Skessuhorn


Skessuhorn - 18.08.2010, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 18.08.2010, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST abc Í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga í Grund ar firði eru inn rit að ir nem­ end ur á haustönn alls 220 og þar af eru 30 nem end ur við fram halds­ deild skól ans á Pat reks firði. Heild­ ar fjöldi nem enda á þessu hausti er held ur minni en und an far in ár. Skóla starf ið hefst með ný nema degi mið viku dag inn 18. á gúst og fyrsti kennslu dag ur sam kvæmt stunda­ skrá er mánu dag ur inn 23. á gúst. Að sögn Jóns Egg erts Braga son ar skóla meist ara eru all ar stöð ur við skól ann vel mann að ar en 30 starfs­ menn eru við skól ann. „Fjöl brauta skóli Snæ fell inga er fram halds skóli með sveigj an­ legt og ný stár legt náms fyr ir komu­ lag þar sem náms rým in eru opin og allt nám er skipu lagt með að stoð kennslu kerf is. Frá stofn un skól ans árið 2004 hef ur hann ver ið leið­ andi í breytt um kennslu hátt um og í nýt ingu upp lýs inga tækni í skóla­ starfi. Þar af leið andi tek ur skipu lag kennsl unn ar mið af þessu tvennu. Meg in mark mið ið með því að breyta kennslu hátt um er að nám nem end­ anna verði skil virkara. Meg in á­ hersl an er á að nem end ur séu virk ir í nám inu þar sem það hef ur kom ið í ljós að best ur ár ang ur næst og nem­ end ur læra mest þeg ar þeir þurfa að vinna í náms efn inu og finna lausn­ ir. Náms mat bygg ir á leið sagn ar­ mati, sem með al ann ars bygg ir á já­ kvæðri end ur gjöf þar sem nem and­ inn fær tæki færi til þess að bregð ast við um sögn fyr ir verk efni og gera bet ur ef á stæða er til. Leið sagn ar­ mat er sam of ið kennslu hátt um,“ seg ir Jón Egg ert en þess má geta að á haust ráð stefnu Sam taka á huga­ fólks um skóla þró un sem hald in var 13. á gúst sl., þá gerðu þær Berg lind Ax els dótt ir, Hrafn hild ur Hall varðs­ dótt ir og Sól rún Guð jóns dótt ir kenn ar ar við Fjöl brauta skóla Snæ­ fell inga grein fyr ir þriggja ára þró­ unar á fanga sem kennd ur var í FSN í sam starfi við skóla í Sví þjóð og Finn landi. Á fang inn hafði það að mark miði að sam þætta náms grein­ ar og fella nið ur landa mæri þeirra. „Upp lýs inga tækn in er nýtt á marg vís leg an hátt í nám inu og flétt­ ast inn í alla þætti skóla starfs ins. Nem end um við fram halds deild­ ina á Pat reks firði er með al ann ars kennt með að stoð fjar funda bún að­ ar. Þetta er fjórða árið sem deild­ in á Pat reks firði er rek in, en mik­ il á nægja heima manna hef ur ver­ ið með deild ina og mjög stór hluti hvers út skrift ar ár gangs úr grunn­ skól um á sunn an verð um Vest fjörð­ um hafa stund að nám við deild ina,“ sagði Jón Egg ert að lok um. ákj Eins og sum ar fylg ir vori, renna upp dag ar hausts ins, upp skeru og fanga. Góð ur feng ur sum ars kom­ inn í hlöð ur, sem nú eru oft ar en ekki út um víð an völl. Mér er ekki ör grannt um að þjóð líf ið dragi orð­ ið nokkurn dám af þessu hátta lagi nú tím ans og sé svo lít ið eins og út um víð an völl. Sumt breyt ist þó seint og helst aldrei eins og til að mynda haust leit ir og það að skól­ arn ir verði bundn ir við vet ur inn, eða frá hausti til vors. Von andi líka að það hald ist er fest var á bók, að „allt hef ur sinn tíma“. Að gleðj­ ast hef ur sinn tíma eins og það að gráta. Í þeirri sömu bók er þetta m.a. að finna; „það sem þú vilt að aðr ir menn gjöri þér skalt þú þeim og gjöra“. Það er ó trú lega mik il vægt öll um mönn um, allt frá barns aldri til ævi­ loka, að þeir njóti vin áttu og virð­ ing ar ann arra. Það á ekki að vera bund ið við