Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2011, Síða 15

Skessuhorn - 16.03.2011, Síða 15
15MIÐVIKUDAGUR 16. MARS Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga númer 13/2011 fer fram þann 9. apríl 2011. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin. Í umdæmi sýslumanns Snæfellinga fer hún fram á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sýslumanns, Borgarbraut 2 í Stykkishólmi, virka daga kl. 10.00 til 15.30 Skrifstofu sýslumanns, Hrannarstíg 2 í Grundarfirði, virka daga kl. 13.00 til 14.00 Skrifstofu sýslumanns, Bankastræti 1A í Ólafsvík, virka daga kl. 10.00 til 14.00 Skrifstofu hreppsstjóra, Þverá í Eyja- og Miklaholtshreppi, virka daga kl. 12.00 til 13.00 Hægt er að kjósa á öðrum tíma samkvæmt nánara samkomulagi við viðkomandi kjörstjóra. Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað. Stykkishólmi, 15. mars 2011 Sýslumaður Snæfellinga wwww.fossatun.is – Sími: 433 5800 Starfsfólk – Sumarvinna Leitum eftir starfsfólki til sumarvinnu Matreiðsla – Kokkur eða manneskja vön matargerð og eldhúsvinnu ásamt aðstoð í eldhúsi. Tjaldsvæði – Útivinna, umhirða, rukkun. Afgreiðsla – Fólk til afgreiðslu í móttöku og þjónustu í veitingahúsi. Nánari upplýsingar á heimasíðu: fossatun.is TOP N+ ... betra gler Glerverksmiðjan Samverk ehf Eyjasandi 2, 850 Hella sími: 488-9000 • fax: 488-9001 www.samverk.is • samverk@samverk.is Gasfyllt gler, aukin einangrun. Toyota Corolla Óska eftir að kaupa Toyota Corolla bíla til útflutnings Mega vera bilaðir Bíla- og vélasalan Fitjum 2 Borgarnesi Sími 437-1200 og 896-5001 FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ Búðardalur 2011 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. Þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Fimmtudaginn 24. mars Föstudaginn 25. mars Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 – 9090 UMFR Með vífið í lúkunum Drepfyndinn farsi eftir Ray Cooney í leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar. Síðustu sýningar: Fimmtudaginn 17. mars Föstudaginn 18. mars Laugardaginn 19. mars Allar sýningar hefjast kl: 20.30. Miðapantanir í síma 662 5189 og 691 1182. Umf. Reykdæla sýnir í Logalandi At hafna mað ur inn Gunn ar Leif­ ur Stef áns son hef ur sótt um að­ stöðu fyr ir ferða þjón ustu skip sitt, Humar skip ið, í höfn inni á Akra nesi í sum ar. Skipu lags­ og um hverf­ is nefnd ger ir ekki at huga semd við að Faxa flóa hafn ir veiti Humar skip­ inu legu leyfi í Akra nes höfn enda beri Akra nes kaup stað ur ekki kostn­ að af þeim fram kvæmd um sem þörf er á. Nefnd in legg ur jafn framt til að bygg inga full trúi veiti stöðu leyfi til eins árs í senn og á skil inn verði snyrti leg ur frá gang ur. þá Á næstu grös um er svo kall að sam­ stöðu ball með al starfs manna Borg­ ar byggð ar. Þetta er þriðja árið sem þessi at burð ur mun eiga sér stað, en það voru leik skóla kenn ar ar í Borg­ ar nesi sem sáu á stæðu til að koma á við burði þar sem starfs menn sveit­ ar fé lags ins hitt ast og efla lið sand­ ann. Að þessu sinni eru það starfs menn Grunn skóla Borg ar fjarð ar sem hafa und ir bún ing inn á sinni hendi. Á kveð ið var að blása til fagn að ar ins þann 1. apr íl næst kom andi. Um er að ræða hlöðu ball, sem hald ið verð­ ur á Ind riða stöð um. Skemmt un­ in bygg ist einnig á úti veru þannig að fólki er bent á að klæð ast sam­ kvæmt því. Veit ing ar verða í anda Helgu Sig urð ar dótt ur. Starfs menn Borg ar byggð ar eru hvatt ir til að skrá þátt töku og bjóða mök um sín um á ball ið og gera sér daga mun í til efni dags ins. -frétta til kynn ing Starfs menn Borg ar byggð ar stilla sam an strengi Humar skip ið í gömlu höfn inni í Reykja vík. Vill vera með Humar skip ið á Akra nesi Úr fyrri æv in týr um starfs manna Borg ar byggð ar.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.