Skessuhorn


Skessuhorn - 18.08.2010, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 18.08.2010, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.880 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.630. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Frí stunda garð ar Sól og blíða eru orð in sem helst ein kenna veð ur far ið það sem af er sumri. Fyr ir slíka ein muna tíð erum við þakk lát því vissu lega hef ur gott tíð ar far mik ið að segja fyr ir okk ur öll. Nefna má að hátt í 700 smá bát ar hafa stund­ að veið ar við strend ur lands ins und ir merkj um strand veiða. Veiði dag ar hafa að vísu ekki ver ið marg ir þar sem kvót inn til veið anna var tak mark að ur og marg ir voru um hit una. Glögg lega mátti sjá í höfn um báta af ýms um gerð­ um sem sjó sett ir höfðu ver ið vegna þess ar ar við bót ar í út gerð inni. Ekki voru all ir bát arn ir burð ug ir að sjá og hefði að mínu viti viti get að skap ast hætta hefði í upp hafi sum ar mán að anna sem strand veið arn ar voru stund að­ ar, gert slæm veð ur. Stillt veð ur kom því bless un ar lega í veg fyr ir að slík ar að stæð ur kæmu upp. Á sama hátt hafa þeir bænd ur sem ég hef rætt við af Vest ur landi lát ið afar vel af sumr inu. Vor ið var með öllu laust við hret sem jafn an hafa gert lamb fé líf ið leitt. Þá hef ur gras spretta ver ið góð, trjá gróð­ ur hef ur lík lega aldrei sprott ið bet ur, kart öfl ur eru fyr ir löngu orðn ar full­ sprottn ar og þá er berja spretta ör ugg lega betri en nokkru sinni fyrr þar sem land er frið að fyr ir sauð fé. Allt hef ur þetta því létt und ir með lífi og störf um sjó manna, bænda og búaliðs ekki síð ur en þétt býl is bú anna. Þeg ar kjör fólks drag ast sam an líkt og hjá flest um hér á landi und an far­ in tvö ár er ým is legt sem hægt er að gera til að mæta því. Víða í ná granna­ lönd um okk ar er í ná grenni bæja og borga að finna svo kall aða frí stunda­ garða. Það eru litl ar land spild ur sem fólk tek ur á leigu gegn afar vægu gjaldi og fær þar leyfi til að rækt un ar. Bygg ir sér jafn vel lít il hús á lóð un um ef vill. Slík hús eru oft agn arsmá og rúma ein ung is kaffi að stöðu auk þess að vera geymsl ur. Sum ir byggja þó stærri hús sem eru raun ar eins og minnstu gerð ir af sum ar bú stöð um eins og við þekkt um hér á árum áður. Þá er ég alls ekki að tala um sum ar hús eins og Ís lend ing ar byggðu á góð ær is tím an­ um, þetta átta tíu til hund rað og hell ing ur fer metr ar með öll um þeim þæg­ ind um sem fyr ir finn ast í í búð ar hús um. Nei, í frí stunda görð um þar sem ég hef kom ið skal að stað an vera tak mörk uð án þess að úti lok að sé að hún geti ver ið vist leg. Stað setn ing frí stunda garða er alltaf höfð í næsta ná grenni við þétt býl is staði til að fólk þurfi ekki að kosta miklu til ferða laga þang að og geti far ið í garð inn sinn eða smá hýs ið svo oft sem það vill. Á slík um stöð um ná þeir sem una sér vel í kring um gróð ur og garða að safna orku, ræða við ná granna sína um líf ið og til ver una og læt ur sér líða vel. Ég hygg að ekk ert sveit ar fé lag hér á Vest ur landi sé svo land laust að ekki væri hægt að skipu leggja slíka frí stunda byggð með góðu móti. Slíkt ætti ekki að taka lang an tíma og ef þessi hug mynd fær braut ar gengi í röð um sveit ar stjórn ar­ og emb ætt is manna, ætti að vera hægt að und ir búa skipu­ lag slíkra hverfa strax í haust þannig að fólk gæti feng ið út hlut að spild um og haf ist handa við rækt un strax næsta vor. Þarna verð ur mönn um frjálst að byggja sér lít il hús, að há marki 25­30 fer metr ar. Hver og einn plant ar skjól­ belti í kring um sína lóð og greið ir stofn gjald sem næmi hlut deild í kostn­ aði við að leggja veg að lóð un um og að gangi að neyslu vatni til vökv un ar. Raf magn ætti fólk kost á að taka inn ef það vildi. Hver lóð eða spilda mætti hins veg ar ekki vera stærri en 150 fer metr ar. Veð ur far hef ur mik ið breyst á þeim tíma frá því ég var að al ast upp í sveit inni. Sumr in eru nú mild ari og hér virð ist orð ið hægt að rækta margt sem eng um hefði dott ið í hug að rækta hér áður fyrr nema þá kannski í gróð ur hús um. Á vaxta tré, græn meti og aðr ir jarð á vext ir, krydd og fleira er nú rækt að hér um slóð ir með góð um ár angri og næg ir að nefna at hygl is­ verð ar til raun ir Jóns Þ Guð munds son ar garð yrkju manns á Akra nesi því til stuðn ings, og sagt er frá í Skessu horni í dag. Frí stunda byggð eins og sú sem hér er nefnd þarf ekki að kosta mik ið í fram kvæmd. Þar má hins veg­ ar sam eina margt á hag kvæm an hátt. Þar er hægt að rækta sér til gagns og á nægju, fjöl skyld an get ur stað ið sam an að fram kvæmd inni og þeir eldri þannig miðl að af reynslu sinni til barn anna. Ég hvet for svars menn sveit ar­ fé laga til að skoða mál ið. Magn ús Magn ús son. Leiðari Vinna hef ur leg ið niðri um tíma við breyt ing ar á Fossá, skipi sem Þör unga verk smiðj an á Reyk hól um keypti á síð asta ári og unn ið hef ur ver ið að í Skipa smíða stöð Þor geirs og Ell erts á Akra nesi. Tals verð ar taf ir hafa orð ið á vinnu við breyt­ ing ar á skip inu sem áður var gert út til kúfisksveiða en nú á að breyta í þör unga flutn inga skip til öfl un ar hrá efn is fyr ir Þör unga verk smiðj­ una. Mik ill á grein ing ur hef ur ver­ ið milli verk kaupa og verk sala og varð hann til þess að for svars menn Þör unga verk smiðj unn ar sögðu upp verk samn ingi fyr ir rúm um hálf um mán uði og hef ur vinna við skip ið leg ið niðri síð an. Atli Ge org Árna­ son fram kvæmda stjóri seg ir að leit­ að sé eft ir lausn máls ins og það sé nú á mjög við kvæmu stigi. Ingólf­ ur Árna son fram kvæmda stjóri Þ&E seg ir ljóst að verk ið muni ekki halda á fram nema um semj ist um fram­ hald ið. Fossá var tek inn inn í skipa­ smíða stöð ina í lok síð asta árs og í verk samn ingi var gert ráð fyr ir að breyt ing um á skip inu yrði lok ið á vor dög um. Upp komu leynd ir gall­ ar í skip inu sem á sín um tíma var smíð að í Kína, sem að sögn Atla fram kvæmda stjóra Þör unga verk­ smiðj unn ar hafi náðs sam komu lag um milli verk kaupa og verk sala. En upp hafi kom ið ým iss á grein ing­ ur um fram gang verk samn ings ins, bæði vegna ým issa verk þátta, gangi í verk inu og greiðslna. Fossána keypti Þör unga verk­ smiðj an frá Ís húss fé lag inu í Vest­ manna eyj um og standa von ir for­ ráða manna verk smið unn ar til þess að af köst verk smiðj unn ar allt að því tvö fald ist þeg ar það verð ur kom ið í gagn ið. Fossá kem ur í stað Karls­ eyj ar sem er helm ingi minna skip og hef ur að mati stjórn enda Þör­ unga verk smið unn ar ekki full nægt þörf um við hrá efn is öfl un ina. þá Fjöl skyldu ráð Akra nes kaup stað ar hef ur lagt til við bæj ar ráð að breyt­ ing ar verði gerð ar á fjár hags á ætl un 2010 varð andi skóla starf í bæj ar fé­ lag inu. Ný lega kom í ljós að af koma Akra nes kaup stað ar var mun betri síð ustu 18 mán uði en ráð hafði ver­ ið fyr ir gert. Bæj ar ráð sam þykkti því að fela fjöl skyldu ráði að skoða og leggja til lög ur fyr ir bæj ar ráð um end ur skoð un á launa skerð ing um í grunn­ og leik skól um með aukn­ ingu á þjón ustu og starf semi við­ kom andi stofn ana í huga. Í fyrsta lagi legg ur ráð ið til að út hlut un sér kennslu og kennslu­ stunda til sveigj an legs skóla starfs í grunn skól un um verði fært til fyrra horfs. Út hlut un in bygg ist þá á sömu for send um og árið 2008 og verði sam tals kr. 5.150.000. Í öðru lagi að út hlut að verði fjár mun­ um til sí mennt un ar á haustönn kr. 200.000 í hvorn grunn skóla. Þá vill fjöl skyldu ráð að greitt verði fyr ir þátt töku starfs fólks í hluta­ starfi á skipu lags dög um í leik skól­ un um sam tals kr. 650.000. Jafn­ framt verði veitt sér stakt fram lag til að halda for eldra fundi í leik skól­ un um sam tals kr. 460.000 og varð­ andi yf ir vinnu í leik skól un um sam­ tals kr. 382.000. Að lok um legg ur fjöl skyldu ráð til að gjald skrá leik­ skóla og skóla dag vist ar verði breytt á þann veg að al mennt gjald fyr ir hverja klukku stund verði það sama óháð lengd dval ar tíma. Breyt ing­ in mun leiða til u.þ.b. kr. 3.000.000 tekju sam drátt ar á ári. Vegna haust­ ann ar inn ar verð ur tekju tap ið um kr. 1.000.000. Fjöl skyldu ráð legg ur til að breyt ing in taki gildi 1. sept­ em ber næst kom andi. ákj Í frum varpi til breyt inga á bú­ vöru lög um, mjólk ur frum varp inu svo kall aða, er gert ráð fyr ir því að bænd ur sem stunda heima vinnslu á mjólk fái í viln un upp á 15.000 lítra utan greiðslu marks sem þeir geti þá nýtt til sinn ar fram leiðslu. Eft ir sem áður er þeim sem stunda heima­ vinnslu heim ilt að fram leiða að vild úr mjólk af því greiðslu marki sem er til stað ar á bú un um. Á Erps stöð um í Döl um er rek­ ið stórt kúa bú og ferða þjón ustu býli þar sem með al ann ars er heima­ vinnsla og sala á ís, skyri og ost um. Að sögn Þor gríms Ein ars Guð­ bjarts son ar bónda á Erps stöð um er þær vör ur unn ar úr hátt í 30.000 lítr um á ári. Ger ir hann ráð fyr ir að sú fram leiðsla fari upp í allt að 35.000 lítra á ári. Þor grím ur sagði fyr ir helgi í sam tali við bbl.is að það væri vissu lega bú bót að fá í viln un upp á 15.000 lítra utan greiðslu­ marks til þeirr ar fram leiðslu. „Jú, þetta hefði já kvæð á hrif á minn rekst ur. Mið að við það sem ég hef ver ið að kynna mér þá er að al at­ rið ið að fá þessa heim ild, fá inn þessa lítra tölu. Það má þá mögu­ lega sækja meira magn með breyt­ ing um síð ar.“ Þor grím ur seg ir að það sé auð­ vit að mats at riði hvort að það eigi að miða við 15.000 lítra eða hærri tölu. „ Þetta er auð vit að til bóta fyr­ ir þá sem ætla sér af stað í þessa heima vinnslu, eins lengi og þetta er kerf ið sem er til stað ar.“ mm Þor grím ur fer víða og sel ur fram leiðslu vör ur sín ar. Með al ann ars seldi hann ís á ung linga lands móti í Borg ar nesi um versl un ar manna helg ina þar sem þessi mynd var tek in. Ljósm. hb. Fimmt án þús und lítra í viln un er til bóta Fjár hags á ætl un varð andi skóla starf end ur skoð uð Vinna við Fossána hef ur leg ið niðri síð ustu 2-3 vik urn ar í Skipa smíða stöð Þor geirs & Ell erts. Breyt ing ar á Fossánni í upp námi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.