Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2010, Page 24

Skessuhorn - 21.12.2010, Page 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar, íþróttamannvirkja og bókasafns bæjarins um jól og áramót eru sem hér segir: Bæjarskrifstofa, Stillholti 16 - 18 22. desember-09:00-12:00 og 12:30-15:30 23. desember-Þorláksmessa 09:00-12:00 og 12:30-15:30 24. desember-Aðfangadagur-Lokað 25. desember-Jóladagur-Lokað 26. desember-Annar í jólum - Lokað 27. desember-09:00-12:00 og 12:30-15:30 28. desember-09:00-12:00 og 12:30-15:30 29. desember-09:00-12:00 og 12:30-15:30 30. desember-09:00-12:00 og 12:30-15:30 31. desember-Gamlársdagur-Lokað 1. janúar-Nýársdagur-Lokað 2. janúar-Lokað 3. janúar-09:00-12:00 og 12:30-15:30 Íþróttahús Vesturgötu 22. desember-Opið til 19:00 23. desember-Þorláksmessa-Opið til 15:00 24. desember-Aðfangadagur Lokað 25. desember-Jóladagur Lokað 26. desember-Annar í jólum Lokað 27. desember-Opið til 19:00 28. desember-Opið til 19:00 29. desember-Opið til 19:00 30. desember-Opið til 19:00 31. desember-Gamlársdagur Lokað 1. janúar-Nýársdagur Lokað 2. janúar-Lokað 3. janúar-Opið til 19:00 *Frá og með 4. janúar er hefðbundinn opnunartími Bókasafn Akraness 22. desember-10:00 - 18:00 23. desember -Þorláksmessa - 10:00 - 18:00 24. desember -Aðfangadagur - Lokað 25. desember-Jóladagur - Lokað 26. desember-Annar í jólum - Lokað 27. desember-10:00 - 18:00 Opnunartímar Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum 23. desember-Þorláksmessa-06:15-18:00 24. desember-Aðfangadagur-09:00-11:00 25. desember-Jóladagur-Lokað 26. desember-Annar í jólum-Lokað 31. desember-Gamlársdagur-09:00-11:00 1. janúar-Nýársdagur-Lokað Að öðru leyti er hefðbundinn opnunartími. Akraneshöllin er opin á sömu tímum og íþróttamiðstöðin. Bjarnalaug Lokuð frá 19. desember - 4. janúar 2010. Starfsfólk Akraneskaupstaðar óskar bæjarbúum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári! 28. desember-10:00-18:00 29. desember-10:00-18:00 30. desember-10:00-18:00 31. desember-Gamlársdagur-Lokað 1. janúar-Nýársdagur-Lokað 3. janúar-desember-10:00-18:00 Þar sem búast má við mikilli umferð um garðinn á aðfangadag og gamlársdag vill stjórn Kirkjugarðsins taka eftirfarandi fram: Mælst er til þess að fólk leggi bifreiðum sínum við Garðahúsið og gangi þaðan að leiðum ástvina. Þeim sem erfitt eiga um gang er heimilt að aka um garðinn. Fyrir þá sem þurfa að aka inn garðinn, skal vakin athygli á að einungis er leyfður einstefnuakstur. Ekið verður inn að norðanverðu (nýja innkeyrslan), en útakstur verður um hliðið í ofanverðum garðinum að austanverðu. Menn á vegum Lionsklúbbsins munu stjórna umferð á milli kl. 10 og 16. Það eru vinsamleg tilmæli til þeirra sem koma í garðinn að þeir gangi vel um og virði þær reglur og umferðartakmarkanir sem í gildi verða. Með ósk um gleðileg og farsæl jól. Stjórn Kirkjugarðs Akraness. Frá Akraneskirkjugarði S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Í morg un stund Brekku bæj ar­ skóla 9. des em ber sl. mættu full­ trú ar gam alla ár ganga skól ans og af hentu