Skessuhorn - 21.12.2010, Qupperneq 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER
Átthagamyndir
af öllum lögbýlum og þéttbýlisstöðum á Vesturlandi
Átthagamyndir í nærri hálfa öld
Loftmynd frá Mats er alltaf kærkomin gjöf. Mýmargar stærðir
og gerðir í boði.
Kynnist úrvalinu á www.mats.is
Hafið samband á mats@mats.is
Glitstaðir
Stefa hársnyrtimeistari á Mozart og Anna
Sigga förðunarfræðingur í Breyttu útliti óska
viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.
Tökum á móti pöntunum í Breytt útlit
í Skessuhorni í símum 864-4520 (Stefa)
og 899-7448 (Anna Sigga)
Langt norð an við alla byggð í
Græn landi gengu jól in í garð á lít
illi veð ur rann sókna stöð. Dag ur inn
var enn þá styttri en hann er hér og
frost ið miklu meira en hér verð ur
nokkru sinni. Það var bakki í vestri
sem boð aði snjóstorm og slík ir
storm ar gátu var að dög um sam an.
Það var þó hlýtt og jóla legt í stöð
inni og gleði í hjört um í bú anna.
Stöðv ar hús ið var að eins eitt og
ekki ýkja stórt fyr ir fjög urra manna
fjöl skyld una sem mann aði stöð ina.
Þau höfðu val ið að vera þarna
vet ur sak ir. Voru vön lífi á þess
um slóð um og kunnu vel til verka.
Hann Dani og veð ur fræð ing ur,
hún græn lensk, alin upp við veiði
skap. Á stæð an fyr ir dvöl inni voru
tví burarn ir sext án ára gaml ir, pilt ur
og stúlka. Þau höfðu lent í slæm um
fé lags skap í Nuuk og ó reglu. Þau
höfðu sjálf ver ið til í þetta æv in týri,
vildu losna úr rugl inu og kynn ast
lifn að ar hátt um móð ur fólks ins sem
hafði búið á þess um slóð um um
ald ir.
Að fanga dags kvöld ið leið með
friði og glað værð. Góð ur jóla mat
ur var snædd ur og gjaf ir tekn ar upp
og kveðj ur lesn ar frá ætt ingj um og
vin um. Bæði til hugs un in um þá og
gaml ar minn ing ar vöktu þenn an
trega ljúfa frið sem ein kenn ir jól
in. Þau voru ekki síð ur þeim of
ar lega í huga, hin fyrstu jól, þeg ar
Frels ar inn fædd ist í heim inn. Þau
gengu til náða ham ingju söm þarna
í ein semd inni og þótt ust hafa gætt
alls sem gæta bar á stað sem þess
um, en svo var ekki. Á sal ern inu var
log andi kerti fyr ir mis skiln ing og
drag súg ur sem kom með vax andi
vind in um feykti gard ín unni að log
an um og með an þau sváfu féll yfir
þau sú hræði lega ó gæfa að eld ur
varð laus. Þeim varð það eitt til lífs
að vælið í bruna við vör un ar kerf inu
vakti þau áður en reyk ur inn náði
að fella þau í ó meg in.
Þeg ar þau komust til ráðs og
rænu var orð ið hvasst. Vind ur inn
æsti eld inn að öll um mun og þau
náðu ekki að bjarga miklu. Að
eins helstu föt um. Þau horfðu með
skelf ingu á eina skjólið í þess um
lands hluta fuðra upp í storm in um.
Það var skelfi leg sjón því þeim varð
það ljóst að líf þeirra var í mik illi
hættu. Þetta er það skelfi leg asta
sem gerst get ur hjá fólki á norð
ur hjar an um fjarri manna byggð; að
missa skjól sitt.
Inúíta kon an, móð ir in, brást fyrst
við og fann sér verk færi í bruna
rúst un um og hófst handa við að
gera þeim snjó hús. Þau hin hjálp
uðu henni eft ir bestu getu og svo
drógu þau sig í skjól í snjó hús inu.
Ekk ert elds neyti var eft ir sem gat
hald ið á þeim hita og föt in sem þau
stóðu í voru ónóg. Þó skjól væri
í snjó hús inu varð ann að hvort að
vera til elds neyti eða varma fatn að
ur. Það yrði því fljót lega úti um þau
ef eng in hjálp bær ist.
