Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2011, Side 17

Skessuhorn - 16.03.2011, Side 17
Ferm ing - stað fest ing skírn ar inn ar í at höfn Sá sið ur hef ur lengi tíðkast hér á landi að ferma ung menni. Eft­ ir siða skipt in, á sext ándu öld, féll ferm ing víð ast hvar nið ur með­ al lúth ers trú ar manna þar sem þeir við ur kenndu hana ekki sem sakra­ menti. Hún hélst hins veg ar við á Ís landi og var lög fest í danska rík inu 1736 sem at höfn á und­ an fyrstu alt ar is göngu, að und an­ geng inni fræðslu í kristn um fræð­ um. Alt ar is gang an var sem sé aðal mál ið. Fyr ir okk ur á Ís landi þýð ir ferm ing stað fest ing. Stað fest ing á þeirri á kvörð un for eldra að láta skíra barn ið og yf ir lýs ing við kom­ andi að hann vilji gera Jesú Krist að leið toga lífs síns. Mikl ar vanga­ velt ur hafa af og til bloss að upp um hvort barn sé nógu gam alt til að stað festa skírn sína 14 ára, eða hvort það sé of gam alt. Ekki skal lagð ur dóm ur á það. Sum ir prest­ ar hafa þó far ið þá leið að spyrja ekki hinn ar mik il vægu spurn ing­ ar um hvort ein stak ling ur inn vilji leit ast við að gera Jesú Krist að leið toga lífs síns. Spurn ing in sem stend ur eft ir er þá hvort um eig in­ lega ferm ingu sé að ræða. En ferm ing in er einnig ann­ að og meira. Hún hef ur löng um tákn að að við kom andi ein stak­ ling ur væri þar með kom inn í full­ orð inna manna tölu. Það er ekki lít ið stökk. Á ein um degi fer ein­ stak ling ur frá því að vera barn til þess að verða full orð inn. Áður fyrr urðu mik il þátta skil við þessa at­ höfn, lík lega meira en við þekkj­ um nú. Um bún að ur í kring um ferm ing una var sann ar lega mis jafn milli heim ila, þá eins og nú. Það fór allt eft ir efna hag. Þó virð ist ætíð hafa ver ið reynt að gera dag­ inn eft ir minni leg an fyr ir ferm ing­ ar barn ið hér á landi, al veg sama þótt fólk byggi við kröpp kjör eða ekki. Þeim fjöl mörgu við mæl end­ um sem blaða menn Skessu horns hafa rætt við, ber öll um sam an um það. Á sum um bæj um þótti gott ef bak að ar voru pönnu kök ur í til efni dags ins. Það var kannski svo mik­ il ný breytni að ferm ing ar barn­ ið mundi það alla ævi. Ekki fengu öll börn ferm ing ar gjaf ir. Efn­ in hrukku ekki til þess en dag ur­ inn og um gjörð hans urðu dýr mæt minn ing í huga þess sem fermd­ ist. Stúlk ur áttu að klæð ast hvít um, síð um kjól um. All ur gang ur var á því hversu vel gekk að út vega slíka flík, sér stak lega á efna minni bæj­ um. Marg ar frá sagn ir eru af því að sami ferm ing ar kjóll inn hafi ver ið not að ur af mörg um stúlk um, enda ein ung is flík til að vera í við sjálfa at höfn ina, kyrt ill þess tíma. Þeg ar heim var kom ið var skipt um föt og far ið í svo kall að an „eft ir ferm­ ing ar kjól.“ Dreng ir voru hins veg­ ar, alla jafn an, í jakka föt um bæði við at höfn ina og heima á eft ir. Marg ir þeirra fengu lán uð ferm­ ing ar föt af strák sem fljótt hafði vax ið upp úr þeim eða ein fald lega að keypt voru not uð föt. Það mun hafa ver ið sr. Jón M. Guð jóns son sókn ar prest ur á Akra­ nesi sem fyrst ur hug leiddi inn leið­ ingu á ferm ing ar kyrtl um. Með því að nota kyrtla þyrftu börn frá efna minni heim il um ekki að hafa á hyggj ur af klæðn aði sín um við ferm ing ar at höfn ina. Eft ir því sem fram kem ur á vef Ljós mynda safns Akra ness sendi Mar grét dótt ir hans, sem var í Nor egi, Sr. Jóni snið af kyrtli sem not að ur var þar. Sagði séra Jón frá þessu og ræddi með al ann ars inn leið ingu kyrtla við sr. Pét ur Sig ur geirs son sem þá var sókn ar prest ur á Ak ur eyri. Þar var hug mynd in grip in strax á lofti svo lík lega eru það börn á Ak ur­ eyri sem fyrst fermd ust í kyrtl­ um, viku á und an ung menn um á Akra nesi. Fyrstu börn in skrýdd ust kyrtl um í ferm ing ar guðs þjón ustu á Akra nesi 9. maí 1954. Eins og all ir vita er þessi sið ur nú tíðk að ur við flest ar kirkj ur á Ís landi. Ferm ing ar 2011 Ferm ing ar blað Skessu horns 2011 Út gef andi: Skessu horn ehf. Um sjón: Birna G Kon ráðs dótt ir. Texta gerð: Ás laug Karen Jó hanns dótt ir, Birna G Kon ráðs dótt ir og Magn ús Magn ús son. Mynd ir: Ás laug K Jó hanns dótt ir, Birna G Kon ráðs dótt ir, Björn Ant on Ein ars son, Kol brún Ingv ars dótt ir, Magn ús Magn ús son, Stef án Ingv ar Guð mð unds son, mynda safn Skessu horns og úr einka söfn um við mæl enda. Aug lýs ing ar: Mark aðs deild Skessu horns ehf. og Mark fell/ Birna Sig urð ar dótt ir. For síðu mynd: Magn ús Magn ús son.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.