Skessuhorn - 18.08.2010, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST
abc
UPPHAF HAUSTANNAR 2010
Fjölbrautaskóli Vesturlands verður settur
mánudaginn 23. ágúst kl. 10.
Nýnemar eiga að koma á skólasetninguna. Foreldrar og forráðamenn þeirra og eldri
nemendur eru einnig velkomnir. Að skólasetningu lokinni munu nýnemar hitta
umsjónarkennara sína, fá stundatöflur afhentar og önnur gögn um skólann.
Sérstök dagskrá fyrir nýnema verður þennan dag til kl. 15:30.
Eldri nemendur geta sótt stundatöflur sínar mánudaginn 23. ágúst kl. 13 – 17.
Heimavistin verður opnuð sunnudaginn 22. ágúst kl. 16.
Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 24. ágúst kl. 8:30.
Skólaakstur
Skólabíll fer frá Borgarnesi mánudaginn 23. ágúst kl. 9:15 og til baka kl. 16.
Reglulegur skólaakstur frá Borgarnesi hefst þriðjudaginn 24. ágúst kl. 7:45.
Bóksala
Verslunin Eymundsson, Dalbraut 1, Akranesi, verður með þær bækur til sölu sem
notaðar eru í kennslu í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Skiptibókamarkaður er hafinn.
Verslunin verður opin til kl. 21, mánudaginn 23. ágúst.
Bókalista og fleiri gagnlegar upplýsingar má finna á heimasíðu skólans:
www.fva.is
Laug ar gerð is skóli
Auk in á hersla á fjöl breytt skóla starf
Vaxt ar sprota verk efni af
stað í haust í Borg ar firði
og á Snæ fells nesi
Vaxt ar sprota verk efni Impru á
Ný sköp un ar mið stöð Ís lands hóf
göngu sína árið 2007 á Suð ur landi,
Strönd um og í Húna vatns sýsl um.
Árið 2008 var verk efn inu hrint í
fram kvæmd í Þing eyj ar sýsl um, í
Dala byggð og Reyk hóla hreppi,
eins og greint var frá hér í Skessu
horni. Á vor önn í fyrra voru Vaxt ar
sprot ar á Aust ur landi, á haustönn í
Skaga firði, á síð ustu vor önn í Eyja
firði en nú er röð in kom in að Vest
ur landi aft ur því nú stend ur til að
hefja Vaxt ar sprota verk efni í Borg
ar firði og á sunn an verðu Snæ fells
nesi í næsta mán uði. Vaxt ar sprot ar
er stuðn ings verk efni sem hef ur það
mark mið að hvetja og styðja við
fjöl breytta at vinnu sköp un í sveit
um. Þátt tak end ur sitja nám skeið
þar sem þeir fá að stoð við að þróa
hug mynd ir um eig in at vinnu rekst
ur yfir á fram kvæmda stig. Nám
skeið ið hefst 13. sept em ber nk. og
lýk ur 29. nóv em ber 2010. Kennt
verð ur einu sinni í viku í fjór ar
klukku stund ir í senn.
Til þessa hafa 151 ein stak ling
ar lok ið nám skeið inu og hafa þeir
skil að 117 verk efn um sem mörg
hver hafa leitt til stofn un ar fyr ir
tæk is eða smærri verk efna út um
lands byggð ina.
Kynn ing ar fund ir
og skrán ing
For svars að il ar verk efn is ins nú
eru Impra og Fram leiðni sjóð
ur land bún að ar ins. Hér á Vest ur
landi er það unn ið í sam starfi við
Bún að ar sam tök Vest ur lands, Sam
tök sveit ar fé laga á Vest ur landi og
Sí mennt un ar mið stöð ina á Vest ur
landi. Á verk efn is tím an um stend
ur þátt tak end um til boða leið sögn
hjá starfs mönn um Impru og stuðn
ings að il um í heima byggð. Tek ið
verð ur við skrán ing um á kynn ing
ar fund um sem verða haldn ir í fé
lags heim il inu Breiða bliki á Snæ
fells nesi 30. á gúst klukk an 14 og í
hús næði Sí mennt un ar mið stöðv ar
inn ar á Vest ur landi, Bjarn ar braut
8 sama dag klukk an 17. Á kynn ing
ar fund un um verða fyr ir les ar ar um
Vaxt ar sprota verk efn ið og at vinnu
sköp un og munu fyrr um þátt tak
end ur segja frá reynslu sinni. Fund
irn ir eru öll um opn ir og er á huga
fólk um at vinnu upp bygg ingu á
Vest ur landi sér stak lega hvatt til að
mæta. Skrán ing ar frest ur er síð an til
6. sept em ber nk.