Þau vissu að ef ekk ert heyrð ist frá
þeim á reglu leg um tíma fyr ir veð
ur til kynn ing ar frá þeim yrði far ið
að grennsl ast um þau, en í þessu
veðri væri ekk ert hægt að gera. Það
voru nær tvö hund ruð kíló metr
ar að næsta byggðu bóli, am er ískri
Von in jóla saga
rat sjár stöð. Þar var þyrla stödd en
hún gæti ekki at hafn að sig fyrr en
veð ur lægði.
Næsta dag fundu þau í bruna rúst
un um sitt hvað sem kalla mátti æti
legt en ekk ert ann að. Erfitt var um
leit í storm in um sem ekk ert slot aði.
Eng in föt fundu þau og kuld inn var
svo mik ill að ber sýni legt var að þau
bær ust ekki af lengi enn. Nótt in og
þar næsti dag ur runnu sam an í eitt í
hríð inni og þriðja nótt in var hræði
leg ur vitn is burð ur um það sem
vænta mátti. Fað ir inn var orð in
mátt far inn, enda grann holda mjög.
Hin voru einnig orð in bág. Helst
var að dóttir in væri ról fær enda létu
for eldr arn ir hana og bróð ur henn ar
hafa bestu föt in.
Þau gerðu sér grein fyr ir að það
hafði dag að en úti geis aði hríð in enn
og ekki sá út úr aug um. Skömmu
eft ir miðj an dag heyrðu þau í gegn
um veð ur dyn inn vél ar hljóð í þyrlu.
Þau sperrtu eyr un og von in vakn
aði. Það var þó ekki við lit að hún
gæti lent en þetta þýddi þó að ver ið
var að gá að þeim og að veðr ið væri
ekki vont sunn ar. Fað ir inn lifn aði
tals vert við að átta sig á að veðr ið
gengi einnig nið ur hjá þeim með
kvöld inu og að aft ur yrði reynt að
kom ast til þeirra næsta dag.
Það gekk eft ir með veðr ið. Um
mið nætti var kom in kyrrð veð urs
en frost ið óx um leið. Það var ljóst
að þau kæmust ekki öll lif andi frá
þessu nema með því að þau héldu á
sér hita með hreyf ingu og nudd uðu
and lit og fæt ur til að forða kali. Fæt
ur föð ur ins voru þeg ar orðn ir hvít ir
af kali og hann mundi ó hjá kvæmi
lega bíða skaða af því. En það hafði
vakn að í þeim von við þyrlu hljóð ið
og von in varð að afli í æðum þeirra.
Þau héldu sér vak andi og á nær sí
felldri hreyf ingu alla nótt ina þrátt
fyr ir þrengsli snjó húss ins og biðu
næsta dags með mik illi ó þreyju.
Þau urðu því afar glöð þeg ar sperrt
eyru þeirra námu aft ur vél ar hljóð
þyrl unn ar sem nálg að ist. Þau sem
gátu hreyft sig þustu út og veif uðu
á móti flug vél inni og drógu at hygli
flug mann anna að sér og þess var
stutt að bíða að hún lenti.
Björg un ar lið þyrl unn ar hafði
snör og æfð hand tök við að koma
þeim fyr ir um borð og örfá um mín
út um síð ar var hún kom in á loft
með fjöl skyld una. Ekki er hægt
að lýsa hversu feg in þau urðu að
þiggja þessa kær komnu björg un og
vera lyft upp úr vand ræð um sín um
í bók staf leg um skiln ingi. Það var
held ur ekki að sök um að spyrja að
þau fengu bestu við tök ur í rat sjár
stöð inni. Fað ir inn fékk fyrstu hjálp
en ljóst þó að hann yrði að kom ast
á fram til sjúkra húss fljót lega. Það
var þeim þó ekki á hyggju efni eft ir
björg un ina. Að stæð ur þeirra höfðu
svo sann ar lega geta kost að meira
en það sem fað ir inn átti á hættu.
Þau gerðu sér ljóst að það var von
in sem hafði bjarg að lífi þeirra allra.
Án henn ar hefðu þau ekki tek ið eft
ir veðra brigð un um og þá lát ið líf
ið þarna í snjó hús inu. Þess í stað
beið þeirra nú fram tíð in og reynsl
unni rík ari voru þau þess al bú in að
takast á við það sem ó kom inn tími
myndi færa þeim.
Þessi pist ill, stytt ur, (skýr ing um og
til vitn un um sleppt), birt ist í an nál sr.
Jak obs Á gústs Hjálm ars son ar dóm
kirkju prests 2007.
Frá þeim slóð um á Græn landi sem sag an ger ist. Ljósm. Dav id Ben Zur.
www.skessuhorn.is
Fylgist þú
með?
S: 433 5500