Skessuhorn - 21.12.2010, Qupperneq 55
55ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER
Óskum viðskiptavinum og Vestlendingum öllum gleðilegra
jóla, árs og friðar með þökk fyrir árið sem er að líða
J.G.R. Um boðs og heild versl un
Sól bakka 6
Borg ar nesi
HM pípu lagn ir
Vest ur götu 119
Akra nesi
Kaffi 59
Grund ar götu 59
Grund ar firði
Brauð gerð Ó lafs vík ur
Ó lafs braut 19
Ó lafs vík
Dval ar heim il ið Höfði
Sól mund ar höfða
Akra nesi
Blóma borg ehf
Borgarbraut 55
Borg ar nesi
Skilta gerð in Borg ar nesi ehf
Þor steins götu 5
Borg ar nesi
Véla leiga Har ald ar Helga son ar
Bæ 1
Borg ar byggð
Vín gerð in ehf
Vallar ási 3
Borg ar nesi
Eyja og Mikla holts hrepp ur
Hof stöð um
Borg ar byggð
Smur stöð Akra ness
Smiðju völl um 2
Akra nesi
Tré smiðj an Bakki
Greni grund 42
Akra nesi
Shell
Brú ar torgi 6
Borg ar nesi
Bíla og véla sal an Geisli ehf
Fitj um 2
Borg ar nesi
Dval ar heim ili aldr aðra
Borg ar braut 65
Borg ar nesi
Hlaupar inn ehf
Pípu lagn inga þjón usta
Rauða nesi III, Borg ar byggð
Kveðj ur úr hér aði
Þá er árið 2010 að enda. Það
hef ur ver ið við burða ríkt og verð ur
ef laust mörg um ó gleym an legt fyr ir
marg ar ó lík ar sak ir. Það hef ur svo
margt gerst og svo margt nýtt og
spenn andi sem á eft ir að ger ast, það
er svo margt að hlakka til. Nú þeg
ar líð ur að jól um og ára mót um, lít
um við til baka og reyn um að kalla
fram það sem skipt ir okk ur máli og
sit ur eft ir í minn ing unni. Oft týn ist
í gleymsku, hvers dags leiki og fjas
und an far inna mán uða og reyn ist
oft ærið erfitt að muna hvað brann
á, frá degi til dags.
Langt í burtu í tíma og rúmi er
um þetta leyti árs rifj uð upp saga
um basl fá tækra hjóna suð ur við
mið baug. Þetta er fal leg saga um
fólk sem þarf að búa við ó við un andi
að stæð ur tíma bund ið. Sag an er
full af von og kær leika, en líka má
þar finna hörku og valda græðgi og
dæmi um yf ir gang stjórn valda. Það
hafa ekki all ir í heim in um heyrt
þessa sögu svona eins og við þekkj
um hana en þeir eru ekk ert verri
fyr ir það, það eru til svo marg ar fal
leg ar sög ur í heim in um og ein ekki
verri en önn ur. Það má nefni lega
alltaf draga ein hvern lær dóm af
þeim og hvern ig þær eru sagð ar og
túlk að ar er vand með far ið.
Nú eru sög ur sagð ar sem varpa
ljósi á valda tafl og græðgi sem á sér
stað á okk ar tím um. Nær og fjær
og er eins og eng inn hafi lært neitt.
Sög ur hafa ver ið sagð ar af mönn
um sem vilja tryggja „ör yggi og
frið“ langt frá sín um heim kynn um
með því að segja til hverj um skal
slátra og hverj um skal þyrma, hver
skal eiga digr an sjóð og hver ekki.
Heim ur inn er svo stór, þar býr svo
margt fólk, við svo ólík kjör en samt
með svo lík ar þrár, svo lík ar þarf ir,
en hef ur kannski heyrt ó lík ar sög ur.
Hver vill ekki það besta fyr ir börn
in sín, for eldra sína, ætt ingja og
vini hvar á jörð inni sem þeir búa?
Hvað er það eig in lega sem fólk vill?
Hvað þarf fólk? Hvað þarf fólk eig
in lega mik ið? Hvað höf um við og
hvað höf um við ekki? Hvaða sam
an burð ur er okk ur þókn an leg ur?
Lít um kannski að eins í eig in barm
og setj um okk ur í spor ann arra.
Það er líka gott að geta lit ið að
eins upp frá flat skján um og horft
upp í stjörnu bjart an him in inn og
finna smæð sína. Þá ligg ur bein
ast við að þakka fyr ir að vera uppi
á þess um mögn uðu tím um í þess
um stóra heimi sem verð ur svo lít
ill þeg ar við bara lít um upp. Það
breyt ist ekk ert nema við sjálf ger
um eitt hvað í því. Og við get um
svo margt gert núna. Það er til efni
til hlökk un ar að geta sýnt kær leik í
verki. Það að geta fund ið ótal hluti
sem hægt er að þakka fyr ir, finna
ótal hluti sem hægt er að gleðj ast
yfir, að geta fund ið ótal hluti til að
deila með öðr um, það er kær leik ur
inn sem er í öll um heims ins sög um.
Ger um það. Núna. Og árin verða
gleði leg og far sæl.
Halla Stein ólfs dótt ir,
odd viti Dala byggð ar.
Sög ur um tíma mót