Skessuhorn - 21.12.2010, Qupperneq 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER
Kveðj ur úr hér aði
Senn líð ur að jól um og 2010
renn ur brátt sitt skeið. Mér finnst
skrít ið hvað árin líða orð ið hratt,
vik urn ar fljúga á fram. Hjá mér hef
ur árið ver ið á nægju legt, eitt barna
barn bætt ist í hóp inn minn í á gúst,
svo nú eru þau orð in níu. Í maí byrj
un fór um við hjóna korn in til Dan
merk ur í heim sókn til sona okk ar og
fjöl skyldna þeirra. Við flug um frá
Kaup manna höfn upp til Ála borg
ar. Sú ferð tók rétt um 30 mín út ur
og kost aði á líka og lestar ferð sem
tek ur um fimm klst. Við átt um þar
ynd is leg an tíma með fólk inu okk
ar, en upp úr stend ur ferð in okk
ar í Legol and. Það er svo gam an að
fylgj ast með smá fólk inu og sjá undr
un ar svip inn á and lit um þeirra yfir
öllu því sem þarna ber fyr ir augu og
prófa hin ýmsu far ar tæki.
Í maí opn uðu Brúðu heim ar í hús
un um í Eng lend inga vík. Því lík ur
æv in týra heim ur og því líkt lán fyr
ir okk ur að fá þessa starf semi í hús
in. Nú hef ur draum ur okk ar í Holl
vina sam tök um Eng lend inga vík
ur ræst með því að fá þessa frá bæru
starf semi í hús in og sjá að það var
ekki til einskis barist við að bjarga
hús un um. Við vin kon urn ar fór um
nokkrum sinn um í sum ar og nut um
þess að sitja úti á pall in um fyr ir neð
an gömlu búð ina, fá okk ur kaffi og
horfa út á sjó inn, rifja upp gaml ar
minn ing ar um sund og jaka hlaup. Á
laug ar dag inn fór um við með barna
börn in að sjá Gilitrutt og voru all ir
yfir sig hrifn ir, brúð urn ar, leik mynd
in og leik ur inn al veg meiri hátt ar. Ég
hvet alla sem tök hafa á að sjá þessa
sýn ingu. Bernd og Hild ur til ham
ingju með þetta allt sam an.
Í júní fór um við með sam starfs
fólki mínu í fjöl skyldu ferð í Skaga
fjörð inn. Þarna sá ég fjörð inn Skaga
al veg í nýju ljósi, bæði með því að
ganga á Reykja hól og að keyra um
und ir frá bærri leið sögn heima
manna og fá skemmti sög ur af bænd
um og búaliði á öðr um hverj um bæ.
Við stór fjöl skyld an (13 manns) vor
um viku í sum ar bú stað, það var
mjög gam an, krakk arn ir kynn ast svo
vel þeg ar þeir eru sam an all an sóla
hring inn og læra að taka til lit hver
til ann ars. Ég spurði eina ömmu
stelpuna mína um dag inn hvað
hefði ver ið skemmti leg ast í sum ar.
Hún svar aði strax, þeg ar við vor um í
sum ar bú staðn um amma.
Ung linga lands mót var hald ið hér
í sum ar, þátt tak end ur voru fleiri
hund ruð. Á horf enda svæð ið var þétt
set ið alla keppn is dag ana og nutu
þús und ir á horf enda þess að fylgj ast
með keppn inni á okk ar frá bæra velli.
All ur und ir bún ing ur og fram kvæmd
móts ins var til fyr ir mynd ar og okk
ur Borg firð ing um til sóma.
Síð ast lið ið sum ar var al veg ein
stak lega hlýtt og þurrt, alltaf sól og
gott veð ur svo elstu menn muna vart
ann að eins. Ber og kart öfl ur spruttu
sem aldrei fyrr. Kart öflu upp sker
an hér á bæ hef ur ekki ver ið betri í
minni bú skap ar tíð. Við vin kon urn ar
fór um í berja mó dag eft ir dag, meira
að segja alltaf á sama stað inn. Það er
nú fátt eins dægi legt og að sitja úti í
guðs grænni nátt úr unni, maula nesti
og fá sér kaffi sopa á milli þess sem
mað ur tín ir að al blá ber. Að vanda
þurfti að keppa við fugl ana um ber
in á trján um. Nú svigna all ar hill
ur af sultu krukk um og saft flösk
um. Hol an 2010 tókst ein stak lega
vel, veðr ið frá bært, keppt var í hin
um ýmsu grein um við mik inn fögn
uð þátt tak enda. Fólk ið sem mætti
á Sauða mess una í haust skipti þús
und um. Hann ætl aði eng an enda að
taka all ur sá mann fjöldi sem rak féð
til rétt ar nið ur Borg ar braut ina. Að
vanda var keppt í mörg um ó hefð
bundn um keppn is grein um, veðr ið
lék stórt hlut verk og tókst ein stak
lega vel upp.