styrki frá ár göng un um til skól ans. Með fram lög un um eru ár­ gang arn ir að styðja við allt nám og fé lags starf í gamla og nýja skól an­ um og sýna þannig smá þakk læt is­ vott fyr ir liðna tíð. Í morg un stund­ inni nú í des em ber mættu ár gang ar 1948 og 1950 við Brekku bæj ar skóla og af hentu þeir keflið til ár ganga sitt hvor um meg in við, en á kom­ andi vor önn er fyr ir hug að að ár­ gang ar 1947 og 1951 mæti í morg­ un stund í sams kon ar til gangi. Það var ár gang ur 1949 sem reið á vað­ ið á síð ustu vor önn með stuðn ing­ inn við skól ann. Mynd in er frá jóla morg un­ stund í Brekku bæj ar skóla 9. des­ em ber sl. þeg ar ár gang arn ir af­ hentu styrk ina. Sig rún Sig urð ar­ dótt ir af hend ir Arn björgu Stef­ áns dótt ur skóla stjóra pen inga upp­ hæð frá ár göng um 1948 og 1950. Frá vinstri Marsi bil Sig urð ar dótt ir frá árg. 1951, búin að taka við kefl­ inu, Sig rún frá árg. 1948, Ó laf ur Grét ar Ó lafs son frá árg. 1948, Arn­ björg Stef áns dótt ir, skóla stjóri, Jó­ hann es Guð jóns son frá árg. 1950 og Matthea Krist ín Stur laugs dótt­ ir frá árg. 1947, einnig búin að taka við kefl inu. þá Í Stykk is hólmi verð ur hald inn jóla dans leik ur á veit inga staðn um Fimm fisk um á jóla dag. Hljóm sveit­ in Org inal mun leika fyr ir dansi og þá munu einnig verða kvik mynda­ töku menn á staðn um með það að mark miði að fanga jólastemn­ ing una á svæð inu. Það voru kvik­ mynda töku menn frá kvik mynda­ gerð ar fyr ir tæk inu „Í einni sæng“ sem höfðu sam band við Þor stein Magn ús son, eða Steina á Fimm fisk um, og lýstu yfir á huga sín um á því að ná jólastemn ing unni í ein­ hverju þorpi á filmu. Nú er því um að gera fyr ir Hólmara og nær sveit­ unga að fjöl menna á jóla ball, dusta ryk ið af dans skón um, og mæta á Fimm fiska á jóla dag. Tek in verða við töl við fólk á staðn um og stemn­ ing in og jóla and inn í Stykk is hólmi gerð ur ó dauð leg ur. ákj Síð ast lið inn þriðju dag var Sæ­ mundi Jó hanns syni versl un ar stjóra í vín búð inni í Búð ar dal af hent ir lykl­ ar að stækk aðri og breyttri versl un ÁTVR í Búð ar dal. Um ára bil var þar af greitt yfir borð ið, en nú hef ur vín búð inni ver ið breytt í kjör búð­ ar stíl, það er sjálfs af greiðslu, eins og gert hef ur ver ið í versl un um Svona var stemn ing in á Fimm fisk um síð ast þeg ar Org inal spil aði þar. Dans leik ur og kvik mynda taka á jóla dag Vín búð in í Búð ar dal orð in kjör búð ÁTVR víða um land á síð ustu miss­ er um. Með þess ari breyt ingu í vín­ búð inni í Búð ar dal er von ast til að bið röð verði minni á á lags tím um, en á því hef ur bor ið eft ir að sam­ göng ur bötn uðu gegn um Dali með veg in um yfir Þrösk ulda. þá Sig rún Ósk Sig urð ar dótt ir að stoð ar for stjóri ÁTVR til vinstri á mynd inni af henti Sæ mundi Jó hanns syni versl un ar stjóra lyklana. Við stadd ar voru Ingi björg Jó­ hanns dótt ir og Mar ía Ó lafs dótt ir sem af greiða Dala menn og gesti í vín búð inni. Ljósm. bae. Gaml ir ár gang ar styðja Brekku bæj ar skóla

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.