Skessuhorn - 21.12.2010, Side 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER
af Fram sókn ar flokki og í fram hald inu mynd uðu Sjálf stæð is
flokk ur og Vinstri græn ir meiri hluta. Á Akra nesi mynd uðu
fyrr um minn hluta flokk ar; Sam fylk ing, Fram sókn og ó háð ir
og Vinstri græn ir meiri hluta eft ir kosn ing ar. Í fjór um sveit ar
fé lög um var kos ið per sónu kosn ingu, þar á með al í Dala byggð
þar sem horf ið var til eldra fyr ir komu lags eft ir að lista kosn
ing ar höfðu ver ið nokkrum sinn um áður.
Dval ar heim ili stækk uð og bætt
Í júní fékkst grænt ljós á lang þráð ar við bygg ing ar við Dval
ar heim ili aldr aðra í Borg ar nesi og Dval ar heim il ið Höfða á
Akra nesi. Í Borg ar nesi var skrif að und ir samn ing við fé lags
mála ráð herra um bygg ingu 32 hjúkr un ar rýma, alls 2.500 fer
metra á þrem ur hæð um. Á Akra nesi sam þykkti fé lags mála ráð
herra á kvörð un stjórn ar fram kvæmda sjóðs aldr aðra að veita
113 millj ón um til ný bygg ing ar tíu hjúkr un ar rýma við dval
ar heim il ið Höfða til að út rýma fjöl býl um á heim il inu. Þar
er ætl un in að leggja nið ur tví býli en tíu ein býli verða byggð
og tíu tví býl um, sem fyr ir eru, breytt í ein býli. Í Ó lafs vík var
und ir lok árs ins lok ið við stækk un Dval ar heim il is ins Jað ars,
eins og um get ur á öðr um stað í þessu frétta yf ir liti. Á mynd
inni taka þau Her dís Guð munds dótt ir og Þórð ur Krist jáns son
fyrstu skóflustung una að stækk un DAB í Borg ar nesi, en Árni
Páll Árna son þá ver andi fé lags mála ráð herra að stoð ar þau.
Gróð ur eld ar voru marg ir
Eld ar í sinu og kjarri voru al geng ir í vor og sum ar vegna
langvar andi þurrka. Þó svo ekki yrðu þeir í lík ingu við Mýra
eldana í apr íl 2006 urðu út köll in mörg og býsna erf ið fyr ir
slökkvi liðs menn, eink um í Slökkvi liði Borg ar byggð ar. Í vor
brunnu m.a. mikl ir eld ar á Jarð langs stöð um á Mýr um og víða
í Borg ar firði. Gera má ráð fyr ir að regl ur um leyfi fyr ir sinu
brun um verði hert ar á næstu árum sem og skil yrði í bygg
inga og skipu lags reglu gerð um sem kveða á um bruna varn
ir í sum ar húsa byggð um og víð ar þar sem hætta get ur skap
ast af eld um.
Góð hval ver tíð
Hval veiði ver tíð in hófst form lega 27. júní þeg ar hval veiði
skip in, sem gerð voru út á ver tíð ina í sum ar, Hval ur 8 og
Hval ur 9, héldu bæði til veiða. Mið in voru sem fyrr vest
an við land ið úti af Reykja nesi og Snæ fells nesi. Veiða mátti
175 lang reyð ar á ver tíð inni, en inni í þeirri tölu eru 25 dýr
sem eft ir voru af kvót an um frá síð ustu ver tíð. Fyrstu hval irn ir
komu á land tveim ur dög um eft ir að hval bát arn ir létu úr höfn.
Hval veið arn ar gengu mjög vel og þeg ar yfir lauk höfðu ver ið
veidd ir 150 hval ir af þeim 175 sem mátti veiða. Hval veið ar og
vinnsla höfðu mark tæk á hrif til fækk un ar á at vinnu leys is skrá
á Vest ur landi, eins og glögg lega mátti sjá í haust eft ir að veið
un um lauk, en þá fjölg aði aft ur þeim sem skort ir at vinnu.
Mak ríl veið ar og vinnsla
hjá G Run
Svo virt ist í júlí sem sjór inn í kring um Vest ur land væri að
fyll ast af mak ríl. Til marks um það var hann veidd ur í höfn un
um á Akra nesi, Grund ar firði og Ó lafs vík svo ein hverj ir stað ir
séu nefnd ir. Sums stað ar mátti bók staf lega sjá sjó inn krauma,
eins og dæmi voru um við Langa sand á Akra nesi og inn í Hval
firði. En öllu um fangs meiri veið ar hófust frá Grund ar firði.
Skip verj ar á Helga SH og Hring SH, skip um Guð mund ar
Run ólfs son ar, héldu til mak ríl veiða 9. júlí. Skip in veiddu með
svoköll uð tví lemb ing strolli og gengu veið ar vel. Í landi var svo
mak ríll inn haus að ur, slógreg inn og heilfryst ur eft ir það. Nýr
tækja kost ur í fisk vinnslu G.Run reynd ist vel við mak ríl vinnsl
una en af köstin voru um 50 tonn á sól ar hring.
