Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2010, Blaðsíða 50

Skessuhorn - 21.12.2010, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER gott að lýsa því ná kvæm lega en það er visst kikk sem mað ur fær. Svo er það há vað inn, lykt in og um ræð urn­ ar sem spila einnig þar inn í. Sér­ stak lega ef við mæl and inn held ur ekki með sama bíl og mað ur sjálf ur, þá verða oft skemmti leg ar rök ræð­ ur. Ég hef nú lít ið far ið und an far­ ið. Keppn irn ar duttu nið ur á tíma­ bili en nú er dótt ur son ur minn far­ in að ýta við mér svo hver veit nema við tök um upp þráð inn að nýju. Ég held hins veg ar ekki að ég hafi sótt þess ar keppn ir til að fá út rás fyr­ ir adrena líns þörf ina. Þá er al veg eins hægt að lesa svæsna drauga­ sögu.“ Ó laf ur hef ur einnig gam­ an af göml um bíl um og seg ir að sér þyki ó sköp vænt um ef ein hver geri þá upp en hafi ekki treyst sér í að gera það sjálf ur. Hann seg ist jafn­ an reyna að eiga þokka lega bíla til eig in brúks, ekk ert endi lega mik ið breytta, þótt í lagi sé að þeir séu á svo lít ið stór um dekkj um. Í bú ar kirkju garðs ins passa hlöðu þak ið Eins og fram hef ur kom ið stóð kirkja lengi í Kalm ans tungu og sagt er að úti legu menn hafi sótt þang­ að tíð ir. Hún var ann exía frá Húsa­ felli, tveir bæir voru til sókn ar, fyr­ ir utan Kalm ans tungu, og á kóng ur báð ar, eins og seg ir á góð um stað. „Þá voru yfir þrjá tíu manns hér í sókn inni en nú erum við ein ung is tveir karl ar. Af hverju kirkj an lagð­ ist af veit ég ekki, kannski hef ur trú rækn in eitt hvað föln að. Kirkj­ unni fylgdi kirkju garð ur sem var slétt að yfir, illu heilli, um 1950, og stóð fast aust an við fjár hús in mín. Ég reyni að hugsa fal lega til þeirra sem þar liggja og ekki trampa á þeim að ó þörfu. Enda passa þeir fyr ir mig hlöðu þak ið sem er orð ið svo lít ið lúið. Nafni minn og frændi á Gils bakka kom hér eitt sinn er hann var hvass og hafði á hyggj ur af hlöðu þak inu. Ég sagði hon um að það væri ó þarfi, í bú ar kirkju garðs­ ins héldu yfir því vernd ar hendi. Þá sagði hann: „Held ur þú að þeir hafi ekki ver ið að riðl ast þarna ó þarf­ lega marg ir í einu, því þak ið er orð­ ið nokk uð söð ul bak að.“ Úr garð in um komu upp tveir afar forn ir leg stein ar sem voru send ir suð ur á Þjóð minja safn. Sá eldri er frá ár inu 1398 og sá yngri frá 1690. Þar vil ég ekki að þeir dvelji en væri al veg sátt ur við að þeir fengju stað í Reyk holti. Svona minj ar eiga heima í hér aði. Svæð ið vil ég svo láta frið­ lýsa áður en ég drepst.“ 22 grömm til lít ils gagns Þrátt fyr ir íbúa sem passa hlöðu­ þak þá er bónd inn í Kalm ans tungu utan trú fé laga. Trú ir ekki á líf eft­ ir dauð an, dauð ur mað ur sé bara dauð ur mað ur. Hef ur ekki trú á því að þessi 22 grömm sem mann­ vera létt ist um, þeg ar hún hef ur skil ið við, sem hljóti að vera sál­ in, sé til nokk urs gagns. Þver tek­ ur einnig fyr ir að hafa orð ið var við eitt hvað sem kalla megi yf ir­ nátt úru legt, hvorki úr kirkju garð­ in um né ann ars stað ar frá. Ása trú­ ar söfn uð ur inn hugn ast hon um ekki held ur, finnst þeir of vinstri sinn­ að ir fyr ir sinn smekk, en seg ist þó ekki vera neinn öfga mað ur í þessu frem ur en öðru. „Ég er skírð ur og fermd ur. Um skírn ina hafði ég fátt að segja en vissi ekki að ég hefði val um að ferm ast sem ég tel ó trú legt að ég hefði gert. Ég hef gef ið mín­ um börn um val og þau fermd ust öll og ég lét til leið ast að láta skíra þau á sín um tíma. Ég hef ein hvern veg inn ekki kom ist upp á lag með að trúa þessu en er slark fær í fað ir vor inu og eitt hvað af sálm um og vers um lét sr. Ein ar okk ur læra, fyr ir ferm­ ing una. Það pirraði mig alltaf að ég væri skikk að ur í að vera í trú fé lagi. Ég trúi svo sem ekki á neitt sér stakt. Að hver sé sinn ar gæfu smið ur trúi ég að hluta til, með þeim við bót­ um að sagt er að fjórð ungi bregði til fóst urs og svo eru ýms ar að stæð­ ur sem ekki er hægt að ráða við. Þar get um við sem dæmi tek ið notk un á á fengi. Sum ir mega alls ekki bragða dropa þá verða þeir alka hólist ar um leið. Aðr ir geta drukk ið alla ævi sér til á nægju. Ef ég tek sjálf an mig sem dæmi þá skil greini ég mig sem drykkju mann, en ekki alka. Með því að þre falda drykkj una og dreifa henni meira hef ur stýr ing in geng ið mun bet ur.