Skessuhorn - 06.10.2010, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER
Bændur, fyrirtækjaeigendur og aðrir
Meindýraeyðing
Vilja ekki allir vera lausir við mýsnar í vetur?
Verð á Vesturlandi 11. – 12. október n.k.
Þeir sem vilja nýta sér komu mína panti fyrir
9. október n.k.
Athygli skal vakin á því að best er að pantanir berist
sem fyrst, með því móti get ég skipulagt ferðir mínar
vel og haldið ferðakostnaði í lágmarki.
Hjalti Guðmundsson
meindýraeyðir
Huldugili 6-103, 603 Akureyri
Símar: 462-6553 og/eða 893-1553
Tökum að okkur vélaviðgerðir, gírupptektir
og alla almenna viðgerðarvinnu.
Smíðum úr stáli, járni, áli sem og rennismíði.
Vélaverkstæði Hillarí
Nesvegi 9
340 Stykkishólmi
Símar:
Sigurður 894-6023
Rúnar 694-9323
Charlotta
Sverrisdóttir sýnir
Sýningin stendur til 24.
október og er opið alla
daga nema mánudaga frá
kl. 15-18.
Laugardaginn 9. október hefst sýning
Charlottu Sverrisdóttur í Listasetrinu
Kirkjuhvoli, Akranesi.
Sauðamessa á
Hótel Hamri
Föstudagur 8. okt kl. 19-22
„Saltkjöt og sögur„
Sagðar sögur, sannar eða lognar,
yfir góðu saltkjöti og baunum.
Aðgangseyrir 2000 kr. með mat og kaffi.
Laugardagur 9. október kl. 19-22.
„ Lennon og Lambasteik“
John Lennon hefði orðið 70 ára.
Rifjum upp lögin hans yfir lambasteik
og sultu.
Aðgangseyrir 3400 kr. með mat og kaffi
Borðapantanir s. 433 66 00
eða hotelhamar@hotelhamar.is
Út er kom inn hljóm disk ur inn
Tínt upp úr skúff un um, með ell
efu lög um Þor vald ar Jóns son ar í
Brekku koti í Reyk holts dal. Valdi
er sjálf ur út gef andi. Text arn ir eru
einnig eft ir hann sjálf an, utan ljóð
ið Vor nótt á Arn ar vatns heiði sem
er eft ir Jón Þór is son föð ur Þor vald
ar. Þar er einnig að finna lag við
bæn ina Fað ir vor. Hljóð færa leik ar
ar, söngv ar ar og aðr ir sem að gerð
geisla disks ins koma eru all ir heima
menn í hér aði. Þar má nefna kór ana
Söng bræð ur og Vor næt ur kór inn,
en stjórn andi þeirra er Við ar Guð
munds son. Auk Þor vald ar syngja
Vig dís Bergs dótt ir og Ása Hlín
Svav ars dótt ir. Um hljóð færa leik
sjá Sig urð ur Rún ar Jóns son ( Diddi
fiðla), Sig ur þór Krist jáns son, Daði
Freyr Guð jóns son, Sveinn Arn ar
Sæ munds son og Ó laf ur Flosa son.
Upp tök ur voru gerð ar í Stúd íó
Stemmu í Reyk holti nema kór upp
tök ur sem gerð ar voru í Reyk holts
kirkju. Stjórn andi upp töku er Diddi
fiðla. Um út lit og hönn un um slags
sá Hand art, Sig ríð ur Krist ins dótt ir
í Reyk holti, en graf ík er eft ir Þor
vald Ótt ar Guð munds son.
Að spurð ur seg ir Valdi að hann
hafi átt öll þessi lög í fór um sín um
og því megi segja að út gáf an hafi
ver ið hálf gerð til tekt hjá hon um.
„Það er ekk ert lag anna samið sér
stak lega fyr ir þenn an disk. Ég hef
ver ið að dunda við að setja sam
an lög í nokkra ára tugi. Sum lag
anna hafa ver ið spil uð í Dæg ur laga
keppni UMFR og því heyrst áður,
en flest þeirra hafa ekki hljó m að
op in ber lega fyrr. Þetta er verk efni
sem ég hef ver ið að grípa í und an
far ið ár eða svo í í hlaup um,“ seg
ir Valdi. Hann kveðst á nægð ur með
út kom una, en seg ir að því megi
með al ann ars þakka góðu starfi
Didda fiðlu sem sá um flest varð
andi vinnsl una.
Kynn ing og sala
Út gáfu kynn ing verð ur í Loga
landi Reyk holts dal, þriðju dags
kvöld ið 12. októ ber næst kom andi
klukk an 21:00. Þang að eru all ir vel
komn ir, seg ir Valdi. Disk ur inn er
nú þeg ar fá an leg ur í Snorra stofu
í Reyk holti, Ull ar sel inu á Hvann
eyri, Land náms setr inu í Borg ar
nesi og hjá út gef and an um, Valda í
Brekku koti í síma 864 4465 eða um
net fang ið brekkukot@vesturland.is
mm
Valdi kík ir í skúff urn ar
vagn, sem kost ar sitt. Hér eru
sömu karl arn ir að flytja allt fyr ir
heilt byggð ar lag, allt frá mjólk upp
í tólf metra járn bita og menn þurfa
að geta flutt þetta allt í einni ferð.
