Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2010, Side 22

Skessuhorn - 21.12.2010, Side 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvö um á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is www.vlfa.is Aðalfundur Sjómannadeildar Verkalýðsfélags Akraness v rður haldinn þriðjudaginn 28. desember nk. kl. 14:00 í fundarsal félagsins að Sunnubraut 13. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Sjómenn eru eindregið hvattir til að mæta. Kaffiveitingar í boði. Sjómenn thugið! www.skessuhorn.is Næsta blað SkeSSuhorN fer nú í jólafrí g kemur næsta tölublað út miðvikudaginn 5. janúar 2011. Starfsfólk verður við vinnu miðvikudaginn 29. desember, fim tudaginn 30. desember og síðan frá og með mánudeginum 3. janúar. Bestu kveðjur Starfsfólk Skessuhorns Nú fer hver að verða síð ast ur að næla sér í lif andi jóla tré en að margra mati er það ó missandi hluti jóla há tíð ar inn ar. Jólatrjáa söl ur eru víða á ber andi og þær eru að finna í öll um sveit ar fé lög um Vest ur lands. Síð ast lið inn sunnu dag hóf Ung­ menna fé lag ið Vík ing ur í Ó lafs vík til dæm is að selja jóla tré til fjár öfl­ un ar fyr ir fé lag ið. Snæ fells bæ ing­ ar létu sig ekki vanta og voru sum ir mætt ir tím an lega til að ná sér í fal­ leg asta tréð. sig/ákj Ljósm. sig Átak starfs manna Norð ur­ áls í nóv em ber mán uði til styrkt­ ar Mæðra styrks nefndar Vest ur­ lands skil aði 662 þús und krón um þeg ar fyr ir tæk ið var búið að jafna þá upp hæð sem safn að ist með­ Lög reglu stöð in í Búð ar dal und ir nið ur skurð ar hnífn um Staða lög reglu mála í Dala byggð var rædd á fundi sveit ar stjórn­ ar á dög un um. Þar var get ið fund­ ar sem sveit ar stjórn átti með Stef­ áni Skarp héð ins syni lög reglu stjóra og Theó dóri Þórð ar syni yf ir lög­ reglu þjóni frá lög regl unni í Borg­ ar firði og Döl um. Kynntu þeir nið­ ur skurð ar til lög ur sem fela í sér að staða lög reglu þjóns í Búð ar dal verð ur lögð nið ur á samt lög reglu­ stöð og lög reglu bif reið sem ver ið hef ur á staðn um. Sveit ar stjórn Dala byggð ar sendi bréf til dóms mála­ og mann­ réttinda ráðu neyt is þann 3. nóv­ em ber sl. þar sem lýst var á hyggj­ um íbúa yfir fyr ir hug uð um nið ur­ sku ði í lög gæslu mál um og ósk­ að var eft ir fundi með ráð herra. Sveit ar stjórn hef ur hvorki borist svar við þessu bréfi né boð um fund með ráð herra. Í á lykt un frá sveit ar­ stjórn í síð ustu viku seg ir að mót­ mælt sé harð lega fyr ir hug uð um breyt ing um og þess kraf ist að staða lög reglu þjóns í Dala byggð verði tryggð á samt lög reglu stöð og lög­ reglu bif reið. „Lög reglu um dæmi Borg ar fjarð­ ar og Dala er gríð ar lega víð feðmt og sveit ar stjórn vill benda á að um­ ferð um Dala byggð hef ur stór auk­ ist með til komu veg ar um Arn­ kötlu dal. Sveit ar stjórn tel ur því að frek ar ætti að auka lög gæslu til að tryggja ör yggi veg far enda. Sveit ar stjórn Dala byggð ar skor­ ar á dóms mála­ og mann réttinda­ ráð herra og þing menn kjör dæm­ is ins að beita sér fyr ir því að boð­ að ur nið ur skurð ur í lög gæslu mál­ um hér aðs ins komi ekki til fram­ kvæmda,“ seg ir í á lykt un sveit ar­ stjórn ar Dala byggð ar. þá Jó hann es G. Björg vins son yf ir varð stjóri í LBD í Dala byggð. Mæðra styrks nefnd afhent styrkt ar fé al starfs manna. Gunn ar Guð laugs­ son fram kvæmd ar stjóri Norð ur áls á Grund ar tanga mætti í bæki stöðv­ ar Mæðra styrks nefnd ar á Akra nesi þriðju dag inn 14. des em ber á samt Stein ari V. Stein ars syni starfs manni í kerskála og upp hafs manni á taks ins og Önnu Þórð ar dótt ur trún að ar­ manni og starfs manni í steypu skála. Af hentu þau Anítu Björk Gunn ars­ dótt ur hjá Mæðra styrks nefnd á vís­ an ir fyr ir upp hæð inni sem safn að­ ist. Mæra styrks nefnd Vest ur lands hef ur not ið stuðn ings ým issa nú fyr ir jól in. Með al ann ars fær hún 600 þús und krón ur í styrk frá rík­ is stjórn inni, sem á kvað að styrkja öll hjálp ar sam tök í land inu nú fyr­ ir jól in. Kem ur það fram lag í stað jóla korta sem rík is stjórn in hef ur sent til ým issa sam skipta að ila, en ekki verða send út að þessu sinni. þá Frá af hend ingu á vís ana frá Norð ur áli og starfs mönn um vegna á taks ins: Á mynd­ inni frá vinstri: Kol brún Harpa Hall dórs dótt ir á samt Kötlu dótt ur sinni, Gunn ar Guð laugs son, Anna Þórð ar dótt ir, Stein ar V. Stein ars son, Aníta Björk Gunn ars­ dótt ir og Ragn heið ur Önnu dótt ir. Vík ing ar selja jóla tré

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.