Skessuhorn - 21.12.2010, Page 83
83ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER
Óskum viðskiptavinum okkar um allt land
gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
Starfsfólk LÍFLANDS
www.lifland.is
Hinn 17 ára gamli Ahmad
Husam Ahmad var í hópi þeirra
29 flótta manna sem komu til
Akra ness frá Írak fyr ir rúm um
tveim ur árum. Hann gerði sér
lít ið fyr ir á dög un um og náði
bíl próf inu í sinni fyrstu til raun,
eitt hvað sem ekki all ir ís lensk
ir jafn aldr ar hans geta stát að
sig af. Blaða mað ur Skessu horns
heim sótti Ahmad, sem er að
safna sér fyr ir fyrsta bíln um.
Ahmad kom til Ís lands á samt
móð ur sinni og yngri syst ur frá
Al Wa leed flótta manna búð un um
í sept em ber árið 2008, þá 15 ára
gam all. Hann varð 17 ára í apr íl
síð ast liðn um en tók ekki bíl próf ið
fyrr en ný ver ið. „ Mamma er mik
ill mígreni sjúk ling ur og get ur því
ekki keyrt,“ seg ir Ahmad um á stæð
ur þess að hann vildi verða sér úti
um öku leyfi. „Við för um allra okk
ar ferða hér á Akra nesi gang andi
en það er stund um erfitt, sér stak
lega þeg ar færð in er vond eða þeg
ar er mjög kalt. Kuld inn hef ur auk
þess slæm á hrif á mígren ið henn ar
mömmu.“
25% falla í fyrstu til raun
Ár ang ur Ahmads er að dá un ar
verð ur í ljósi þess að allt náms efni í
öku skól an um er á ís lensku og sam
kvæmt upp lýs ing um frá Um ferð ar
stofu var á síð asta ári 25% fall með
al þeirra sem tóku skrif lega hluta
öku prófs ins í fyrsta sinn. Þenn an
góða ár ang ur seg ist þessi hóg væri,
ungi mað ur þakka góðri kennslu hjá
Karen Lind Ó lafs dótt ur. „ Karen er
mjög góð ur kenn ari og hún tók mig
í einka tíma fyr ir bók lega próf ið. Ég
eyddi auk þess mikl um tíma í að æfa
mig að taka göm ul próf á net inu og
las bók ina spjald anna á milli.“
Fjöl skylda Ahmads hef ur ekki
bíl til um ráða en hann seg ist engu
að síð ur hafa feng ið að keyra eft
ir að hann fékk próf ið. „ Pabbi vin
konu minn ar á bíl og ég hef feng ið
að keyra hann. En ég ætla að reyna
að safna mér fyr ir bíl þeg ar ég fer
í vinnu skól ann næsta sum ar,“ seg
ir hann en ekki hef ur ver ið á kveð
ið hvern ig bíll er efst ur á óska list
an um.
Á nægð ur á Ís landi
Ahmad og fjöl skylda hans höfðu
búið í flótta manna búð un um í eitt ár
þeg ar þau komu til Ís lands. Hann
seg ir árið í búð un um hafa ver ið
erfitt en að líf ið á Ís landi sé gott.
„Hér á ég nýtt líf, nýja vini og geng
í nýj an skóla.“ Ahmad við ur kenn
ir þó að hann sakni vina sinna og
fjöl skyldu í Írak. „ Mamma á bróð ur
og þrjár syst ur sem búa þar enn þá.
Ég sakna þeirra, en við heyr um sem
bet ur fer reglu lega í þeim í síma.“
Spurð ur hvort hon um mis líki
eitt hvað hér á landi dett ur hon
um að eins eitt í hug. „Mér finnst
sund ekki skemmti legt. Ég byrj aði
að læra það, fór svona fimm sinn
um en á kvað svo að hætta.“ Nám
ið í Fjöl brauta skóla Vest ur lands er
Ahmad meira að skapi. Þar er hann
á tungu mála braut sem ætti að henta
hon um vel ef marka má færni hans
í ís lensku eft ir svo stutt an tíma hér
á landi. „Ég var að koma úr síð
asta próf inu mínu og gekk bara
mjög vel. Mér finnst gam an að læra
tungu mál og í fram tíð inni lang ar
mig í há skóla að læra ensku.“
só
Ahmad með öku skír tein ið, en 25% ís lenskra jafn aldra hans ná ekki skrif lega öku próf inu í fyrstu til raun.
Ahmad Husam Ahmad er frá bær náms mað ur:
Náði bíl próf inu í fyrstu til raun eft ir tvö ár á Ís landi