Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2010, Síða 82

Skessuhorn - 21.12.2010, Síða 82
82 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER Það er des em ber mán uð­ ur árið 1959. Lít il 6 ára stúlka bíð ur ó þreyju full eft ir jól un­ um. Mamma og pabbi sögðu, að þeg ar des em ber væri kom­ inn, þá ætti hún að hengja sokk­ inn neð an í rúllug ard ín una í eld­ hús glugg an um. Þá myndi jóla­ sveinn inn koma og setja eitt hvað gott í hann. „En mamma, þarf glugg inn ekki að vera op inn til þess að jóla­ sveinn inn geti sett eitt hvað í sokk­ inn,“ spurði stelp an litla. Jú, svar aði mamma, ég hef hann alltaf pínu­ lít ið op inn og hún sýndi henni rif­ una á glugg an um. En þeg ar sú litla var sofn uð, þá laum að ist mamma til þess að loka glugg an um aft ur. Á hverju kvöldi hengdi hún sokk­ inn neð an í rúllug ard ín una áður en hún fór að sofa og það fyrsta sem hún gerði þeg ar hún vakn aði á morgn ana, var að skoða í sokk inn. Og alltaf var eitt hvað góð gæti frá jóla svein in um. Sæl gæt inu safn aði hún í poka og geymdi til jól anna, því í þá daga var ekki keypt konfekt fyr ir jól in eins og nú tíðkast. Epli og app el sín ur voru held ur ekki til fyrr en í des em ber. En þeg ar pabbi kom heim með epli og app el sín ur í köss­ um og lykt in af þeim barst um hús­ ið, þá var eins og jól in væru kom in. Dag nokkurn kall aði mamma á stelpuna og sagði að hún ætti að máta kjól sem hún ætl aði að gefa annarri stelpu sem hún þekkti og væri svip uð henni á stærð. Kjóll inn pass aði og henni fannst hún vera prinsessa. Hann var voða lega fal­ leg ur, hvít ur með rauð um dopp­ um og með rauð an kraga og svo var hann bund inn með slaufu í bak ið. Síð an hugs aði hún ekk ert meira um kjól inn, hún gleymdi hon um al veg, því það var svo mik ið að gera fyr ir jól in. Það þurfti að baka smákök ur og tert ur og svo var far ið til Stínu frænku til þess að skera út laufa­ brauð ið. Mamma var búin að gera allt hreint og þá var bara eft ir að skreyta. All ir hjálp uð ust að við að skreyta hús ið. Papp írs skraut var hengt upp í loft ið á gang in um og í stof unni. Gosi sprelli karl, sem var alltaf sett­ ur upp á jól un um, fór á sinn stað, eng ill inn með lúð ur inn var hengd­ ur upp og jóla sveinn inn á sleð an­ um fór líka á sinn stað. Það var sið­ ur að skreyta jóla tréð síð asta sunnu­ dag fyr ir jól. Marg ar fal leg ar kúl ur og skraut var hengt á jóla tréð og þar á með al var lít il og fal leg jóla bjalla sem pabbi vildi ekki hengja á tréð að fram an verðu, vegna þess að hann var hrædd ur um að ein hver myndi reka sig í tréð og það myndi detta í gólf ið og þá myndi þessi fal lega jóla bjalla brotna. Þeg ar búið var að skreyta tréð, var það sett á sinn stað, ofan á út varp inu, sem stóð í einu horn inu í stof unni. Það voru ekki sett lif andi ljós á þetta tré, því nokkrum árum áður hafði kvikn­ að í öðru jóla tré, vegna þess að þá voru lif andi ljós á því. Eft ir það voru alltaf not uð raf magns ljós. Á Þor láks messu var allt til bú ið. Mamma sauð hangi kjöt ið á með­ an jóla kveðj urn ar voru lesn ar í út­ varp inu. Eft ir kvöld mat inn sagði mamma að nú ætti stelp an að fara í jóla bað ið. Mæðgurn ar fóru nið ur í kjall ara, þar sem beið þeirra stór járn bali með nota lega heitu vatni. Það var ekk ert bað ker í hús inu og þess vegna var litla stúlk an böð uð í bala. Mamma af klæddi hana og þvoði henni hátt og lágt. Eft ir bað ið fór hún í nátt föt in og svo upp í rúm, en spenn ing ur inn vegna jól anna var orð inn svo mik ill, að henni gekk illa að sofna. Á morg un eru jól in, hugs aði hún og þá fæ ég ekki meira í sokk inn. Að fanga dag ur inn rann upp og það var meira í sokkn um en venju lega. Og auð vit að fór sæl gæt ið í pok ann með hinu góð gæt inu. Eft ir há deg ið voru pakk arn­ ir sett ir á gólf ið fyr ir neð an jóla­ tréð, sem var eins og áður seg ir, ofan á