Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2010, Page 40

Skessuhorn - 21.12.2010, Page 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER haf ar í Uxa hryggj um átta, þ.á m. Fjár fest inga fé lag ið Stekk ur ehf. sem er í eigu Krist ins Að al steins son ar sem á 45% hlut, Bingó ehf. sem er í eigu Hjör leifs Jak obs son ar sem á 35% hlut, en aðr ir hlut haf ar, þ.e. Pét ur Geirs son, Guð mund ur Magn ús son og Eign ar halds fé lag Suð ur lands eiga þar minni hluti á samt Blá skóga byggð, Borg ar byggð og Hruna manna­ hreppi. Erf ið leik ar í hvíta kjöt inu Svínaflensa greind ist á svína bú um Stjörnu gríss á Hýru mel í Hálsa sveit og Mel um í Hval fjarð ar sveit og voru búin sett í ein angr un í lok nóv em ber sem þýð ir að að gang ur að þeim var tak mark að ur og flutn ing ur dýra til og frá bú un um und ir eft­ ir liti. Þá herj aði salmon ella ít rek að á kjúklinga bú í land inu og nú und ir lok árs er jafn vel rætt um skort á kjúklinga kjöti. Upp sagn ir í Sem ents verk smiðj unni Á fundi með starfs mönn um Sem ents verk smiðj unn ar í lok nóv em ber var til kynnt um að gerð ir til að draga úr rekstr ar­ kostn aði. Í þeim fólst með al ann ars að starfs fólki var fækk að úr 36 í 27 og fengu því níu starfs menn upp sagn ar bréf um síð­ ustu mán aða mót. Síð ustu ára tugi voru fram leidd að jafn aði um 100 þús und tonn af sem enti á ári í verk smiðj unni. Á þessu ári er fyr ir sjá an legt að sem ents sal an nemi rétt tæp um 40 þús­ und tonn um og verð ur árið það sölu minnsta í sögu verk smiðj­ unn ar frá upp hafi. Stefnt er að því að gang setja ofna Sem ents­ verk miðj un ar í jan ú ar næst kom andi og fram leiða á fimm vik­ um sem ent sem ætl að er að mæta þörf um bygg ing ar iðn að ar­ ins fram á vor. Þess ar frétt ir af lít illi sem ents sölu end ur spegla þó fyrst og fremst hvað stærri fram kvæmd ir voru fáar á ár­ inu sem er að líða. Af þeim sök um hef ur fjöldi iðn að ar manna víðs veg ar misst vinn una á ár inu og nú und ir lok árs ins er enn dökkt út lit í bygg ing ar iðn aði. Hrika leg pest í hross um Pest in sem hóf að herja á ís lenska hrossa stofn inn í apr íl­ mán uði hafði víð tæk á hrif á Vest ur landi sem ann ars stað ar á land inu og hef ur enn. Sýndi hún glöggt hvað ís lenski stofn­ inn hef ur lengi ver ið ein angr að ur frá um heim in um. Lík ur eru til að and vara leysi eða jafn vel víta vert kæru leysi í inn flutn ingi ( smygli) á not uð um reið tygj um hafi bor ið þessa pest hing að til lands ins. Nú í nóv em ber komst upp um slíkt smygl þeg­ ar þekkt ur hesta mað ur var stöðv að ur með bíl full an af reið­ tygj um sem ver ið höfðu í brúki er lend is. Rann sókn ir á ár­ inu leiddu í ljós að smit andi hósti í hross um staf aði fyrst og fremst af bakt er íu sýk ingu (Strept ococcus Zooep idem icus) í efri hluta önd un ar fær anna, barka og jafn vel berkj um hrossa. All ur hrossa stofn inn reynd ist næm ur fyr ir sýk ing unni og ætla má að flest hross lands ins hafi nú þeg ar smit ast. Sjó sund í sept em ber Veð ur far var gott í byrj un sept em ber og ó venju hlýtt mið að við árs tíma. Sam kvæmt hita mæli á Mjólk ur stöð inni í Búð ar­ dal í Döl um var 25 stiga hiti þar í byrj un mán að ar ins. Heima­ menn vilja þó meina að draga megi um 10% frá því hita stigi sem skekkju mörk, en engu að síð ur var hit inn því yfir 20 gráð­ urn ar. Þetta nýtti unga fólk ið sér óspart og voru nokkr ir sem skelltu sér í sjó sund. Al mennt var sum ar ið mjög gott á öllu Vest ur landi veð ur fars lega og marg ir sem nýttu sér það, bæði heima menn og ekki síð ur ferða menn. Kerrupúl í Stykk is hólmi Hóp ur ný bak aðra mæðra í Stykk is hólmi stund ar sam­ an heit ustu lík ams rækt ar nýj ung ina á Ís landi ­ Kerrupúl. Þær hitt ast tvisvar í viku og púla með börn in, kerr urn ar og vagn­ ana. Himbrima bjarg að Bræð urn ir Hauk ur og Snorri Hauks syn ir hafa samn ing við eig anda Litlu­Drageyr ar í Skorra dal um neta lögn