Skessuhorn


Skessuhorn - 06.10.2010, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 06.10.2010, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER „ Þetta var besta sum ar ið til þessa hjá okk ur hérna í ferða þjón ust unni. Það er reynd ar alltaf upppant að í gist ingu yfir há ferða manna tím ann, en núna í sum ar var mun meira að gera í veit inga söl unni en áður. Það var meira um gesti af þjóð veg in um og til að mynda feng um við marga gesti úr ná grenn inu hérna af Vest­ ur landi. Ekki síst voru það Dala­ menn sem kíktu inn í meira mæli en áður,“ segja Brynja Brynjars dótt­ ir og Jó hann Harð ar son ferða þjón­ ustu bænd ur á Hraunsnefi í Norð­ ur ár dal. Þetta er fimmta árið sem þau Brynja og Jó hann reka metn­ að ar fulla ferða þjón ustu, en þau end ur byggðu og byggðu við göm­ ul úti hús og gerðu þau að fal legu sveita hót eli með veit inga sölu. Þau Brynja og Jó hann segja þeg­ ar þau eru spurð um þró un ina á þess um fimm árum, að veit inga­ sal an sé stærri þátt ur í rekstr in um en á ætl að var. Þau leggja á herslu á að bjóða upp á fjöl breytt an og veg­ leg an mat seð il þar sem hrá efn ið er sótt í ná grenn ið. „Við erum mik­ ið með mat beint frá býli, fáum nauta kjöt frá Glit stöð um, kiðlinga­ kjöt frá Háa felli, erum að fá lamba­ kjöt frá Brekku og svína kjöt ið kem­ ur frá okk ar búi eins og reynd ar hænsna egg in. Við erum með ís frá Erps stöð um, gúrk ur fáum við frá Lauga landi, auk þess sem við rækt­ um líka okk ar eig ið græn meti og krydd jurt ir. Þannig að þetta er að verða ansi þétt af öll um teg und um sem við sækj um hér í ná grenn ið,“ seg ir Brynja. Gest irn ir kynn ast sveita líf inu Þau Brynja og Jó hann segja að gest irn ir vilji gjarn an kynn­ ast sveita líf inu og kom ast í snert­ ingu við nátt úr una. Þeir hafa gam­ an að dýr un um á bæn um, en á Hraunsnefi er vís ir af svína búi, nokkr ir hest ar, lít ið hænsna bú og svo má ekki gleyma labrador hund­ un um tveim ur, sem tóku á móti blaða manni og fylgdu hon um heim að hús um. Brynja seg ir að hund arn ir fái mikla at hygli margra gest anna og þeir nýt ist t.d. vel til að fylgja gest­ um í göngu ferð upp á Hraunsnefs­ öxl ina fyr ir ofan bæ inn. Í hænsna bú­ inu eru auk 30 hænsna fimm han ar, en þeim er aldrei hleypt út fyrr en gest irn ir eru komn ir á fæt ur, svo að hana ga lið veki þá ekki á morgn ana. „Það er mjög vin sælt þeg ar han arn ir fara að gala og sum ir gest anna vilja alls ekki missa af því,“ seg ir Brynja. Þess má geta að á sveita hót el inu á Hraunsnefi eru tíu tveggja manna her bergi auk þriggja smá hýsa. Lagt í bætta að komu Nið ur við þjóð veg hef ur ris ið veg­ legt hlið og að koma þar sem minnt Charlotta S. Sverr is dótt ir opn­ ar mynd list ar sýn ingu í Lista setr inu Kirkju hvoli á Akra nesi, laug ar dag­ inn 9. októ ber nk. kl. 15:00. Sýn­ ing in stend ur til 24. okt. Um sýn­ ing una seg ir lista mað ur inn: „Við erum gerð úr frum um. Tauga frum­ urn ar mynda net boð leiða um all­ an lík amann. Að horfa á tauga­ frum urn ar úr fjar lægð er sem þær myndi ann að lands lag, n.k. geim þar sem hver fruma er sem hnött ur í óra fjar lægð. Tauga frum urn ar eru okk ar innra sím kerfi, um þær fara öll okk ar skila boð. Frum urn ar eiga sér sjálf stætt líf, þær lifa sínu lífi og geta hegð að sér eft ir eig in geð­ þótta. Þær geta þess vegna far ið á flug og flog ið vítt og breitt.“ Charlotta er fædd og upp al in í Reykja vík en býr núna í Garða­ bæ. Hún lauk kenn ara prófi frá Kenn ara skóla Ís lands 1971 og hef­ ur starf að sem grunn skóla kenn ari all ar göt ur síð an. Í gegn um tíð ina hef ur hún sótt alls kon ar nám skeið tengd list um og mál un. Hún tók sig því til árið 2000 og hélt til náms í Banda ríkj un um og nam „Fine Arts“ frá grunni. Þeg ar heim kom hélt hún á fram í mynd list í Mynd­ list ar skóla Kópa vogs til margra ára. Núna rek ur hún vinnu stofu að Auð brekku 6 í Kópa vogi, á samt því að vera með lim ur í Gall er íi Art 67 í Reykja vík og vera stofn með lim ur í Grósku, fé lagi