Skessuhorn


Skessuhorn - 06.10.2010, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 06.10.2010, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER Sjón er sögu ríkari Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15 • Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð • Mjólka kynnir vörur sínar • Kynning á hreinsiefnum frá Kemi • Kynning og tilboð á Kerckhaert járningavörum, umboðsmaður á staðnum, býður upp á ís * Vetrarskeifurnar með breiða teininum komnar * • Tískusýning á vetrarfatnaði, tilboð á fatnaði frá 66°N • 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum í versluninni • Royal Canin, glaðningur fylgir öllum pokum af hunda-og kattamat. Umboðsmaður á staðnum • Kaffi og rjómaterta Sauðamessutilboð 15% afsláttur af regnfatnaði 15% afsláttur af gönguskóm Úlpur með loðkraga 16.990 kr. Viking kuldastígvél 6.990 kr.15% afsláttur af reiðskóm Kuldagalli, barna, 7.990 kr. Föstudagur til fjár - góður tveggja rétta kvöldverður að hætti kokksins - verð per mann 3.900 kr. Afmæli - fundir og fallegar minningar Þú mannst eftir okkur er það ekki ? Miðvikudagurinn 6. október Hótel Glymur 10 ára skemmtileg tilboð Vertu velkomin til okkar. Hótel Glymur s 4303100 www.hotelglymur.is Guðmundur Runólfsson 90 ára Laugardaginn 9. október næstkomandi verður útgerðarmaðurinn Guðmundur Runólfsson 90 ára. Guðmundur mun taka á móti gestum í samkomuhúsinu í Grundarfirði á afmælisdaginn frá kl. 15. Haust lit ir Þeir sem ver ið hafa á ferð inni að und an förnu hafa marg ir hrif ist af haust lit un um sem sjald an hafa ver­ ið fal legri en nú. Tjóna varn ir setja ör ygg ið á odd inn í krepp unni Tjóna varn ir er nýtt fyr ir tæki sem hef ur tek ið til starfa og sér­ hæf ir sig í hvers kon ar tjóna vörn­ um fyr ir starfs fólk fyr ir tækja, stofn­ ana og með lima fé laga sam taka af ýmsu tagi. Eig andi og að al fyr ir­ les ari Tjóna varna er Ragn heið ur Dav íðs dótt ir, fyrr um lög reglu mað­ ur og blaða mað ur sem áður starf­ aði um ára bil sem for varna full trúi hjá VÍS og hef ur mikla og víð tæka þekk ingu og reynslu af for vörn um og ör ygg is mál um. Fyr ir tæk ið býð­ ur uppá fræðslu um varn ir gegn hvers kon ar tjón um, svo sem um­ ferð ar slys um, vatns tjón um, bruna­ tjón um, þjóf um­ og inn brot um, slys um á börn um og eldi borg ur­ um auk þess sem fjall að er um ná­ granna vörslu ­ bæði í í búða hverf­ um og sum ar húsa hverf um. Þá er fjall að um eft ir vagna og regl ur sem gilda um þá, með al ann ars hjól hýsi, hesta kerr ur og tjald vagna. Tjóna varn ir bjóða einnig sér­ hæfð an fyr ir lest ur fyr ir starfs fólk fyr ir tækja um tjóna varn ir heim il is­ ins en það er orð ið æ al geng ara að stór fyr ir tæki hafi sér staka fræðslu­ dag skrá fyr ir starfs fólk sitt og gef­ ur því kost á að sækja í vinnu tím an­ um. Sá fyr ir lest ur hent ar eink ar vel í stór um fyr ir tækj um og op in ber um stofn un um. Nú, þeg ar krepp ir að í sam fé lag inu, breyt ast á hersl ur fólks sem gjarn an set ur ör yggi fjöl skyld­ unn ar í önd vegi og hafa at vinnu­ rek end ur og stjórn end ur átt að sig á að starfs fólk sem hug ar að ör yggi sínu og sinna nán ustu, er betra og á nægð ara starfs fólk og er minna frá vinnu vegna á falla af ýms um toga. -frétta til kynn ing Ragn heið ur Dav íðs dótt ir eig andi og að al fyr ir les ari Tjóna varna. Þessa mynd tók Rún ar Gísla son. Þóra Sif Kóps dótt ir tók þessa mynd um helg ina í úfnu hraun inu í ná grenni Eld- borg ar. Þessi mynd er frá grasa garð in um í Laug ar dal. Ljósm. Ás mund ur Páls son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.