Skessuhorn


Skessuhorn - 03.11.2010, Qupperneq 25

Skessuhorn - 03.11.2010, Qupperneq 25
25MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15 • Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð • Mjólka kynnir vörur sínar • Kynning á hreinsiefnum frá Kemi • Kynning og tilboð á Kerckhaert járningavörum, umboðsmaður á staðnum, býður upp á ís * Vetrarskeifurnar með breiða teininum komnar * • Tískusýning á vetrarfatnaði, tilboð á fatnaði frá 66°N • 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum í versluninni • Royal Canin, glaðningur fylgir öllum pokum af hunda-og kattamat. Umboðsmaður á staðnum • Kaffi og rjómaterta Allt fyrir heimaslátrun Bjúgnaplast, 2.990 kr. Forreykt bjúgnaplast, 100 kr/stk Gerfivambir, 99 kr/stk Nítrítsalt, 3.400 kr/25kg Kjötnet, frá 60 kr/m Hamborgaraplast, 890 kr/100gr Vigtar, frá 3.700 kr. Frystipokar, frá 210 kr/rúllan Skot í rotara, 6.500 kr. Riffilskot, frá 990 kr. Sjón er sögu ríkari Vakúmpökkunarvélar, 52.990 kr. Plastkútar fyrir saltkjöt, frá 2.720 kr. Hnífar, frá 1.990 kr. Kjötkrókar, 299 kr/stk L A N D S S Ö F N U N B J Ö R G U N A R S V E I T A N N A 2 0 1 0 Dagana 4.-7. nóvember fer fram fjáröflunarátakið Neyðarkall björgunarsveitanna. Við hvetjum alla til þess að taka vel á móti okkar fólki. Neyðarkall til þín!Fé lag aldr aðra í Borg ar fjarð ar döl um held ur uppi reglu legu fé lags starfi. Viku lega er kom ið sam an í fé lags heim il inu Brún og ým is legt sér til gam ans gert. Ágæt þátt taka er, en um 25­50 manns eru að jafn aði á sam kom um fé lags ins. Síð ast lið inn mið viku dag var ár leg sviða veisla hald in. Til að fá „ rétta“ bragð ið voru pönt uð svið norð an úr Þing­ eyj ar sýslu en þar er hægt að fá hausa sviðna með gamla lag inu. „Það eru alltaf betri svið in þeg ar fólk gef ur sér næg an tíma til verks ins. Svo skemm­ ir ekki að gera það í þing eysku fjalla lofti,“ var haft á orði. Auk þess að njóta mat ar ins var boð ið upp á lest ur skemmti sagna, á vörp gesta og les ið upp úr Gulla stokkn um. Fé lag aldr aðra í Borg ar­ fjarð ar döl um fagn ar 25 ára af mæli sínu næsta vor og er stefnt að út gáfu sér blaðs sem fylgja mun Skessu horni af því til efni. Verð ur það unn ið í sam­ ráði við rit nefnd fé lags ins. mm Þyrfti að vera stúd íó í hverri sveit „Það er heil mik ið að ger ast en á þessu ári verða gefn ar út fjór­ ar plöt ur sem er ó trú legt í krepp­ unni. Hljóm sveit in Fer leg heit gaf út plötu í jan ú ar og koma út þrjár plöt ur á næstu vik um eft ir lista­ menn ina Írisi Guð bjarts dótt ir, Rík­ harð Mýr dal Harð ar son og Haf­ stein Þór is son. Ég sem hélt að það yrði ekk ert að ger ast og þetta kom mér mjög á ó vart. Erf ið ast er að það mynd ast alltaf viss tóm leiki þeg ar hvert verk efni klár ast,“ sagði Sig ur þór Krist jáns son hjá Stúdió Gott Hljóð í Borg ar nesi, eða Sissi, í sam tal ið við Skessu horn. Þá er hann einnig að vinna plötu með sinni eig in hljóm sveit, Festi val, en hún mun koma út á næsta ári. „ Þetta er fyr ir utan öll þau smærri verk efni sem ég hef ver ið að fást við. Til dæm is hef ég séð um tón­ list fyr ir Brúðu heima, dæg ur laga­ keppn ina í Loga landi og svo höf um við ver ið að reyna að auka tón list­ ar á hug ann í fé lags mið stöð inni. Ég á til dæm is von á ung um rapp ara úr mennta skól an um til mín í upp tök­ ur á næst unni. Stefn an er að hafa síð an upp skeru há tíð um jól in og fá til mín alla þá lista menn sem hafa tek ið hér upp á ár inu.“ Sissi seg ist hafa nokk ur járn í eld in um að spurð ur um hvað komi næst. „Framund an eru nokk ur spenn andi verk efni, með al ann­ ars héð an úr sveit. Það borg ar sig samt að segja sem minnst en það er hell ing ur að ger ast. Stúd íó ið gef ur lista mönn um og heima fólki tæki­ færi til að koma sér á fram færi. Að mínu viti ætti að vera stúd íó í öll um sveit um,“ sagði Sissi að lok um. ákj Sig ur þór Krist jáns son eða Sissi eins og hann er bet ur þekkt ur. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Ár leg sviða veisla eldri Borg firð inga

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.