Skessuhorn - 16.03.2011, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 11. tbl. 14. árg. 16. mars 2011 - kr. 500 í lausasölu
Vilt þú hafa það gott
þegar þú hættir að vinna?
Við tökum vel á móti þér.
Árangur þinn er okkar takmark
Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í
síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar.
Mozart
hársnyrtistofa
Opið alla daga 8-20
Skagabraut 31, Akranesi
Sími 431 4520
Blómvendir
Fermingaskreytingar
Brúðarvendir
Útfararskreytingar
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Decubal húðvörur
fyrir þurra og viðkvæma húð
Í há deg inu í gær grill uðu strák
arn ir í Vél smiðju Árna Jóns í Rifi
á ný legu grilli sem Bjarni Ó lafs
son frá Geira koti smíð aði. Grillið
er býsna ó venju legt, smíð að úr 5,7
lítra Ch evr o let 350 vél, eins og
sést á með fylgj andi mynd. Starfs
menn vél smiðj unn ar voru orðn ir
lang þreytt ir á tíð ar far inu og höfðu
mikla trúa á að grillið myndi kveða
burt snjó inn í eitt skipti fyr ir öll.
Þeg ar kveikt var upp í grill inu í gær
var byl ur og sást vart á milli húsa.
Fari nú svo að tíð ar far ið batni verð
ur hér eft ir gert að föst um lið að
grilla 15. mars ár hvert í Vél smiðju
Árna Jóns.
mm
Það fór ekki fram hjá nein um að ösku dag ur var í lið inni viku. Það var mik ill gleði dag ur. Hér er ark að af stað í fyr ir tæki í Stykk is hólmi und ir styrkri stjórn skóla stjór ans og
trommu leik ar ans. Fleiri mynd ir frá ösku degi má finna í blað inu í dag. Ljósm. Þor steinn Ey þórs son.
Með Skessu horni í dag fylg
ir 32 síðna ferm ing ar blað. Rætt
er við ferm ing ar börn nú og fyrr,
rifj uð upp skemmti leg at vik, sið
ir og venj ur með því að tala við
fólk um ferm ing ar þess á árum
áður. Þá er listi yfir ferm ing
ar börn á Vest ur landi, rætt við
pró fast inn á Vest ur landi, móð
ur um und ir bún ing, far ið yfir
skreyt ing ar, hár greiðsl ur, förð
un og sitt hvað fleira. Loks er
starfs stétt inni sókn ar nefnd ar
for mönn um gerð sér stök skil
en þeir rifja upp end ur minn
ing ar frá ferm ing ar dög um
sín um.
Þetta og margt fleira í ferm
ing ar blað inu 2011.
Sjá bls. 17-48
Ferm ing ar blað fylg ir
Skessu horni í dag
Ferm ing - stað fest ing skírn ar inn ar í at höfnSá sið ur hef ur lengi tíðkast hér á landi að ferma ung menni. Eftir siða skipt in, á sext ándu öld, féll ferm ing víð ast hvar nið ur meðal lúth ers trú ar manna þar sem þeir við ur kenndu hana ekki sem sakramenti. Hún hélst hins veg ar við á Ís landi og var lög fest í danska rík inu 1736 sem at höfn á undan fyrstu alt ar is göngu, að und angeng inni fræðslu í kristn um fræðum. Alt ar is gang an var sem sé aðal mál ið.
