Skessuhorn - 28.07.2010, Side 19
19MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ
0000
Veiðikortið 2010
Veiddu í 32 vatnasvæðum vítt og
breitt um landið fyrir aðeins
6.000 kr.
Vegleg handbók fylgir hverju seldu korti
Fæst hjá N1, veiðibúðum, www.veidikortid.is og víðar!
Frí heimsending þegar keypt er á www.veidikortid.is
Nánari upplýsingar á www.veidikortid.is
Veiðivörur fyrir
fjölskylduna
Baulan - Sími 435-1440
Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu
Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira
Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Fjölbreytt úrval spennandi veiðimöguleika.
Allar nánari upplýsingar á: www.svfr.is og í síma 568-6050.
Stangveiðifélag Reykjavíkur
Umsjón: Gunnar Bender, Magnús Magnússon o.fl.
„Svo mjög eru þurrk arn ir farn ir
að leika Norð urá í Borg ar firði grátt
að far ið er að bera á laxa dauða í ánni.
Er á stand ið verra en sum ar ið 2007,“
sagði á vef Stang veiði fé lags Reykja
vík ur í gær morg un. Það er haft eft
ir leið sögu mönn um við Norð urá að
á stand ið sé orð ið al var legt. „Lax er
hætt ur að fá nægj an legt súr efni og
svo heitt hef ur ver ið í Norð ur ár dal
lang tím um sam an að und an förnu að
áin nær ekki að kólna. Þessa stund ina
er áin nán ast við það að þorna upp og
minn ir á stand ið á þurrk ana sum ar ið
2007. Þó er það öllu verra að þessu
sinni þar sem að áin nær ekki að kólna
á milli á næt urn ar líkt og gerð ist fyr ir
þrem ur árum og því eru menn að fara
út í 1718 gráðu vatns hita á morgn
anna.“
Þá seg ir að ekki hafi veiðst lax neð
an við Víði nes fljót í 3 daga, sem sýni
að eng inn lax geng ur í ána við þess ar
að stæð ur. Ofar er far ið að bera á laxa
dauða líkt og áður seg ir og sem dæmi
er lax að finn ast dauð ur í nokkrum
hylj um. Kross leggja menn nú fing ur
um að rign ing ar spá helg ar inn ar ræt
ist, en ít rek að hef ur ver ið spáð rign
ingu á svæð inu sem ekki hef ur geng ið
eft ir. Holl ið sem er nú við veið ar hef
ur veitt sjö laxa á tveim ur dög um en
veitt er á tólf stang ir í Norð urá.
Fengu tólf laxa neð an til í
Gufuá
Þurrk ar í sum ar og langvar andi hlý
indi á Vest ur landi eru vissu lega víð ar
far in að hafa á hrif á vatns stöðu stöðu
vatna og rennsli í ánum. Eins og lesa
má á for síð unni í dag er Hít ará upp
þorn uð á efsta kafl an um þar sem ekk
ert renn ur úr Hít ar vatni. Þá eru litl ar
dragár eins og Gufuá og Reykja dalsá
í Borg ar firði orðn ar veru lega vatns
litl ar. Á mánu dag inn var ekki leng
ur hægt að merkja rennsli í Gufuá
of ar lega, eða við brúna á þjóð veg in
um við Gufu ár bæ inn. Áin leyn ir þó á
sér og veiði menn sem voru þar fyr
ir skömmu veiddu 12 laxa neð ar lega í
ánni, enda er áin ein fald lega of vatns
lít il ofar til að þar sé hægt að veiða
við þess ar að stæð ur. Þó að áin sé ekki
mik ið vatns fall dýpk ar hún nið ur
við fjörð og þar held ur fisk ur inn sig.
Birk ir Harð ars son veiddi mar íu lax inn
sinn í ánni ný lega og bætti um bet
ur því hann fékk tvo laxa til við bót ar.
„Það var gam an að veiða lax ana þarna
í Gufu ánni og ég setti í lax á flugu,
en hann slapp, það kem ur bara næst,“
sagði Birg ir í sam tali við Skessu horn.
Þá var hann stadd ur að veið um við
Eyr ar vatn í Svína dal. Slær ekki slöku
við pilt ur inn sá.
Yfir þús und lax ar úr Haf-
fjarð ará
„Vatn ið hef ur minnk að hjá okk ur
enda ekk ert rignt hérna lengi. Lax
inn hef ur ver ið að veið ast og það hafa
náðst þús und lax ar, sem er frá bært,“
sagði Ein ar Sig fús son við Haf fjarð
ará. Ein ar seg ir mjög góð an gang
hafa ver ið við ána mið að við að stæð
ur. Vatn ið hef ur minnk að enda ekk ert
rignt sem neinu nem ur síð an í maí.
Þrátt fyr ir vatns leys ið var áin að gefa
36 laxa fyr ir fáum dög um.