stutt tíma bil æv inn­ ar eða þröng an hóp nán ustu vina. Haf ir þú les andi góð ur ekki átt að þig á því, þá er ég að hug leiða hið svo kall aða ein elti sem leik ið hef ur marga ein stak linga grátt. En hvers vegna vek ég máls á þess um vá gesti nú á björt um og fögr um haust degi, ein hverj um þeim feg ursta á sumr­ inu? Það er vegna þess að er ég var á leið nið ur í Borg ar nes í dag var af mikl um fjálgleik tal að um það í út varpi hversu mik ið væri vit að um ein elti og hve marg ar skýrsl ur liggi fyr ir um mál ið, en vand inn sé sá að þeim hef ur ekki ver ið safn að sam­ an, nið ur stöð ur mis jafnra hópa ekki born ar sam an og á með an verði ein­ elti ekki upp rætt. En það er ekki það eina sem vakti mig til um hugs un ar þarna í bíln­ um, þetta með að nú verði unnt að fá ekki ein hliða, tví víða eða þrí víða mynd af vand an um held ur marg­ slungna fléttu sjón ar miða ó líkra hópa er hafa haft af því við ur væri sitt að skil greina líf ið og til ver una, líka ein semd ina, ótt ann sem kall­ ast stund um ein elti og er slit ið úr öllu lífs sam hengi og af mark að við skóla líf. Og því er mik il vægt að hefj ast handa nú þeg ar skóla starf ið er að byrja. En mis skiln ing ur inn er bara sá að ein elti er ekki skóla lífs vanda­ mál þó það birt ist skýr ar þar en víð­ ast. Held ur er hér um að ræða ferli sem á sér ræt ur í flest um sam fé lög­ um manna og dýra. Gogg un ar röð­ in er þekkt með al dýra, virð ing ar­ stig inn er ó vé fengj an leg ur. Líka hjá okk ur mönn un um. Þar ­ eða ætti ég að segja hér ­ hef ur okk ur tek ist að klæða hann í alla vega bún inga til að villa um fyr ir öðr um til að ná enn betri ár angri en skin laus ar skepn­ urn ar. Til að upp ræta við bjóð inn get um við ekki byrj að á þeim yngstu til að kenna þeim að koma fram við aðra eins og þeir vilja láta koma fram við sig, held ur verð um við full orð in að taka hönd um sam an og upp ræta þenn an leiða vana okk ar. Á með an full orð ið fólk held ur ein hverj um í þess ari gísl ingu ein semd ar sem ein­ elt ið er, verð ur það ekki upp rætt. Börn eru alin upp við það að heima hjá þeim er víð ast tal að nið ur til ann ars eða ann arra svo þau heyri. Við for eldr ar höf um skoð un á og lát um hana í ljósi t.d. yfir mat ar­ borði hversu þessi eða hinn, granni, kenn ari, sveit ar stjórn ar mað ur eða al þing is mað ur er vit laus. Mörg­ um mæt um mann in um hef ur dug­ að stutt þing seta til að verða lög­ gilt ur vit leys ingur í besta falli eða hrein lega glanni eða glæpon. Sveit­ ar stjórn ar menn missa marg ir glór­ una við að kom ast til á hrifa, kenn­ ur um er jafn an að kenna um ef nám mis ferst. Svona mætti lengi halda á fram, en af for eldr um læra börn­ in það, að það er í lagi að eiga suma að góð um vin um á með an aðr ir eru snið gengn ir. Glós urn ar um fram­ taks semi eða dáð leysi ná granna er líka við ur kennd ur tján ing ar máti. Í fjöl skyld um er víð ar en nokk­ ur þor ir eða vill við ur kenna stund­ uð þessi iðja að finn ast mis mik ið til fjöl skyldu með lima koma, sum ir ætíð aft ast ir í gogg un ar röð inni. Þar er erf ið ast að brjót ast út úr ein elt­ inu, því eng inn trú ir því að þar geti það átt sér stað. Því heiti ég á ykk ur full orð in sem þetta les ið að skoða hug ykk ar vel, við ur kenna fyr ir sjálf um ykk ur ef þörf kref ur og upp ræta hugs un ina um að það geti talist eðli legt að ein­ hverj um líði illa fyr ir ykk ar til stuðl­ an. Ég er þess full viss að ár ang ur í bar átt unni gegn ein elti næst fyrst og fremst ef við full orð in breyt um og bæt um við horf okk ar og fram­ komu