Skessuhorn


Skessuhorn - 06.10.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 06.10.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 40. tbl. 13. árg. 6. október 2010 - kr. 500 í lausasölu Ég vil persónulega þjónustu í bankanum mínum Þinn eigin þjónusturáðgjafi Viðskiptavinir okkar í vildarþjónustu Arion banka fá sinn eigin þjónusturáðgjafa sem setur sig inn í þeirra mál. Persónuleg þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins. Við ætlum að gera beturHafðu sambandsími 444 7000 • arionbanki.is Mozart hársnyrtistofa Opið alla daga 8-20 Skagabraut 31, Akranesi Sími 431 4520 Þrívíddar- sjónvarp Komdu og upplifðu gæðin Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Stillholti 14 Akranesi Sími: 431 2007 Nýtt fyrir herra Opið virka daga 9 - 18 Laugardaga 10 - 15 Peysur, gallabuxur, skyrtur, bolir. Nú er sá tími sem runna- og trjá gróð ur tek ur á sig haust lit ina og fell ir í fram hald inu blöð in. Lita af brigði eru ólík eins og sjá má á þess ari mynd og fleir um á bls. 13. Ljósm. Rún ar Gísla son. Fast eigna mark að ur inn að taka við sér „Það er bara mik ið að ger ast á fast eigna mark að in um og fólk tals­ vert að spá og spek úlera. Mark að­ ur inn hef ur tek ið mik ið við sér síð­ ustu mán uð ina og mér finnst hann bara nokk uð blóm leg ur þess ar vik­ urn ar. Hérna á Akra nesi og í ná grenni er ann að sölu um­ hverfi en er til dæm is á höf uð­ borg ar svæð inu, ó dýr ari eign­ ir og við höfð um líka þá sér­ stöðu að hér er vinnu mark að­ ur inn nokk uð trygg ur og þjón­ usta góð. Þetta hef ur allt mik­ ið að segja,“ seg ir Soff ía Magn­ ús dótt ir hjá Faseigna miðl­ un Vest ur lands í sam tali við Skessu horn. Soff ía seg ir að nú þeg ar liggi fyr ir sex sölu samn­ ing ar og kannski verði þeir fleiri í októ ber mán uði. Um bein ar söl ur sé að ræða í lang flest um til fell um, en Soff ía seg ir að síð ustu mán uð ina hafa fast eigna sal an ver ið að fær­ ast meira út í beina samn inga, eft­ ir að maka skipti voru mest ráð andi næstu miss eri eft ir hrun ið. „Það er mik ið tal að um að ekk ert sé að ger ast á fast eigna mark að in um en ég get ekki tek ið und ir það að stað an sé þannig hér á þessu svæði, þvert á móti. Við erum tvær sem störf um á þess ari fast eigna sölu og kvört um ekki und an verk efna skorti. Það hjálp ar líka til að bank arn ir eru núna miklu sveigj an legri í samn­ ing um en þeir hafa nokkurn tím ann ver ið. Við ger um okk ar besta í að halda verði fast eigna þannig að eig­ end ur þeirra séu á nægð ir með sölu­ verð. Ég held að okk ur hafi tek ist bæri lega í því,“ seg ir Soff ía á Fast­ eigna miðl un Vest ur lands. Há kon Svav ars son hjá Fast eigna­ söl unni Val felli á Akra nesi hafði svip aða sögu að segja og Soff ía um auk ið líf á fast eigna mark að in um á svæð inu. Há kon seg ir að und an far­ ið hafi ver ið tals vert um að fólk á höf uð borg ar svæð inu væri að leita eft ir eign um til kaups á Akra nesi en þá héld ist það gjarn an í hend ur við sölu á eign um á höf uð borg ar­ svæð inu. Dan í el El í as son á fast eigna­ söl unni Há koti á Akra nesi sagði greini legt að fólk væri meira að horfa í kring um sig en áður og að því leyti væri að fær ast líf í mark að inn, en söl ur væru fáar. „Ég býst við að fólk hafi ver ið að bíða eft ir nið ur stöðu úr lána­ mál un um, t.d. varð andi bíla lán­ in. Von andi mun það hjálpa til á fast eigna mark að in um að þau mál eru að skýr ast,“ seg ir Dan í el. Ingi Tryggva son fast eigna sali í Borg ar nesi sagð ist í sam tali við Skessu horn ekki sjá merkj an leg­ an mun á fast eigna sölu milli mán­ aða, þótt að bata merki hefðu vissu­ lega sést á liðnu sumri þeg ar nokkr­ ar eign ir seld ust. þá Vél arn ar komn ar í Vest ur mjólk Þessa dag ana er að hefj ast nið­ ur setn ing véla í nýja mjólk ur stöð í Borg ar nesi, Vest ur mjólk. Vél arn­ ar komu síð ast lið inn föstu dag en mjólk ur stöð in verð ur til húsa þar sem áður voru Borg ar nes kjöt vör ur í iðn að ar hverf inu ofan við Borg ar­ nes. Bjarni Bær ings Bjarna son fram­ kvæmda stjóri Vest ur mjólk ur seg­ ir að trú lega líði hálf ur ann ar mán­ uð ur þar til fram leiðsla hefst. Hann seg ir að mark að ur inn muni nokk­ uð ráða um fram leiðslu vör urn ar, en gert sé ráð fyr ir að þær verði all­ ar helstu mjólk ur vör ur, jafn vel verði far ið út í osta fram leiðslu ef mark að­ ur inn kalli eft ir því. Bjarni Bær ings seg ir að þrjú mjólk ur bú standi að mjólk ur stöð­ unni, Brú ar reyk ir í Staf holtstung­ um sem hann starfs ræk ir, Þver holt á Mýr um og Kvern grjót í Döl um. Bjarni seg ir að þessi bú fram leiði allt að fjór ar millj ón ir lítra á ári og ef vel gangi að selja fram leiðslu vör­ urn ar muni vænt an lega fleiri mjólk­ ur fram leið end ur leggja inn hjá Vest­ ur mjólk. Að spurð ur seg ir Bjarni að kostn að ur við upp setn ingu mjólk ur­ stöðv ar inn ar sé mik ill, hann hlaupi á tug um ef ekki hund ruð um millj óna. Hann seg ir bænd urna þrjá byggja stöð ina fyr ir eig ið fé en þeir von­ ist til að bank arn ir komi eitt hvað að upp bygg ing unni einnig. „Nei, við erum ekki með neina fjár festa með okk ur. Það verða ein verj ir að reyna að gera eitt hvað, ann ars má eng inn gera neitt í þessu þjóð fé lagi án þess að allt verði vit laust,“ seg ir Bjarni Bær ings og vitn ar þar til þeirr ar bar­ áttu sem þeir fé lag arn ir hafa háð til að fá vinnslu leyfi, þar á með al fyr ir vinnslu á mjólk utan kvóta. þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.