Skessuhorn


Skessuhorn - 18.08.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 18.08.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 33. tbl. 13. árg. 18. ágúst 2010 - kr. 500 í lausasölu Ég vil persónulega þjónustu í bankanum mínum Þinn eigin þjónusturáðgjafi Viðskiptavinir okkar í vildarþjónustu Arion banka fá sinn eigin þjónusturáðgjafa sem setur sig inn í þeirra mál. Persónuleg þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins. Við ætlum að gera beturHafðu sambandsími 444 7000 • arionbanki.is Stillholti 14 Akranesi Sími: 431 2007 Pólóbolir og stuttermaskyrtur 20% afsláttur Opið virka daga 9 - 18 Laugardaga 10 - 15 Innnesvegi 1 • Akranesi Sími 431 1985 • bilver@internet.is Bílver ehf. Stofnað 1985 25 ára Allar almennar bílaviðgerðir og smurþjónusta Í dag verð ur fagn að lok um ljós­ leið ar væð ing ar á Akra nesi og ljós­ leið ar inn form lega af hent ur Akra­ nes kaup stað. Þetta verð ur gert við at höfn síð deg is í dag í Safna skál­ an um í Görð um. Til henn ar mæta full trú ar Gagna veitu Reykja vík­ ur sem höfðu um sjón með verk­ efn inu, bæj ar full trú ar og for stöðu­ menn stofn ana Akra nes kaup stað­ ar eru einnig boð að ir til þessa við­ burð ar. Í til kynn ingu vegna þess­ ara tíma móta seg ir að Akra nes­ kaup stað ur sé með al fyrstu sveit ar­ fé laga á Ís landi sem telj ast að fullu ljós leið ara vædd. Lagn ingu ljós leið­ ara í bæn um er nú lok ið og eru nær öll hús bæj ar ins tengd. Gagna veita Reykja vík ur hef ur í sam starfi við Akra nes kaup stað stað ið að ljós leið­ ara væð ing unni síð ustu ár. Með ljós leið ar an um er unnt að fá sjón varps­, síma­ og inter net þjón­ ustu. Ljós leið ar inn er full komn asta gagna flutn ings leið sem völ er á og býð ur upp á ó þrjót andi mögu leika til sam skipta og af þrey ing ar. Ýms ir að il ar veita þjón ustu um ljós leiðar­ ann. Í til kynn ingu seg ir m.a. að til­ koma ljós leið ara nets ins á Akra nesi opni nýja og spenn andi mögu leika bæði fyr ir íbúa og starf semi stofn­ ana og fyr ir tækja í bæj ar fé lag inu. Með al tengdra stofn ana er Safna­ svæð ið á Akra nesi. Þeg ar er haf in vinna við nán ari út færslu á notk un­ ar mögu leik um ljós leið ara tækn inn­ ar, m.a. í starf semi á Safna svæð inu, t.d. með notk un marg miðl un ar, kvik mynda og ljós mynda í tengsl­ um við sýn ing ar og ým iss verk efni. þá Nú líð ur að upp hafi skóla á öll um skóla stig um. Skessu horn er að þessu sinni að stór um hluta helg að skóla byrj un og rætt við stjórn end ur í grunn,- fram halds- og há skól um á Vest ur landi. Á þess um tíma árs lýk ur einnig ýmsu sum ar starfi, með al ann ars í sum ar búð um KFUM og K í Öl veri und ir Hafn ar fjalli þar sem þessi mynd er tek in. Á bls. 25 í blað inu er sagt frá ár legu kaffi- sam sæti í Öl veri næsta sunnu dag, en á þessu ári eru 70 ár lið in frá því KFUM og K hóf rekst ur sum ar búða. Ljósm. hag. Lækna skort ur af ó lík um á stæð um Fram kom í frétt um Skessu horns í lið inni viku að fáir sóttu um stöð­ ur heim il is lækna í um dæmi Heil­ brigð is stofn un ar Vest ur lands. Raun ar var að eins einn um sækj andi um sam tals sex stöð ur sem aug lýst­ ar voru fyrr í sum ar. Við kom andi sótt ist eft ir starfi lækn is á Hvamms­ tanga. Um síð ustu helgi var síð an aug lýst á nýj an leik og þess freist að að lokka lækna á svæð ið. Að sögn Guð jóns Brjáns son ar fram kvæmda­ stjóra HVE eru nú aug lýst ar tvær stöð ur lækna í Stykk is hólmi og ein staða á hverj um stað anna; Borg ar­ nesi, Búð ar dal og Ó lafs vík. Að spurð ur um hvort skort á um­ sókn um um stöð ur lækna megi rekja til al menns skorts á heim il­ is lækn um í land inu, eða til ann arra á stæðna, svar ar Guð jón Brjáns­ son því til að hjá Heil brigð is stofn­ un Vest ur lands séu á stæð urn ar að minnstu leyti kring um stæð ur í land inu, þótt skilja hefði mátt það á frétt Stöðv ar tvö fyr ir skömmu. „Í Borg ar nesi hef ur ver ið við var andi lækna skort ur um nokk urt skeið. Þar erum við eft ir sam runa heil­ brigð is stofn ana í HVE að stefna að fjölg un lækna. Í Borg ar nesi hef­ ur heim il is lækn ir til margra ára auk þess ný lega hætt sök um ald urs. Í Búð ar dal er ann ar tveggja lækna að hætta og fara til fram halds náms. Á Hvamms tanga hef ur ann ar lækn ir­ inn ver ið í leyfi en starf að í Nor­ egi, en er að koma heim og er það sá sem sótti um þeg ar starf ið var aug lýst fyrr í sum ar. Hinn lækn ir­ inn á Hvamms tanga hef ur sótt um að fara í leyfi. Í Ó lafs vík hef ur einn lækn ir ver ið starf andi und an far in ár í tveggja lækna hér aði og þar vilj um við bæta í. Í Stykk is hólmi var yf­ ir lækn ir heilsu gæsl unn ar að hætta sök um ald urs og hinn að fara í fram­ halds nám og því hitt ir afar illa á þar og baga legt að eng inn hafi sótt um stöð urn ar. Hins veg ar get ég upp­ lýst að varð andi stöð urn ar í Stykk is­ hólmi og Ó lafs vík að við erum von­ andi komn ir vel á veg með að leysa lækna mönn un á þess um stöð um til bráða birgða. Varð andi Borg ar nes og Búð ar dal erum við að vinna að því hörð um hönd um. Því er ekki að neita að erf ið ara er að finna var an­ leg ar lausn ir en ver ið hef ur und an­ far in ár og þær lausn ir sem við höf­ um í sjón máli eru til skamms tíma, eða hálfs til eins árs.“ Guð jón seg ir að á Hólma vík, í Grund ar firði og á Akra nesi sé mönn un í störf lækna í sæmi legu lagi. Guð jón bend ir á í lok in að svo virð ist sem unglækn ar hér á landi hafi far ið fyrr til fram halds náms en tíðkast hef ur og hugs an lega sé það vegna að stæðna í þjóð fé lag inu. Sér­ fræð ing ar er lend is virð ist auk þess ekki vera að flýta sér heim eft ir fram halds nám í það á stand sem nú rík ir í efna hags mál um lands ins. mm Guð jón Brjáns son, fram kvæmda stjóri Heil brigð is stofn un ar Vest ur lands. Skóla blað fylg ir Skessu horni í dag Ljós leið ara­ vætt Akra nes

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.