Skessuhorn


Skessuhorn - 18.08.2010, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 18.08.2010, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST Starfs fólk óskast Ferða skrif stofa ósk ar eft ir dug legu starfs fólki. Góð laun í boð fyr ir dug­ legt fólk. Endi lega haf ið sam band í tölvu pósti og við mun um hafa sam band eins fljótt og auð ið er. ferdaskrifstofa@gmail.com Starfs mað ur óskast Ósk um eft ir starfs manni á kúa bú á Vest ur landi. Upp lýs ing ar í síma 898­ 8164. Rétti tím inn til fram kvæmda Fáið vsk­inn til baka. Nú er ráð að huga að lag fær ingu á húsi, bú stað eða öðru. Er bygg inga iðn fræð ing­ ur og húsa smíða meist ari. Geri mat á fram kvæmd um og kostn aði og fram kvæmi einnig ef á ætl un er að skapi verk kaupa. Uppl. drumbavik@ gmail.com og í s:699­5487. Tjald vagn til sölu - Camp let Appollo Lux Vagn inn er árg. 98, skoð að ur 2011. Hann er með eld hús ein ingu með 2 gas hell um og vaski. 2 svefn hólf, eggja bakka dýna í öðru hólf inu. Geymslu kassi og dúk ur í for tjald. Á sett verð 350 þús. Uppl. í síma 8964450. Er á Akra nesi. Eld hús s á höld Vant ar þeyti vind ur, stóra gólf suðu­ potta, stóra potta (ekki ál) og raf­ magns hell ur. Vin sam leg ast haf ið sam band við Hildi í síma 695 4202 eða með vef pósti á hildurusa@ gmail.com. Ein býl is hús lang tíma leiga Fjög urra manna fjöl skylda með börn á grunn skóla aldri ósk ar eft­ ir rúm góðu ein býl is húsi til leigu á Akra nesi. Við erum reglu söm og göng um vel um. Ör ugg ar greiðsl ur. Hafa má sam bandi í síma 862­4191 eða með tölvu pósti á oddurb@ simnet.is. Íbúð til leigu á Akra nesi Til leigu snyrti leg 33 m2 íbúð rétt hjá FVA. Hent ar vel fyr ir ungt par, ein stak linga og skóla fólk. Laus næstu mán að ar mót. Hiti og raf­ magn innif. Netteng ing. Sér inn­ gang ur. Ein ung is reglu samt fólk kem ur til greina. Verð 40.000. Uppl. í síma 896­4700. Ein býl is hús til leigu Til leigu ein býl is hús í Birki móa 3 í Skorra dal. Bíl skúr fylg ir. Stærð sam­ tals 140 m2. Leigu verð 100.000 kr. á mán uði. Nán ari upp lýs ing ar veit ir odd viti í síma 437­0005. Til leigu Til leigu stór glæsi leg ar 3ja og 4ra her bergja í búð ir með eða án bíla­ stæða í bíla kjall ara, hag stætt leigu­ verð. Upp lýs ing ar í síma 896­7414 og á asgvil@simnet.is. Óska eft ir helst ein býli Við ósk um helst eft ir ein býli til leigu hérna á Akra nesi. Það má skoða ann að. All ar nán ari upp lýs­ ing ar í síma 899­0751 og á tölvu­ pósti: miketyson@internet.is. Her bergi til leigu í Borg ar nesi Her bergi til leigu frá 1. sept. Að­ gang ur að snyrt ingu, eld húsi og þvotta að stöðu, þráð laust inter net er til stað ar. Hús gögn og sjón varp geta fylgt. Upp lýs ing ar í sima 842­ 5866 eða inger@internet.is. Týnd ur Labrador Vask ur hvarf frá heim ili sínu á Mýr­ um í Borg arf. í júní í sum ar. Hann er 2ja ára, ljós gul ur og stór en blíð ur. Gæti ver ið að hann hafi ver ið tek­ inn með sölu í huga eða fólk talið hann týnd an. Hafi ein hver upp lýs­ ing ar um mál ið er sím inn 695­2583. islandur@yahoo.com. Gift ing ar hring ur fannst við Baulár vall ar vatn Fund um gift ing ar hring við Baulár­ vall ar vatn. Okk ur sýn ist að inni í hringn um sé á letr að „Þín Jór unn“. Ef ein hver kann ast við þetta vin­ sam leg ast haf ið sam band við Rögnu í síma 860­5737 og í ragna@ thekking.is. Úr og hring ur Kven mannsúr og hring ur (snú inn silf ur hring ur) tap að ist í sund laug­ inni í Borg ar nesi mán. 26. júlí sl. Ef ein hver hef ur orð ið var við þetta má við kom andi hafa sam band í s: 661 8494 (Erla) eða á sigodds@ simnet.is. Hring stigi / bruna stigi til sölu Gal van húð að ur hring stigi til sölu. Hæð 270cm og 165cm í þver mál. Hent ar vel sem bruna stigi upp á aðra hæð eða á sval ir. Uppl. í síma 860­7906. BÍLAR/VAGNAR/KERRUR ATVINNA Í BOÐI Markaðstorg Vesturlands Á döfinni HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI LEIGUMARKAÐUR ÝMISLEGT Nýfæddir Vestlendingar TAPAÐ/FUNDIÐ TIL SÖLU 10. á gúst. Dreng ur. Þyngd 4290 gr. Lengd 54 sm. For eldr ar: Íris Stef áns­ dótt ir og Guð mann Sveins son, Mos­ fells bæ. Ljós móð ir: Birna Gunn ars­ dótt ir. 11. á gúst. Stúlka. Þyngd 4405 gr. Lengd 52,5 sm. For eldr ar: Rán Krist ins­ dótt ir og Fann ar Bald urs son, Ó lafs vík. Ljós móð ir: Helga R. Hösk ulds dótt ir. 14. á gúst. Dreng ur. Þyngd 3970 gr. Lengd 52,5 sm. For eldr ar: Krist ín J. Kol­ beins dótt ir Diego og Bald ur Örn Ósk­ ars son, Ísa firði. Ljós móð ir: Guð rún Huld Krist ins dótt ir. 6. á gúst. Stúlka. Þyngd 3290 gr. Lengd 50 sm. For eldr ar: Sig ríð ur Þor steins­ dótt ir og Brynj ar Atli Krist ins son, Akra­ nesi. Ljós móð ir: Guð rún Huld Krist­ ins dótt ir. 29. júlí. Stúlka. Þyngd 3860 gr. Lengd 52,5 sm. For eldr ar: Eyrún Mar ía Guð­ munds dótt ir og Gunn ar Már Gests­ son, Stykk is hólmi. Ljós móð ir: Sara Björk Hauks dótt ir. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Borg ar byggð - fimmtu dag ur 19. á gúst UMSB ganga kl. 19.30. Geng ið upp með Rauðs gili í Hálsa sveit og foss arn ir þar skoð að ir. Mæt ing við Rauðs gils rétt. Stykk is hólm ur - fimmtu dag ur 19. á gúst Sum ar tón leik ar Stykk is hólms kirkju: Gerð ur Bolla dótt ir og fleiri flytja svarta suð ur ríkja sálma kl. 20. Tríó ið flyt ur trú ar söngva banda rískra blökku manna. Borg ar byggð - föstu dag ur 20. á gúst Norsk ur kór í Reyk holts kirkju. Karla kór frá eyj unni Leir vík við vest ur strönd Nor egs held ur tón leika í Reyk holts kirkju næst kom andi föstu dag. Tón­ leik arn ir hefj ast kl. 19:30. Kór inn tek ur þátt í sjötta kór a móti Norð ur land­ anna og Eystra salts land anna sem hald ið verð ur í Reykja vík dag ana 17.­22. á gúst. Borg ar byggð - sunnu dag ur 22. á gúst Guðs þjón usta kl. 14 og tón leik ar kl. 20 í Reyk holts kirkju. IKI, spuna hljóm­ sveit níu söng kvenna frá fjór um Norð ur lönd um. Dala byggð - sunnu dag ur 22. á gúst Dala bríarí 2010 á Laug um í Sæl ings dal. Ljótu hálf vit arn ir með mat arí vafi verða á Hót el Eddu að Laug um í Sæl ings dal kl. 20:30. Borg ar byggð - 23-25. á gúst Auka hér aðs sýn ing kyn bóta hrossa á Vest ur landi verð ur hald in að Mið­ Foss um, Borg ar firði dag ana 23.­25. á gúst næst kom andi. www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500 með Ljótu hálfvitunum og Friðriki V á Laugum í Sælingsdal 30% afsláttur á gistingu Pantanir í síma 444 4930 Matseðill smáréttir Fagradalsbleikja, létt sykursöltuð með eplaskífum rúgbrauði og sýrðum rjóma Hvannalambið: hvannarreykt og hvannargrafið með ostakremi, balsamico og ristuðu brauði Ostarnir úr Búðardal með bóndabrauðsskífum, berjum og sultunni okkar Sunnudagslambið með kartöflumús og dalasveppum Erpsstaðaskyrið og Erpsstaðarjóminn með bláberjum og hafrakurli Stakur réttur 850 kr. Allir réttirnir fimm 3.000 kr. Dalabríarí 22. ágúst 2010, kl. 20.30 Óska eft ir þinni hjálp! Ég er í vid eo sam keppni og óska eft ir þín um stuðn ingi! Í verð laun er iPho ne 4! Kjóstu mig á: http://www. helginn.net/ipho ne4/ ATH: Á mynd­ inni er ég öskr andi stelp an og all­ ir með Face book geta kos ið! kveðja, Á gústa Fann ey. agustafanney@ hotmail.com.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.