í Skorra­ dals vatni. Góð viðr is dag einn í sum ar, þeg ar þeir bræð ur hugð ust vitja um net in, kom í ljós að himbrimi var fast ur í net inu. Hugð ist fugl inn gæða sér á bleikju og ur riða úr net­ inu, en sat sjálf ur fast ur. Himbrimi er sterk ur sund fugl, því þó net ið lægi nokk uð djúpt tókst hon um að halda sér við yf ir­ borð ið með sund tök um og vængjaslætti. Björg un fugls ins úr net inu gekk vel. Á nægð ur með upp sker una „ Þetta er bara fínt,“ sagði Siggi á Steins stöð um þeg ar hann var að taka upp kart öfl ur úr garð in um sín um við Innsta­ Vog á Akra nesi í haust. Siggi, eða Sig urð ur Gunn ars son, var lengi garð yrkju bóndi á Steins stöð um á Akra nesi, sem nú eru komn ir inn í miðj an bæ. Þar rækt aði hann græn meti, kart öfl­ ur og blóm í ára tugi og var auk þess sem með um fangs mik­ ið hænsna bú um tíma, sem sá Ak ur nes ing um og fleir um fyr­ ir eggj um. Nú stund ar Siggi hvers kon ar rækt un sér til á nægju en auk kart öflu garða í Innsta­Vogi er hann með kál garð inn við Hvíta nes þar sem hann seg ir góð ar að stæð ur til kál rækt­ ar. Fimm tíu ár frá vígslu Þver ár rétt ar Þeg ar rétt að var í Þver ár rétt í Borg ar firði þann 20. sept em­ ber sl. var þess minnst um leið að rétt in var 50 ára. Í Þver ár­ rétt reka bænd ur úr Hvít ár síðu, Þver ár hlíð og Staf holtstung­ um fé sitt sem geng ur m.a. á Holta vörðu heiði. Gert er ráð fyr ir að í fyrstu leit ná ist um 20 þús und fjár. Þver ár rétt hef ur í ára tugi ver ið fjárflesta rétt lands ins, var það einnig við vígslu henn ar fyr ir réttri hálfri öld. Í dag blað inu Tím an um sem kom út 23. sept em ber 1960 seg ir um hina nýju Þver ár rétt: „Í fyrra dag var rétt að í fyrsta sinn í hinni nýju Þver ár rétt í Borg ar firði. Þver ár rétt mun vera með fjárflestu rétt um lands­ ins, að hin um ó löst uð um, og er nú eft ir end ur reisn ina ein­ hver mynd ar leg asta og bezta fjár rétt á land inu ­ einnig að hin­ um ó löst uð um. Hún var áður elzta stein steypta rétt lands ins, þang að til nú í sum ar að hún var brot in nið ur og ný byggð í stað inn, en sú gamla var byggð 1911.“ Nokkr ir sauð fjár bænd­ ur voru prúð bún ir, marg ir til dæm is með bindi, í til efni af­ mæl is rétt ar inn ar. Hér er Ein ar Örn ólfs son, for mað ur Fé lags sauð fjár bænda í Borg ar firði til hægri og Eyjólf ur Magn ús son frá Hamra end um. Fjöl menni var yf ir leitt í rétt um á Vest ur­ landi og fé heimt ist vænt af fjalli en þó frem ur illa vegna góðs á stands á haga. Dýr bít ar valda usla í Borg ar firði Í haust hef ur á að minnsta kosti sex til tíu bæj um í Borg ar­ firði orð ið vart við fé sem ým ist hef ur ver ið illa far ið eða dautt af völd um refa sem lagst hafa á það. Í tveim ur til fell um urðu sjón ar vott ar að því þeg ar tóf ur lögð ust á lömb in. Fólk sem statt var í Odd um, í landi Húsa fells við ár mót Hvít ár og Kald­ ár, varð vitni að at gang in um þeg ar tófa lagð ist á lamb hand­ an Hvít ár, en gat ekk ert að hafst því Hvítá skyldi á milli. Jafn­ vel þótt fólk öskr aði á tóf una og léti ó frið lega lét hún það sem vind um eyru þjóta. Skömmu síð ar var kom ið að lamb inu dauðu. Sam bæri legt til felli gerð ist í landi Háa fells í Skorra dal. Þá varð mað ur sem dvaldi þar í sum ar bú stað vitni að að för­ un um og jafn vel þótt hann hafi brugð ist skjótt við náði hann ekki að bjarga lamb inu. Fjölg un tóf unn ar hef ur auk þess haft mik il á hrif á fugla líf í lands hlut an um og víða dæmi um það að mó fugl sé horf inn með öllu. Her dís frá Hóli 100 ára Her dís Guð munds dótt ir frá Hóli í Norð ur ár dal, íbúi á Dval ar heim ili aldr aðra í Borg ar nesi, varð 100 ára 11. októ ber. Her dís er á gæt lega ern en sjón og heyrn eru þó að eins far in að láta und an. Þrátt fyr ir það fylgist hún vel með, er ræð in og fróð um sig og sína og minnug at burða frá liðn um tíma. Her­ Vest ur land 2010 í máli og mynd um

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.