Skessuhorn - 21.12.2010, Side 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER
Kveðj ur úr hér aði
Bréf frá Grund ar firði
Kjarni jóla fólg inn
í gleði og kær leika
Sam fé lag ið mitt,
sam fé lag ið þitt og
sam fé lag ið okk ar
All ir eiga minn ing ar frá liðn
um jól um. Um fal legt jóla tré, jóla
gjöf sem gladdi, góð an mat eða
eitt hvað ann að. Ekki eru þó all
ir sem eiga bara góð ar minn ing ar
frá liðn um jól um. Marg ir upp lifa
jól in ekki sem þá gleði og ljósa há
tíð sem hún er flest um held ur fyll
ast kvíða. Ef til vill vegna pen inga
skorts en líka virð ist svo að þeir sem
búa við þunga lund eigi aldrei erf
ið ara en um há tíð ar. Því verð um við
að hugsa um þá sem við vit um að
búa við þung lyndi og geð rask an
ir og reyna að létta þeim þenn an
tíma. En flest ir eiga þó ein hverj ar
minn ing ar sem gleðja hug ann. Mig
lang ar að deila með ykk ur nokkrum
af mín um og biðja ykk ur að leita í
huga ykk ar að góð um jóla stund um
í lífi ykk ar.
Ein mín fyrsta minnig er frá
fyrstu ber sku ár un um. Mamma er
enn í eld hús inu eitt hvað að fást við
mat. Við pabbi löll um út í hænsna
kofa til að gefa hæn un um jólamat
inn. Þær fá auka korn og eitt hvað
jukk í dall sem pabbi seg ir að sé
þeirra upp á halds mat ur. Það er að
fanga dag ur og ég fæ að sitja á há
hest til baka. Seinna ör lít ið eldri,
jóla ball kven fé lags ins, Svava Odds
við súkkulað ipott inn, rjóma stykki
fyr ir alla og sitt hvað fleira. Og ár ans
jóla sveinn inn sem ég var smeik við.
Ung lings ár in, bæk ur í pakk an um,
stund um ríf leg ar gjaf ir en stund
um minni. Það var svona sjálf sagt.
Ef hafði fiskast vel eða mamma haft
meiri vinnu í des em ber voru gjaf
irn ar meiri. Svo fyrstu jól með ung
um syni, jóla ljós in skinu í takt við
aug un hans svo fal leg. Mesta gleði
hans þá var fólg in í papp írn um og
að rífa og tæta. Þau jól voru hald in
í sveit vest ur á fjörð um og ég man
hvern ig allt um hverf ið tindraði og
sindraði guðs um geim á jóla dags
morg un. Svo kom ann ar son ur tals
vert seinna og aft ur upp lifði mað ur
mestu gleð ina í björt um aug um og
brosi hans. Man líka erf ið jól, sökn
uð ur og sorg í hjart anu og upp gjöf.
En svo birti til og aft ur komu dýrð
leg jól með ynd is legu fjöl skyld unni
minni. Í vik unni sem leið ók ég sem
leið lá út úr bæn um og þá glitr aði á
tré sem ég sá og spegl að ist í svelli á
tjörn. Er ekki kjarni jól anna fólg inn
í feg urð inni og kær leik an um?
En ég sem var að af hríma frystir
inn minn og fann 2ja ára upp þorn
að hangi kjöt, sem lenti í rusl inu,
sett ist nið ur og hugs aði um þá sem
ekki eiga hangi kjöt, hvorki þurrt
eða nýtt. Ég er þannig sett að ég
get gleymt kjöti í fryst in um mín
um, en það er fullt af fólki þarna
úti sem ekk ert á. Þessi tími er því
ekki bara tími til að minn ast held ur
muna. Muna eft ir þeim sem þannig
er ástatt um. Þar sem sam fé lag ið
okk ar virð ist alls ekki ráða við að
sjá um að all ir hafi nóg að borða
verð um við hvert og eitt að líta í
kring um okk ur og at huga hvað við
get um gert. Þetta er jóla kveðja frá
konu sem á svo mik ið að hún verð
ur að henda ó nýt um mat. Bið svo
alla þá sem lenda í því sama að gefa
öðr um sem svar ar því sem þeir eru
að henda. Ég ætla að reyna að gera
það.
Kveðja úr Stykk is hólmi,
Dag björt Hösk ulds dótt ir.
Þá er kom ið að því, eitt skipt
ið enn, það eru að koma jól. Al veg
er ég stand andi hlessa, við hjón
in erum ör ugg lega rétt ný bú in að
troða skulda hal an um okk ar inn í
bíl skúr og hætt úti leg um! Það er
ó trú legt hvað tím inn er und ar legt
fyr ir bæri og þá sér stak lega á þess
um tíma árs.
