Skessuhorn - 16.03.2011, Side 20
20 MIÐVIKUDAGUR 16. MARS
Ekki mæli kvarði á trú hversu gam an er í messu
Góðar fermingargjafir
lÍs en ku
ALPARNIR
s
SWALLOW 250
Kuldaþol: -8
þyngd: 1,7 kg.
11.995 kr. 8.397 kr.
SWALLOW 350
Kuldaþol: -13
þyngd: 1,83 kg.
14.995 kr. 10.496 kr.
Verð: 19.995 kr.
Karrimor gönguskór
Hitabrúsar
Göngustafir
MONTANA, 3000mm vatnsheld
2. manna 16.995 kr. 12.796 kr.
3. manna 19.995 kr. 15.996 kr.
4. manna 26.995 kr. 21.596 kr.
19.995 kr. 15.995 kr.
17.995 kr. 12.597 kr.
AIRSPACE 30 + 5 lítra
TILBOÐ: 9.995 kr.
NORD BLANC 32 lítra
TRANSIT 65 + 10 lítra
Gott úrval:
Góð gæði
Betra verð
Á Bif röst búa tví burarn ir Þor
berg ur og Mar geir Har alds syn ir,
ein eggja tví bur ar, tölu vert lík ir í út
liti en afar ó lík ir að gerð. Þeir komu
í Borg ar fjörð inn frá Ísa firði er fað ir
þeirra á kvað að hefja nám við Há
skól ann á Bif röst. Á Ísa firði hafði
fjöl skyld an tek ið virk an þátt í starfi
Hvíta sunnu safn að ar ins svo tví
burarn ir voru van ir að vera við at
hafn ir í kirkju. Þeg ar kom að því að
taka á kvörð un um hvort þeir vildu
ferm ast eða ekki fóru mál in ögn
að vand ast. For eld ar þeirra gerðu
kröfu um að með vit uð á kvörð un
yrði tek in. Ekki væri í boði að fylgja
bara ein hverj um straumi, tísku fyr
ir brigði eða ein hverju öðru. Það
varð að vera löng un til að stað
festa trú sína í þess ari at höfn. Tölu
verð ar um ræð ur áttu sér stað, mál
in krufin til mergj ar og nið ur stað
an varð, báð ir á kváðu að ferm ast í
Staf holts kirkju á hvíta sunnu dag 12.
júní nk.
Ekk ert sjálf gef ið
að ferm ast
„Það er ekk ert mjög langt síð
an ég tók á kvörð un,“ seg ir Mar
geir, þótt ég hafi á kveð ið mig fyrr
en Þor berg ur. Við þurft um að
ræða mál in tölu vert hér í fjöl skyld
unni og þetta varð nið ur stað an, ég
á kvað að ferm ast. Elsti bróð ir okk
ar fermd ist ekki og eldri syst ir var
all an vet ur inn fyr ir ferm ing una að
á kveða sig. Þannig að það hef ur svo
sem ekk ert ver ið sjálf gef ið í þess ari
fjöl skyldu.“
Þor berg ur tek ur und ir orð bróð
ur síns og við ur kenn ir jafn framt að
þessi á kvörð un hafi tek ið hann ögn
lengri tíma. „Ég starf aði mjög mik
ið með mömmu og pabba í Hvíta
sunnu söfn uð in um á Ísa firði og
fannst það svaka lega gam an. Svo
færð um við okk ur yfir í Þjóð kirkj
una og þar eru mess ur ekki nógu
skemmti leg ar, finnst mér. Það var
eig in lega að þvæl ast fyr ir mér því að
ég setti trúna í sam hengi við mess
urn ar þang að til mamma benti mér
á að það væri alls ekki það sama. Ég
er ekki í nein um vafa með trúna og
þeg ar ég fatt aði að ég gæti trú að án
þess að finn ast gam an í messu, þá
var á kvörð un in ekki erf ið.“
Þeir bræð ur eru sam mála um
að ferm ing ar fræðsl an sé yf ir leitt
skemmti leg. Prest ur inn þeirra sr.
El ín borg Sturlu dótt ir þor ir að tala
við þá um trú. Hún er líka með
erf ið ar spurn ing ar sem koma inn
á sið fræð ina og tal ar reynd ar um
margt fleira en trú mál, ýmsa hluti
sem gott er að spá í al mennt í líf
inu. „Ef þú ert með hóp af mis mun
andi fólki, segj um tutt ugu og fimm
sem þarf að bjarga en kemst svo að
því að þú verð ur að skilja eft ir tíu.
Hverj ir verða það?“ Bræð urn ir voru
með svör in á hreinu, af hverju þeir
myndu velja þenn an en ekki hinn.