Fyr ir okk ur á Ís landi þýð ir ferm ing stað fest ing. Stað fest ing á þeirri á kvörð un for eldra að láta skíra barn ið og yf ir lýs ing við komandi að hann vilji gera Jesú Krist að leið toga lífs síns. Mikl ar vangavelt ur hafa af og til bloss að upp um hvort barn sé nógu gam alt til að stað festa skírn sína 14 ára, eða hvort það sé of gam alt. Ekki skal lagð ur dóm ur á það. Sum ir prestar hafa þó far ið þá leið að spyrja ekki hinn ar mik il vægu spurn ingar um hvort ein stak ling ur inn vilji leit ast við að gera Jesú Krist að
leið toga lífs síns. Spurn ing in sem stend ur eft ir er þá hvort um eig inlega ferm ingu sé að ræða.En ferm ing in er einnig annað og meira. Hún hef ur löng um tákn að að við kom andi ein stakling ur væri þar með kom inn í fullorð inna manna tölu. Það er ekki lít ið stökk. Á ein um degi fer einstak ling ur frá því að vera barn til þess að verða full orð inn. Áður fyrr urðu mik il þátta skil við þessa athöfn, lík lega meira en við þekkjum nú. Um bún að ur í kring um ferm ing una var sann ar lega mis jafn milli heim ila, þá eins og nú. Það fór allt eft ir efna hag. Þó virð ist ætíð hafa ver ið reynt að gera daginn eft ir minni leg an fyr ir ferm ingar barn ið hér á landi, al veg sama þótt fólk byggi við kröpp kjör eða ekki. Þeim fjöl mörgu við mæl endum sem blaða menn Skessu horns hef ur rætt við, ber öll um sam an um það. Á sum um bæj um þótti gott ef bak að ar voru pönnu kök ur í til efni dags ins. Það var kannski svo mik il ný breytni að ferm ing
ar barn ið mundi það alla ævi. Ekki fengu öll börn ferm ing ar gjafir. Efn in hrukku ekki til þess en dag ur inn og um gjörð hans urðu dýr mæt minn ing í huga þess sem fermd ist.
Stúlk ur áttu að klæð ast hvít um, síð um kjöl um. All ur gang ur var á því hversu vel gekk að út vega slíka flík, sér stak lega á efna minni bæjum. Marg ar frá sagn ir eru af því að sami ferm ing ar kjóll in hafi ver ið not að ur af mörg um stúlk um, enda ein ung is flík til að vera í við sjálfa at höfn ina, kyrt ill þess tíma. Þeg ar heim var kom ið var skipt um föt og far ið í svo kall að an „eft ir ferming ar kjól.“ Dreng ir voru hins vegar, alla jafn an, í jakka föt um bæði við at höfn ina og heima á eft ir. Marg ir þeirra fengu lán uð ferming ar föt af strák sem fljótt hafði vax ið upp úr þeim eða ein fald lega að keypt voru not uð föt. Það mun hafa ver ið sr. Jón M. Guð jóns son sókn ar prest ur á Akranesi sem fyrst ur hug leiddi inn leiðingu á ferm ing ar kyrtl um. Með því
nota kyrtla þyrftu börn frá efnaminni heim il um ekki að hafa á hyggj ur af klæðn aði sín um við ferm ing ar at höfn ina. Eft ir því sem fram kem ur á vef Ljós mynda safns Akra ness sendi Mar grét dótt ir hans, sem var í Nor egi, Sr. Jóni snið af kyrtli sem not að ur var þar. Sagði séra Jón frá þessu og ræddi með al ann ars inn leið ingu kyrtla við sr. Pét ur Sig ur geirs son sem þá
var sókn ar prest ur á Ak ur eyri. Þar var hug mynd in grip in strax á lofti svo lík lega eru það börn á Ak ureyri sem fyrst fermd ust í kyrtlum, viku á und an ung menn um á Akra nesi. Fyrstu börn in skrýdd ust kyrtl um í ferm ing ar guðs þjón ustu á Akra nesi 9. maí 1954. Eins og all ir vita er þessi sið ur nú tíðk að ur við flest ar kirkj ur á Ís landi.
Ferm ing ar 2011
Ferm ing ar blað Skessu horns 2011
Út gef andi: Skessu horn ehf.Um sjón: Birna G Kon ráðs dótt ir.Texta gerð: Ás laug Karen Jó hanns dótt ir, Birna G Kon ráðs dótt ir og
Magn ús Magn ús son.
Mynd ir: Ás laug K Jó hanns dótt ir, Birna G Kon ráðs dótt ir, Björn Ant on Ein ars son, Kol brún Ingv ars dótt ir, Magn ús Magn ús son, Stef án Ingv ar Guð mð unds son, mynda safn Skessu horns og úr
einka söfn um við mæl enda.Aug lýs ing ar: Mark aðs deild Skessu horns ehf. og Mark fell/ Birna
Sig urð ar dótt ir.
For síðu mynd: Magn ús Magn ús son.
Grilla burt snjó inn
Ham borg ar ar grill að ir í mann skap inn. Grillið í lok aðri stöðu, sér lega glæsi legt