Nú er mál að linni þess um þönk
um mín um. Ég óska Vest lend ing
um og lands mönn um öll um gleði
legra jóla. Við skul um horfa bjart sýn
til kom andi árs og læt ég hér fylgja
vísu korn af nýj ár skorti sem amma
mín og nafna fékk 1919:
Þó að margt á með al vor
mann legt hjarta þreyti
nýja árið öll þín spor
un aðs blóm um skreyti.
Jóla kveðja úr Borg ar nesi,
Ingi björg Hargra ve
Af mann líf inu
í Borg ar nesi
Fjöl breytni og fólk
Það er ó mæld á nægja fólg in í því
að líta yfir far inn veg og koma auga
á allt það sem tím inn hef ur fært
manni, eins og okk ur er tamt í árs
lok. Ekki er síð ur gott að velta því
fyr ir sér hvern ig mað ur hef ur nýtt
tím ann og tæki fær in. Að sjálf sögðu
skjóta bestu stund irn ar upp koll in
um fyrst og upp í minn koll koma
mynd ir frá sil ungs veiði í Að al dal,
bridge, göngu nið ur far veg Hít
ar ár á þurru, sýna töku með Gaviu
djúp fari, girð ing ar vinnu og mörg
um úr vals kaffi boll um í góð um fé
lags skap. Fast á hæla gæða stund
anna koma svo augna blik fram fara,
nýrra tæki færa og hug mynda, við
burð ir af ó lík um toga og upp runa
sem ekki verða rakt ir hér en eiga
sér fjöl breytt bak land. Og það er
merg ur máls ins, orð ið fjöl breytni
er lýsandi fyr ir árið 2010. Sér stak
lega fyr ir nátt úru unn end ur.
Árið 2010 var út nefnt sem ár líf
fræði legr ar fjöl breytni af Sam ein
uðu þjóð un um og af því til efni voru
haldn ar ráð stefn ur, mál þing og er
indi hér á landi þar sem við fangs
efn ið var líf fræði leg fjöl breytni á Ís
landi í ýms um mynd um. Nú kann
ein hver að spyrja sig hvers vegna
fjöl breytni er mér svo hug leik in
og hvað felst í þess um orð um. Jú,
við búum á eyju þar sem líf fræði
leg fá breytni rík ir að sumra mati.
Hér eru til dæm is eng ir lauf eða
regn skóg ar, en fjöldi teg unda er
ekki það sem mestu skipt ir, held
ur hlut verk þeirra og þjón usta. Líf
fræði leg fjöl breytni lýs ir allri fjöl
breytni líf vera ( plantna, dýra og ör
vera) á á kveðnu svæði. Líf ver urn
ar hafa all ar sitt hlut verk í hringrás
lífs sem mót ast af eig in leik um ein
stak lings ins og þeim líf ver um sem
kring um hann eru. Með vernd un
líf fræði legr ar fjöl breytni má á ein
fald að an hátt segja að reynt sé að
tryggja til vist ein stak linga sem geta
brugð ist við um hverfi sínu á marg
an ó lík an máta. Vernd un líf fræði
legr ar fjöl breytni dreg ur úr hætt
unni á að perl ur tap ist úr keðj um
lífs ins. Gam an hefði ver ið ef fjöl
miðl ar lands ins hefðu séð sókn ar
tæki færi í um fjöll un um þetta já
kvæða mál efni, en enn er lag.
Mann líf ið er í engu frá brugð ið
ann ari flóru lífs. Líkt og fjöl breytni
líf vera er mik il væg starf semi vist
kerfa, er fjöl breytni mann lífs og at
vinnu lífs mik il væg ir þætt ir bú setu á
Ís landi. Einu gild ir hvar við erum
í sveit sett, auð ur Ís lands er fólg
inn í fólki og okk ur ber eft ir bestu
getu að hlúa að fjöl breyttu mann
lífi. Legg ég þar að jöfnu mennt un
barna og ung linga og stuðn ing við
ein stak linga og hópa sem þarfn ast
hvatn ing ar til að blómstra. Fram
tíð in geym ir fjöl breytt tæki færi og
til þess að nýta og njóta þeirra til
fulln ustu þurf um við hvert og eitt
að stuðla að því að virkja mannauð
inn og horfa til fram tíð ar með opn
um hug og fram sækni. Tæki færi
fram tíð ar eru fólg in í há tækni og
annarri þekk ing ar sköp un til lands
og sjáv ar.
Kæri les andi, ég óska þess að fjöl
breyti leiki mann lífs og nátt úru og
virð ing fyr ir öllu sem er, fylgi okk ur
dag hvern í nú tíð og fram tíð.
Erla Björk Örn ólfs dótt ir,
Snæ fells bæ.
Það er gam all og góð ur sið ur að senda jóla bréf, en það er nokk
urs kon ar ít ar efni með jóla kveðj um. Þar er auk þess að senda
kveðju, sagð ar helstu frétt ir úr sveit inni. Skessu horn leit aði til
nokk urra val in kunnra Vest lend inga og bað þá að senda les end
um Skessu horns jóla bréf úr sínu heima hér aði. Kunn um við
þeim bestu þakk ir fyr ir.