Skessuhorn - 16.03.2011, Síða 15
15MIÐVIKUDAGUR 16. MARS
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar
Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga númer 13/2011 fer fram þann 9. apríl 2011.
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin. Í umdæmi sýslumanns Snæfellinga fer
hún fram á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu sýslumanns, Borgarbraut 2 í Stykkishólmi, virka daga kl. 10.00 til 15.30
Skrifstofu sýslumanns, Hrannarstíg 2 í Grundarfirði, virka daga kl. 13.00 til 14.00
Skrifstofu sýslumanns, Bankastræti 1A í Ólafsvík, virka daga kl. 10.00 til 14.00
Skrifstofu hreppsstjóra, Þverá í Eyja- og Miklaholtshreppi, virka daga kl. 12.00 til 13.00
Hægt er að kjósa á öðrum tíma samkvæmt
nánara samkomulagi við viðkomandi kjörstjóra.
Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað.
Stykkishólmi, 15. mars 2011
Sýslumaður Snæfellinga
wwww.fossatun.is – Sími: 433 5800
Starfsfólk – Sumarvinna
Leitum eftir starfsfólki til sumarvinnu
Matreiðsla – Kokkur eða manneskja vön matargerð
og eldhúsvinnu ásamt aðstoð í eldhúsi.
Tjaldsvæði – Útivinna, umhirða, rukkun.
Afgreiðsla – Fólk til afgreiðslu í móttöku og þjónustu
í veitingahúsi.
Nánari upplýsingar á heimasíðu: fossatun.is
TOP N+ ... betra gler
Glerverksmiðjan Samverk ehf
Eyjasandi 2, 850 Hella
sími: 488-9000 • fax: 488-9001
www.samverk.is • samverk@samverk.is
Gasfyllt gler, aukin einangrun.
Toyota Corolla
Óska eftir að kaupa
Toyota Corolla bíla til útflutnings
Mega vera bilaðir
Bíla- og vélasalan
Fitjum 2 Borgarnesi
Sími 437-1200 og 896-5001
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
Búðardalur 2011
Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. Þjónustunni ehf.
Vesturbraut 20
Fimmtudaginn 24. mars
Föstudaginn 25. mars
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 570 – 9090
UMFR
Með vífið í lúkunum
Drepfyndinn farsi eftir Ray Cooney í leikstjórn
Þrastar Guðbjartssonar.
Síðustu sýningar:
Fimmtudaginn 17. mars
Föstudaginn 18. mars
Laugardaginn 19. mars
Allar sýningar hefjast kl: 20.30.
Miðapantanir í síma 662 5189 og 691 1182.
Umf. Reykdæla sýnir í Logalandi
At hafna mað ur inn Gunn ar Leif
ur Stef áns son hef ur sótt um að
stöðu fyr ir ferða þjón ustu skip sitt,
Humar skip ið, í höfn inni á Akra nesi
í sum ar. Skipu lags og um hverf
is nefnd ger ir ekki at huga semd við
að Faxa flóa hafn ir veiti Humar skip
inu legu leyfi í Akra nes höfn enda
beri Akra nes kaup stað ur ekki kostn
að af þeim fram kvæmd um sem þörf
er á. Nefnd in legg ur jafn framt til
að bygg inga full trúi veiti stöðu leyfi
til eins árs í senn og á skil inn verði
snyrti leg ur frá gang ur.
þá
Á næstu grös um er svo kall að sam
stöðu ball með al starfs manna Borg
ar byggð ar. Þetta er þriðja árið sem
þessi at burð ur mun eiga sér stað, en
það voru leik skóla kenn ar ar í Borg
ar nesi sem sáu á stæðu til að koma á
við burði þar sem starfs menn sveit
ar fé lags ins hitt ast og efla lið sand
ann.
Að þessu sinni eru það starfs menn
Grunn skóla Borg ar fjarð ar sem
hafa und ir bún ing inn á sinni hendi.
Á kveð ið var að blása til fagn að ar ins
þann 1. apr íl næst kom andi. Um er
að ræða hlöðu ball, sem hald ið verð
ur á Ind riða stöð um. Skemmt un
in bygg ist einnig á úti veru þannig
að fólki er bent á að klæð ast sam
kvæmt því. Veit ing ar verða í anda
Helgu Sig urð ar dótt ur. Starfs menn
Borg ar byggð ar eru hvatt ir til að skrá
þátt töku og bjóða mök um sín um á
ball ið og gera sér daga mun í til efni
dags ins. -frétta til kynn ing
Starfs menn Borg ar byggð ar
stilla sam an strengi
Humar skip ið í gömlu höfn inni í
Reykja vík.
Vill vera með Humar skip ið á Akra nesi
Úr fyrri æv in týr um starfs manna Borg ar byggð ar.