Þar sem ég er ein af þess um ein
stak ling um sem lenda alltaf í tíma
hraki á síð asta fjórð ungi árs ins, var
ég búin að vinna það ára móta heit
að láta slíkt ekki henda mig næstu
jól. Nei hei, nú yrði ég held ur en
ekki skipu lögð! Sept em ber færi í
jóla korta dúll erí. Í októ ber yrði ég
búin að kaupa all ar jóla gjaf irn ar,
nóv em ber færi í bakst ur, til að hægt
væri að njóta að vent unn ar með
fjöl skyld unni, og í des em ber þyrfti
ég svo ekk ert að gera nema njóta
þess að vera til. Hafði ég þar til fyr
ir mynd ar, tengda mömmu sem er
ynd is leg og ein af þeim skipu lögð
ustu í öllu, sama hvað til efn ið er.
En eins og því mið ur, vill oft
verða, eru ör lög ára móta heita ekki
þau sömu og vilj inn stend ur til
um. Við könn umst flest við kon ur
( þekki eng an karl sem er hald inn
þess ari fjölda áráttu) sem baka svo
marg ar teg und ir af smákök um fyr
ir að vent una að ekki duga ein ung is
fing ur til að telja sort irn ar, held ur
verð ur að not ast við tærn ar líka.
Núna er stað an sú að jóla bakst ur
inn hef ur nán ast all ur ver ið í hönd
um eig in manns ins og það þarf ekki
nema aðra hend ina til að telja sort
irn ar. Ekki mis skilja mig góði les
andi, hann er fær í eld hús inu, en
ein hvers stað ar djúpt í sálu minni
hef ég þá sterku vit und um að þetta
sé mitt verk. Mamm an á að sjá um
þetta og ég er mamm an þrátt fyr ir
allt! Bara með svo lít ið lang an verk
efna lista. Jóla gjaf irn ar eru reynd
ar all ar komn ar í hús, ó trú legt en
satt. Skraut ið komst líka á sína staði
og það nær flest allt að gæjast yfir
rykkorn in. Glugg a rn ir eru ekki
það skítug ir að jóla svein arn ir hafa
rambað á skó barn anna hing að til,
en jóla korta lega séð er ég í vond um
mál um, er reynd ar far in að gruna
ætt ingja og vini um að veðja hvort
jóla kort in frá okk ur nái í hús fyr ir
há tíð ina þessi jól. Það gæti hugs an
lega ver ið orð in ár leg hefð!
En það er sama hvað geng ur á
fyr ir jól in, alltaf koma þau og eru
jafn sér stök í huga mín um. Það
skap ast svo töfr um þrung ið and
rúms loft á þess um tíma, allt virð
ist mögu legt og frið ur inn sem fær
ist yfir allt á að fanga dags kvöld er
ynd is leg ur.
Það er mis mun andi hvað okk
ur þyk ir al ger lega ó missandi fyr ir
stemn ing una um jól in og á að vent
unni. Sam vera með fjöl skyld unni er
í fyrsta sæti hjá flest um. Ein hverj
ir myndu ef laust nefna rjúp una á
að fanga dag eða ham borg ar hrygg
inn. Messa á að fanga dags kvöld
er það sem full komn ar jól in fyr ir
suma. Börn in setja hugs an lega jóla
sveina og pakka á samt dún mjúk
um snjón um til að leika sér í of ar
lega á „ hygge sig“ list ann (hér með
er pönt un um snjó þessi jól kom ið
á fram færi). Ný bak að ar smákök ur
og kakó skapa nota leg ar minn ing
ar. Svo eru þeir sem missa sig al ger
lega í jóla ser í un um og gleðja okk
ur hin sem erum að eins hóf sam ari
eða lat ari allt eft ir því hvern ig á það
er lit ið.
Nú eru dag arn ir til jóla orðn ir
ansi fáir, en ég stefni nú samt á að
ná að stytta verk efna list ann minn
eitt hvað fyr ir há tíð arn ar. Allt í ró
leg heit un um þó, það eru tón leik
ar hjá tón list ar skól an um hérna,
Baggalúts tón leik ar og jóla leik
sýn ing. Langömm urn ar eru alltaf
heim sótt ar og svo væri gam an að
föndra eitt hvað...
Svo eru ára mót in ekki langt und
an. Þá geng ur í garð nýtt ár með
næg um tíma til að skipu leggja sig
fyr ir næstu jól...
Gleði lega há tíð.
Ást hild ur Er lings dótt ir,
Grund ar firði
Við sem búum hér á Akra nesi,
þyk ir vænt um stað inn og vilj
um helst af öllu búa hér og hvergi
ann ars stað ar hljót um að vilja láta
hlusta á okk ur um mál efni sam fé
lag ins. Ekk ert er sjálf gef ið og ekk
ert verð ur til af engu. „Allt hef ur
á hrif eink um við sjálf,“ eru hvatn
ing ar orð frá Lýð heilsu stöð og þau
hitta naglann á höf uð ið í víð tæk um
skiln ingi.