Sveita stjóra störf in eft ir sótt
Eft ir sveit ar stjórn ar kosn ing arn ar virt ust störf bæj ar og
sveit ar stjóra njóta mik illa vin sælda. Þannig sóttu 42 um bæj
ar stjóra stöð una á Akra nesi þeg ar hún var aug lýst laus til um
sókn ar. Úr hópn um var Árni Múli Jón as son fv. fiski stofu stjóri
ráð inn bæj ar stjóri og studd ur af full trú um allra flokka í bæj
ar stjórn. Um sækj end ur um starf sveit ar stjóra í Dala byggð
voru 47 og var Sveinn Páls son ráð
inn úr þeim hópi. Tutt ugu sóttu um
starf sveit ar stjóra Reyk hóla hrepps,
en um sókn ar frest ur rann út í haust.
Ingi björg Birna Er lings dótt ir fv.
skrif stofu stjóri Hval fjarð ar sveit
ar gegn ir nú starf inu eft ir að ann ar
um sækj andi hafði ver ið ráð inn, en
ráðn ing hans aft ur köll uð þeg ar í ljós
kom að hann hafði orð ið gjald þrota
en gat þessi ekki við sveit ar stjórn.
Það tók því tíma að koma sveit ar
stjórn ar mál un um í Reyk hóla hreppi
í samt lag því tvisvar þurfti að kjósa
þar sem fyrri kosn ing var dæmd ó lög leg vegna ó nógr ar kynn
ing ar. Í Grund ar firði var Björn Stein ar Pálma son ráð inn bæj
ar stjóri og Gyða Steins dótt ir í Stykk is hólmi. Páll S Brynjars
son var end ur ráð inn sveit ar stjóri Borg ar byggð ar sem og
Lauf ey Jó hanns dótt ir í Hval fjarð ar sveit. Krist inn Jón as son er
á fram bæj ar stjóri Snæ fells bæj ar og Dav íð Pét urs son er odd viti
Skorr dæl inga líkt og ver ið hef ur síð ustu ára tugi.
Hít ará þorn aði á efsta svæð inu
Þurrk ar og hlý indi í sum ar höfðu víða á hrif. Þannig greindi
Skessu horn m.a. frá því að vatns borð Hlíð ar vatns í Kol beins
staða hreppi snar lækk aði í sum ar sem og Sel valla vatn norð an
við Vatna leið á Snæ fells nesi. En það er víð ar sem þurrk arn
ir höfðu á hrif. Í lok júlí var svo kom ið að efsti hluti Hít ar ár í
Hít ar dal var upp þorn að ur. Ein ung is var ör lít ið rennsli úr Hít
ar vatni og mátti segja að það seytl aði í ár far veg in um um kíló
metra leið, eða nið ur að Klifs sandi. Eft ir það seytl aði áin milli
botns steina þang að til hún þorn aði al veg neð an við Val fell.
Frá bær lega heppn að
ung linga lands mót
Ung linga lands mót UMFÍ fór fram í Borg ar nesi um versl
un ar manna helg ina. Þrátt fyr ir skamm an að drag anda tókst
Borg firð ing um að und ir búa og fram kvæma mót ið þannig að
sómi var af. Yfir 1700 ung menni kepptu í tíu grein um á mót
inu og var mót ið því það stærsta sem hald ið hef ur ver ið til
þessa. Gest ir í Borg ar nesi voru um 12 þús und og fór vel um
alla enda veðr ið með á gæt um alla helg ina og skipu lagn ing
heima manna auk þess til fyr ir mynd ar.
Sauða þjóf ar veiddu sér
til mat ar
Í byrj un á gúst varð í tvígang vart við hræ af lömb um sem
ó prút tn ir ná ung ar, sauða þjóf ar nú tím ans, höfðu drep ið. Fyrra
til fellið var í Döl um en það síð ara í Norð ur ár dal í Borg ar firði.
Mið viku dag inn 4. á gúst fannst ræksni af lambi í Norð ur ár
dal og höfðu bestu kjöt bit arn ir af skepn unni ver ið hirt ir. Voru
þetta sam bæri leg ar að far ir og sáust þeg ar hræ af lambi fannst
und ir brúnni yfir Miðá í Döl um mánu dag inn áður. Sam
kvæmt upp lýs ing um frá Theo dór Þórð ar syni yf ir lög reglu
þjóni hjá LBD virð ist sem þjóf ur inn kunni vel til verka. Mál
in eru bæði ó upp lýst og rann sök uð af lög reglu.
Ljós leið ara vætt Akra nes
Þann 18. á gúst var fagn að lok um ljós leið ara væð ing ar á
Akra nesi og ljós leið ar inn form lega af hent ur Akra nes kaup
stað. Akra nes kaup stað ur varð þar með í hópi fyrstu sveit ar fé
laga á Ís landi sem telj ast að fullu ljós leið ara vædd og eru nær
öll hús bæj ar ins tengd.
Hús mennta skól ans á upp boði
Um miðj an á gúst bauð sýslu mað ur inn í Borg ar nesi upp hús
Mennta skóla Borg ar fjarð ar. Hús ið var sleg ið á 50 millj ón
ir króna stærsta kröfu haf an um, Ís lands banka, en krafa bank
Vest ur land 2010 í máli og mynd um