Skessuhorn - 16.03.2011, Síða 9
9MIÐVIKUDAGUR 16. MARS
Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti
13. – 21. mars 2011
Það er áhyggjuefni hversu mjög hefur borið á fordómum, útlendingafælni
og þjóðernishyggju í umræðunni, ekki síst eftir efnahagshrunið. Það er
staðreynd að íslenskt samfélag er fjölmenningarlegt og því verður ekki
breytt.
Evrópuvika gegn kynþáttafordómum er árlegt samstarfsverkefni sem
Mannréttindaskrifstofa Íslands heldur utan um og samstarfsaðilar í ár eru
Þjóðkirkjan, Rauði kross Íslands, ÍTR og Alþjóðatorg ungmenna.
Akranes
Fimmtudaginn 17. mars kl. 17.00 – 19.00.
Krakkar úr mismundandi ungmennastarfi og frá mismunandi löndum
munu safnast saman við Bónus og bjóða upp á leiki og fræðslu um
kynþáttafordóma.
Allir eru hjartanlega velkomnir!
Ég er ekki rasisti, en......
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst miðvikudaginn 16. mars.
Í umdæmi sýslumannsins í Búðardal fer hún fram á skrifstofu sýslumanns að
Miðbraut 11, Búðardal.
Unnt er að kjósa á skrifstofutíma frá kl. 9-12 og 13:00 til 15:30.
Hægt er að kjósa á öðrum tíma samkvæmt nánara samkomulagi.
Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis.
Sýslumaðurinn í Búðardal.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla
Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 13/2011 fer fram
laugardaginn 9. apríl 2011.
Bæjarstjórn Akraness
Bæjarstjórnarfundur
22. mars kl. 17:00
Útvarpað er frá bæjarstjórnarfundum á FM 95,0
1124. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþing-
salnum, Stillholti 16-18, þriðjudaginn 22. mars 2011 og
hefst hann kl. 17:00.
Bæjarmálafundir stjórnmálaflokkanna verða sem hér segir:
FRAMSÓKNARFLOKKURINN OG ÓHÁÐIR
Í Framsóknarhúsinu, Sunnubraut 21, mánudaginn 21. mars 2011 kl. 20:00.
SAMFYLKINGIN
Í Stjórnsýsluhúsinu, 1. hæð, Stillholti 16-18, laugardaginn 19. mars 2011
kl. 11:00.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
Í Garðakaffi, Safnasvæðinu, laugardaginn 19. mars 2010 kl. 10:30.
VINSTRI HREYFINGIN GRÆNT FRAMBOÐ
Í Skátahúsinu, Háholti 24, sunnudaginn 20. mars 2011 kl. 17:00.
Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér
bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu
frá fundinum á vef Akraneskaupstaðar http://www.akranes.is/bein-utsend-
ing/auk þess sem honum er útvarpað beint á FM 95,0.
Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri
U T A N K J Ö R F U N D A R
A T K V Æ Ð A G R E I Ð S L A
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæða
greiðslu, þann 9. apríl 2011 hefst þann 16. mars nk.
Í umdæmi sýslumannsins á Akranesi fer hún fram í
skrifstofu embættisins að Stillholti 1618,
Akranesi, á skrifstofutíma.
Hægt er að kjósa á öðrum tíma samkvæmt nánara
samkomulagi við kjörstjóra.
Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki
meðferðis á kjörstað.
Akranesi, 15. mars 2011
Sýslumaðurinn á Akranesi
Aðalfundir
Aðalfundir deilda Stéttarfélags Vesturlands
verða haldnir þriðjudaginn 22. mars kl. 20.00
í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a.
Deildirnar eru: Iðnsveinadeild, Iðnaðar- mannvirkja-
og stóriðjudeild, Matvæla – flutninga- og
þjónustudeild, Deild verslunar- og skrifstofufólks og
Deild starfsfólks hjá ríki og sveitarfélögum.
Dagskrá: 1. Fræðsluerindi
2. Venjuleg aðalfundarstörf
3. Verkalýðsfélag Borgarness 80 ára
4. Önnur mál
Stéttarfélag Vesturlands
Dag ana 21. 25. febr ú ar sl. fór
Haf rann sókna stofn un í rann sókn
ar leið ang ur til að kanna á stand
síld ar stofns ins í Breiða firði. Mark
mið rann sókn anna var fyrst og
fremst að meta og fylgj ast með
þró un Icht hyoph on us sýk ing ar inn
ar sem herj að hef ur á stofn inn frá
2008 og vald ið mikl um af föll um
bæði í ungsíld sem og veiði stofn in
um. Alls voru tek in sex sýni í leið
angrin um, tvö úr dreifðri síld inni
á Grund ar firði, tvö úr torfu inni á
Kolgraf ar firði og tvö úr torf um í
Hof staða vogi. Hlut fall sýktra sílda
hef ur breyst lít ið frá síð asta ári, að
jafn aði var um 40% síld ar inn ar sýkt
en þess má geta að 80% síld ar inn
ar sem veidd ist í Grund ar firði var
sýkt.
Í frétt á vef Haf rann sókna stofn
un ar kem ur hins veg ar fram að á
þess um tíma hef ur sýk ing in breyst
á þann hátt að hlut fall lít ið sýktra
sílda fer lækk andi en á sama tíma
hef ur hlut fall á öðr um stig um vaxt
ið. Rann sókn irn ar stað festa fyrri
mæl ing ar um mikla sýk ingu í stofn
in um. Eng ar vís bend ing ar séu um
ann að en að sýk ing in valdi dauða
hjá þeirri síld sem grein ist með sýk
ingu. Hins veg ar virð ist það taka
lengri tíma hér en á öðr um haf
svæð um þar sem far ald ur vegna
Icht hyoph on us hef ur greinst í síld
ar stofn um. ákj
Loðnu ver tíð inni lok ið
Ing unn AK kom með síð
ustu loðn una á þess ari ver tíð til
vinnslu á Akra nesi að far arnótt síð
asta föstu dags. Út hlut uð um loðnu
kvóta skipa HB Granda á þess ari
ver tíð var náð á fimmtu dag inn og
tók á höfn in á Ing unni einmitt síð
asta kast ið. Að sögn Vil hjálms Vil
hjálms son ar, deild ar stjóra upp sjáv
ar sviðs fé lags ins, er loðnu veið un um
þar með lok ið á ver tíð inni að öllu
ó breyttu. Að eins svoköll uð vest an
ganga loðnu gæti orð ið til að auk
ið yrði við kvót ann. Heild ar kvóti
skipa HB Granda á ver tíð inni var
rúm lega 61 þús und tonn og þar af
eru um 1.900 tonn sem bætt var við
kvót ann í byrj un vik unn ar. Á stæð an
er sú að græn lensk skip náðu ekki
að veiða afla heim ild ir sín ar á ver
tíð inni og því var hægt að bæta við
10.200 tonn um við kvóta ís lensku
skip anna. Sá við bót ar kvóti mun
síð an drag ast frá út hlut uðu afla
marki Ís lend inga á næstu ver tíð.
Kvóti HB Granda nú er sá mesti
síð an á ver tíð inni 2005 en þá nam
kvót inn um 122 þús und tonn um.
Minnst ur var kvót inn á ár inu 2009
en þá fengu skip in að eins leyfi til að
veiða um 3.000 tonn af loðnu. Að
sögn Vil hjálms hafa hvort tveggja
veið ar og vinnsla geng ið mjög vel
þrátt fyr ir rysj ótt tíð ar far.
mm
Mik il sýk ing í síld ar stofn in um