mynd list ar manna í Garða bæ og Álfta nesi. mm Opn ar mynd list ar sýn ingu í Kirkju hvoli Tón leika ferð Frostrósa teyg­ ir sig víða í ár og með al ann ars á Akra nes og í Ó lafs vík. Frostrós­ ir verða í Bíó höll inni á Akra nesi 8. des em ber og í Ó lafs vík 1. des­ em ber. Alls verða haldn ir tólf tón­ leik ar víða um land. Sann kall að stór skota lið glæsi legra lista manna kem ur fram á tón leik un um, en þetta eru Garð ar Thór Cortes, Jó­ hann Frið geir, Hera Björk, Frið­ rik Ómar, Regína Ósk og Ragn­ heið ur Grön dal. Karl Ol geirs son er tón list ar stjóri sem fyrr og hef ur veg og vanda af út setn ing um. Þetta er ní unda árið í röð sem Frostrós ar tón leik arn ir eru haldn­ ir en þeir hafa und an far in ár ver­ ið fjöl sótt asti tón list ar við burð­ ur lands ins. Alls sóttu 22 þús und gest ir tón leik ana í fyrra, en í heild eru gest ir orðn ir yfir 70 þús und frá upp hafi. Miða sala á alla Frostrós­ ar tón leik ana hefst mið viku dag­ inn 20. októ ber en sér stök for­ sala hefst 19. októ ber fyr ir þá sem hafa skráð sig á póst lista Frostrósa á vefn um frostrosir.is eða á face­ book síðu Frostrósa, http://www. facebook.com/frostros ir. mm Frostrós ir á Akra nesi og í Ó lafs vík Besta sum ar ið til þessa á Hraunsnefi er á ferða þjón ust una Hraunsnefi. Þetta fer ekki fram hjá veg far end­ um og að spurð segja þau Brynja og Jó hann að mik ið sé spurt út í „Dallas hlið ið“ eða „Virk ið“ eins og sum ir kalli hlið ið og að kom una að Hraunsnefi. „Það fara allt að 5000 bíl ar um þjóð veg inn á hverj um degi. Til að fólk stoppi þarf að vekja at hygli þess á staðn um og reynd ar held ég að það sé svo lít ið út breidd ur mis skiln ing­ ur að veit inga sal an hér sé bara fyr ir hót el gesti. Við próf uð um í fyrra að setja upp stórt skilti nið ur við þjóð­ veg en það virt ist ekki skila miklu þannig að við fór um að skoða aðr ar leið ir og hug mynd ir, með al ann ars í sam vinnu við Erlu Stef áns dótt ur sjá anda sem við höf um ver ið í sam­ starfi með. Erla seg ir að við hraun­ hól hérna fyr ir neð an séu tvær vætt­ ir sem fylgist með bæn um og gesta­ kom um hing að. Hún seg ir að eft ir að við byrj uð um með ferða þjón ust­ una hafi þeir fært sig nær þjóð veg­ in um. Þetta var kveikj an að virk inu og kannski kom um við upp á næsta ári eft ir lík ing um af vætt un um uppi í litlu hús un um sem eru yfir hlið inu. Ann ars er líka á döf inni að bæta og laga heimtröð ina, svo sem að lækka plan ið hér fyr ir utan þannig að út­ sýni verði enn betra úr veit inga söl­ unni,“ seg ir Jó hann. Vilj um vera sjálf bær Brynja seg ir að þau stíli mik ið upp á sjálf bærni bæði í rekstr in um og bú skapn um á Hraunsnefi. „Dýr in eru svona krydd í til ver­ una hérna bæði hjá okk ur og gest­ un um. Að auki nýt ast af urð irn­ ar okk ur vel og við nýt um líka vel alla af ganga fyr ir bú pen ing inn. Það spar ar mik ið í fóð ur kostn að og ekki síð ur skap ar þetta heil mikla hag­ væmni í sam bandi við sorp hirðu. Það skipt ir miklu máli þeg ar fólk stend ur í svona rekstri að hann geti orð ið sjálf bær á sem flest um svið­ um,“ seg ir Brynja. Að spurð segja þau að yfir vet ur inn sé mik ið um árs há tíða hópa um helg ar. Al menna um ferð in er minni og að eins opið seinni hluta dags ins og á kvöld in virka daga að vetr in um. „Nem end ur á Bif röst eru stærsti við skipta hóp ur inn að vetr in um. Það vant ar meira að kynna út lend­ ing um þá mögu leika sem á Ís landi eru í vetr ar ferða mennsku. Er lend­ ir ferða menn sem koma til okk ar að vetr in um eru mjög hrifn ir af þeim til brigð um sem eru í nátt úr unni á þess um árs tíma. Þeim þyk ir ekki slæmt að liggja í heita pott in um í hríð ar muggu eða virða fyr ir sér tungl skin ið og norð ur ljós in á björt­ um vetr ar kvöld um,“ seg ir Brynja á Hraunsnefi að end ingu. þá Eins og sjá má er að kom an tign ar leg að Hraunsnefi. Brynja Brynjars dótt ir og Jó hann Harð ar son ferða þjón ustu- og hót el bænd ur á Hraunsnefi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.