“ Klip inn af Megasar dellu á nýársnótt Ó laf ur bóndi í Kalm ans tungu hef ur mik ið dá læti á tón list ar mann­ in um Meg asi. Það kom þannig til að hann var stadd ur einn í húsi á nýársnótt, ára mót in 1974­5. Þar voru til tvær plöt ur með Meg asi og plötu spil ari. Þær spil aði hann alla nótt ina. Sat við kerta ljós og drakk eina brenni víns flösku með. Síð ar eign að ist hann plötu spil ara sjálf­ ur og fór þá að spila meist ar ann heima. „Mað ur gleyp ir Me g as ekki í ein um bita, held ur verð ur hann að sí ast inn. Eft ir að ég eign að­ ist plötu spil ara sjálf ur var ég oft að spila plöt ur með Meg asi hér heima. Sum ar krakk arn ir sem hérna dvöldu fussuðu og svei uðu yfir þess um tón list arsmekk. Síð ar heyrði ég svo lög in hljóma úr kjall ar an um þar sem þau höfðu her bergi. Það er svona sem mað ur verð ur að kenna fólki að meta suma tón list og ef þú verð ur klip inn af Megasar bakt er íu, losn ar þú ekki svo glatt við hana aft­ ur.“ Þeir Ó laf ur og Me g as kynnt ust nokk uð þeg ar sá síð ar nefndi hélt að hann væri rjúpna skytta og fékk að skjóta í landi Kalm ans tungu. „Ár ang ur hans var ekki í sam ræmi við til burð ina en ég hafði það hins veg ar upp úr krafs inu að við kynnt­ umst og hann á rit aði fyr ir mig all­ ar þær plöt ur og diska sem ég átti með hon um. Sagði að það væri and skota laust af sinni hálfu að gera það ef ég vildi hafa krot á plöt un­ um mín um. Ég á all an vinyl in hans, sumt í tveim ur ein tök um því sú fyrri var orð in slit in, og mest allt af öðru efni. Hann er ljúf ur dreng ur sem ger ir í því að hneyksla fólk en það er að mínu mati margt við Me g as sem heill ar. Text arn ir hans hafa ver­ ið gríð ar lega góð ir og svo skemm ir ekki fyr ir að hann er sér stak ur. Ég hef alltaf heill ast af per sónu leik um sem eru að eins fyr ir utan norm ið. Gísli á Upp söl um og Skúli í Skarði voru sem dæmi í þeim hópi og tel það höf uð kost á hverj um manni að vera hæfi lega skrýt inn. Hins veg ar er það einnig svo að eft ir því sem þú sjálf ur ert skrýtn ari þá fækk ar þeim sem eru meira skrýtn ir en þú. Það er kannski þess vegna sem ég finn svo fáa núna til að setja á upp­ á halds list ann.“ Ó laf ur seg ist ekki hafa stund að tón list ar líf neitt sjálf­ ur. Ekki að eins sé hann lat asti mað­ ur norð an Alpa fjalla held ur einnig sá lag laus asti. Þó við ur kenn ir hann að hafa hlut stað á lög unga fólks­ ins með á fergju, hér í eina tíð, og lagt mik ið á sig til að taka upp lög úr þeim þætti á seg ul bands tæki sem hann átti. Og hinni klass ísku spurn­ ingu hvort Bítl arn ir eða Sto nes hafi ver ið hærra skrif að ir, svar ar hann, Sto nes. Gjör sneydd ur veiði dellu Tví býli er í Kalm ans tungu og hag ar þannig til að hús in eru á föst hvort öðru. Afi og nafni Ó lafs byggði þar hús á sín um tíma. Tveir syn ir hans, Krist ó fer og Stef án tóku síð an við búi. Þeir á kváðu að nota gamla hús ið en byggðu bæði fram­ an og aft an við það, svo úr urðu tvö á föst hús. Í öðru þeirra býr Ó laf ur nú en Kalman frændi hans í hinu. Bræð urn ir, Stef án og Krist ó fer unnu ým is legt sam an með al ann­ ars stund uðu þeir rjúpna veiði sem at vinnu, hluta úr ári milli 1925 og 30. Þá var stofn inn í gíf ur lega góðu standi og þeir seldu mik ið af rjúp­ um til út flutn ings. Þeir voru stór­ ir menn báð ir og voru ekki lengi að Hér eru þeir fé lag arn ir Ó laf ur í Kalm ans tungu og Snorri á Auga stöð um með ungri snót, Á gústu Ed wald, sem var að skrá ýms­ ar forn leif ar. Mynd in er tek in við Úlfs vatn. Mann vist ar leif ar eru í nokkrum hell um í Hall mund ar hrauni. Hér er af gang ur frá ein hverj um sem hafði safn að í sarp inn. Marg ir hell­ ar eru í Hall­ mund ar­ hrauni. Hér er inn gang­ ur inn í Ey­ vind ar holu, þar sem Ey­ vind ur Jóns­ son bet ur þekkt ur sem Fjalla Ey vind ur bjó. Marg ir telja kind urn ar hans Óla vera sér stak an stofn. Hann seg ist ekki hafa rækt að upp neinn slík an held ur hafi þær orð ið svona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.