Skessuhorn


Skessuhorn - 18.08.2010, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 18.08.2010, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST Húseigendur Nú er rétti tíminn til viðhalds og viðgerða. Vönduð vinnubrögð og hagstætt verð. Kynnið ykkur málið. www.nesbyggd.is Einnig í síma 840-6100 Tónleikar í Reykholtskirkju Föstudagur 20. ágúst Karlakór Leirvíkur frá Noregi Tónleikarnir hefjast kl. 19:30 Sunnudagur kl. 14.00 Guðsþjónusta Sunnudagur 22. ágúst kl. 20 Tónleikar í Reykholtskirkju IKI – NÍU söngraddir FJÖGUR tungumál EINSTÖK upplifun! IKI er spunahljómsveit níu söngkvenna frá IKI skapar tónlist í núinu - allt getur gerst! Ókeypis aðgangur og allir hjartanlega velkomnir snorrastofa.is 1970-2010 Á árinu 2010 verður 40 ára afmæli Ragnars & Ásgeirs ehf. Af því tilefni verður slegið upp veislu í húsakynnum fyrirtækisins, Sólvöllum 7, 350 Grundarfirði 21. ágúst n.k kl. 20.00. Það væri okkur sönn ánægja ef þú/þið sæjuð ykkur fært að mæta. Vinsamlegast tilkynnið komu ykkur á asgeir@roga.is eða 430 8100. Þeir sem vilja taka þátt í afmælisgolfmóti Ragnars og Ásgeirs ehf skulu skrá sig inn á www.golf.is Húsvörð vantar í 60% starf við mennta- og menningarhúsið í Borgarnesi. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf eigi síðar en 1. september n.k. Helstu verkefni húsvarðar eru; eftirlit með húsnæðinu og hús- búnaði, umsjón með þrifum og viðhaldi og umsjón með útleigu á menningarsal hússins. Hæfniskröfur Færni í mannlegum samskiptum• Sjálfstæð vinnubrögð• Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður• Iðnmenntun æskileg• Umsóknarfrestur er til 23. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir Kristján Finnur Kristjánsson í síma 433-7100, netfang kristjan@borgarbyggd.is Borgarbyggð auglýsir eftir húsverði í mennta- og menningarhúsið í Borgarnesi Tjaldsvæði óskast til leigu á Vesturlandi Óskum eftir að taka á leigu tjaldsvæði á Vestur- landi frá Hvalfirði að Vestfjörðum. Langtímaleiga í boði fyrir rétt tjaldsvæði. Upplýsingar þar sem fram kemur staðsetning, aðbúnaður og annað sem þurfa þykir óskast sent á stefansigurjons@gmail.com eða í síma 846 0980. „Hér komu ein hverj­ ir ræn ingj ar, tóku hund inn, fóru með hann í Borg ar nes og hnepptu í varð hald á lög­ reglu stöð inni. Þetta er minn aðal smala hund ur og ég er nátt úr lega ekki sátt ur, raun ar með al gjör an hunds haus yfir þessu,“ sagði Sig urð ur Hall­ dórs son bóndi á Gull bera stöð­ um í Lund ar reykja dal í sam­ tali við Skessu horn í há deg inu síð asta mið viku dag. Á samt því að stunda bú skap á Gull bera­ stöð um er Sig urð ur jafn framt hunda eft ir lits mað ur Borg ar­ byggð ar. Heim il is hund ur Sig­ urð ar er tík af gerð inni chi hu­ ahua. Hann var fyrr þenn an morg un á vappi í tún fæt in um neð an við bæ inn á Gull bera­ stöð um þar sem hin gjöf ula lax­ veiðiá, Grímsá, lið ast um tún fót­ inn. Líkt og aðr ir heim il is hund ar til sveita var hund ur Sig urð ar að spóka sig í sum ar blíð unni í tún­ fæt in um neð an við bæ inn. Veiði­ menn á bakka Gríms ár héldu að þarna væri ó skila hund ur á ferð sem þeir yrðu að koma í ör uggt skjól og átt uðu sig ekki á að þar með voru þeir að færa smala hund Sig urð ar burt af land ar eign sinni. Tóku þeir hann því til hand ar­ gagns og fluttu á lög reglu stöð ina í Borg ar nesi þang að sem eig and­ inn þurfti að sækja hann. mm Leir 7 í Stykk is hólmi set ur nú á mark að og kynn ir nýja hönn un og fram leiðslu sem eru te boll ar unn ir úr leir frá Fagra dal á Skarðs strönd. Kynn ing in fer fram í tveim ur te­ boð um sem hald in verða tvær næstu helg ar. Kynn ing in á samt te boði fer fram í Vatna safn inu í Stykk is hólmi laug ar dag inn 21. á gúst kl. 15­17 og í Brúðu heim um í Borg ar nesi laug­ ar dag inn 28. á gúst kl. 14­16. í til­ kynn ingu frá fram leið end um kem­ ur fram að all ir séu vel komn ir. Leir 7 er fyr ir tæki sem sér hæf ir sig í fram leiðslu á vör um úr leirn­ um frá Ytri­Fagra dal á Skarðs­ strönd. Sig ríð ur Erla Guð munds­ dótt ir stofn aði fyr ir tæk ið árið 2007 í Stykk is hólmi. Hún hef ur um ára­ bil unn ið að til raun um og tamn ingu leirs ins sem er að al hrá efni í fram­ leiðsl unni. Það sem helst ein kenn ir fram leiðsl una er teng ing við bragð­ lauk ana. Fyrst ber að nefna leir pott sem teng ist lamba kjöt inu og unn­ inn er í sam vinnu við hönn un ar­ fyr ir tæk ið Borð ið og Skessu horn sagði frá þeg ar þeir voru kynnt­ ir á síð asta ári. Þá fram leið ir Leir 7 sér stak an disk fyr ir harð fisk sem hert ur er hjá Frið borgu í Stykk is­ hólmi. Jafn framt fram leið ir fyr ir­ tæk ið borð bún að fyr ir blá skel sem veidd er í Breiða firði, kaffi bolla og fleiri lystauk andi form. Fjór ir ker am ik hönn uð ir munu í te boð un um næstu helg ar kynna bolla sem all ir tengj ast ís lensk­ um jurt um og eru fram leidd ir af Leir 7. El ísa bet Har alds dótt ir sýn­ ir Að al blá an sem sæk ir á hrif til blá­ berja lyngs, Krist ín Ís leifs dótt ir sýn ir Birki, Ólöf Erla Bjarna dótt­ ir sýn ir Fíf il og Sig ríð ur Erla Guð­ munds dótt ir sýn ir Hrút sem sæk­ ir á hrif til hrúta berja. Hug mynda­ og hönn un ar vinna var sam eig in leg en Sig ríð ur Erla hef ur þró að fljót­ andi leirmassa úr leirn um frá Ytri­ Fagra dal, sem boll arn ir eru fram­ leidd ir úr. Hildigunn ur Gunn ars­ dótt ir er hönn uð ur um búða á te­ boll un um. Te boll arn ir verða sýnd­ ir og kynnt ir á samt sér blönd uðu tei úr þeim fjór um jurt um sem sýnd ar eru á boll un um. Teið sem kynnt er und ir nafn inu Fagra dals te er fram­ leitt af Þóru Þór is dótt ur sem rek ur sprota fyr ir tæk ið urta.islandica. mm Vest lensk ir hönn uð ir og fram leið end ur bjóða í te boð Hund ur tek inn í mis grip um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.