Verk efn ið er í um sjón Erlu Sig
urð ar dótt ur, verk efn is stjóra hjá
Impru. Hægt er að skrá sig og nálg
ast frek ari upp lýs ing ar hjá henni í
síma 522 9491 eða 867 2669, eða
með tölvu pósti á erla.sig@nmi.is
Upp lýs ing ar er einnig að finna á
vef síðu Impru; www.impra.is
mm
Síð ast var út skrif að úr Vaxt ar sprota verk efni í Eyja firði og Skaga firði sl. vor.
Mynd in var tek in við það til efni en hún sýn ir föngu leg an hóp sem þar lauk nám-
skeið inu.
Í Laug ar gerði á Snæ fells nesi er
sam rek inn grunn skóli og leik skóli.
Þar verða 34 börn frá eins árs aldri
til 16 ára næsta skóla ár. 25 börn eru
á grunn skóla aldri og níu börn á
leik skóla aldri. Eyja og Mikla holts
hrepp ur rek ur skól ann nú einn, en
Borg ar byggð greið ir fyr ir nem end
ur úr gamla Kol beins staða hreppi.
Laug ar gerð is skóli er græn fána
skóli og mun taka á móti græn fána í
þriðja sinn í haust.
Krist ín Björk Guð munds dótt
ir skóla stjóri seg ir að í vet ur verði
sömu starfs menn og í fyrra, nema
Krist ján Magn ús son leið bein andi
í í þrótt um sé ekki end ur ráð inn
vegna fækk un ar nem enda á grunn
skóla stigi. „ Helstu mark mið kom
andi skóla árs eru að auka við sam
þætt ingu leik skóla og grunn skóla
og halda á fram að þróa úti kennslu
og fjöl breytt skóla starf. Sem dæmi
má nefna að elstu nem end ur gerðu
upp gróð ur hús sem nem end ur ætla
að nota til rækt un ar næsta vor.“
Við skól ann starfa fjór ir kenn
ar ar auk skóla stjóra, tveir starfs
menn eru svo á leikskóla fjóra daga
vik unn ar. Tveir skóla lið ar eru við
skól ann og er ann ar í fullu starfi
en hinn í hálfu. Ein ráðs kona, eða
mat ráð ur, er í fullu starfi en nem
end ur fá bæði stað góð an morg un
mat og heit an há deg is mat í skól
an um. Krist ín Björk seg ir nem
end ur fá tón list ar kennslu tvo daga
í viku en leið bein and inn er Stein
unn Páls dótt ir sem kem ur úr Borg
ar nesi. „Einn dag í viku kem ur svo
Nem end ur í Laug ar gerð is skóla við gróð ur hús ið sem þau gerðu upp í vor.
smíða kenn ar inn Trausti Tryggva
son frá Stykk is hólmi. Nem end ur
eru af dreifðu svæði og koma með
þrem ur skóla bíl um, þrír skóla bíl
stjór ar starfa því líka við skól ann
auk hús varð ar. Skóla starf starfs fólks
byrj aði á mánu dag inn en skóla setn
ing verð ur föstu dag inn 20. á gúst,“
seg ir Krist ín Björk Guð munds dótt
ir, skóla stjóri Laug ar gerð is skóla.
hb
Nem end ur og kenn ar ar Laug ar gerð is skóla í sund laug inni.