Við þurf um að geta sett sem mest
á bíl ana í hvert sinn. Við slepp
um sæmi lega af því það er stutt að
keyra fjörð inn en þetta er verra fyr
ir þá sem eru að keyra langt. Svo
eru tíma tak mörk in og öku rit arn
ir sem þarf vegna þeirra. Sem bet
ur fer slepp um við að mestu í gegn
um það vegna stuttra ferða en þurf
um samt að kosta til alls bún að ar.
Auð vit að mátti setja ein hver mörk
á akst urs tíma bíl stjóra því áður fyrr
keyrðu menn nán ast sól ar hring um
sam an og lögðu sig kannski ein
staka sinn um fram á stýr ið en þetta
eft ir lits kerfi allt sam an og kostn
að ur inn við það er orð inn svo yf
ir gengi leg ur að það er hálf von
laust að standa í þessu. Við búum
ekki í neinu millj óna þjóð fé lagi og
því þarf að sníða regl urn ar að þörf
um okk ar hér á landi.“ Ann ars seg
ir Þórð ur Hval fjarð ar göng in vissu
lega breyta miklu vegna minna slits
á bíl um og ör ari ferða en hann er
ó sátt ur við gjald ið í göng in. „Það
er al gjört svínarí að þurfa að borga
svona mik ið fyr ir að fara í gegn um
þau. Þrátt fyr ir all an ferða fjöld ann
fáum við ekk ert meiri af slátt en al
menn ing ur. Þetta eru eitt hvað um
2.200 krón ur ferð in fyr ir flutn inga
bíl. Ganga gjöld in eru mik ill baggi
á okk ur.“
Emb ætt is menn irn ir
ráða öllu
Þórð ur sat í bæj ar stjórn síð ustu
tvö kjör tíma bil frá 20022010 en
áður var hann vara mað ur í bæj ar
stjórn 19941998. Hann seg ist hafa
haft gam an af að vinna að bæj ar
mál un um. „Það er hins veg ar eins
í þess um bæj ar mál um og lands mál
un um að emb ætt is menn irn ir ráða
allt of miklu. Ef þeir eru ekki sam
mála því sem mað ur vill gera þá
þvæl ast þeir bara fyr ir mál un um
þannig að ekki er hægt að ná því
fram sem mað ur vill. Þetta er bara
svona.“ Þórð ur seg ist í raun ekki
hafa haft tíma til að vera í bæj ar
mál un um af full um krafti. „Ég hef
bara nóg ann að að gera og því vildi
ég ekki gefa mig í þetta á fram,“ seg
ir hann.
Hætti á toppn um
Ekki er hægt ann að en minn ast
á fót bolta þeg ar tal að er við Þórð.
Fót bolt inn er svo rík ur þátt ur í fjöl
skyld unni. Pabbi hans var í fyrsta
Ís lands meist ara liði ÍA og bræð ur
hans Teit ur og Ó laf ur hafa lengi
ver ið í fót bolt an um. Þórð ur son
ur Þórð ar er nú þjálf ari meist ara
flokks ÍA og Stef án hef ur ver ið at
vinn mað ur í knatt spyrnu. En hvers
vegna fór hann ekki í fót bolt ann?
„Af hverju seg irðu það? Ég hætti
á toppn um. Ég spil aði hálf an leik
í meist ara flokki og hætti þá,“ seg ir
hann og hlær. Hann er ekki sátt ur
við ár ang ur ÍA síð ustu ár og finnst
ungu menn irn ir í dag ekki leggja
nóg á sig. „Öll að staða er í toppi í
dag en það dug ar ekki. Það vant
ar alla bar áttu og sig ur vilja eins og
var. Þá unnu menn upp í tíu tíma
á dag og æfðu síð an. Pabbi tók oft
með sér æf ingagall ann í bíl inn þeg
ar hann fór suð ur og fór svo beint
á æf ingu þeg ar hann kom til baka.
Svona var með alla leik menn lengst
af og menn fengu ekki borg að fyr ir
að spila fót bolta. Ár ang ur inn í dag
er ekk ert í sam ræmi við að stæð urn
ar sem leik menn búa við.“
Þórð ur seg ist ekki sjá fyr ir mikla
aukn ingu á flutn ing um á næst unni.
Að vísu sé það þeim í hag ef um
svif auk ist á Grund ar tanga en hann
sjái ekki fyr ir sér að skipa fé lög
in flytji með starf semi þang að eins
og menn hafi ver ið að gera sér von
ir um. „Þau eru ný bú in að byggja
sig svo vel upp í Reykja vík að þar er
nóg pláss næstu árin,“ sagði Þórð
ur Þórð ar son.
hb
Starfs menn við af greiðslu í að al stöðv um ÞÞÞ við Dal braut.
Ver ið að losa og lesta flutn inga bíla í port inu við Þjóð braut ina.