Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2010, Blaðsíða 69

Skessuhorn - 21.12.2010, Blaðsíða 69
69ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER Skagaverk ehf. Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár Þökkum samskiptin á árinu Spurn inga keppni til fjár öfl un ar Tommi seg ir ekki mikla pen inga vera til ráð stöf un ar hjá meist ara­ flokkn um og flest ir sem standi fyr­ ir hon um geri það í sjálf boða vinnu. Hann og Jón Frí mann þjálfi sjálf­ ir lið ið og ekki standi til að ráða laun að an þjálf ara. Með al fjár afl­ ana til styrkt ar meist ara flokks ins eru svoköll uð Pub Quiz kvöld, sem hef ur laus lega ver ið þýtt á ís lensku sem Krá ar viska. Þetta er spurn­ inga keppni sem hald in er aðra hverja viku á veit inga staðn um Kaffi 59 í Grund ar firði og hef ur feng ið góð ar við tök ur. „Bald ur tón list ar­ kenn ari stakk upp á þessu en hann er einmitt með okk ur í meist ara­ flokks ráði. Fyrsta kvöld ið mættu um 15 manns en síð an hef ur þetta und ið upp á sig. Við sjá um yf ir leitt sömu and lit in hverju sinni sem er mjög skemmti legt. Sjálf ir semj um við spurn ing arn ar og með þetta, eins og flest ann að, er húmor inn alltaf hafð ur að leið ar ljósi. Á vallt er mis mun andi þema, við höf um til dæm is ver ið með Grund ar fjarð­ ar þema, Snæ fells ness þema og á síð asta Pub Quizi þessa árs var að sjálf sögðu jóla þema.“ Labb ar á fjöll og tek ur mynd ir Blaða mað ur gat ekki sleppt Tomma án þess að ræða við hann eitt á huga mál ið til við bót ar, ljós mynd­ irn ar, en mynd ir hans hafa hang­ ið á nokkrum veggj um í Grund ar­ firði um skeið. „Ég keypti fyrstu al­ vöru vél ina mína árið 2007 og er nú á þeirri fjórðu. Það má segja að ég sé hálf gerð ur tækjafík ill. Ég hef far ið á nokk ur ljós mynda nám­ skeið en ann ars er ég sjálf mennt að­ ur. Mynd irn ar hafa nokkr ar feng ið að hanga hjá tengda for eldr um mín­ um á Kaffi 59 og þá hef ur Grund ar­ fjarð ar bær einnig sett upp sýn ing ar fyr ir á huga ljós mynd ara í Grund ar­ firði og mín ar mynd ir hafa feng ið að hanga þar. Ég hef ver ið beð inn að taka mynd ir fyr ir hin og þessi til efni, fyr ir jóla kort og brúð kaup hjá kunn ingj um, en ann ars finnst mér skemmti leg ast að taka lands­ lags mynd ir. Ég hef gam an af úti vist og labba svo lít ið á fjöll og þá er til­ val ið að taka mynda vél ina með. Nú labba ég líka leið ir sem ég var ekk­ ert að spá í áður til þess að ná flottri mynd. Mér finnst lang best að vera einn þeg ar ég er að þessu, strák­ ur inn minn og kon an mín hafa til dæm is ekki þol in mæði í þetta. Ann­ ars hef ur úti vist in minnk að mik ið síð ustu miss eri, ó mögu legt að vera ein hvers stað ar uppi á fjalli þeg ar kem ur út kall.“ Tommi hef ur orð­ ið var við um ræð una um hvort ljós­ mynd un sem lög vernd uð iðn grein á Ís landi sé úr elt lög gjöf og er hann sam mála því. „Það þyrfti að breyta þess um lög um en þau mið ast við þann tíma er menn voru að vinna með hættu leg efni við fram köll­ un ljós mynda. Í dag fer öll vinnsla fram í gegn um tölv ur og í raun inni get ur hver sem er gert þetta.“ Vinn ur sem símadama Tómas er 34 ára, kom inn af léttasta fót bolta skeiði eins og hann orð ar það sjálf ur, og gift ur Guð­ rúnu Jónu Jós eps dótt ur. Bæði eru þau upp runa lega frá Grund ar firði og eft ir að hafa búið í höf uð borg­ inni í dá góða stund fluttu þau aft­ ur heim árið 2008. Ræt urn ar voru ein fald lega of sterk ar. Sam an eiga þau einn son, Krist ján Freyr, sem verð ur sex ára næsta vor. Dag vinn­ an er hjá Þjón ustu stof unni ehf. þar sem Tommi vinn ur við hlið föð­ ur síns Krist jáns Guð munds son­ ar. „Við sjá um um bók hald fyr ir ýmsa að ila, ein yrkja og minni fyr ir­ tæki. Þá erum við einnig með fast­ eigna sölu og VÍS um boð ið á svæð­ inu. Við vinn um hérna sam an tveir feðgarn ir, en ég fíla mig stund um eins og hálf gerða síma dömu því þeg ar sím inn hring ir þá er það yf ir­ leitt til hans,“ seg ir Tommi og hlær. Hann við ur kenn ir að vinn an með pabba hafi sína kosti. „Hann hef ur full an skiln ing fyr ir því að ég þarf að hlaupa frá fái ég út kall, hvort sem það er í sjúkra flutn ing un um eða slökkvi lið inu,“ sagði Tommi að lok um. ákj Tommi hef ur brenn andi á huga á ljós­ mynd un. Hér eru nokkr ar land lags­ mynd ir eft ir hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.