Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2010, Side 61

Skessuhorn - 21.12.2010, Side 61
61ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER Óskum bæjarbúum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Gleðileg jól Akraneskaupstaður Fallegar gjafaumbúðir Hentar öllum Gildir hvar sem er Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is Gjafakortið sem gildir alls staðar Þú velur upphæðina en viðtakandinn velur gjöfina. Bílar & Dekk ehf. Allar almennar bílaviðgerðir og bilanagreining. Þjónustueftirlit, smurþjónusta. Hjólbarðaþjónusta. Akursbraut 11a • Sími 578 2525 • Fax 578 2526 bilarogdekk@internet.is Jó hann Hjart ar son stór meist­ ari sigr aði á sér lega skemmti legu og vel skip uðu af mæl is móti Jóns L. Árna son ar sem teflt var á Hót el Glymi í Hval firði sunnu dag inn 12. des em ber sl. Jó hann, sem er stiga­ hæsti skák mað ur Ís lands, hlaut 8 vinn inga af 9 mögu leg um og tap aði ekki skák. Heið urs gest ur inn Jón L. Árna son, sem varð fimm tug ur á dög un um, lenti í öðru sæti með 7,5 vinn ing en jafn ir í 3.­5. sæti urðu Helgi Ó lafs son, Bragi Þor finns son og Hjörv ar Steinn Grét ars son með 6,5 vinn ing. Skák mót ið í Hval­ firði þótti heppn ast sér lega vel og í móts lok til kynnti Ragna Ívars dótt­ ir, fyr ir hönd stað ar hald ara á Hót el Glymi, að leik ur inn yrði ör ugg lega end ur tek inn að ári. Í 6.­9. sæti með 6 vinn inga voru Gylfi Þór halls son, Stef án Bergs son, Örn Leó Jó hanns son og Sig urð­ ur Daði Sig fús son. Í 10.­13. með 5,5 vinn inga voru Björn Þor finns­ son, Hall dór Grét ar Ein ars son, Guð mund ur Gísla son og Árni Þor­ valds son. Í 14.­20. sæti með 5 vinn­ inga urðu Tómas Björns son, Sæv ar Bjarna son, Páll Sig urðs son, Hjört­ ur Jó hanns son, Emil Sig urð ar­ son, Birk ir Karl Sig urðs son og Páll Andra son. Í 21.­27. sæti með 4,5 vinn ing urðu Gísli S. Gunn laugs­ son, Jor ge Fon seca, Ingi Tandri Trausta son, Bjarni Sæ munds son, Stef án Pét urs son, Gunn ar Niku lás­ son og Birg ir Rafn Þrá ins son. Aðr ir kepp end ur voru Ingi Agn­ ars son, Ein ar Valdi mars son, Frið­ geir Hólm, Csaba Daday, Vign­ ir Vatn ar Stef áns son, Ó laf ur Ás­ gríms son, Inga Birg is dótt ir, Krist­ ján Örn El í as son, Ein ar S. Ein ars­ son, Heim ir Páll Ragn ars son, Jon Olav Fivel stad, Ás geir Sig urðs son, Jón Birg ir Ein ars son, Sól ey Lind Páls dótt ir, Hauk ur Hall dórs son, Hjalti Reyn is son, Arn ar Val geirs­ son, El í as Lúð víks son og Örn ólf ur Hrafn Hrafns son. Glæsi leg verð laun voru veitt á af mæl is mót inu. Efstu menn hlutu pen inga verð laun, en að auki hlaut sig ur veg ar inn tvær næt ur fyr ir tvo í einu af lúx us hús um Hót el Glyms, auk máls verð ar á hinu róm aða veit inga húsi stað ar ins. Aðr ir sem lögðu til verð laun og vinn inga voru Ólöf Dav íðs dótt ir gler l ist ar kona, Dýrfinna Torfa dótt ir skart gripa­ hönn uð ur, Hót el Ham ar, Sæ ferð ir í Stykk is hólmi, Fossa tún í Borg ar­ firði, Land náms setr ið í Borg ar nesi, El kem Ís land, For lag ið, Bjart ur­ Ver öld, Sög ur út gáfa, Opna út gáfa, Penn inn­Ey munds son og Sena. mm Svip mynd frá mót inu. Af mæl is barn ið Jón L Árna son lengst til hægri og hon um þarnæst á hægri hönd er Jó hann Hjart ar son sem sigr aði á mót inu. Jó hann sigr aði á af mæl is skák móti á Hót el Glymi

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.