Greini legt var að mál in höfðu mik
ið ver ið rædd, fram og til baka.
Þyrfti að kenna trú ar
bragða fræði fyrr
Þor berg ur seg ist sakna þess að
trú ar bragða fræði sé ekki kennd fyrr
en í ní unda bekk. „Mér finnst að
það ætti að kenna okk ur um önn
ur trú ar brögð. Það gæti hjálp að
manni að taka á kvörð un, ef ein hver
er í vafa. Það er svo margt sem væri
gam an að vita og það væri mik
ið betra að okk ur yrði kennt þetta
áður en við tök um á kvörð un um
hvort við vilj um ferm ast eða ekki.
Kannski myndi ég heyra um ein
hver trú ar brögð sem mér lit ist bet
ur á eða alla vega þannig að ég vildi
hugsa mig meira um.“ Bróð ir hans
er sam mála því að þetta sé góð ur
punkt ur.
Krafta verk og breytt ar
borð bæn ir
Talið berst aft ur að trúnni og
hvort þeir trúi sög un um í Bibl í unni
um krafta verk Jesú og ann að í þeim
dúr. Þetta hef ur einnig ver ið rætt í
ferm ing ar fræðsl unni og bræð ur eru
nokk uð sam mála um að ef þeir sæju
svona í dag myndu þeir telja að slíkt
hefði ver ið plan að fyr ir fram. Þó er
að eins efi því þeir minn ast at viks
úr eig in lífi. „Við vor um að koma
yfir Holtavörðuheiði,“segir Mar
geir, „og það var mik il snjó koma.
Mamma seg ir eitt hvað svona: „Jesú,
nenn ir þú að stoppa þessa snjó
komu.“ Og viti menn. Snjó kom
an hætti bara strax. Mar geir spurði
hvort þetta væru galdr ar en þá svar
aði Þor berg ur, nei þetta er krafta
verk. Þannig að kannski eru þau til.
Hver veit.“
Bræð urn ir segj ast hafa ver ið voða
dug leg ir að fara með borð bæn ir
þeg ar þeir voru litl ir og fyrst voru
þær flott ar og fín ar. „Við sögð um
al laf. Elsku Jesú, takk fyr ir þenn
an mat. Amen,“ seg ir Þor berg ur
og Mar geir held ur á fram. „ Svona
voru bæn irn ar al veg þang að til að
við sáum mynd ina um Timon og
Pumba þá breytt ist bæn in í: „Takk
fyr ir gums ið jum, jum, jum,“ og
skelli hlát ur kveð ur við.
Í raun afar ó lík ir
Tví burarn ir hafa á kveð ið að
veisla verð ur hald in vegna þess ara
tíma móta. For eldr arn ir segja jafn
framt að þeir fái nokk uð að ráða
þessu, inn an hóf legra marka. Nán
asta fjöl skylda og vin ir verða boðs
gest irn ir en föt dags ins hafa ekki
ver ið á kveð in. Þor berg ur á for
láta úlpu með merki fót boltaliðs
ins síns, Manchest er United og
seg ir í spaugi að hann ætli kannski
að ferm ast í henni, alla vega nota
úlpuna utan yfir föt in því hann er
að spá í að fá sér jakka föt. Mar geir
er ekki al veg eins mik ill fót bolta
mað ur og held ur því síð ur með
sama liði og bróð ir sinn. Hans lið
er Arsenal og fjörug ar um ræð ur
verða oft á heim il inu vegna þessa,
eins og nærri má geta. Meira að
segja mamm an held ur með þriðja
lið inu en bræð urn ir eru reynd
ar sam mála um að hún hafi ekk ert
vit á fót bolta. Mar geir bæt ir við að
hann langi í eitt hvað þægi legra en
jakka föt fyr ir ferm ing una en hafi
bara alls ekki tek ið á kvörð un. Þeg ar
talið berst að því hvað sé efst á óska
list an um í sam bandi við ferm ing ar
gjaf irn ar, ef ekk ert þyrfti að hugsa
um verð, koma svör in fljótt. „Ég
myndi vilja fara í fót bolta skóla, t.d.
hjá Manchest er,“ seg ir Þor berg ur
strax. „Ég myndi vilja skútu,“ seg
ir Mar geir og und ir strik ar þar með
enn og aft ur hversu ó lík ir þess ir
ein eggja tví bur ar eru þó með þeirri
und an tekn ingu að afar stutt er í
grall ar ann hjá þeim báð um.
Þor berg ur væri al veg til í að fá að fara
í fót bolta skóla til Eng lands enda mik ill
á huga mað ur um tuðru spark.
Mar geir er að eins minni á huga mað ur
um fót bolta en bróð ir hans. Það er því
kannski lýsandi að hann sé með minni
treyju.