Skessuhorn


Skessuhorn - 03.11.2010, Qupperneq 27

Skessuhorn - 03.11.2010, Qupperneq 27
27MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER Kvennakórinn Vox feminae og Reykholtskórinn syngja messuna. Reykholtskirkja Allra heilagra messa Sunnudaginn 7. nóvember kl. 14.00. Stjórnendur: Margrét Pálmadóttir og Bjarni Guðráðsson. Sóknarprestur. Snorrastofa og Bókasafn Akraness standa saman að dagskrá á Vökudögum fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20 Þá verður dagskrá í Svöfusal, sem fengið hefur heitið, Kvöldstund með Kristrúnu á Bjargi en þar mun Þorsteinn frá Hamri lesa úr bók sinni um Kristrúnu og hennar fólk, Hallgrímur smali og húsfreyjan á Bjargi. Bragi Þórðarson bókaútgefandi og Snorri Þorsteinsson fyrrverandi fræðslustjóri í Borgarnesi taka þátt í og leiða umræður um efni kvöldsins. Allir velkomnir, heitt kaffi á könnunni. Innritun Innritun í Menntaskóla Borgarfjarðar fyrir vorönn 2011 fer fram dagana 1. - 30. nóvember. Allar umsóknir eru rafrænar. Sótt er um á netinu á skólavef menntamálaráðuneytis á menntagatt.is Þetta gildir aðeins fyrir þá sem EKKI stunda nám við skólann nú á haustönn. Nánari upplýsingar um innritun má fá á skrifstofu skólans í síma 433 7700. Skólameistari. Kökubasar Kökubasar verður haldinn í anddyri Krónunnar og Bónuss á Akranesi föstudaginn 5. nóvember kl. 16-19. Basarinn er til styrktar Mæðrastyrksnefnd Vesturlands. Þeir sem vilja styrkja málefnið eru beðnir um að skila kökum á sama stað föstudaginn 5. nóvember á milli kl. 15.30 og 16. Nánari upplýsingar hjá Kollu í síma 869 9533 og Gunnu í síma 841 0931 Mæðrastyrksnefnd Þeir sem vilja leggja Mæðrastyrksnefnd Vesturlands lið er bent á upplýsinganúmerið 661-9399 (Anita). Bankareikningur Mæðrastyrksnefndar er 0186-05-65465. Kennitala 411276-0829. Ætt ar mót nokk urra af kom enda hjón anna Sig ríð ar Magn ús dótt ur frá Mið vogi við Akra nes og Jóns Schev ing frá Brekku á Kjal ar nesi var hald ið um liðna helgi. Dag­ skrá in hjá fólk inu var þannig að það hitt ist fyrst við Vík ina ­ Sjó­ minja safn ið í Reykja vík. Síð an var ekið um Vest ur bæ inn og kom ið við að Vest ur götu 25, Garða stræti, Grjóta götu og far ið í kirkju garð inn að leið um Sig ríð ar og Jóns. Kvik­ mynda ver Lata bæj ar var skoð að í fylgd Magn ús ar Schevings og því næst var ekið upp á Kjal ar nes og ætt ar býl in Brekka og Skraut hól ar skoð uð. Þá var hald ið upp á Akra nes, að Mið vogi, þar sem „ langamma og langafi bjuggu“ og þar tóku Gísli Gísla son og Leó Jó hann es­ son á móti hópn um en Leó er mjög kunn ug ur þess um „kot um“ eins og Gísli orð aði það. Leó er „ frændi“ í þessa ætt og þá einnig Hall bera syst ir hans, eig in kona Gísla Gísla­ son ar. Sunnu dags kaff ið var síð an í í þrótta mynda safn inu við Still holt. Magn ús Jóns son frá Bergs stöð­ um (sem hefði orð ið 101 árs gam­ all þenn an dag) var son ur Sig ríð ar og Jóns Schev ing. Hann var einn af níu strák um á ferm ing ar aldri sem stofn uðu Knatt spyrnu fé lag Akra­ ness, KA, 9. mars 1924. mm Hélt há deg is tón leika á þrí tugs af mæl is deg in um Há deg is tón leik ar Hönnu Þóru Guð brands dótt ur eru orðn ir ár leg­ ur við burð ur á Vöku dög um á Akra­ nesi. Fóru þeir fram í há deg inu sl. föstu dag á þrí tugs af mæl is degi Hönnu Þóru. Með henni í för voru Sveinn Arn ar Sæ munds son und ir­ leik ari á hljóm borð og Örn Arn ar­ son á gít ar. „Eins og þeir sem þekkja til mín vita þá er ég óp eru söng kona og hing að til hef ég haft þessa há­ deg is tón leika blöndu af dæg ur lög­ um og klass ísk ari lög um. Núna hélt ég mig al gjör lega á dæg ur laga lín­ unni og ekk ert óp eru tengt og sýndi því á mér aðra hlið en áður. Þetta er það sem ég ætl aði mér alltaf að gera þeg ar ég var yngri, verða dæg­ ur laga­ eða popp söng kona. Það var hljóð kerfi á staðn um sem ég hef ekki not að síð an ég var 14 ára syngj andi í kara oke­tæk ið,“ sagði Hanna Þóra í sam tali við Skessu­ horn. Tríó Blonde næsta verk efni Hanna Þóra söng lög úr öll um átt um, allt frá E urovision lög um til Megas ar. „Heild ar svip ur inn á þessu var á ljúfu nót un um og svo popp­ uð um við þetta upp inn á milli. Það var heim il is leg stemn ing og ég reyndi bara að vera ég sjálf.“ Hönnu Þóru finnst mjög snið ugt að vera orð in þrí tug og er já kvæð yfir á fang an um. „Það þýð ir ekk ert að vera með nei kvæðni yfir aldr­ in um. Ef ég væri ekki að eld ast þá væri ég í gröf inni,“ sagði hún á af­ mæl is deg in um. Söng kon an hef ur ver ið ansi dug­ leg við að halda tón leika og er til dæm is einnig að und ir búa tón­ leika 16. nóv em ber næst kom andi á samt Sól veigu Sam ú els dótt ur og Erlu Björgu Kára dótt ur en sam an mynda þær hóp inn Tríó Blonde. Und ir leik ari þeirra tón leika verð­ ur Hrönn Þrá ins dótt ir og hafa þær feng ið til liðs við sig leik ar ann Sindra Birg is son sem mun gegna hlut verki sögu manns. ákj Hanna Þóra á samt dótt ur sinni. Söng kon an á af mæl is tón leik un um. Ætt ar mót á Akra nesi Magn ús Schev ing bend ir hér á mynd af afa sýn um Magn úsi frá Bergs stöð um. Með hon um á mynd inni eru Gísli Gísla son og Har ald ur Stur laugs son. Í sýning ar að stöðu „Í þrótt ir í 100 ár“ við Still holt á Akra nesi þar sem um 80 voru mætt ir.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.