út varp inu. Í þá daga var ekk­ ert sjón varp til þess að stytta bið ina eft ir jól un um hjá litla fólk inu. Þess vegna sagði mamma við stelpuna að nú skyldi hún leggja sig og reyna að sofna, því hún mátti vaka leng ur í kvöld en venju lega. Hún skreið upp í mömmu holu og sofn aði og vakn aði ekki fyrr en mamma kom og vakti hana og spurði hvort hún vildi ekki koma og fá að drekka. Þeg ar hún hafði drukk ið mjólk og borð að smákök ur, fór hún í kjól inn sem Sigga sauma­ kona hafði saum að á hana fyr ir jól­ in. Síð an fór mamma að elda mat­ inn. Það voru alltaf svína kótel ett ur í mat inn á að fanga dags kvöld. Tóku þátt í grunn skóla göngu Nem end ur í Hvann eyr ar deild Grunn skóla Borg ar fjarð ar tóku þátt í verk efn inu Grunn skóla ganga á veg um Ung menna fé lags Ís lands nú í haust. Mark mið Grunn skóla­ göngu er að vekja grunn skóla börn til um hugs un ar um þær göngu­ leið ir sem eru í ná grenni síns skóla sem og í sveit ar fé lag inu. Í verk efn­ inu fólst að nem end ur fundu nýj­ ar göngu leið ir í ná grenni skól­ ans eða í við kom andi sveit ar fé­ lagi, tóku mynd ir af leið inni, tíma­ mældu hana og gerðu stutta lýs­ ingu á henni. Í síð ustu viku heim­ sótti Sig urð ur Guð munds son full­ trúi frá UMFÍ skól ann og af henti nem end um við ur kenn ing ar fyr­ ir þátt töku í verk efn inu auk bóka­ gjafa. Af því til efni var svo geng­ in ein þeirra leiða sem nem end ur höfðu kort lagt. Á vefn um www.ganga.is má finna upp lýs ing ar um göngu leið­ irn ar á samt mynd um. áe Minn inga brot frá Siglu firði Krist jana Lilli endahl. Æsku heim il ið á Hverf is götu 7, Siglu firði. Þeg ar klukk an í út varp inu sló 6, var sest að borð inu og all ir borð uðu og drukku malt­ og app el sín blöndu. Síð an var skál að fyr ir jól un um. Þeg ar all ir höfðu borð að, var tek­ ið af borð inu og vegna þess hversu spennt litla stelp an var orð in, var á kveð ið að taka fyrst upp pakk ana og síð an ætl uðu mamma og pabbi að ganga frá í eld hús inu. All ir sett­ ust inn í innri stofu þar sem pabbi las á pakk ana og af henti hverj um sinn pakka. Þeg ar búið var að út býta öll­ um gjöf un um, þá opn aði hver sinn pakka. Litla stelp an fékk marg ar jóla gjaf ir. Ýmis leik föng, konfekt og meira að segja bók, því nú kunni hún að lesa. Hún fékk líka ný nátt­ föt. Hún hlakk aði til að fara að sofa í nýju nátt föt un um á sjálfa jóla nótt­ ina. En einn pakk inn var á ber andi stór og hann var mjúk ur. Hvað skyldi þetta vera, hugs aði hún. Úlpa kannski? Nei, hún fékk nýja úlpu þeg ar hún byrj aði í sex ára bekkn um hjá Val ey í haust. Hún tók papp ír inn var lega utan af gjöf inni sem var frá mömmu og pabba. Og mik il var gleð in þeg ar hún sá hvað var í pakk an um. Þarna var kom inn kjóll inn fal legi sem hún mát aði fyr­ ir jól in. Það var þá þess vegna sem ég átti að máta kjól inn, hugs aði hún og horfði hug fang in á þenn an fal­ lega kjól. Nú átti hún fal leg an kjól til þess að fara í á jóla ball ið. Seinna um kvöld ið fór fjöl skyld­ an yfir til Stínu frænku og Jónas­ ar rak ara þar sem all ir ósk uðu öll­ um gleði legra jóla og auð vit að fékk hún að fara í nýja kjóln um. Eft ir jóla ósk ir og spjall var boð ið upp á heitt súkkulaði og tert ur, já og auð­ vit að smákök ur. Þeg ar langt var lið ið á kvöld ið og kom ið fram yfir mið nætti, héldu all ir heim að hátta. Það var venja að á jóla nótt fékk litla stúlk an alltaf að sofa á milli mömmu og pabba. Þeg ar hún var kom­ in í nýju nátt föt in og kom in und ir sæng ina hjá mömmu, þá heyrði hún mjálm í ketti úti. Hún vissi að þetta var jóla kött ur inn, en hún varð ekk­ ert hrædd, því hún fékk svo margt fal legt í jóla gjöf. Og til gam ans, þá lang ar mig að segja frá því að ég á enn þá þenn an kjól. Gleði leg jól. Krist jana J. Lilli endahl, Kistu felli. Kjóll inn sem úr pakk an um kom.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.