Get ur þú, les andi góð ur, gert þér
í hug ar lund hversu mjög þetta bæj
ar fé lag væri snauð ara ef Sjúkra hús
Akra ness hefði ekki ver ið byggt af
stór hug og mynd ar skap fyr ir nærri
sex tíu árum?
Höf um við yf ir leitt velt því nokk
uð fyr ir okk ur hversu mikla sam
stöðu þurfti til hrinda þess ari fram
kvæmd af stað og ljúka henni, hve
marg ir ein stak ling ar, fyr ir tæki og
fé laga sam tök komu að með sam
taka mætti sín um, vinnu fram lagi og
pen inga gjöf um? Ger um við okk ur
grein fyr ir því hvað það tók mörg
ár að sjá þenn an stór huga draum
verða að veru leika?
Það eru trú lega ekki marg ir sem
vita að sjúkra hús ið stóð full byggt í
næst um tvö ár, 1950 1952, án þess
að rekst ur gæti haf ist því það vant
aði mik il væg an bún að vegna fjár
skorts. Það var ekki fyrr en að lok
inni alls herj ar fjár söfn un á Akra
nesi og í nær sveit um að draum ur
inn varð að veru leika og starf sem
in hófst af full um krafti á vor dög
um 1952.
Að vísu tók það ekki mörg ár að
sjá að hið nýreista sjúkra hús var allt
of lít ið fyr ir hina víð tæku starf semi
sem þarna fór í gang, því að hér
var flest reynt að gera sem sneri að
lækn ing um og al mennri heil brigð
is þjón ustu. Sama sag an mun hafa
end ur tek ið sig síð ar í svo kall aðri
ný bygg ingu sjúkra húss ins sem tek
in var í notk un und ir lok sjö unda
ára tugs ins, allt stóð fast af á stæð um
sem of langt mál væri að rekja hér.
Hver kom þá til bjarg ar? Það
var bónd inn á Leirá, Júl í us Bjarna
son, sem sá að við svo búið mátti
ekki standa og hann fór um all an
Borg ar fjörð og Mýra sýslu til þess
að safna fé til sjúkra húss ins. Fólk
ið svar aði kalli hans og hann náði
að safna nægu fé til að halda á fram
upp bygg ing unni þannig að ný
bygg ing in stöðv að ist ekki.
Enn sjá um við að fé laga sam tök í
nær sveit un um hugsa hlýtt til stofn
un ar inn ar og er skemmst að minn
ast þess að kven fé lög in í ná granna
sveita fé lög un um hafa ný lega fet
að í fót spor Júl í us ar heit ins á Leirá
og lagt fram ó met an legt fjár magn
til að bæta að stöðu fyr ir líkn andi
með ferð á Heil brigð is stofn un Vest
ur lands.
Það er þakk ar efni hversu marg
ir láta sig varða Sjúkra hús Akra ness
og heilsu gæsl una og vil ég sér sta
lega minn ast Jós efs Þor geirs son ar
sem skömmu fyr ir and lát sitt lyfti
Grettistaki með for ystu sinni þeg
ar safn að var yfir tutt ugu millj ón
um til mik il vægra tækja kaupa fyr ir
sjúkra hús ið, tækja sem skipta sköp
um fyr ir starf sem ina alla.
Nú er Heil brigð is stofn un Vest
ur lands gert að draga veru lega sam
an segl in eins og svo mörg um heil
brigð is stofn un um. Það er mik il
vægt að þeir sem vilja fá á fram hald
andi góða heil brigð is þjón ustu haldi
vöku sinni og láti einskis ó freist að
að verja stofn un ina sem kost ur er.
Það er ekk ert sjálf gef ið í þessu
lífi, það er ekk ert sjálf gef ið að við
göng um að ó breyttri þjón ustu og
það an af síð ur að við get um geng
ið að því vísu að fá enn betri þjón
ustu. Lát um í okk ur heyra! Minn
um á að þetta er grund vall ar stofn
un á Akra nesi!
Stund um læð ist að mér sá grun
ur að við séum svo góðu vön þeg
ar kem ur að heil brigð is þjón ustu
að við höld um að við get um á vallt
geng ið að henni vísri. En þurf um
við ekki að standa vörð um þessa
merku, þörfu stofn un okk ar sem
við eig um svo mik ið að þakka?
Megi þú les andi góð ur, eiga frið
sæla og blíða jóla há t ið og um fram
allt, gott nýtt ár með nýj um spenn
andi tæki fær um.
Ingi björg Pálma dótt ir