20 laxa holl í Hvolsá og
Stað ar hólsá
„ Hvolsá og Stað ar hólsá hafa ver ið
að gefa á milli 70 og 80 laxa og síð
asta holl veiddi 20 laxa,“ sagði Ari
Þórð ar son sem var reynd ar að koma
úr Svína daln um úr bleikju veiði þeg
ar við heyrð um í hon um á mánu dags
kvöld ið. Þá var hann bú inn að veiða í
hálf an dag í Hvolsá. „Árn ar eru ekki
vatns mikl ar en það hef ur pínu lít ið
rignt hérna og fer kannski að aukast,
spá in er þannig,“ sagði Ari.
4 lax ar, 4 bleikj ur og 4
flundr ur
Veið in í Hörðu dalsá í Döl um er
ekk ert til að hrópa húrra fyr ir í sum ar
en að eins hafa veiðst 4 lax ar, 4 bleikj
ur og 4 flundr ur það sem af er tíma
bil inu. Lít ið líf sást í ánni um síð ustu
helgi, en vatns magn ið var orð ið mjög
lít ið þessa dag ana og fáir fisk ar á leið
inni uppí ána á síð ustu flóð um. „ Þetta
kom mér á ó vart að fá bara flundr
ur hérna í ánni sem átti að gefa bæði
lax og bleikju,“ sagði Ei rík ur Jóns
son eft ir að hann veiddi þrjár flundr
ur á stutt um tíma um helg ina í veiði
stað núm er tvö. Mik ið var að flundru
en minna af öðr um fiski. Og Svav
ar Sölva son veiddi líka þenn an nýja
vatna fisk og varð hissa. „Ég var að
reyna að veiða bleikju hérna en þá tók
þessi fisk ur hjá mér á flug una,“ sagði
Svav ar. Flundr an var mat reidd um
kvöld ið og reynd ist lost æti, all ir feng
ust til að smakka á þess um ný búa í ís
Laxa dauði vegna hita og súr efn is skorts
lensk um ám.
Miðá í Döl um hef ur gef ið 160 laxa
og tölu vert af bleikju. En ekk ert hef ur
rignt á svæð inu síð an í maí svo það er
ekki von á góðu í vatns mál un um.
Að leið segja þýsk um
veiði mönn um
„Veið in geng ur á gæt lega en í
gærkveldi sett um við í átta laxa og
eru fisk ar að koma á hverju flóði,“
sagði Gunn ar Örn Pét urs son þeg ar
við hitt um hann við Laxá í Döl um sl.
sunnu dag. Þrátt fyr ir að áin sé vatns
lít il þessa dag ana veiðist á gæt lega í
henni. En Gunn ar var að gæta Þjóð
verja sem voru að hefja veiði skap á
sunnu dag inn. „Það þarf að nota litl ar
flug ur þeg ar vatn ið er svona lít ið en
það geng ur,“ sagði Gunn ar Örn og
hélt á fram að segja þess um er lendu
veiði mönn um til. Ann ar þeirra hafði
aldrei feng ið fisk.
Fengu einn sil ung
„Við vor um að koma af Tanna
staða tanga í Hvítá í Borg ar firði og
feng um bara einn sil ung, en um helg
ina veidd ist vel,“ sagði Agn ar Guð
jóns son byssu smið ur í sam tali við
Skessu horn á mánu dags kvöld ið.
Tanna staða tangi hef ur ver ið að gefa
vel af laxi síð ustu daga. Um helg ina
veidd ust 15 lax ar sem þyk ir mjög góð
veiði.
Vatna svæði Lýsu hef ur gef ið 12
laxa og veiði menn hafa ver ið að fá
fín ar bleikj ur á svæð inu, al veg uppí
tvö pund. Veiði menn sem voru að
hætta veið um á sunnu dag inn fengu
mik ið af fal leg um bleikj um.
Birk ir með mar íu lax inn úr Gufuá.
Flundr urn ar úr Hörðu dalsá voru eld að ar um kvöld ið og reynd ust bragð góð ur
mat fisk ur, þó ekki væri hann mat ar mik ill.
Kannski er þetta ljótasta sleppi tjörn lands ins? Þetta timb ur verk blas ir við ferða
mönn um og öll um þeim er lendu veiði mönn um sem veiða í Hauka dalsá í Döl um.
En þetta er sleppi tjörn sem er rétt fyr ir neð an brúna á þjóð veg in um og er alls ekki
fal legt mann virki. Yf ir leitt eru sett net yfir svona tjarn ir en ekki þessa. Seið in eru
lík lega far in úr henni núna en eft ir sit ur timb ur verk ið. Ljósm. gb.
Gunn ar Örn Pét urs son leið sögu mað ur til hægri ræð ir hér mál in við þýska veiði
mann inn við Laxá í Döl um.
Þessi ungi flugu veiði mað ur, Arn ar
Þórs son, náði þess ari fal legu þriggja
punda bleikju í Reyð ar vatni, upp tök
um Gríms ár, í síð ustu viku. Fyr ir þá
sem vilja reyna fyr ir sér í vatn inu er
bent á pönt un ar síma veiði leyfa, 435
1554. Ljósm. gbf.