Skessuhorn


Skessuhorn - 06.10.2010, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 06.10.2010, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER ze br a Æskilegir eiginleikar: Áhugi á að vinna við sérhæfða framleiðslu Jákvæðni og sveigjanleiki Styrkur til að vinna bæði sjálfstætt og í teymi Sterk öryggis- og gæðavitund Vinnusemi og vilji til að læra Gott vinnusiðferði Fyrirbyggjandi hugsun Agi og ábyrgð í vinnubrögðum og viðmóti Æskileg hæfni: Hæfni til að skilja og setja tæknilega þætti í samhengi Samskiptahæfni á íslenskri tungu Gott vald á tölvum Þekking á múrverki og/eða annarri steypuvinnu er kostur fyrir vinnu á eldföstu verkstæði Á FSM vöktum er unnið á þrískiptum vöktum (dag-, kvöld- og næturvaktir). Sex vaktir eru unnar á fimm dögum og í kjölfarið koma fimm frídagar. Á eldfasta verkstæði verksmiðjunnar skiptast á sjö vinnudagar samfleytt (kl. 7:30 til 18:00) og sjö frídagar. Umsækjendur þurfa að vera a.m.k. 20 ára gamlir og eru þeir vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á vefsetri Elkem Ísland ehf., www.elkem.is og taka fram um hvort starfið þeir sækja. Umsóknarfrestur er til 16. október nk. Elkem Ísland | Grundartanga | 301 Akranes | elkem@elkem.is Elkem á Íslandi leitar starfsfólks Um Elkem Elkem Ísland ehf. leggur metnað sinn í framleiðslu á hágæða málmblendi og kappkostar að mæta ýtrustu kröfum viðskiptavina sinna. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á að valda sem minnstri röskun á náttúrunni og skapa öruggt og gott vinnuumhverfi fyrir starfsfólk sitt. Elkem Ísland óskar eftir fólki til starfa í járnblendiverksmiðju sinni á Grundartanga. Annars vegar er um að ræða nokkur störf á vöktum við svokallaða FSM framleiðs- lulínu (magnesíum-kísiljárn) og hins vegar á dagvöktum á eldföstu verkstæði við steypuviðgerðir og viðhald. Bólusetning gegn inflúensu Árleg bólusetning gegn inflúensu er hafin á Heilsugæslustöðinni á Akranesi. Sóttvarnarlæknir mælir með inflúensubólusetningu fyrir: Alla einstaklinga 60 ára og eldri. • Öll börn og fullorðna sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, • sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum. Ofangreindum forgangshópum stendur bóluefni til boða sér að kostnaðarlausu en greiða þarf komugjald á heilsugæslustöð. Vinsamlegast bókið tíma í síma 430 6000 virka daga milli kl. 08.00- 16.00. Forsvarsmönnum fyrirtækja sem hyggjast bjóða starfsmönnum sínum upp á inflúensubólusetningar er bent á hafa samband við yfirlækni eða yfirhjúkrunarfræðing heilsugæslunnar varðandi slíka þjónustu. Einnig viljum við minna á bólusetningu gegn lungnabólgubakteríum fyrir 60 ára og eldri. Heilsugæslustöðin á Akranesi. All harð ur á rekst ur varð á Þjóð­ vegi 1 á hæð inni norð an inn keyrsl­ unn ar í Mela hverf ið skömmu fyr­ ir klukk an fjög ur síð deg is í gær, þriðju dag. Stór um sendi ferða bíl var ekið aft an á ann an minni með þeim af leið ing um að sá sem ekið var á end aði utan veg ar. Báð ir bíl arn ir héld ust á hjól um og öku menn irn ir sem voru ein ir í bíl un um sluppu án telj andi meiðsla. Að sögn lög reglu á staðn um var þetta enn eitt ó happ­ ið sem rekja má til ó nógs bils á milli bíla. Bíl arn ir eru mik ið skemmd ir. þá Afta ná keyrsla við Mela hverf ið Til þrif á árs há tíð Norð ur áls Mik ið stuð var á fjöl menn ustu árs há tíð starfs manna á Vest ur landi, árs há tíð Norð ur áls sem hald in var á Broa d way sl. laug ar dags kvöld. Að loknu borð haldi, sem var und­ ir veislu stjórn Gísla Ein ars son­ ar frétta manns, voru skemmti at­ riði þar sem ýms ir starfs menn fóru á kost um. Ekki síst voru til þrif in mik il í hæfi leika keppni milli ein­ stakra deilda í verk smiðj unni. Þar voru það starfs menn skautsmiðj­ unn ar sem komu, sáu og sigr uðu og komu ekki síst sjálf um sér á ó vart. En það heyrð ist á árs há tíð inni að lengi vel hafi þeir ver ið á báð­ um átt um hvað þátt tök una varð­ aði. Dans var síð an stig inn við lip­ urt spil og söng Hvann dals bræðra fram eft ir nóttu. þá/ Ljósm. Norð urál/Sverr ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.