gagn vart öðr um. Lát um við­ horf okk ar lýsa af vel vilja í garða ann arra, ekki sumra eða margra held ur allra. Að svo mæltu óska ég skóla starfi í land inu alls hins besta í lengd sem bráð. Klepp járns reykj um, 12. á gúst 2010 Með góðri kveðju, Guð laug ur Ósk ars son „Mennta skóli Borg ar fjarð ar hef­ ur frá upp hafi far ið ó troðn ar slóð ir en reynsla er kom in á marg ar nýj­ ung ar sem skól inn hef ur stað ið fyr­ ir. Mjög vel hef ur tek ist til með að fella nið ur form legu ann ar próf­ in í des em ber og maí en nýta tím­ ann þess í stað til kennslu og náms. Einnig eru nem end ur og kenn ar­ ar sí fellt að læra meira á notk un og mögu leika far tölva og kennslu­ for rita í námi og kennslu. Á næsta skóla ári mun skól inn end an lega þró ast yfir í nýtt kerfi í takt við ný lög um fram halds skóla. Skól inn er sem kunn ugt er með þriggja ára nám til stúd ents prófs á eðli leg um náms hraða fyr ir nem end ur,“ sagði Ár sæll Guð munds son skóla meist­ ari við Mennta skóla Borg ar fjarð ar. Ný nem ar koma til starfa í skól ann föstu dag inn 20. á gúst klukk an 9 og eldri nem end ur sama dag klukk an 13. Nem end ur fá þá af hent gögn og far tölv ur. Kennsla hefst sam­ kvæmt stunda skrám mánu dag inn 23. á gúst. Inn rit að ir nem end ur á haustönn eru 151 sem er fækk un frá því í fyrra en þá hófu 165 nem­ end ur nám við skól ann. „Sér staða skól ans felst í að skóla­ ár ið er lengra en geng ur og ger ist og skóla ár ið er nýtt mun bet ur til náms og kennslu vegna þess náms­ mats sem not ast er við. Lögð er á hersla á leið sagn ar mat og reglu­ lega end ur gjöf til nem enda á náms­ tím an um svo koma megi í veg fyr­ ir að nem end ur sói náms tím an um í vit leysu. Einnig eru all ir kenn­ ar ar og nem end ur með Mac Book far tölv ur sem auð veld ar mjög allt nám og kennslu. Dans inn hef ur ræki leg fest sig í sessi en all ir nem­ end ur verða að sækja eina kennslu­ stund á viku í sam kvæm is döns um, all ar ann irn ar sem þeir stunda nám við skól ann.“ Ár sæll seg ir mik il vægt við upp­ bygg ingu nýs skóla að al menn­ ur stuðn ing ur komi frá sam fé lag­ inu við skóla starf ið, nem end ur og starfs fólk. „Já kvætt við horf til verk­ efn is ins er grund vall ar at riði. Það er nauð syn legt að all ir séu sam­ taka í að standa vörð um skól ann og treysta hon um fyr ir mennt un unga fólks ins. Það er grund vall ar at riði að nýr skóli hafi á að skipa hæfu starfs fólki og nem end um sem eru sjálf stæð ir og með frum kvöðul inn í sér. Mennta skóli Borg ar fjarð ar fékk all an þenn an með byr og því hef­ ur skóla starf ið geng ið eins vel og raun ber vitni. Skóla ár ið sem er að hefj ast verð ur krefj andi á marg an hátt þar sem mik ill, en ó viss, nið­ ur skurð ur hef ur ver ið boð að ur hjá öll um fram halds skól um. Ég vænti þess að góð ar hefð ir, sem hafa ver ið að skap ast við skól ann, svo sem ný­ nema ferð í stað ó geðs­busa vígslu, upp færsl ur á leik rit um, vor dag ar og á skor enda keppn in fest ist enn frek ar í sessi. Einnig verð ur spenn andi að vinna að því að færa skól ann end an­ lega yfir í nýtt ein inga­ og á fanga­ kerfi,“ sagði Ár sæll að end ingu. ákj Pennagrein Við upp haf skóla starfs 2010 Mennta skóli Borg ar fjarð ar Dans og al menn far tölvu notkun með al sér stöðu skól ans Fjöl brauta skóli Snæ fell inga: Náms grein ar sam þætt ar Far tölv ur eru ó að skilj an leg ur hluti af lífi og starfi nem enda í Mennta skóla Borg- ar fjarð ar. Nem end ur Fjöl brauta skóla Snæ fell inga í blaki með Kirkju fellið í bak sýn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.