einn slík an kvað Krist ján Sam son ar
son frá Bugðu stöð um:
Margt og fag urt fór hann með,
föng til Braga sótti.
Þeim sem baga bætti geð
batna hag ur þótti.
Lát um það verða loka orð in að
sinni.
Með þökk fyr ir lest ur inn,
Dag bjart ur Dag bjarts son
Hrís um, 320 Reyk holt
S 435 1189 og 849 2715
dd@simnet.is
Vísnahorn
Með litl um hamri lag inn smið ur - lem ur bara fleiri slög
Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að
setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja
eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað.
Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda
og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku.
Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is
Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði.
Markaðstorg Vesturlands
Þarftu að selja eða kaupa?
Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd
Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr.