Skessuhorn


Skessuhorn - 18.08.2010, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 18.08.2010, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST Veiðivörur fyrir fjölskylduna Baulan - Sími 435-1440 Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Fjölbreytt úrval spennandi veiðimöguleika. Allar nánari upplýsingar á: www.svfr.is og í síma 568-6050. Stangveiðifélag Reykjavíkur Umsjón: Gunnar Bender, Magnús Magnússon o.fl. Nú um helg ina tók að rigna og því fögn uðu veiði menn víða um land sem og aðr ir sem líða fyr ir vatns skort. Árn ar í Döl un um voru orðn ar vatns litl ar, en sú staða hef­ ur nú batn að til muna. Búð ar dalsá er kom in í 400 laxa og veiði mað ur sem við heyrð um í sagði að mik ið væri af fiski í ánni, hans holl hefði feng ið yfir 30 laxa. „Það voru lax ar í Hvolsá og Stað­ ar hólsá en mest var í lón inu. Rign­ ing ar hefðu þó ýtt við fisk in um að fara úr lón inu og upp í árn ar,“ sagði Ari Þórð ars son sem var í ánum fyr­ ir skömmu. Lax veið in hef ur geng­ ið vel og bleikj an er líka að gefa sig. Stærsta bleikj an er 8 pund af svæð­ inu. „Það hef ur geng ið á gæt lega hjá okk ur en það hafa veiðst lax ar og tölu vert af bleikju,“ sagði Stef­ án Krist jáns son er við spurð um Djúpa dalsá, en áin hef ur ver ið að gefa 600­700 bleikj ur en inn an við 10 laxa. Álftá á Mýr um er kom in í 255 laxa og holl sem var fyr ir skömmu í ánni fékk kvót ann á tveim ur dög­ um, 40 laxa. Snorri Tóm as son og fé lag ar voru í Brenn unni fyr ir skömmu og fengu 6 laxa og nokkra sil unga. Anda kílsá hef ur gef ið 212 laxa og veiði menn sem voru á sil unga­ svæð inu fyr ir fáum dög um sögð­ ust hafa séð bleikj ur en ekki feng­ ið þær til að bíta á þeg ar við heyrð­ um í þeim. „Hrúta fjarð ará hef ur gef ið 233 laxa sem er allt í lagi,“ sagði Þröst­ ur El lið asson þeg ar við spurð um um stöð una þar. Veiði mað ur sem hafði veitt 12 laxa í Eyr ar vatni um dag inn, og við sögð um frá í veiði þætt in um, hef­ ur bætt um bet ur. Hann er kom inn með 17 laxa á land. Sá seg ir mik ið af laxi vera kom inn í vatn ið og mik­ ið sé af sil ungi einnig. Stytt ist í að 3000. lax inn veiðist „Það er ó trú legt mik ið af laxi hérna, en hann tek ur illa, þó svo að mað ur inn smækki flug urn ar sem hann beit ir,“ sagði Leif ur A. Bene­ dikts son. Hann var við veið ar í Þverá í Borg ar firði fyr ir fáum dög­ um, en Þverá og Kjar rá eru að nálg­ ast 3000 laxa. Leif ur kastaði flug­ unni á veiði stað inn Bás en fisk ur inn var treg ur. Sama sag an var á flest­ um stöð um. Nokkrum dög um síð­ ar fór að rigna og glædd ist veið in við það. Ef við skoð um að eins hvar eru lax ar í Þverá er þá víða að finna. Nefna má Kað al staða hyl sem gef ur vel snemm sum ars og raun ar fram­ eft ir öllu. Bás er næsti stað ur fyr ir ofan, þá Lunda hyl ur, Klapp ar hyl­ ur, Klapp ar fljót og Kirkju streng ur svo ein hverj ir stað ir séu nefnd ir til sög unn ar. Í Kjar rá má nú finna laxa á flest um stöð um ár inn ar upp fyr­ ir Rauða berg og veiði menn sem við hitt um við ána ný lega voru að koma úr henni og fengu 17 laxa á tveim ur dög um, flesta á pínu litl ar flug ur. ,,Við erum að byrja í Þverá og það verð ur gam an að sjá hvern ig geng­ ur, ég ég hef veitt hérna áður og er spennt ur,“ sagði Hall dór Eyj ólfs­ son sem var að hefja veið ar í Þverá um helg ina. „Veið in hef ur geng ið vel hjá okk ur í sum ar, það er mik­ ið af fiski í Þverá og Kjar rá þessa dag ana,“ sagði Jón Ó lafs son einn af leigu tök um henn ar, er við spurð um frétta af veið inni. Samið við Sviss lend ing um Flekku „Það hef ur ver ið góð veiði í Flekku dalsánni og núna eru komn­ ir 240 lax ar úr ánni sem er mjög gott,“ sagði Jón Ingi Ragn ars son, þeg ar við spurð um um stöð una í ánni. Á laug ar dag inn var hald inn fund ur í veiði fé lagi ár inn ar og var á kveð ið hver fengi hana til leigu næstu árin. Lax menn, sem hafa haft ána á leigu til marga ára buðu ekki nógu hátt. Veiði fé lag Flekku­ dalsár á kvað að ganga til samn inga við Sviss lend ing inn Doppler, sem er vin ur þess sem leig ir Hauka dalsá í Döl um. Verð ur lík lega geng ið frá samn ing um á allra næstu dög um Víða fisk að finna eft ir vætu tíð síð ustu daga Eygló Odds dótt ir við veið ar í Hvíta dals strengj un um. og gert ráð fyr ir að ein ung is verði leyfð flugu veiði í ánni. Veiði menn sem Skessu horn ræddu við sögðu þetta lík lega vera fram tíð ina í veið inni. Er lend ir auð­ kýf ing ar kæmu og tækju veiði árn­ ar á leigu und an Ís lend ing um sem dyttu ekki í hug að greiða þess ar háu upp hæð ir eða hefðu bara alls ekki efni á því. Það góða við þetta er að bænd ur og aðr ir land eig end ur fá hærra verð fyr ir hlunn ind in sín. Gott í Krossá Veið in í Krossá á Skarðs strönd hef ur ver ið góð í sum ar þrátt fyr­ ir mik ið vatns leysi. Veitt er á tvær stang ir í ánni. Síð asta þriðju dag voru komn ir á land 216 lax ar. Hafa veiði menn ver ið að fylla kvót ann hver á fæt ur öðr um, en hann er 16 lax ar á tveim ur dög um. Mest er um smá lax, þetta 4­5 punda fiska, en nokkr ir stærri eða upp í 8 pund. Veitt er í Krossá til 20. sept em ber, en veið in hófst 1. júlí. Seið um hef ur ekki ver ið sleppt í Krossá í ára tug en engu að síð ur er áin full af seið­ um og því full kom lega sjálf bær. Til að ná þess um ár angri hafa bænd ur um nokk urra ára skeið frið að innsta hluta ár inn ar eft ir 1. sept em ber. Þessi mynd ar leg i 104 cm langi lax fékkst í Laxá í Kjós ný lega. Al ex and er Sig urðs son með lax úr Þverá í Borg ar firði. Leif ur A. Bene dikts son veið ir í Klapp ar fljóti í Þverá. Hann er á í Flekku dalsá. Ljósm. Hjálm ar Árna son Sig urð ur Haf steins son með lax úr lón- inu neð an við Stað ar hólsá og Hvolsá.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.