Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2010, Síða 80

Skessuhorn - 21.12.2010, Síða 80
80 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER Mörg um fynd ist lík lega nóg að sinna fullu starfi í Reykja­ vík sam hliða því að reka heim­ ili á Akra nesi og sjá um þrjú börn. Ing unn Hall gríms dótt­ ir læt ur þetta þó ekki nægja held ur rek ur hún hina sí stækk­ andi vef versl un Snilldarbörn. com, stend ur fyr ir kynn ing um á barna vör um um allt land og tek­ ur þátt í hunda sýn ing um með góð um ár angri. „Nei, mig bráð vant ar fleiri klukku tíma,“ seg ir Ing unn hlæj­ andi þeg ar blaða mað ur inn ir hana eft ir því hvort hún sé á ein hvers kon ar sér samn ingi hvað varð­ ar klukku stund ir í hverj um sól ar­ hring. „Stund um vaki ég ansi lengi fram eft ir og aldrei kem ur sú stund sem mér leið ist. Svo þarf mað ur auð vit að að vera með vit að ur um að sinna fjöl skyld unni líka og ég reyni að fara reglu lega í sum ar bú stað inn okk ar í Borg ar firði án tölv unn ar.“ Börn Ing unn ar og eig in manns henn ar, Joao Paulo Fil ipe Cabrita, eru 3, 9 og 18 ára göm ul. Það var þeg ar yngsti son ur henn ar var ný­ fædd ur sem hún á kvað að stofna vef versl un ina Snilldarbörn.com. „Hann var afar ró legt barn og svaf mik ið. Ég eyddi því tölu verð­ um tíma á net inu og sá svo mik ið af skemmti leg um barna vör um er­ lend is sem mér fannst vanta hér heima.“ Byrj aði í hrun inu Ing unn safn aði sam an 150 þús­ und krón um til að koma versl un­ inni á lagg irn ar, en fyr ir þá upp hæð þurfti hún með al ann ars að láta búa til heima síðu og koma upp lag er. „Ég byrj aði mjög smátt og í upp­ hafi voru að eins 2­3 vöru teg und­ ir í boði; nagsnuð og nokk urs kon­ ar „Cheer ios kanna“ með loki sem kem ur í veg fyr ir að það dreif ist um öll gólf. Í dag eru vöru teg und irn­ ar lík lega á bil inu 50­60 og þeim er enn að fjölga. Það hef ur hjálp að að ég er í fullri vinnu með þessu og hef get að not að allt sem geng ur af laun un um mín um til að kaupa nýj­ ar vör ur og stækka lag er inn,“ seg­ ir Ing unn en hún starfar sem þjón­ ustu full trúi hjá Sjó vá í Reykja vík. Vin sæld ir Snilld ar barna eru ekki síst merki leg ar fyr ir þær sak ir að versl un in var opn uð í miðju hrun­ inu árið 2008. „Ég náði bara að panta inn tvær vöru teg und ir áður en krón an féll og byrj aði ekki af al­ vöru fyrr en eft ir að allt hrundi,“ seg ir hún og hlær. „Engu að síð ur fór þetta strax vel af stað.“ Taubleiur sí fellt vin sælli En hvað skyldi vera vin sæl ast í ís­ lenskri vef versl un með barna vör­ ur? „Ætli það sé ekki bara Cheer­ ios kann an. Svo sel ég mik ið af vör­ um fyr ir koppa­ og kló sett þjálf un, nagsnuð um, sund föt um, nátt ljós­ um og loks taubleium, en hóp ur­ inn sem kýs að nota þær er alltaf að stækka. Stór hluti hans er að horfa í sparn að inn en aðr ir eru að hugsa um um hverf ið. Svo eru þeir líka til sem finnst þetta ein fald lega smart,“ seg ir Ing unn og bæt ir því við að Ís­ lend ing ar séu ekki ein ir um að nota taubleiur í vax andi mæli. „ Þessi þró un er sú sama í Banda ríkj un um, Ástr al íu og Evr ópu. Um dag inn sá ég meira að segja frétt ir af því að í Portú gal væri rík ið far ið að gefa ný bök uð um for eldr um taubleiur í þeim til gangi að vernda um hverf­ ið. Ís lenska rík ið mætti huga bet ur að þess um mál um, til dæm is með því að leggja ekki tolla til jafns á taubleiur og bréf bleiur.“ Fyrst um sinn flutti Ing unn að al­ lega inn bleiur frá Banda ríkj un um, en eft ir því sem krón an sökk dýpra fór hún að skoða aðra kosti. „Ég eyddi ó mæld um tíma á net inu til að finna ó dýr ari val kost og fann loks­ ins sauma stofu í Kína sem í dag sér­ saum ar bleiur fyr ir Snilld ar börn.“ Net versl an ir í sókn Net versl an ir eru enn til tölu lega nýtt fyr ir brigði og Ing unn seg ist Blóð rautt sól ar lag við Borg ar nes Ljósm. Rún ar Gísla son. Nýtti frí stund ir í fæð ing ar or lofi og stofn aði net versl un með barna vör ur: Fyr ir tæk ið hef ur marg fald ast á tveim ur árum hafa orð ið vör við hug ar fars breyt­ ingu gagn vart versl un á net inu á þeim stutta tíma sem Snilld ar börn hef ur ver ið til. „Fyrst var fólk hálf­ part inn hrætt við þetta, til dæm is að gefa upp korta upp lýs ing ar á net inu. Það hef ur breyst mjög mik ið og net versl un er að sækja í sig veðr ið. Þetta opn ar líka svo marga mögu­ leika, ekki síst fyr ir fólk sem býr úti á landi. Auk þess geta þess ar versl­ an ir oft boð ið vör ur á hag stæð ara verði þar sem rekstr ar kostn að ur er nær eng inn.“ Brenn andi hunda á hugi Á milli þess sem Ing unn sel­ ur nagsnuð og nátt ljós í frí stund­ um gef ur hún sér tíma til að huga að sínu helsta á huga máli. „Ég hef lengi haft brenn andi á huga á hund­ um og öllu sem þeim við kem ur. Minn fyrsta hund fékk ég fyr ir 10 árum síð an, en hann er af cavali er kyni. Eft ir það varð ekki aft ur snú ið og ég hef flutt inn hunda frá bæði Nor egi og Kanarí eyj um. Ann ar þeirra er svo kall að ur jap a nese chin, en ein tík in mín af því kyni er bæði ís lensk ur og al þjóð leg ur meist ari,“ seg ir Ing unn. Eins og með ann að tek ur hún á huga mál ið alla leið og sit ur með al ann ars í stjórn cavali er­ deild ar inn ar á Ís landi. En hvern ig skyldi þessi upp tekna kona ætla sér að eyða jól un um? „Þau verða hald in hér heima. Jóla­ fönd rið er klárt, rjúp urn ar komn­ ar í hús og fjöl skyld an ætl ar bara að ein beita sér að því að njóta þess ara stuttu jóla þetta árið.“ sók Hund ar eru helsta á huga mál Ing unn ar. Hér er hún að taka við ein um af mörg um verð laun um á hunda sýn ingu fyr ir tík sína, In t uch Isch Sjar ma kots Yoko. Ing unn Hall gríms dótt ir með lít ið brot af þeim vör um sem hún sel ur í net versl un sinni, Snilldarbörn.com.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.